Morgunblaðið - 16.02.1964, Blaðsíða 2
2
MORGUNH AÐIÐ
Sunnudagur 18. febr. 1964
V
*N
„ Orðsend-
ingu
Krúsjeffs
svarað
f BYRJUN janúarmánaðar þ. á.
aíhenti sendiherra Sovétríkjanna
I Reykjavík Bjarna Benediikts-
syni forsæ'tisráðherra, erindi
frájíikita Khrushchov, forsætis-
ráðherra Sovétríkjanna, dags.
31. desember 1963, þar sem hann
gerir íandamæradeilur sérstak-
lega að umtalsefni, og ræðir
möguleika á friðsamilegri lausn
þeirra. Leggur hann m.a. til, að
gerður verði alþjóðasamningur
til þess að tryggja lausn slikra
deilumála án þess að vopnavaldi
verði beitt. Samhljóða erindi
voru send þjóðhöfðingjum og
forsætisi'áðherrum um allan
heim, eins og kunnugt er af frétt
um í blöðum og útvarpi.
Bjarni Benediktsson, forsætis-
ráðherra, hefur nú afhent am-
bassador Sovétríkjanna svar til
Khrudhohov, forsætisráðherra,
þar sem m. a. er tekið fram, að
allar tillögur sem miði að því að
tryggja friðinn í heiminum, beri
að taka til ítariegrar athugunar
og að ríkisstjórn íslands sé því
fylgjandi, að umræður fari fram
í því skyni að finna raunhæfa
lausn á þessu mikla vandamóli.
Jafnframt var tekið fram, að
stefna ætti að því að styrkja
Sameinuðu þjóðirnar — og þá |
sérstaklega innan þefrra Öryggis
ráðið — til þess að vinna öflug-
lega gegn öllum vopnaviðskipt-
um og deilum, sem geta stofnað
heímsfriðnuim í voða.
Reykjavík, 13. febrúar 1964.
Fréttatilkynning frá
ríkisstjórninni.
— Kýpur
Framh. af bls. 1.
neitað að fallast á tillögur Breta
og Bandaríkjamanna um gæzlu-
lið, með þátttöku einstakra Vest-
urlanda.
Skömmu eftir brottför Balls
kallaði Inönu saman ríkisráðs-
fund, og var Kýpurmálið til um-
ræðu. í tilkynningu, sem gefin
var út eftir fundinn, segir, að
tyrkneska stjórnin muni fylgjast
náið með þróun mála.
• Fréttin um, að Makarios
hafi vísað á bug í annað skipti
tillögum (fyrri tillögum hafnaði
hann fyrir nokkru) Breta og
Bandaríkjamanna, hefur vakið
nokkurn ugg í Aþenu. Kom
stjórn landsins saman til fundar,
fyrir hádegi í dag. Talið var, að
Ball myndi sitja þann fund, þótt
ekki hafi fengiz't á því staðfest-
ing.
í Aþenu er það skoðun manna,
að þótt Tyrkir sendi lið til Kýp-
ur, þá muni ekki koma til hern-
aðárátaka milli Grikkja og
Tyrkja. Hins vegar er haft eftir
vestrænum sendimönnum í
Aþenu, að 6. bandaríski flotinn
muni að öllum líkindum skerast
í leikinn, ef af landgöngu Tyrkja
á Kýpur verður.
Ákveðið hefur verið, að utan-
ríkisráðherra Kýpur, Spyros
Kyprianou, haldi til New York
nú um helgina. Mun hann þar
ræða Kýpurdeiluna við fulltrúa
Sameinuðu þjóðanna. Er gert
ráð fyrir, að hann ræði væntan-
leg afskipti Öryggisráðsins af
Kýpurdeilunni.
Forsætisráðherra Breta, Sir
Alec Douglas-Home, er nú kom-
inn heim úr Bandarikjaför sinni.
Hann sagði við fréttamenn í
nótt, við heimkomuna, að nauð-
,Syr> beri til að ná samkomulagi
um gæzlulið, sem komið geti í
yeg fyrir frekari bardaga á eyj-
unni. Home skýrði frá því, að
Richard , Butler, utanríkisráð-
herra, og , Duncan Sandys, ný-
lendumálaráðherra, muni ræða
Kýpurdeiluna í dag,
,, Fregnimar um væntanlega
landgöngu Tyrkja eru óstaðfest-
Sendiherra Bandaríkjanna og Guðmund í. Guðmundsson udir-
rita samingana.
IHenningarviðskipti og
kaup landbúnaðarvara
SL. FIMMTUDAG var undirrit-
aður í Reykjavík samningur milli
ríkisstjórna Islands og Banda-
ríkja Ameríku um greiðslu
kostnaðar af ýmsum menningar-
skiptum.
Samningurinn kemur í staðinn
fyrir samning frá 23. febrúar
1957 um sama málefni.
