Morgunblaðið - 19.03.1964, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 19.03.1964, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLADIÐ Fimmtudagur 19. marz 1964 Útgefandi: Framkvæmdast j óri: Ritstjórar: Auglýsingar: Útbreiðslust j óri: Ritstjórn: Auglýsingar og afgreiðsla: Áskriftargjald kr. 80.00 í lausasölu kr. Hf. Árvakur, Reykjavík. Sigfús Jónsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Árni Garðar Kristinsson. Sverrir Þórðarson. Aðalstræti 6. - Aðalstræti 6. Sími 22480. á mánuði innanlands. 4.00 eintakið. STÖÐVUN VERÐBÓL G UNNAR Hayley rak út úr sér tunguna á óheppilegu augnablikú A ð undanförnu hafa orðið verulegar verðhækkanir, eins og menn vissu fyrir, þeg- ar verkalýðsfélögin höfnuðu tillögum ríkisstjórnarinnar í desembermánuði um lausn vinnudeilnanna, þar sem gert var ráð fyrir að takmarka launahækkanir svo, að unnt væri að bregðast við þeim án verulegra verðhækkana og halda þannig jafnvægi í efna- hagslífinu. Um það verður naumast deilt lengur, að það hefði ver- ið launþegum og þar með þjóðinni allri happasælla að fallast á þann grundvöll til lausnar vinnudeilunum, sem ríkisstjórnin bar fram, en með samtakamætti sínum hrundu launþegasamtökin þeim tillögum og af því hátt- arlagi höfum við nú orðið að súpa seyðið Enn munu nokkrar verð- hækkanir eiga eftir að koma fram sem afleiðing hinna miklu kauphækkana á síð- asta ári, en flestar eru þær þó þegar komnar fram í verðlag- inu, og þess vegna tímabært að menn taki að hugleiða úr- ræði til að fyrirbyggja að sagan endurtaki sig. Þjóðin veitti Viðreisnar- stjórninni traust í kosningun- um í fyrra. Hún gaf henni þannig heimild til að halda viðreisninni áfram, en auðvit- að var ekki einungis um heim ild að ræða, heldur lagði hún líka á herðar stjórninni þá skyldu að gera allt, sem í hennar valdi stæði, til þess að halda viðreisnarráðstöfunum áfram, koma í veg fyrir nýja óheillaþróun og viðhalda traustu stjórnarfari. Þessar skyldur verður Við- reisnarstjórnin að gegna. Hún hefur að vísu orðið að láta nokkuð undan síga, en enn er þó hægt að treysta viðreisn- ina að nýju, vegna þess að svo mikill árangur hafði náðst, að jafnvel 30—40% kauphækk- anir, eins og almennt urðu á síðasta ári, hafa ekki valdið því að gjaldeyrisstöðunni væri stofnað í voða. Áfram- haldandi verðbólguþróun mundi hinsvegar verða þess valdandi, og þess vegna verð- ur að stinga við fótum. ÁHRIF NIÐUR- RIFSAFLANNA Tler á landi er enn við lýði flokkur manna, sem hef- ur það eitt markmið að skapa erfiðleika til að geta sann- fært sem flesta um, að lýð- ræðisþjóðskipulag sé óalandi og óferjandi og við eigum að taka upp austrænt einræðis- stjórnskipulag. Það leiðir af meginstefnu þessa flokks, að hann gerir ætíð allt, sem í hans valdi stendur, til þess að skapa erfiðleika og hindra framfarir í hinu íslenzka þjóðfélagi. Sem betur fer eru áhrif kommúnista þverrandi. Þeir voru sterkur flokkur hér á landi fyrir nokkrum árum, en síðan hefur það hvorttveggja hent, að fjöldi þeirra, sem áð- ur fylgdu kommúnistum að málum, sjá nú hvers eðlis sá flokkur er, og eins hitt, að allt logar í innbyrðis deilum og sundrungu í kommúnista- flokknum, svo að þar treystir enginn maður orðið öðrum. Auðvitað munu kommún- istar enn sem fyrr reyna að spilla fyrir, eins og þeim frekast er unnt, og því miður er pólitískt ofstæki margra leiðtoga Framsóknarflokks- ins svo mikið, að þeir munu dyggilega styðja kommúnista í þessari iðju. Þó var ánægju- legt að heyra einn af þing- mönnum Framsóknarflokks- ins flytja mál sitt í útvarpinu sl. mánudag sem ábyrgur ís- lenzkur aðili, og velta menn því nú fyrir sér, hvort Björn Pálsson sé greindastur í for- ystuliði Framsóknarflokksins. Morgunblaðið leyfir sér að fullyrða, að fjöldi hinna ó- breyttu Framsóknarmanna er á sama máli og Björn Páls- son, en ekki á bandi annarra forystumanna í Framsóknar- flokknum. Þess vegna mun almenningur í öllum lýðræðis flokkunum styðja aðgerðir til að hindra niðurrifsiðju komm únista. í öllum þingkosningum að undanförnu hefur fylgi komm únista farið þverrandi og á- hrif þeirra minnkandi. Þeir hafa sjálfir dæmt sig ósam- starfshæfa, og þess vegna eru þeir utangarðsmenn í ís- lenzku þjóðfélagi. JÁ EÐA NEI rpíminn birti í gær ritstjórn- argrein, sem blaðið nefn- ir „Spurningu svarað“. Því miður er greinarstúfur þessi rangnefndur, því hvergi er gerð tilraun til að svara þeirri spurningu, sem þar er fjallað um og Morgunblaðið hefur spurt. Hún er ofureinföld, þ.e.a.s. hvort