Morgunblaðið - 19.03.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.03.1964, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIB ' Fimmtudagur 19. marz 1964 Rauðamöl Seljum 1. flokks rauðamöl á lægsta verði. — Vöru- bílstjórafél. Þróttur, — Sími 11471. Keflavík Sja—4ra herb. íbúð óskast um miðjan apríl. Uppl. gef- ur Baldi. Sími 3294, Kefla- víkurflugvelli kl. 8—5. > Trésmiðir óskast Löng vinna. Upplýsingar í simum 21035 og 41314. Vöggur — bréfakörfur, brúðu- vöggur. — Körfugerðin, Ingólfsstræti 16. Moskowitch bifreið ’55 til sölu, til niðurrifs. Uppl. í síma 23062 eftir kl. 6.30 e. h. Verkamenn óskast í byggingavinnu. Uppl. i síma 35852 eftir kl. 7 í dag. Lán — 100 þús. kr. til skamms tima þeim sem vild/u leigja tvær íbúðir í 1—2 ár. Tilboð sendist afgr blaðsins, merkt: „Pámennt — 9133“. Húseign með tveimur íbúðum ósk- ast til kaups, má vera af eldri gerð í sæmilegu standi. Uppl. í síma 14663. Klæðningar — húsgögn Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Höfum flestar tegundir húsgagna fyrirliggjandi. - VALHÚS- GÖGN, Skólavörðustíg 23. Sími 23375. : 2ja herbergja íbúð óskast til leigu í Hafnar- firði. Uppl. í síma 51249. Trésmiðir eða menn vanir smiðum óskast strax. Uppl. í sima 17888. > Stórar sturtur (10 tonn) til sölu. Uppl. í síma 115, BorgarnesL \ Þvottavél mjög lítið notuð, vel með farin Siwa þvottavél til sölu. Verð kr. 7.500,- Uppl. í síma 38238. i Til sölu er ný 2ja tonna trilla með nýrri vél, og mjög full- komnum útbúnaði. Tilboð sendist Mbl. merkt: „9343“. (6 daga frestur). Ökukennsla Kennt á Volkswagen. Kjartan Guðjónsson Uppl. í síma 34570. Landafræðikennsla ÞVI ekki er Guðsríki matur og drykkur, heldur réttlæti og friður og fögnuður í Heilögum anda (Róm. 14, 17)« í dag er fimmtudagur 19. marz og er það 79. dagur ársins 1964. Við erum enn í 21. viku vetrar. Árdegisháflæði kl. 9.00 Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavikur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er í Vesturbæj- arapóteki vikuna 14./3.-21./3. Opið er einnig á sunnudag 15./3. í Austurbæjarapóteki. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Sími 40101. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá ki. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Nætur- og helgidagavansla lækna í Hafnarfirði í marz- mánuði 1964. 17—8. 19/3—20/3. Kristján Jó- hannesson. Bragi Guðmundsson, Bröttukinn 33, sími 50523. Eiríkur Björnsson, Austurgötu 41, simi 50235. Jósef Ólafsson, Ölduslóð 27, sími 51820. Kristján Jóhannesson, Mjóusundi 15, sími 5005S. Ólafur Einarsson, Ölduslóð 46, sími 50952. I.O.O.F. S = 1453198J4 = F.L. Orð iífsins svara i sima 10000. 14. þ.m. voru geíin saman í hjónaband af séra Þorsteini Bjömssyni ungfrú Magnea Magnúsdóttir Bústaðarveg 99 og Ós-kar Björgvinsson ljósmyndari í Vestmannaeyjum. Heimili ungu hjónanna verður að Heimagötu 12 Vestmannaeyjum (Ljósm.: Sig. Guðm-undsson). kjallarasal Neskirkju næstkomandi föstudag 20. marz kl. 8.30. Séra Frank M. Halldórsson. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur afmælisfund í kvöld 19. marz kl. 8.30 1 Iðnskólanum. Guðmundur Guðjónsson óperusöngvari mun syngja og Margrét Jónsdóttir les upp, einnig talar Aðalbjörg Sigurðardóttir á fund- inum. Kvenfélag Laugarnessóknar býður öldruðu fólki í sókninni til kaffi- drykkju í fundarsal kirkjunnar kl. 3 sunnudaginn 22. marz. Nefndin. Æskulýðsfélag Laugarnessóknar — Fundur 1 kirkjukjallaranum 1 kvöld kl. 8.30. Fjölbreytl fundarefni. Séra Garðar Svavarsson. Æskulýðsráð Reykjavíkur. Skemmti klúbburinn BRAVÓ. Fundur verður föstudaginn 20. marz e.h. í Golfskálan um. Vakin skal athygli á því, að þetta verður síðasti fundurinn { Golf- skálanum. Rætt verður um undir- búning að sameiginlegu skemmti- kvöldi með vélhjóiaklúbbnum ELD- ING. Málfundur og fleira. Umsjónar- maður. Bræðrafélag Fríkirkjunnar: Fram- halds- aðaifundur í Bræðrafélagi Frí- kirkjunnar verður haldinn mánudag- inn 23. marz 1964 kl. 8.30 e.m. í kirkjunni. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Fjölmennið. Stjórnin. Fimmtudagsskrítlan Gömul kona (á farþegaskipi): „Eruð þér syndur?“ Hásetinn: „Já“. „Hefur nokkurn tíma reynt á það?“ „Stöku sinnum." „Og hvenær helzt?