Morgunblaðið - 16.02.1964, Page 32

Morgunblaðið - 16.02.1964, Page 32
Hótel KEA tekið af leiguhafa Kranabíll frá ,Vöku“ kom á v ettvang, og dró Volkswagenbifreiðina Lögreglan aðstoöaði. aftur inn á bryggjuna. (Ljósm. Sv. Þ.). e 1 I GÆR hafði blaðið spurnir af því að Kaupfélag Eyfirðinga hefði yfirtekið rekstur hótels síns, Hótel KEA, en það hefir undanfarið verið leigt Brynjólfi Brynjólfssyni, sem jafnframt rek ur Hótel Akureyri. Blaðið hafði tal af Jakobi Frímannssyni kaup félagsstjóra og sagði hann að félagið yfirtæki reksturinn frá og n-.eð 15 febrúar. TJm næstu mánaðamót yrði hótelinu lokað um tíma og þá myndu fara fram endurbætur á því, en síðan hæf- ist rekstur þess á ný. Ástæðan til að félagið tekur við rekstrinum er sú að leigu- taki hefur ekki staðið í skilum með leigu fyrir hóteiið. Að undanförnu hafa yfirlýsing ar gengig á víxl frá hótelstjóran- um og símstjóranum á Ak'ur- Billinn stóð nær hálfur fram af bryggjusporðinum, eins og myndin sýnir. Féll af hjóli og sprengdi nýrað LAUGARDAGINN 8. febrúar ' flutti sjúkraflugvélin á Akureyri . undir stjórn Tryggva Helgason- ar slasaðan pilt frá Reyðarfirði ta. Akureyrar. Kom í ljós að drengurinn hafði sprungið nýra og var það tekið úr honum og er hann nú á batavegi. Tildrög slyssins eru þau að pilturinn, Halldór Björnsson 15 ára að aidri var á heimleið á reið Keflavík iÐALFUNHUR Heimis, félags Sjálfstæðismanna, verður í Sjálfstæðishúsinu niðri ..daginn 17. þ.m. kl. 8.30. — élagar fjölmennið. — Stjórnin. hjóli frá vinnu sinni aðfaranótt laugardagsins. Féll hann á hjól- inu og lenti endi stýrishjólsins undir hægri síðu hans. Mun höggið hafa orðið svo mikið að nýrað sprakk. Póstmdlið á Kefla- víkurf lugvelli: ÁKVEÐIÐ hefir verið af yfirstjórn póstmála að mál pióstmannsins á Keflavíkur- flugveili, sem frá var skýrt í biaðinu í gær, skuli tekið til dómsrannsóknar. Vangreiddar eru alis 2,6 milljónir í ávísun. ■HWMMMIHMM. Lá við stórslysi við verbúðabryggjur Volkswagen, með 5 manns, vó salt d bryggjusporðinum eyri vegna þess að síma hótels- ins hefir verið lokað. Segir hótel stjórinn að skiptiborð hótelsins hafi verið í ólagi og bæri að gera við það áður en hann greiddi afnotagjöld, en símstjórinn segir að lokað hafi verið vegna van- skila. Hefir hótelreksturinn því ! gengið bögsulega að undanförnu, i því gestir hafa ekki Xengig síma ! þjónustu. i Alþjóðleg frí- merkjasýnmg í París ALÞJÓÐLEG frímerkjasýn- ing verður haldin í Paris dag ana 5.-21. júní n.k. íslenzku póststjórninni hef ir verið boðin þátttaka í sýn- ingu þessari og mun hún þyggja hana. Þessi sýning er sem aðrar slíkar í tvennu lagi, annars vegar sýningar- efnj frá póststjórnum (class ,official) og gerir póststjórnin hér ráð fyrir að senda nýrri merki. Hins vegar er þetta sýning einstaklinga og enn er óráðið hvort einhver tekur þátt i henni hér á landi. f FYRRINÓTT, nokkru eftir mið nætti, iá við stórslysi, er Volks- wagenbifreið, með 5 manns, var nærri runnin fram af einni af gömlu verbúðarbryggjunum. Stóð framhluti bifreiðarinnar fram af, og mátti engu muna, að hún steyptist í sjóinn. Bifreiðin, sem hér átti í hlut, er af Akranesi, frá bifreiðaleigu. Fólkið, sem í bílnum var, var allt ungt. Ekki er alveg ljóst, með