Morgunblaðið - 19.03.1964, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 19- marz 1964
MORGUNBLAÐIÐ
11
Stefán Bjarnason, verkfræðingur:
Þjónusta eða drottnun
EFTIR allmiklar Oig almennar
deilur hétt Landssiminn innreið
sina í landið árið 1906. Sem sjáif
stæð stofnun dafnaði hann og
þroskaðist vel og hann hefur
mest allra stofnana í almennings
eign, stuðlað að framförum og
veimegun íslenzku þjóðarinnar.
í stórum dráttum má telja, að
þessari stofnun hafi verið vel
stjórnað allt fram á þennan dag.
Landssimastjórarnir sáu um, að
stofnun þeirra bæ-ri sig fjárihags-
léga og aldrei gleyartdist að
(hæ-kka þjónustugjöidin í tæka
tíð eða að fá framlög frá Ailþingi
til nýrra framkvæmda. Var það
í sjálfu sér Skynsamlegt, því slílk
stofnun þarf að vera fjárhags-
lega sjálfstæð, svo hún geti ó-
hindruð gegnt þjónustuhlutverki
einu við þjóðina.
Nú þegar sextugsafmæiið náig
ast, þá er þetta orðin voldugasta
etofnun íslenzka rí'kisins og að
inokkru leyti ríki í ríkinu. Póst-
©g símamálastjórinn er svo til-
einvaldur yfirmaður stofnana
pósts og síma og samtdmis ráðu-
neytisstjóri, beint undir ráð-
herra, því stofnanir þessar eru
eérstakt ráðuneyti. Simamálaráð
herrann er jafnan stjórnmáia-
maður án sérstaikrar sérþekking-
ar í tækni- og rekstursmálum
etofnanna. Hann lætur því jafn-
an púst- og símamálastjórann
einan um að ráða málum þeirra
©g enda þótt póst- og símamála-
Etjóri hafi svokallaða póst- og
aimamáiastjórn sér við hiið til
ráðuneytis, þá er það hans að
táka allar endanlegar ákvarðnir
©g bera ábyrgð á þeim.
Þegar frá upphafinu liður og
nokkur aldur færist yfir stofn-
anir eins og Landssímann, þá
festa þær dýpri og víðtækari ræt
ur í þjóðlifinu, reglur eru settar
um eitt og ailt, oft af nokkru
handahófi og af augnabliksþörf
©g síðar gleymist að afnema þær
eftur. Með tímanum hlaða þær
endalaust utaná sig eins og þegar
enjókúla veitur niður fjallshlið.
Uhgir menn ganga í þjónustu
etofnunarinnar, semja sig að sið-
um þeirra, sem fyrir eru og hrær
ast svo allt sitt líf í þessu um-
hverfi embæittismennskunnar.
I>að er því ekki nema eðlilegt að
elmenn dómgreind sumra þeirra
kunni að sljóvgast og hið upp-
runalega þjónustumarkmið stofn
unarinnar að geymast og einnig
eú staðreynd, að stofnunin er al-
menningseign. Þeim finnst þeir
eiga fyrirtækið eða þá limi þess,
sem þeir hrærast i og að þeir
einir viti betur en aðrir um þessi
málefni og séu sjálfsagðir til þess
eð hafa vit fyrir fjöldanum. Einn
yfirmanna Landssímans komst
nýiega svo að orði, að Lands,-
siminn væri þjónustustoínun fyr
ir almenning og þessvegna upp-
hafinn yfir alla gagnrýni. t>ann-
ig líta þessir þjónar aimennings
heiila með tímanum á, sjálfa sig
sem hálf- eða heilguði, en lýð-
urinn eigi að dansa undir takt-
stok-k þeirra.
Ég segi bara: það var gott að
þjónustuhugtakið var ekki alveg
gleymt og að það mátti til ein-
hvers nota. Er nokkur furða þótt
við hinir, utan vébanda, stönd-
um næstum orðlausir af undrun?
Eg er þó ekki orðlausari en það,
að ég bæði þori og tel það vera
borgaralega skyldu mína að
gagnrýna svona hugsunanhátt og
ýmisiegt annað í fari stofnunar-
innar og ég geri það einmitt
sem þjónustu við almenning.
Sumir mannanna innan vé-
banda eiga það til að líta á málin
frá einum púnkti út í þrivíddina,
eiruhversstaðar frá iðrum snjókúl
unnar allt ef-tir því hvar þeir eru
staddir í -henni. Þegar svo snjó-
kúlan vex út úr öllu samræmi
við umhverfi sitt, bá missa stjórn
endur yfirsýn yfir ferðina og loks
stjórn á ferðinni, kúlan bara. velt
ur og veltur, niður hlíðina, unz
eitthvað gerist. Hún getur annað
hvort lent á steini og kvarnazt í
minni einingar, sem viðráðan-
legri verða ellegar hún rennur
niður á jafnsléttu og stendur þar
grafkyrr, þung og lömuð og bdð-
ur aldurtila síns, en hann kemur
örugglega með vermandi sólar-
geislum vorsins. Þetta er náttúru
lögmál og örlögin óumflýjanleg.
