Morgunblaðið - 19.03.1964, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 19.03.1964, Blaðsíða 16
16 MORCUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 19. marz 1964 Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Hfatstofan VÍK. Keflavík Múrarar Múrarar óskast til að múrhúða einbýlis- hús í Vesturbænum, utan og innan. — Upplýsingar í síma 18334 og 15119. / ÞESSARI VIKU: í stórborg 21. aldar Nokkrir hugmyndaríklr, franskir arki- tektar hafa lagt plön að stórborg næstu aldar. Þá verða borgir að byggjast að jöfnu upp í loftið og niður í jörðina. Byggðir verða gífurlegir turnar, líkast- ir keilum í lögun og þeir verða sjálfstæð ar borgir út af fyrir sig. ^2' ~ - '„4: ' ■: " ' í þægilegum yl eftir dauðann Annar hluti æfmælisviðtals Matthíasar og Þórbergs. í þessum kafla ræða þeir m.a. um klám og klúryrði og það að ganga fram af fólki. Þeir ræða líka um hómópata og endurholdgun, ævisögur Gröndals og Jóns Indíafara, dómhörku í barnfaðernismálum, nýyrði og stíl. Cosa Nostra Oft hefur verið talað um glæpamanna- veldið í Chicago um 1930 en nú er full- yrt að, það sé engu minna. Samsvarin glæpamannahreyfing, Cosa Nostra, hef ur ítök í flestöllum fyrirtækjum borgar- innar og þeim megin er ekki tekið nein- um vettlingatökum á þeim sem brjóta reglurnar. Leyndardómur turnsins . . . I þessari viku hefjum við nýja, stutta og spennandi framhaldssögu. Hún fjallar um unga stúlku, sem fær arf eftir frænda sinn, sem læzt af slysförum. — Hún fer að vitja arfsins, og kemst fljót- lega að því, að ekki muni allt með felldu um lát frændans, auk þess sem hún lend ir sjálf í margvíslegum óhöppum. — Sag an er spennandi frá upphafi til enda. VIKAi Nœlonkápur Nýkomnar ítalskar nælonkápur í öllum stærðum — Litur dökkblátt. Verð kr. 395 - Miklatorgi. Afgreiðslustúlka óskast Upplýsingar í símum 33722 og 20615. I ðnaðarhúsnœði 60—150 ferm iðnaðarhúsnæði óskast til kaups eða leigu. Upplýsingar í síma 23560 og eftir kL 6 í síma 35294. Ví tteraðar nækonúlpur Verð frá kr. 595,00. Aðalstræti 9. Sími 13860. HRIN6VER VEFNAÐARVÖRUVERZLUN t lýtt úrval kjólefna Ódýrar vor- og suir::vörur Seljum í dag fjölbreytt úrval af vor- og sumarkápum úr ullarefni svampfóðruðu jersey, poplini og margt fleira UUarkápur frá kr. 985,- — Svampfóðraðar kápur kr. 1285.- — Poplínkápur frá kr. 795.- — Rifskápur íra ki. j'jo.-Dragtir ira kr. 1185.- — Pils frá kr. 295.-Jerseykjólar frá kr. 295. EYGLÓ Laugaveg 116

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.