“ „I>egar ég hef verið í vatni." Öfugmœlavísa Örnina sá ég synda á sjó, svanurinn hræið étur, kisa úr djúpi karfa dró, en kýr rær ollurn betur. Þarna sjáið þið 3 ungar blómarósir í Breiðagerðisskóla leysa sanv- eiginlega verkefni í landafræði. sem kennarinn, Marinó Stefánsson, leggur fyrir þær. Þær teikna landakort, gera líkön ór sandi og skrifa fróðlegar ritgerðir um verkefnið. Sem sagt, ákaflega lifræn kennsla og verkleg, sem vafaiaust nær betur tilgangi sinum, en þurr bókleg kennsla. Heyrt bef ég einnig um líka kennslu i Miðbæjarskólanum. Svo hefur áður verið minnzt á það hér í dag- bókinni, að bezta kennslan er auðvitað só, sem fer fram óti í náttórunm, bæði í landafræði, náttórufræði, og er þá átt við dýra- fræði, grasafræði og jarðfræði. í nágrenni Reykjavíkur eru fjöl- margir staðir, sem henta til slíkrar kennslu. sá NÆST bezti Einu sinn var samið um það við Benedikt Gröndal, að hann þýddl kafla úr Bcrlings náttúrufræði, er nota átti handa Þjóðvinafélaginu. Kom nú handrit frá Gröndal, sem svaraði 2 örkum. Er þar verið að lýsa, hvernig iöndin hafi m.yndast með fjöllum og dölum. Við stórrigningar og snjóleysingar hafi myndast lækir, sem svo hafi rifið fram jarðveg og L E I R úr fjallshlíðunum, og þar með myndað frjósamt undirtendi í dalabotnunum, og svo bætir hann vic frá sér: „Og má hér af sjá, að leirburður er þó til nokkurs nýtur!* AUMIIMGJA HVUTTI Nýlega voru gefin saman í hjónaband a£ séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Halldóra Há- konscfóttir og Ólafur Loftsson, Eskihlíð 9. Reykjavík (Studio, Guðmundar, Garðastræti 8) Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Unnur Stefánsdóttir Neskaupstað og Þorkell Bergsson Reyðarfirði. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðný Á Björnsdótt- ir Hafnargötu 26, Keflavík og Árni Samúelsson, Bólstaðahlíð 7 i Reykjavík. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Anna Jóhanna HalLgrímsdóttir Freyjugötu 25 og Ólafur Emilsson, Bergstaðastræti 21 B. FRETTIR KAUSAR 1964—1965: Fundur í Biskupsstofu fimmtudagskvöld kl. 8.30 Æskulýðsfulltrúi Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur aðalfund sinn { Aðaistræti 12 uppi fimmtudaginn 19. marz kl. 8:30 síðdegis. Nesprestaka.ll: Æskulýðskvöldvaka fyrir unglinga 14:—17 ára verðux í Aurníngja llvutti! Þessi hvoipur, sem þið sjáið þarna á myndmni átti bága ævi. Við rákumst á mynd af honum í ítölsku blaði. Hvolpurinn er „dama“ og heitir Jenny. Þegar konan, sem átti Jenny litlu ætlaði að kalla á hana. kom það í ljós að Jenny var heyrnarlaus. En við lifum öld tækninnar, svo að strax var brugðið við og keypt handa Jenny transistorheyrnartæki, svo að nó getur konan kallað á Jenny litlu og gælt við hana. Það er svo sem ekkert gamaldagsh undalif að vera hundur nónat Kaupskip h.f.: Hvítanes er á leið til Ceylon. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiriksöon ear væntanlegur frá NY kl. 07.30. Fer tU Luxemborgar kl. 09:00. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 23:00. Fer tii NY kl. 00:30. Skipadeild S.Í.S.: Amarfell er i Ibiza, fer þaðan væntanlega 21. þ.ra. til Þórshafnar. Jökulfell lestar og los, ar á Vestfjörðum. Dísarfell er í Rvílc. Litlafell er væntanlegt til Akureyra* 1 dag. Helgafell fór 12. þ.m. frá Fager- vik til Civitavecchia, Savona, Port Saint, Louis de Rhone og Barcelona. Hamrafell fór 14. þ.m. frá Rvík ta Batunni. Stapafell er væntanlegt tU Rvíkur á morgun. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f Katla er í Preston. Askja er væntan- leg til Faxaflóahafna í kvöld. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug Skýfaxi er vænlanleg til Rvíkur frá Kaupmannahöfn og Glasgow kl. 15:15 í dag. Fer til Bergen, Oslo og Kaup- mannahafnar á morgun kl. 08:15. Sól- faxi fer til London á morgun kl. 09:30 Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Kópa- skers, Þórshafnar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað 3ð fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Isa- fjaxðar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarð- ar og Sauðárkróks. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Norðurlajidshöfnum. Esja er í Rvík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21:00 i kvöld tiL Rvikur. ÞyrilL er á Austfjörðum. Skjaldibreið er á Norð- urlandshöfnum. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Rvikur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.