Ég myndi kjósa að snjókúlan
lenti á steini, því við það trufl-
ast minna hið háleita mahkmið
ferðarinnar heldur en ef hún
ætti fyrir sér lan-gvarandi og
-hægfara dauða til þess svo að
fæðast á ný og taka upp merkið.
Ég hefi hér talað í líkingum
um núverandi ástand og starf-
semi Landssímans. Hann einn
hefur í þjónustu sinni um 800
fasta starfsmenn á mánaðarkaupi
pósturinn um 200, en báðar stofn
anir ennfremur um 300 bréfhirð-
ingarmenn og símstjóra 2. og 3.
flokks, en þeirra störf eru að-
eins hjáverk. Samkvæmt fjár-
iögum 1964 eru launagreiðslur
p>ósts og síma áætlaðar 68 millj-
ónir króna til fastra starfsmanna
og svo aðrar 68,5 milljónir í
önnur laun, aukaaðstoð og yfir-
vinnu. í þessari síðari tölu eru
timakaupsgreiðsiur til vinnu-
flokka á vegum Landssímans.
Launagreiðslur einar eru því um
2,6 milljónir króna á viku að
meðaltali og má af þessu marka
hvert gífurleigt tröll þessi þjón-
usta er orðin.
Nú er það svo að Landssiminn
ásæiist enn ýmsa starfsemi, sem
fellur undir aðrar stofnanir rikis
Auglýsingateiknari
Stórt iðnaðaríyrirtæki óskar eftir að ráða góðan
teiknara sem allra fyrst. Umsóknir er greini aldur og
fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir næstu mánaða-
mót, merkt: „Auglýsingateiknari — 3199“.
Til leigu
Á einum bezta stað inn í bænum er til leigu ca.
200 ferm. iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði á götuhæð,
ásamt ca. 500 ferm. lokuðu porti, hentugt fyrir bíla
leigu o. fL
Listhafendur sendi nöfn sin, heimilisfang og síma-
númer til Mbl., merkt: „Iiðnaður og skrifstofur —
3197“ fyrir næstu mánaðamót.
ins svo sem Flugþjónustu, Vita-
þjónustu, Landhelgisgæzlu og
Rrkisútvarp og Landssíminn held
ur enn dauðahaldi í ýmsa aðra
þjónustu við almenning og at-
vinnu-fyrirtæki svo sem t.d. tal-
stöðvaþjónustu, allt í skjóli ein-ka
réttar rikisins í fjarskiptamálum.
Ég held, að næstum allir við-
komandi aðilar, utan Landssim-
ans, séu sammála um það, að
þessi talstöðvaþjónusta sé slæleg
og einstrengingsleg í framk væmd
og vinni beinlínis gegn hagsmun
uhl ýmissa atvinnurekenda, svo
sem t.d. á Akranesi nú, en þar
liggur við að um beinar ofsókn-
ir sé að ræða. Ég mun síðar ræða
alla þessa talstöðvaþjónustu
Landssímans betur. Það er alveg
öruggt, að einkaaðilar geta v-eitt
þessa sömu þjónustu, bæði betur
og ódýrar en Landssíminn. En
Landssíminn einn má.
Að lokum vil ég kasta fram
þeirri spurningu, hvort ekki væri
tímabært að endurskoða starfs-
svið Landssímans með það fyrir
augum að kljppa þar af þær
greinar, sem eins vel geta vax-
ið sem sjálfstæð tré og á þann
hátt taikmarka að nokkru óeðli-
iegan vöxt hans, svo hann geti
betur sinnt sínu þýðingarmikla
þjónustuhlutverki við fólkið í
landinu, því það er fóikið, sem
á þessa stofnun en ekki póst- og
símamálastjórnin.
Stefán Bjarnason, verkfr.
w Helgarráðstefna um and-
stöðuflokka sjálfstæðisflokksins
Alþýðuflokkur
Erindi flytur:
Jóhann Ragnarsson
Framsóknarflokkur
Erindi
flytur;
Kommúnistaflokkur
Erindi flytur:
Hörður Einarsson
Birgir ísl. Gunnarsson
Nk. laugardag kl. 2,30 í Valhöll við Suðurgötu. — Uppl. í síma 17102.
Heimdallur
Félag ungra Sjálfstæðismanna.
CVU sokkar eru m. a.
með sóla úr Helanca crepþræði,
sem gerir þá sterkari, mýkri
og hlýrri. Þeir eru framleiddir í
nýjustu tízkulitum og snið þeirra,
sérstaklega lagað eftir fætinum.
VZá V Ulsokkareru netofnir
og fylgir þeim ábyrgðarseðill.
Reynið eitt par og þér munuð
sannfærast um gæði þeirra.
V Ll nylonsokkar eru
framleiddir úr ítölskum DELFION
nylonþræði i fullkomnustu vélum,
sem til eru á heimsmarkaðinum.
nylonsokkar fást
Erlendir sérfræðingar munu annast
eftirlit með framleiðslunni, sem he-
fur staðist gæðamat INTERNA-
TIONAL COMITE D’ELEGANCE
DU BAS sem FIRST QUALITY.
í flestum verzlunum,