Samningur þessi sem í daglegu
tali er nefndur Fulbright-samn-
ingur gerir ráð fyrir, að komið
verði á fót stofnun, sem nefnist
Menntastofnun Bandaríikjanna á
Íslandi, og starff hún áfrarn á
svipuðum grundvelli og sam-
nefnd stofnun, samkvæmt gamla
samningnum frá 1957.
Samningurinn var undirritað-
ur fyrir hönd rí'kisstjórnar ís-
lands af Guðmund í. Guðmunds-
syni, utanríkisráðherra, og fyrir
ar. Þar hermir þó, að endanleg
ákvörðun hafi ekki enn verið
tekin um, hvort af landgöngu
tyrkneskra hermanna á Kýpur
verður. Opinberlega hefur að-
eins verið sagt, að skipin hafi lát-
ið úr höfn til æfinga.
Allir óbreyttir borgarar eru nú
að flytja brott frá hafnarborg-
inni , Famagusta á Kýpur, og
munu grískir lögreglu- og her-
menn taka við gæzlu borgarinn-
ar. —
Síðustu fréttir
Síðari fréttir í dag herma,
að George Ball, varautanríkis-
ráðherra, hafi í morgun rætt
við forsætisráðherra Grikk-
lands, Paraskevopoulus, og
utanríkisráðherrann, Xantho-
poulus-palmas, um Kýpurdeil
una. Af þeim viðræðum lokn-
um ákvað Ball að halda þegar
í stað til London, til frekari
viðræðna um málið við brezka
ráðherra.
Þá var haft eftir frönskum
(AFP) fréttastofufregnum síð
ar í dag, að tyrkneska stjórn-
in hafi ákveðið að nota rétt
sinn, skv. Zúrich-sáttmálan-
um, til landgöngu á Kýpur. í
þeim fréttum segir enn frem-
ur, að Bandaríkin hafi skýrt
stjórnum Grikklands og Tyrk-
lands frá því, að sjötti flotinn
bandaríski (Miðjarðarhafsflot
inn) muni skerast i leikinn, ef
annað landanna reyni land-
göngu á Kýpur. Af opinberri
hálfu hefur þó engin staðfest-
ing fengizt, en fréttastofan
segist hafa fregnir sínar eftir
sendimönnum erlendra ríkja í
Aþenu.
Reykjanes-
kjördæmi
\ÐALFUNDUR kjördáemaráðs
sjálfstæðisflokksins í Rsykjanes
cjördæmi verður haldlnn þriðju-
iaginn 18. febrúár áð Hlégarði,
Mosfellssveit og hefst kl. 20.30.
'hönd Bandaríkja Amerí’ku af
James K. Penfield, ambassador.
Samningurinn. gekik í gildi við
undirritun.
FIMMTUDAGINN 13. febrúar
1964 voru gerðir tveir samningar
á milli ríkisstjórna Bandaríikj-
anna oig Islands um kaup á
bandarískum landbúnaðarvörum.
Samningana undirrituðu James
K. Panfield, sendiherra Banda-
ríkjanna og Guðmundur I Guð-
mundsson, utanríkisráðherra.
Samningar um kaup á banda-
riskum landlbúnaðarvörum hafa
verið gerðir árlega við Banda-
ríkjastjórn síðan 1957. Hinir
nýju samningar, sem gilda fyrir
árið 1964, gera ráð fyrir kaup-
um á hveiti, maís, tóbaki, hrís-
grjónum, sojabauna- og bóm-
ullarfræsolíum.
Greiðslur samkvæmt öðrum
samningnum að fjárhæð 40 millj-
ónir króna fara fram í krónum,
en samkvæmit hinum að fjár-
hæð 54 milljónir króna í dollur-
um. Gera má ráð fyrir, að 75%
af aádvirði þeirra gangi til lán-
veitinga vegna innlendra fram-
kvæmda.
Frétt frá ríkisstjórninni.
Norræn bókanefnd
AÐ FRUMKVÆÐI Norræna
félagsins var nýlega stofnuð
bókanefnd til að efla þátt ís-
lendinga í norrænu sa-mstarfi á
sviði bófemennta og bókamiðlun
ar. Slíkar bókanefndir hafa verið
skipaðar í nágrannalöndunum til
að örva samstarf frændþjóðanna
á þessu sviði.
Nefndin er skipuð fulltrúuim
frá Norrænu menningarmála-
nefndinni, samtökum rithöfunda,
bókaútgefanda og bóksala, og
isins, útvarpsshjóri og fram-
enn fremur eiga bókafulltrúi rík-
kvæmdastjóri Norræna félagsins
sæti í nefndinni.
Nefndin hélt fyrsta fund sinn
10. febrúar s.l. Rætt var um verk
svið nefndarinnar og nokkur
helztu framtíðarverkeifni.
