Morgunblaðið - 16.02.1964, Side 9

Morgunblaðið - 16.02.1964, Side 9
[ S‘ánnudágui‘ 16. fébr. 1964 MORGUNBLAÐID 9 PÁSKAFERB BrottKr laugardag 21. marz. 14 dagar Fjölbreyttasta páskaferðin er UT- SÝNARFERÐIN til PARÍSAR, á hina stórkostlegu páskahátíð í SEVILLA, t.l LISSABON, hinnar fögru og glaðværu höfuðborgar Portúgals. Þaðan verður siglt með nýju, glæsilegu farþegaskipi til eyjarinnar MADEIRA, „Perlu At- lantshafsins, „Eyju hins eilífa vors", sem nú er einn helzti tízkustaður ferða- manna. Að lokum verður stanzað 2 daga í LONDON, hægt að framlengja dvöl- ína þar, ef óskað er. Ferðazt með þot- um. Fyrsta flokks hótel og aðbúnaður. Fjöldi þátttakenda takmarkaður. Komið og sjáið ferðaáætlun. Paniið strax Myndskreytt. Indriði Waage. In memoriam Leikdómar, kvikmyndir, tónlist, útvarp, ja/.z — 104 blaðsíður. 4-5 hefti ei komið út Öll heftin fást enn hjá útgef- anda. Askriftin kostar aðeins — kr. 300,00. — Gerizt áskrifendur. Allt leikritið Gísl Skóhúsið Hverfisgötu 82. Sími 11-7-88. Ferðaskrifstofan IÍTSÝN Hafnarstraeti 7 Sími 2 35 10. TÍZKUVERZLUNIIM hela - SKÓLAVÖRÐUSTÍG 15 TOKUIM FRAIVI A IMORGUIM GLÆSILEGT ÚRVAL AF HOLLEIMZKUIVi KÁPUIM F R A K K A R m/VATTST.FÓÐRI ♦ NOKKUR STK. D R A G T I R LITIÐ INN MEÐAN IfRVALIÐ ER MEST TÍZKUVERZLUIMIIM HÉLA - SKÓLAVÖRÐUSTÍG 15 ROS verksmiðjumar hafa margsinnis fegnið sér- staka viðurkenningu fyrir að sameina sérlega fallegt útlit og gott lag á bamaskóm. Barnsfóturinn er frjáls og óþvingaður í öilum ROS bamaskóm og nýtur stuðnings frá INNLEGGL Munið að vel með farnir barnsfætur eru ómetan- legur fjársjóður til fullorðinsára. x-: NÝK0MNIR Ros barnaskór Margar gerðir Allir litir Stærðir 18-27 Góðir skór gleðja góð börn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.