Morgunblaðið - 19.03.1964, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 19. marz 1964
MORGUNBLAÐIÐ
5
Tekið á móti
tilkynningum
í DAGBÓKINA
trá kl. 10-12 t.h.
Gegnum kýraugað
Tveggja herbergja íbúð
til sölu á góðum stað í
Kópavogi. Útborgun 150
þús. Uppl. í síma 37662.
Keflavík
Skozkar drengja- og herra-
peysur, ný sending.
Fons, Keflavík.
Keflavík
Páskaegg í úrvali frá kr.
5,-. Nýkomið epli, appel-
sínur. Niðursoðnir ávextir,
gamla verðið.
Jakob, Smáratúni
Sími 1826.
Keflavík
Skozkar telpna golftreyjur.
Odelon telpna golftreyjur.
Sokkabuxur, allar stærðir.
Fons, Keflavík.
Fataefni
(ensk) nýkomin, margar
tegundir, verðið sanngjarnt
Gjörið pantanir sem fyrst.
Klæðaverzlun H. Andersen
& Sön, Aðalstræti 16.
Zig-Zag saumavél
í skáp til sölu. Sími 51120.
Húshjálp
Stúlika óskas-t til heimilis-
starfa 3—4 sinnum í viku.
Uppl. í símum 37954 og
35955.
Keflavík
Hjartargarn, ný sending.
Nýkomið úrval af Odelen
drengjavestum og telpna-
peysum. Elsa, Keflavík.
Sími 2044
LJOSMYNDAVEL
í svörtu leðurhylki, Petri
Seven, var skilin eftir í
leigubíl s.l. laugardag. —
Skilvís finnandi skili henni
á afgreiðslu Morgunblaðs-
ins, gegn góðum fundar-
launxun.
______________________
Keflavík
Telpna nærföt hvít og
bleik, telpna húfur í úrvali,
telpna blússur hvítar og
mislitar nýkomnar.
Elsa, Keflavík
Sími 2044.
Einhvern veginn hafa menn það á tilfinningunni, að ekki megi
leggja bílum hjá sjúkrabilum og slökkvibílum, enda eiga þeir
að hafa greiðan aðganga til að geta ekið af stað í skyndi og í
þeirra starfi er hver sekúndan dýrmæt. Sveinn Þormóðsson tók
þessa mynd á Tjarnargötunni’ fyrir framan Slökkvistöðina, og það
sem út yfir tók, að bilstjórinn var að afferma bilinn og lét hann
mvo í lengri tíma standa þarna fyrir fra.man.
Það er auðvelí að imynda sér afleiðingar af þvílíku gáleysi!
að hann hefði orðið alveg yfir
6ig hissa í gær, svo að honum
duttu allar dauðar lýs úr höfði,
þegar hann sá bíl einn, allsnotr-
an, hérna fyrir ofan Þingholtin.
Storkurinn sagðist hafa verið
að fljúga í kringum Borgarbóka-
safnið, og hafði ætlað sér að
kíkja í nokkrar egypzkar bækur,
sem hann hélt að þar væru.
Svo reyndist nú ekki vera,
enda kemur það ekki þessu máli
við. En þá sagðist storkurinn
hafa séð bíl, með einum 5 stórum
stöngum út úr skrokknum, svo
að við lá, að storkurinn flæktist
í þeim á fluginu.
Hann ætlaði sér að ná í núm-
erið á bílnum og flaug á eftir
honum upp á Óðinsgötu. Og viti
menn! Bíllinn hafði hvorki meira
né minna en 5 loftnetsstangir
hingað og þangað upp úr
skrokknum.
Og nú má spyrja, sagði stork-
urinn, hvaða tilgangi þjónar
annað eins og þetta? Er máske
ein fyrir Reykjavík, ein fyrir
Keflavík, ein fyrir sjónvarpið,
ein fyrir gervitunglin og er þá
máski ein fyrir bátabylgjuna?