Formaður nefndarinnar er Vil
hjálmur Þ. Gíslason, útvarps-
stjóri. Aðrir nefndarmenn eru:
Gísli Ólafsson, bókaútgefandi;
Grímur Gíslason, framikvæmda-
bókafulltrúi ríkisins; Sigurður
stjóri; Guðmundur G. Hagalín,
Bjarnason, ritstjóri; Stefán Júlíus
son, rithöf. og Magnús Gisla-
son, framkvæmdastjóri Norræna
félagsins, og er hann ritari nefnd
arinnar.
Sjötugur
DR. FINNUR Sigmundsson,
landsbókavörður, verður sjötug-
ur á morgun, mánudag 17. febr.
Á þriðjudag mun birtast um hann
afmælisgrein hér í blaðinu eftir
Lárus H. Blöndal, bókavörð.
Lýðræðissinnar leggja
fram framboðslista í
Trésmiðafélagi Rvíkur
LÉÐRÆÐISSINNAR hafa lagt
fram framboðslista sinn í Tré-
smiðafélagi Reykjavíkur, en þá
var framboðsfrestur útrunninn
til stjórnarkjörs í félaginu, en
kosið verður í Trésmiðafélaginu
líklega um næstu helgi. Listi lýð
ræðissinna er þannig skipaður:
Aðalstjórn: Haraldur Sumar-
liðason, formaður; Guðni H.
Árnason, vara-formaður; Guð-
mundur Sigfússon, ritari; Kári
ísl. Ingvarsspn, vara-ritari; Þor-
leifur Sigurðsson, gjaldkeri.
Vara-stjórn: Kristinn Magnús-
son, Ólafur ólafsson, Viktor H.
Aðalbergsson.
Endurskoðendur: Þorvaldur
Karlsson, Þorkell Ásmundsson.
Vara-endurskoðendur: Þórir
Thorlacíus, Ásmundur Þortkels-
son.
Trúnaðarmannaráð: Magnús
Þorvaldsson, Jónas G. Sigurðs-
son, Jón H. Gunnarsson, Erling-
ur Guðmundsson, Bergsteinn
Magnússon, Ingólfur Gústafsson,
Guðjón Ásbjörnsson, Ragnar
Bjarnason, Tómas Tómasson,
Magniús Karlsson, Kjartan Tóm-
asson, Haraldur Ágústsson.
Varamenn í trúnaðarráð: Sig-
urgeir Albertsson, Knut Helland,
Sævar Örn Kristbjörnsson, Úlfar
Gunnar Jónsson, Björn Guð-
brandsson, örnólfur Björnsson.
Fnimsýning á
Húsavík
Húsavík 14. febrúar
Leikifélag Húsavíkur frum-
sýndi í gærkvöldi gamanleikinn
„Meðan sólin skín“ eftir Terence
Rattigan. Leikstjóri er Hilmir
Jóhannesson en leikendur auk
hans Stefán Ingvi Finnboga-
son, Sigfús Björnsson, Grímur
Leifsson, Sigrún Sigurbjörnsdótt
ir, Kiistján E. Jónasson og Svan
hildur Guðjónsdóttir. Frumsýn-
ingin var vel sótt og þótti vel
takast. Næstu sýningar verða í
kvöld og á sunnudag.
— Fréttaritari
í /* NA /5 hnútar £ SVSOhnútsr X Sn/Hmn » OU 7 Skúrir E Þrvtr.ur 'V/// KuUtM H Hm! 1 ývvófiHitsakt L La«S |
ÍÉwæw/ • • •
Almenningsálit-
ið og diéðoi
ÞRIÐJUDAGINN 18. febr. kl.
20:30 hefjast í Valhöll v/Suður-
götu fyrirlestrar um þjóðfélags-
mál á vegum Heimdallar FUS.
Þessi fyrirlestur, sem er hinn
fyrsti í röð sex fyrirlestra um
þessi efni, sem fluttir verða á
vegum Heimdallar næstu vikur,
mun fjalla um Almenningsálit
og áróður. Er Magnús Óskars-
son, lögfræðingur, fyrirlesari að
þessu sinni.
Er ekki að efa að þessi ný-
breytni i starfi Heimdallar mun
mælast vel fyrir og eru félags-
menn,eldri sem yngri hváttir
til þess að fjölmexuuu
VEÐURFAR er enn líkt og 1—7 stig hér á landi, þurrt og
undanfarna daga. Hlýtt og bjart á N- og A-landi, en
rakt Atlantshafsloft fiæðir þokuloft á S- og V-landi með
norður yfir landið og laðar skúrum á stökum stað. Á
stráin upp úr moldinni. Galtarvita var lítilsháttar
í gærmorgun var hitinn snjókoma.
Óskum eftir að ráða
Rennismið og 2 nema
í rennismíði.
Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar h.f.