Morgunblaðið - 24.11.1963, Page 9

Morgunblaðið - 24.11.1963, Page 9
Hraðsuðupönnur Það tekur aðeins 15 mínútur frá því að kjötið fer á pönnuna og þar til það er tilbúið á diskinn. Verð 1.585.00. Einnig veflujárn ferköntuð með lausum formum. Verð 1.236.00. Brauðristar, sjálfvirkar Verð. . 1006.00 Gufustraujárn — 687.00 Venjul. straujám — 432.00 Allt frá G. E. fyrsta flokks vörur. GENERAL® ELECTRIC HF. RAFMAGIM Vesturgötu 10 — Sími 14005. fjölskylduna ^étu rs findréssonar Cnu favegi /7 - ‘Trxmncsvccrí Z Sunnudagur 24. nóv. 1963 MQRGUNBLADID Laugaveji 40. — Sími 14197. Nýkomið: Kvöldkjólaefni (Brokade). Ullarjerseykjólaefni, tizkulitir Dömu-skíffapeysur, hnepptar. Stretch-buxur, kvenna- og barna. Terylene gluggatjaldaefni. Breidd 150, 220 og 300 cm. Verð frá kr. 82,- Úrval af barnafatnaði. Amerískar barnableyjur. — Póstsendum — Skiði Sænsk barna og unglinga skíffi blá eða rauð, lakkeruð með hvítum röndium á mjög hag- kvaemu verði. Skíðin með ásettum gormabmdingum kosta frá kr. 555,- Vestur-þýzk skíði með plast- sóla og stálköntum frá kr. 966. Barna skíffastafir frá kr. 115,-. Málmskiffastafir frá kr. 349,-. Póstsendum. SPORT Laugavegi 13. Barnafafnaður Amerískir útigallar meff bettum. Nælonúlpur. Þýzkar barnapeysur. Enskur ungbarnafatnaffur til sængurgjafa. Verzhinin SÍSÍ Laugavegi 70. — Sími 14625. Stretch buxur Stærðir 4—16. Verff frá 334 kr. Verzlunin SÍSÍ Eaugavegi 70. — Sími 14625. ..Philips Vienna“ Stereo útvarpstæki nýtt með Hi-Fi og FM, 5 bylgjusviðum. Hillutaeki (Reol System) með 2 aðskildum al- tóna-hátölurum, úr teak, til sölu með tækifswisverði. Uppl. í síma 22632. Hsimuam* Hafnarstræti 1 — Sími 20455. - Til sölu Volvo áœtlunarbifreið smíðaár 1938 26 farþega, nýsprautaður með nýupp- gerða ChevroletvéL Ennfremur Ceyzer fólksbifreið smíðaár 1954, skinnklæddur að innan. Selst með nýuppgerð vél óísetta. Bifreiðarnar seljast ódýrt miðað við staðgreiðslu. Upplýsingar gefnar í síma 18585. Bifreiðastöð Steiadors I.O.G.T Stúkan Dröfn nr. 55 Fundur í kvöld í Góð- templarahúsinu kl. 8.30. v Dagskrá: Venjuleg fundarstörf. Hagnefndaratriði. Æðstitemplar. Bamastúkan Jólagjöf r.r. 107. Fundur í dag kl. 14 í Góð- templarahúsinu. Ath. breyttan fundarstað. Gæzlumaður. Samkomnr Kristileg samkoma verður haldin í dag (sunnu- daginn) kl. 5 e. h. í Sjálfstæðis húsinu, Hafnarfirði. Allir vel- komnir. M. Nesbitt og N. Johnson tala. Samkomuhúsið Zion Austurgötu 22, Hafnarfirði. Sunnudagaskóli kl. 10.30. — Alrnenn samkoma kl. 8.30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Fíladelfia Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Ásmundur Eiríksson talar. Einsöngur. A þriðjudag verður almenn samkoma kl. 8.30. Hovald Aendesson talar (ef ferðaáætlun hans stenzt, sem útlit er fyrir). Hjálpræffisherinn Sunnudag kl. 11: Helgunar- santkoma. — Sunnudaigaslióli kL 2. Kl. 20.30: Hjálpræðis- samkoma. Kapt Höyland og frú stjórna og tala. Faringjar og hermenn aðstoða. Mánudag kl. 4: Heimilasam- bandið. Þriðjudag kl. 20.30: Æsku- lýffsfélagið. Biblíulestur. Vel- komin. Bræffraborgarstig 34. Sunnudagaskóli kl. 1. Almenn samkoma kl. 8.30. Aliir velkomnir. VinnaíatabáðÍD táugav. 76 síaii 15425 Amerísku nylon úlpurnar komnar aftur er kúlupenninn, sem þér ættuð að kaupa. Vinnuiatabúðin Laugav.76 sími 15425 ^yyy/ ELANDAR PRESSAR SÓLARGEISU HtJSMÓDURINNAR Þessi stækkaða mynd af hinni hrufóttu kúlu í enda PARKER T-Ball kúlu- pennans sýnir skrifflötinn. Hún heldur blekinu eins og bursti málningu. Gríp- ur pappírinn eins og hjoloarði veg. PARKER T-Ball rennur mjúklega yfir pappírinn og skilur eftir dökka, jafna línu, óbrotna og klessulausa. Blekinni- haldið er mikið. Stór fylling, sem endist allt að fimm sinnum lengur en í venjulegum kúlupennum. Og gleymið því ekki að T-Ball er PARKER fram- leiðsla, gerður af þeirri nákvæmni og gæðum sem þér væntið af PARKER. PARKER T-Ball Jotter er einn margra frábærra kúlupenna, sem PARKER tramleiðir, en þeir eru til í stíl við hina frægu „61“ „51“, „21“ og „45“ penna. Framleiðendnr eftirsóttasta ptuuia heims: THE PARKER PEN COMPANY Kvenskór Parl\(*r

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.