Þetta finnst mér nú ofrausn,
þetta er eins og Siegfriedlínan,
sagði storkurinn og flaug upp á
næpuna á gamla Landshöfðingja-
húsinu.
+ Gengið +
Gengið 3. marz 1964.
K-aup Sala
1 Enskt pund ________ 120,20 120,50
1 Bandarikjadollar ... 42.95 43.06
1 Kanadadollar ....._ 39,80 39.91
100 Austurr. sch. 166,18 166,60
100 Danskar kr.......... 6/2,00 623,60
100 Norskar kr. ______ 600,25 601,79
100 Sænsk. kr......... 831,95 834,10
100 Finnsk mörk _ 1.335,72 1.339,14
100 Fr. franki 874,08 876,32
100 Svissn. frankar .... 993.53 996.08
100 V-þýzk mörk 1.080,86 1.083.62
100 Gyllini ....... 1.191.81 1.194,87
100 Belg. franki ..... 86,17 86,39
ísJenzk orðiök
Hvað merkir að vefja e-m
um fingur séx?
Orðtakið merkir „láta e-n lúta
vilja sínum, ráða gersamlega
yfir e-m“, Það er vafalaust að
uppruna, sbr. d. (k-unne) vikle
(sno, vinde) en om sin (lille)
finger, þ. sich um den Finger
wickeln lassen. Líkingin í orð-
takinu er auðskiiin. (Úr íslenzk
orðtök).
Áheit og gjafir
Kvenfélagi Fríkirkjusafnaðarlns
hafa nýlega borizt þessar gjafir og
áheit: I.S. 1400 — F.Þ. 1000 — B.Þ. 100
— Þ.Á. 100 — S.E. 50 — S.K. 10 —
L.K. 500 — P.S. 75 — G.J. 225 — H.Þ.
100 — E.G. 75 — J.Þ. 100 — J.S. 200 —
6.H. 100 — G.S. og E.F. 500 — J.H.
100 — A.H. 100 — Þ.J. 50 — K.J. 110 —
Frú Eygló Gísladóttir fyrstu ferm-
ingarstúlkunni 1 Fríkirkjunni kr. 5000
Minningargjöf um frú Sigríði Jóns-
dóttur frá dóttur hennar kr. 5000 —
Minningargjöf um frú Önnu Gunnars
dóttir frá Daníel Stefánssyni kr. 7000
Stjórn Kvenfélagsins færir gefendum
alúðarfyllstu þakkir,
Til fólksins sem brann hjá að Suður
landsbraut 122 afh. Mbl. N.N. 1750 —
B.G.B. 100 — S 100 — K.J. 300 —
frá 9 ára G f æfingaskóla Kennara-
akólans 150 — Björn litli 50 — Kalli
og fjölskylda 300 — G.J. 100 — N.N.
#50 — fjórar litlar systur 2000
Til fólksins, sem brann hjá að
Alftamýri 20 afh. Mbl. S 100 — B.G.B.
100 — N.N. 1750 — K.J. 300 — frá 9
ána G í æfingaskóla Kennaraskólans
150 — Bjöm litli 50 — Kalli og fjöl-
akylda 300 — N.N. 250 — G.J. 100 —
fjórar litlar systur 2000
Til fólksins sem brann hjá að Múla
▼*ð ísafjarðardjúp. G.St. H. 100 —
L.G. 300 — N.N. 500.
Hallgrímskirkja í Saurbæ afh. Mbl.
ME. 100.
Sólheimadrengurinn aáh. Mbl. áh.
».£. 100 — Grussý 100.
Orð spekinnar
Hamingjusamt hjónaband er
hús, sem verður að reisa daglega
A. Maurois
FOSTUMESSA
Keflavíkurkirkja
Föstumessa í kvöld kl. 8.30
Séra Björn Jónsson
Er það ekki furðulegt, að
ekki skuli vera sett upp bið-
skyldumerki við þær götur,
sem strætisvagnar aka um?
