Morgunblaðið - 19.03.1964, Blaðsíða 20
MORCU N BLADID
r ■ v .(* i- \ ,• ~ -1 (('
Fimmtudagur 19. marz 1964
Afvinna
Reglusamur maður getur fengið atvinnu við lag-
erstörf og vöruútkeyrslu. Hreinleg vinna.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf sendist afgr. Mbl., merkt: „Vöruútkeyrsla —
3196“.
Húsgagnoveizlunin Einir
Hverifsgötu 50. — Sími 18830.
Hentug húsgögn í dömu- og herraherbergi. —
Á svefnsófana er hægt að velja úr 60 mismunandi
litum, ullaráklæðum. Mikið af stökum stólum, sófa
borðum og snyrtiborðum.
Helanca - stretch
í buxur. — 8 litir.
Dömu- og herrabúðin
Laugavegi 55.
Lagtœkir menn
Lagtækir menn óskast til verksmiðjuvinnu.
Trésmiðjan IVieiður
Hallarmúla — Sími 35585.
Afgreiðslumaður
óskast
Síld & Fiskur
Bræðraborgarstíg 5.
Sendisveinn óskast
á afgreiðslu vora. —
Vinnutími kl. 9—12 fyrir hádegi.
Féiagslíf
Stærsti viðburður ársins!
Páskahátíð Víkings
verður haldin í skálanum
frá miðvikudeginum 25. marz
til mánudagsins 30. marz.
Heimsfrægir skemimtikraftar
koma fram. M. a. Beatles í
nýju gervi. Hin árlega fegurð-
arkeppni og Hafari-tríóið. —
Ferðir ákveðnar síðar. Uppl.
í síma 32982 eftir kl. 8 mánu-
dag.
Stjórnin.
Þróttarar, knattspyrnumenn.
Æfing í kvöl-d kl. 6.50 á Mela-
vellinum fyrir meistara-, 1. og
2. flokk. Mjög áríðandi að
allir mæti sem ætla að vera
með í sumar. Ath. breyttan
æfingarstað og tíma. Mætið
stundvíslega.
Knattspyrnunefndin.
Ferðafélag tslands
endurtekur kvöldvökuna um *
Surtsey í Sigtúni föstudaginn
20. marz 1964. Fundarefni:
1. Dr. Sigurður Þórarinsson
talar um gosið í Surtsey og
sýnir litskuggamyndir af því.
2. Sýndir stuttir kvikmynda
þættir af gosinu.
3. Myndagetraun, verðlaun
veitt.
4. Dans.
Aðgöngumiðar seldir í bóka
verzlunum Sigfúsar Eymunds
sonar og ísafoldar. Verð kr.
40,00.
4ra herb. íbúðir
í sambýlishúsi við Safamýri eru til sölu skemmti-
legar 4ra herb. íbúðir á hæðum (enda íbúðir). Af-
hendast tilbúnar undir tréverk í byrjun apríl n.k.
Húsið selst fullgert að útan, sameign inni múrhúð-
uð o. fl. Hitaveita.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur — Fasteignasala.
Suðurgötu 4. — Sími 14314.
5 herbergja hœð
Til sölu er skemmtileg 5 herb. hæð í 3ja íbúða húsi
við Miðbraut á Seltjarnarnesi. Selst fokheld og er
það nú þegar. Bílskúrsréttur. — Fallegt útsýnL
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur — Fasteignasala.
Suðurgötu 4. — Sími 14314.
Almennan félagsfund heldur
Hlálfundafélagið ÓÐIIMIM
»
1 Valhöll við Suðurgötu föstudaginn 20. marz kl. 20,30.
Rætt verður um verkalýðsmál og ástand og horfur í kaupgjalds-
verðlags- og atvinnumálum.
Frummælandi verður:
Cunnar Helgason
' formaður verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins.
Frummælandi, ásamt stjórn verkalýðsráðs mun svara fyrir-
spurnum að framsögn lokinni.
Allt Sjálfstæðisfólk er velkomið meðan húsrúm leyfir.
Stjórn Óðins.
BEZT - ÚTSALA - BEZT
Vegrta bruna sem varð hjá verzíuninni
12 þ.m. verða allar vörur seldar með
stórkostlegum afslætti
KLAPPARSTÍG 44.