Morgunblaðið - 30.09.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.09.1961, Blaðsíða 11
Laugardagur 30. sept. 1961 MORGVNBL4ÐÍÐ 11 Ötgeröarmenn—VerkstæSi Nú er hinn heimskunni kemiski gufuhreinsari WISKHAM kominn til landsins, og er því auðvelt að láta gufu- og sotthremsa lestarrúm í togurum og fiski- bátum, einnig frystihús, með sérstöku efni, sem breytist í gufu, smýgur bak við klæðningar (ganneringar) í fiskilestum og inn í alla króka og kima frysti- húsa og matargeymsla og drepur sóttkveikjur. Þetta sérstaka efni jgetur einnig leyst upp og hreinsað af gamla málningar- og lakkhúð, ef óskað er. Við hreinsum einnig vélar, vélahluta ,olíu- og vatnskæla, olíugeyma,. o. fl. o. fl. WISKHAM-gufuhreinsarann má flytja til og frá, t. d. um borð í skip eða inn í frystihús, svo að vinnan getur farið fram á hverjum stað. Allar upplýsingar hjá verktökunum sjálfum: KATLAR & KÆLIIMG VICKHAM Kjartansgötu 9 —'Reykjavík Sími 1-2504 (allan sólarhringinn). Iridustrial equipment Ltd. GENSOL, Kemisk efni. Hefí flutt lækningastofu mína á Laugaveg 28 B, önnur hæð. Viðtalstími kl. 4—5 nema laugardaga, og eftir umtali símatími kl. 314—4. Sími 15521. Sérgrein: Tauga og geðsjúkdómar JAKOB V. JÓNASSON. KeimsEa Er.skukennsla á suðausturströnd Englands, 'fyrir nemendur (karlmenn) á öllUm aldri. Enska til undirbún- ings fyrir próí, embætti, verzl- unarstörf. o. fl, £12.12.0 á viku, innifalið fæði — húsnæði, kennsla, bækur o. fl. The Richard Hilliar Sehool, Beresford Gardens, Cliftonville, Kent, England. Laugardagur HERBERGI MILLI HÆÐA J. J. quintett o?r Rúnar Guð jóns BERTIMÖLLER og: HLJÓMSVEIT DANSAÐ Á BÁÐUM HÆÐUM LOKAHOF STORKSINS MATUB KL. 1 (Gamlárkvöld nr. II) ★ KL. II ? KL. II OPIÐ TIL KL. 3 BORÐPANTANIR í síma 22643. MUNIÐ smurbrauBssöluna SKIPHOLTI 21. Fljót og góð afgreiðsla. — Sendum heim. Sælo coié SÍMI 23935 EÐA 19521. Vanti ycVur Flygel — Píanó — Píanette. Þá gerið þér öruggustu kaupin hjá Hljóðfæraverkstæði PÁLMARS ÍSÓLFSSONAR Óðinsgötu 1. Frá snyrtisfofunni Margréti Stúlkur, sem ætla að sækja námskeið í snyrtingu á komandi vetri, liomið til viðtals þriðjud. 3. okt. Snyrtistofan MARGRÉT Sími 17762. LENGIÐ SÓLSKINS- DAGANA Fljúgið mót sumrl og sól með Flugfélaginu á meðan skammdegl vetrarmánaðanna ræður ríkjum hér heima. skráin gefur til kynna, hversu mikið Þér sparið með Því að ferðast eftir 1. október. þÉR SPARIÐ PENINGA FLUGFÉLAG ÍSLANDS lækkar fargjöldin til muna á tímabilinu frá l.október til 31. maí.Verð- Venjulegc verð Nýic verð Afsláttur Rivieraströnd Nizia 11.254 8.440 2.794 Spánn Barcelona 11.873 Palma (Maltorca) 12.339 8.838 9.254 3.035 3.085 Ítalía Róm 12.590 9.441 3.H9 FLUGFÉLAG ÍSLANDS BÝÐUR ÍDÝRAN SUMARAUKA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.