Morgunblaðið - 19.03.1964, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 19.03.1964, Blaðsíða 19
MORCUNBLAÐIÐ 19 r Fimmtudagur 19. marz 1964 &/T$/££6r ápcwi Í/£PD C//Ð 4UPA mr/ Kvenskór Mikil verðlækkun — Síðasti dagur. Áður kr. 424,00. — Nú kr. 297,00. Áður kr. 293,00. — Nú kr. 198,00. Áður kr. 585,00. — Nú kr. 350,00. Áður kr. 576,00. — Nú kr. 395,00. BARNASKÓR. Áður kr. 148,00. — Nú kr. 95,00. Notið tækifærið, kaupið góða og ódýra skó. Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17 — Skóverzluu Framnesv. 2. Verðtilboð óskast í Moskwitch '63 skemmdan eftir ákeyrslu. Bíllinn er til sýnis í Vöku við Síðumúla í dag. Tilboð skilst til skrifstofu vorr ar, Borgartúni 1, fyrir föstudagskvöld. Vátryggingafélagið h.f. VÍBRAFÓNN T I L S Ö L U. Verð kr. 32.000,00. Upplýsingar gefur Barði Olafsson, sími 22 ísafirðL ATH.: er í tösku og hefur aðeins verið notaður í tvo mánuði. Afgreiðslustúlka Úra- og skartgripaverzlun óskar að ráða stúlku til afgreiðslustarfa, sem fyrst. Umsókn ásamt mynd og upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist fyrir 24. þ. m. merkt: „Úr og Skartgripir í pósthólf 812, Reykjavík. Lokað í dag til kl. 1 e.h. vegna jarðarfarar. Svein Björnsson & Co. Torgturninn s.e.f. Gevafoto h.f. Gluggatjaldastengur Ameriskar STANLEY gluggatjaldastengur, borðar, gaflar, hjól o. fl. í miklu úrvali. — Athugið verðið hjá okkur áður en þér kaupið stengur annars staðar. J. Þorláksson & IMorðmann hf. Bankastræti 11. California Packing Corporation Sanfrancisco er stærsti niðursuðu-framleiðandi heimsins. 'DelTUonte ER FRÆGT VÖRUMERKI 1 fyrir niðursoðna- og þyrrkaða ávexti, grænmeti, tóroatsósu. nick'es. ávaxtasafa o. fl. I»etta vörumerki er hvarvetna tahð örugg trygging fyrir óvenjulegum vörugæðum. Vörur afgreiddar beint til stærri kaupenda. Aðal-umboð: Þórður Sveinsson & Co. hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.