Þeir eru flestir með fjölda
farþega, og því er meiri slysa-
hætta, þegar þeir þurfa að
snögghemla, heldur en í öðr-
um bílum.
Sjálfsagt eru þetta ekki
mörg götuhorn, því að víða
aka strætisvagnar eftir aðal-
brautum, en frá mörgum hef-
'ujr þeesi skoðun komið í
ljós.
Annað mál er svo hitt, að
þetta myndi flýta för strætis-
vagnana að mun, og er það
einnig til bóta.
Þessu er skotið hér fram,
réttum aðilum til athugunar.
VISDKORN
Fagur sköpuð, frjáJsleg, kát
hún forðast alla róna.
Aðlaðandi, en allt með gát
elskuleg er hún Jóna
Kristján Helgason
VESTIVIAIMNAEVJAR
VESTMANNAEYJAR
Sú sögn er og til um Vest-
mannaeyjar, að tröll hafi átt að.
kasta þeim út á sjó, þangað sem
þær eru, og það allt sunnan af
Raf tæk j aviðger ðir
Viðgerðir á heimilistækj-
um, rafkerfum bíla og raf-
lagnir.
Raftækjavinnustofa
Benjamíns Jónssonar
Sími 35899.
| Keflavík
Terylene kvenpils. Blússur
og peysur. Aldrei meira
úrval.
Fons, Keflavík.
Keflavík
Herraföt úr ull og terylene
Fermingarfö't í úrvali. —
Herra frakkar, margar
tegundir.
Fons, Keflavík.
Reglusöm stúlka
óskar eftir herbergi strax.
Sími 36987.
Necchi saumavél
til sölu, mjög ódýrt. Vélin
er fótstigin í „i>óleruðum“
skáp. Uppl. í síma 35906.
Keflavík
Ungversk barnaföt, vönduð
og falleg, plisseruð pils
einlit og köflótt.
Elsa, Keflavík
Sími 2044.
GAMALT oc gott
LITARMARK Á NÝJU TUNGLI |
Rauða tunglið vottar vind,
vætan bleiku lilýðir,
skíni ný með skærri mynd,
skírviðri það þýðir.
Óska eftir
3ja til 4ra herlb. íbúð til
leigu sem næst Miðbæn
um. Uppl. í sima 14238 frá
kl. 1—4 í dag og næstu
daga.
Ingibjörg Stephensen
Hellisheiði, en ókunnugt er mönn |
um um önnur atvik að því.
(Teikninguna gerði Ásgrímur |
Jónsson) (Eftir Dr. Maurers ísl.
Volkss. 51).
Bílaviðgerðarmaður
Viljum ráða sem fyrst röskan mann til starfa á bíla
verkstæði okkar. Fagréttindi æskileg, en ekki skil-
yrði. — Nánari upplýsingar á skrifstofunni að Sæ-
túni 8 (neðan bifreiðaeftirlitsins).
O. Johnson & Kaaber hf.
Veitinga- og Gistihús
Af sérstökum ástæðum er til sölu veitinga- og
gistihús í fjölfarinni leið í kaupstað úti á landi.
Nokkuð af eigninni er í smíðum. — Teikning til
sýnis á skrifstofunni. — Hagkvæmt verð og greiðslu
skilmálar. — Nánari upplýsingar gefur:
Nýja Fastelgnasalan
Laugavegi 12. — Sími 24-300.
Kl. 7,30—8,30 e.h., sími 18546.
Nýr 7 tonna bátur
með díselvél og öllum veið
arfærum til sölu. Uppl. í
síma 38297.
Keflvíkingar
Sparið, verzlið í Faxaborg.
Dilkalæri með súpukjöts-
verði. — Páskaihangikjötið
komið. Hrossakjöt ódýrast.
Jakob, SmáratúnL
Sími 1826.
Keflavík
Skozkar kvenpeysur úr
Orlon og Courtellé.
Fons, Keflavík.
SVOIMA Á EKKI AÐ LEGGJA