Framsóknar- menn vildu nú standa að því að samþykkt yrði alþjóða- regla um 12 mílna fiskveiði- Spor í sement GAMLA BÍÓ sýndi fyrir skömmu kvikmyndina „Tví- burasystur“, og lék enska leikkonan Hayley Mills, tvö aðalhlutverkin. Hayley er nú 17 ára og fyrir skömmu var hún beðin að slást í hóp þeirra kvikmyndaleikara, sem ritað hafa nafn sitt og skilið eftir spor sín í votu sementi fyrir utan Graumans leikhúsið í Hollywood. Þetta þykir talsverð upphefð og Hayley er meðal yngstu leik- ara, sem þarna eiga spor sín. Minnstu sporin skiidi Shirley Temple eftir 1935, en þá var hún aðeins 6 ára. Nokkur mannfjöldi hópaðist í kringum Hayley meðan hún kraup við vota steypuna og rit- aði nafn sitt. Af einhverjum ástæðum rak hún út úr sér tung- una við þetta tækifæri og var svo óheppin að ljósmyndari smellti af á sama augnabliki. Hayley vill, orðið sýnast dömu- leg og hún hrópaði þegar hún sá myndina: „Það er asnalegt. Ég virðist gera þetta alltaf á röngu augnabliki og sé svo mik- ið eftir því.“ Á undanförnum árum hefur Hayley Mills getið sér mikillar frægðar, fyrst og fremst fyrir KARL NILSSON, aðalfram- kvæmdastjóri SAS, dvelst nú í Kaupmannahöfn. í dag hélt hann fyrirlestur í borginni og kvaðst fullviss um, að farþegafjöldi SAS myndi aukast nægilega mikið í framtíðinni til þess að f járhag fé- lagsins yrði borgið. Nilsson sagði, að farþega- og farangursflutningur félagsins hefði að undanförnu aulkizt í hlut falli við heildaraukninguna í heiminum. Kvaðst hann gera ráð fyrir, að ferðum SAS innan Skandinavíu fjölgaði mest á kom andi árum. Nilson sagði, að SAS yrði að gera ráð fyrir því, að tjón myndi hljótast af takmörk- un lendingarleyfis félagsins í Prestwick. Hins vegar kvaðst hann vilja benda á, að 1958 hefðu ferðir milli tveggja landa utan landhelgi, eins og við íslend- ingar börðumst fyrir á tveim- ur Genfarráðstefnum eða ekki. Við þessari spurningu hef- ur ekkert svar fengizt, þótt hennar hafi verið spurt af og til sl. þrjú ár. Hinsvegar hef- ur stundum verið gerð tilraun til að draga athygli frá efni málsins með því að vitna til þess, að auðvitað hugðust ís- leik í kvikmyndum Walts Dis- neys. Fyrsta myndin, sem hún lét í fyrir hann var „Pollyanna“. Hayley var þá aðeins 13 ára og valdi Disney hana úr miklum fjölda stúlkna á sama reki, sem Skandinavíu verið 19% af öllum ferðum SAS, á s.l. ári 11%, en útreikningar sýndu, að 1968 yrðu slíkar ferðir aðeins 7%. Nilson kvað ljóst, að SAS gæti orðið fyrir tjóni, ef það yrði að hætta alveg ferðum milli tveggja landa utan Skandinavíu, en eftir því, sem slí'kar ferðir yrðu minni lið- ur í heildarstarfseminni, yrði tjónið skiljanlega minna. Nilson ræddi einnig fargjalda lækkanir síðustu ára og benti á, að frá 1948 hefðu fargjöld milli Skandinavíu og N.-Ameríku lækkað um 37%, en raunveruleg laun iðnverkamam.a hefðu á sama tíima hækkað um 63%. — Sagði framkvæmdastjórinn að í áætlunum SAS væri gert ráð fyrir að fargjöld ’.ækkuðu enn um 2% árlega í nánustu fram- tíð. lendingar ekki hætta allri bar áttu sinni fyrir útfærslu fisk- veiðitakmarka, þótt 12 mílna fiskveiðitakmörk yrðu sam- þykkt sem alþjóðaregla. Þeir hugðust að sjálfsögðu reyna að vinna fylgi við sérstöðu sína. Spurningin er um það, hvort við hefðum staðið bet- ur eða ver að vígi, ef 12 míl- gáfu sig fram, er hann leitaðl að Pollyönnu. Síðan hefur Hayley leikið i mörgum myndum Disneys og i þeirri nýjustu fær hún fyrsta kossinn á tjaldinu og þanu fyrsta í lífinu, segir hún sjálf. Eskif jarðarbátar með 578 tonn í marz Eskifirði, 17. marz. AFLI Eskifjarðarbáta fyrrihluta marz-mánaðar var 578 tonn. —. Vattarnes var hæst með 144 tonn og Jón Kjartansson með 1211 tonn. Frá áramótum er afli Eskifjarð arbáta þannig: Vattarnes 340 t., Seley 363 t., þar af 50 t. landað fyrir sunnan Guðrún Þorkeis- dóttir 246 t., Jón Kjartansson 193 tonn og Steingrímur trölli 308 t. í hraðfrystihúsi Eskifjarðar vinna milli 140 og 150 manns og hefur vinna verið mikil. Þegar mest hefur borizt á land hefur orðið að fá fólk úr öðrum at- vinnugreinum og fólk úr sveitun um í kring til að annast vinnslu aflans. — G.W. urnar hefðu verið samþykkt- ar sem alþjóðalög. Morgun- blaðið heldur því fram að samningurinn við Breta hafi verið sigur, vegna þess að þá náðum við 12 mílunum, án þess að þær yrðu samþykktar sem alþjóðaregla, en hver er skoðun forystumanna Fram- sóknarflokksins? Því er enn ósvarað. Nilsson ræð/r framfið SAS: 2% targjaidalækkun árlega í IramtíÖinni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.