Morgunblaðið - 30.09.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 30.09.1961, Blaðsíða 22
22 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 30. sept. 1961 Þdrdlfur Beck debuterar í dag Leikur i varaliöi St. Mirren ÞÓRÓLFUR Beck, sem nú er í Skotlandi, leikur sinn fyrsta leik fyrir St. Mirren í dag. Hann leikur þá með varaliði St. Mirren gegn Raith Rovers og leikurinn fer fram á Paisley. Skozka blaðið Evenlng Times birtir frétt um þetta sem eina aðalíþróttafrétt sína sl. miðvikudag. Hefur blaðið eftirfarandi eftir Willie Reid, framkvstjóra St. Mirren: „Beck líkar hingaðkoman mjög vel. Hann verður hjá okkur sem fastur leikmaður (full time player). Hann er í mjög góðri þjálfun“. ★ AÐALLIÐLÖ Aðallið St. Mirren leikur líka í dag. Liðið verður eins skipað og þegar það náði jafn- tefli við Glasgow Rangers, en sá árangur St. Mirren vakti mikla og verðskuldaða athygli. I Sænsk telpn tók hæfnispróf i knnttspyrnu , í SVÍÞJÓÐ skeði það fyrir nokkrum dögum að ung stúlka Ítók silfurmerki fyrir hæfni í knattspyrnu. Þrautirnar í Sví- þjóð eru framkvæmdar á samá . hátt og hér. Stúlkan sænska er 12 ára gömul og hefur lengi haft unun af knattspyrnu., ' Hún ætlar sér að ná gullmérki fyrir hæfnisþrautirnar og 'hefur þegar lokið við tvær þrautir sem krafizt ep til gull- , merkis. Hún harmar það á stundum að vera ekki strákur , til þess að geta leikið með í keppnisliðum þeirra sem eitt- Íhvað geta — en í Svíþjóð eru til kvennalið í knattspyrnu. — A-liðið verður skipað þannig og má sjá að í því eru margir kunningjar frá íslandsferð liðs- ins í sumar: Brown, Campell og Wilson, Stewart, Clunie og Mc- Tavich, Rodger, Henderson, Kerrigan, Nelson og Miller. ★ VEKUR ATHYGLl St. Mirren hefur staffið sig mjög vel í haust. Allar breyt- ingar á liðinu eru því skoðaðar gaumgæfilega í Skotlandi. Af fréttinni í blaðinu verður ekki annað séff en við miklu sé búizt af Þórólfi, þó hann „debuteri“ í meistaraiiðum Skotlands i vara- liffinu. Kemur og annaff til, að síðasta uppstilling liðs hjá St. Mirren gafst svo vei gegn Glas- gow Rangers. Þórólfur ekki árennilegur „Við getum ekki breytt lands- lögum66 ÞAÐ VAR uppi fótur og fit í Suður-Afríku í gær. Flest eða öll blöð landsins birtu risafyrirsagn- ir á forsíðum sínum og auglýs- ingaspjöldum. Mörg notuðu fyrir sögnina: „Sóccer shock“, þegar þau skýrðu frá ákvörðun fram- kvæmdanefndar FIFA að banna S.-Afríku aðild að öllum milli- ríkjaleikjum og leikjum við lið annarra landa sem í alþjóðasam- bandinu eru. Ástæðan fyrir útilokuninni var sú að Suður-Afríku sambandið bannar þeldökkum mönnum aðild að knattspyrnufélögum landsins Og telur FIFA iAlþjóðaknatt- spyrnusambandið) það brot á mannréttindum. Sagði einn af forráðamönnum alþjóðasambands ins, að Suður-Afríku menn gætu sjálfum sér um kennt að útilok- unin var endanlega samþykkt. Og þeir gætu ráðið því sjálfir hvenær henni yrði aflétt — með pví að upphefja bannið gegn því að svertingjar hafi rétt til að leika með í liðum þeirra. Einn af forráðamönnum sam- bandsins í Suður-Afríku sagði: „Við getum ekkert gert. Við get- um ekki breytt lögum lands okk ar. Við verðum bara að bíða og framþróun málanna sjá hver verður.“ Lokaúrslit bikar- keppni byrja í dag ENN er eftir að fá úrslit í leik Fram B og ísfirðinga í forkeppni bikarkeppninnar. Undanfarnar tvær helgar hafa Frammarar ver ið á förum til ísafjarðar, en vegna óveðurs hefur aldrei gefið. Reynt verður í þriðja sinn um þessa helgi og er leikurinn á- kveðinn á ísafirði í dag (ef veð- ur leyfir) kl. 5.00, en ella verður reynt á morgún. Verður því að fresta einum leik í Aðalkeppninni, leiknum sem fram átti að fara á Akranesi. í aðalkeppninni fara fram 3 leikir. í dag eigast við K.R. og Hafnfirðingar á Melavelli kl. 16.00 og á sunnudag lelka Fram og Valur á Melavelli kl. 14.00. Þriðji leikurinn fer fram á Ak- ureyri og eigast þar við Akur- eyringar og Keflvíkingar og hefst leikurinn kl. 10.00. Þess skal getið, að leikirnir verða framlengdir, ef liðin skilja jöfn eftir réttan leiktíma. 'ÞETTA er hlnn 18 ára gaml*4 bandaríski kúluvarpari Gary Gubner. Hann er hér aff varpa 18.47 metra í keppni Banda ríkjamanna og Rússa í sUmar. Hann sigraffi þar meff nokkr um yfirburffum. Hann á samt mun lengra kast — vel yfir '19 metra. 1 Frami þessa unga manns hefur veriff mjög skjótur ogi framfarir hans enn hraffari 'Eru margir þar vestra sann- færffir um aff hann sé næsti 20 metra maffur Bandaríkjanna. Juventus vunn JUVENTUS á ítallu tryggði sér rétt til framhalds í keppninni um Evrópubikarinn. í gær unnu þeir í öðru sinni Panathiaikos frá Grikklandi. Leiknum lyktaði með 2 gegn 1. Leikurinn fór fram í Torino. opnar í dag að Hverfisgötu 82 sérverzlun barna og unglingaskór Legglö b'ilnum á Vlfatorg Lítið inn í SKÖHÚSIÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.