Slagsmál við Þórscafé f FYRRINÓTT urðu all hressileg slagsmál fyrir utan Þórscafé. Maður var þar sleginn svo hann missti meðvitund. Var hann ásamt þeim er sló hann fluttur á slysavarðstofuna og var þar gert að meiðslum þeirra. Sá sem með vitundinni hélt var flutlur í Síðu múla. Múnuar, stjórn- arkosningunum lýkur í kvöld STJÓRNARKOSNINGUNNI í Múrarafélagi Reykjavíkur verð- ur haldið áfram í dag í skrifstofu félagsins, Freyjugötu 27. Kosn- ingin hefst kl. 1 e. h. og stendur til kl. 10 síðdegis og er þá lokið. Tveir listar eru í kjöri: A-Iisti stjórnar og trúnaðarmannaráðs, sem skipaður er og studdur af lýðræðissinnum, og B-listi komm únista. f aðalstjórn á lista lýð- ræðissinna eru eftirtaldir menn: Einar Jónsson, formaður, Hilm ar Guðlaugsson, varaformaður, Jörundur A. Guðlaugsson, ritari, Jón V. Tryggvason, gjaldkeri fé- lagssjóðs, og Svavar Höskulds- son, gjaldkeri styrktarsjóðs. Múrarar! Takið virkan þátt í kosningabaráttunni og tryggið samtökum ykkar örugga forystu á næsta ári með glæsilegum sigri A-listans hverjum hætti óhappið bar að, en slepja og slý var á bryggjunni, og sennilega hefur ökumaöunnn ekki áttað sig á því. Lögreglan kom brátt á vett- vang, svo og björgunarbíll frá „Vöku“. Gekk greiðlega að ná bifreiðinni aftur inn á bryggj- una, og mun hún hafa verið óskemmd. Skv. upplýsingum lögreglunn- ar hafði enginn af þeim, sem í bifreiðinni /voru, haft áfengi um hönd. SjórétluríKötlu málinu í Kefla- vík Keflavik 15. febrúar HÉR var í gær framhald sjó- réttar út af bilun flutningaskips- ins Kötlu, sem bjargað var frá strandi hér fyrir skemmstu. Voru vitnaleiðslur sjónarvotta. Ekkert nýtt kom fram við þessi réttar- höld, en sjóprófum verður haldið áfram í Reykjavík. Réttarforseti var Alfreð Gíslason bæjarfógeti en meðdómendur skipstjórarnir Árni Þorsteinsson og Guðmund- ur Guðfinnsson. H.S.J. £esbók JHowmiMatgMM fylgir blaðinu í dag og er efni hennar sem hér segir: Bls.: 1) Um byggingarlist í Banda- rík.junum, eftir Hörð Bjarna- son. 2) Svipmynd: Jomó Kenjatta. 3) Næturgisting, Jan Neruda. smásaga eftir — Strengleikar sandsins, ljóð eftir Siglaug Brynleifsson. 4) Norðurlandaferð, eftir Guð- rúnu Jónsdóttur (fyrri hluti). 5) Ráðleysi í ráðhúsmálum, eftir Sigurð A. Magnússon. D Saga húss, eftir P.V.G. Kolka. 1«) Fjaðrafok. 11) — — 13) Valentina Tereshkova: 1►rjá daga úti í rf’winiun, 16) Krossgáta. Rafmaonsborum stolið frá SÍS BROTIZT var inn í fyrrinótt í vörugeymslu SÍS við Grandaveg. Stolið var fjórum rafmagnsbor- um, 2 kvarttommuborum og 2 hálftommuborum. Samanlagt verðmæti þýfisins er um 7000 krónur. Þetta er í annað sinn á skömm um tíma, sem þarna er brotizt inn og í fyrra skiptið var einnip stolið sams konar verkfærum. Jóhann Hafstein. Hvatarfundur annað kvöld Sjálfstæðiskvennafélagið HVÖT heldur fund á mánudagskvöld (17. feb.) í Sjálfstæðisbúsinu kJ. 8.30. Rædd verða félagsmál. Dómsmálaráðherra Jóhann Hafstein mætir á fundinum og talar um ýmis viðfangsefni rikis- stjórnarinnar og Alþingis. Verða frjálsar umræður á eftir. Allar sjálfstæðiskonur eru vel. komnar á fundinn meðan hus. rúm leyfir. Ungar stúlkur úr Kvennaskól. anum sýna leikiþátt á iunduium

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.