Morgunblaðið - 18.04.1964, Síða 2

Morgunblaðið - 18.04.1964, Síða 2
2 MORGU NBI.AÐIÐ Laugarctagur 18. aprfl 1964 •*> ÞANN 22. marz veiddist ýsa, 53 sm. hængur, vestur af Þrí- dröngum. f honum var merki, en utan um merkiff hafði vax iff hrúðurkarl. Ýsan kom til Fiskideildarinnar þar sem fiskifræðingar losuffu merkiff úr. Kom þá í ljós aff fiskur- inn hafði veriff merktur viff Vestmannaeyjar 28.7. 1960, þá 47 sm. á lengd. Hefur hrúff urkarlinn því vaxiff utan um merkiff síffan, en fiskurinn hefur á þessum árum lengst um 6 sm. — Á myndinni sést merkiff meff hrúffurkarlinum. Vinnuveitandi greiði læknishjálp flugmanns RANGHERMI varð í þingfrétt tlér í blaðinu í gær, er skýrt var frá þeim breytingartillc-gum sem sarmþykktar voru við loftferða- lögin í neðri deild.' Samþykktar voru þrjár breytingartillöigur við frumvarpið, hin fyrsta frá sam- göngumálanefnd um það að haft skuli samráð við samtök . flug- manna, flugfélög og flu-gumferða stjórn þegar sett verði reglugerð um lágmarkahvíldartíma flug- manna. Önnur breytingartillaga var frá Pétri Sigurðssyni og fleiri og var hún svohljóðandi: „Nú veikist eða slasast flug- verji fjarri heimili sínu og fjar- vistin er vegna starfs hans. Ber þá vinnuveitanda að greiða allan kostnað við læknisihjálp, sjúkra- húsvist og flutning sjúklings til heimilis hans“. Þriðja breytingartillagan var um, að 160. grein frumvarpsins skyldi niður falla, en áður hefur verið skýrt frá efni hennar. All ar þessar breytingatillögur voru samþykktar með sam/hljóða at- kvæðum. Aðrar breytingartillög ur frá einstökum þingmönnum voru teknar aftur. Skothríð á Kýpur Nicosía, 17. apríl (NTB) NOKKUR skothríff varff í dag í Kyreniafjöllum á Kýpur milli grískra og tyrkneskra Kýpur- búa. Þaff voru grískir Kýpurbú- ar, sem. hófu skothríffina. Sam- kvæmt upplýsingum gæzluliðs Sameinuðu þjóffanna, særðist engfinn í átökum þessum og eng inn lét lífiff. í dag var skýrt frá því, að 4 grískir Kýpurbúar hefðu látið lífið og 12 særst síðan gæzlulið S> tók til starfa á eyjunni 27. marz. Á sama tíma hefðu 7 tyrk- neskir Kýpurbúar látið lífið og 9 særst. Mótmæla brott- vísun Nkomos Salisbury, 17. apríl (NTB) f DAG fór hópur Afríkumanna n ./tmælagöngu í Salisbury í S.- Rhodesíu til þess að mótmæla þeirri ákvörðun yfirvalda lanle- ins aff vísa þjóðernisleiðtoganum Joshua Nkomo og þremur öffr- um úr flokki hans til eins árs dvalar í afskekktasta hluta lands ins. Meffal þeirra, sem þátt tóku í mótmælaaðgerðunum í dag voru 60 konur og höfðu m.'.rgar þeirra börn sín með sér. Lögreglan í Salisbury notaði hunda til þess að dreifa mannfjöldanum. Tveir nýir bátar smíð- aðir hjá KEA á Akureyii Eigendur Venusar, taliff frá vinstri: Guðmundur, Hermann, Hörff ur og Sævar. Fyrir framan þá tveir Akureyrardrengir. Akureyri, 16. april. — FYRIR nokkrum dögum hljóp af stokkunum nýr bátur, VENUS EA 16, 19 lestir að stærð. Eigend- ur eru Guðmundur Benedikts- son, Hörður Gunnarsson oig Svavar Guðmundsson, allir bú- settir á Litla Árskógssandi, en þaðan verður báturinn gerður út. Nú er hann fullbúinn til veiða. VENUS er smíðaður í skipa- smíðastöð KEA á Akureyri eftir teikningu Tryggva Gunn- arssonar, skipasmíðameistara* sem sá um smíði bátsins. Bátur- inn hefur 200 ha. Volvo-Penta vél og er allur hinn vandaðasti að öllum frágangL Enfremur var um sama leyti settur fram báturinn Farsæll II. EA 130, sem smíðaður er í sömu skipaSmíðastöð eftir sömu teikn- Kostnaður við Tollvöru- geymsEuna um 10 millj. kr. Fyrirfæklð tekur senn tll starfa AÐALFUNDUR Tollvörugeymsl- unnar h.f. var haldinn þann 15. apríl sl. og var hann fjölsóttur. Tekur íyrirtækið senn til starfa, en mannvirki hafa verið tilbúin. að mestu frá því í des- ember sl. en staðið hefur á ýms- um framkvæmdaratriðum til þessa. Fundarstjóri var Þorsteinn Bernharðsson, forstjóri. Formaður stjórnarinnar Albert Guðmundsson, stórkaupmaður, setti fundinn og flutti skýrslu um störf stjórnarinnar. Er nú kostnaður við framkvæmdir orð inn um 10 milljónir króna og 1-okið við 2500 fermetra geymslu hús og 5000 fermetra útiplan og að auki tollvarða og skrifstofu- hús um 160 fermetra. Er þar með lokið við fyrsta áfanga mann- virkja Tollvörugeymslunnar h.f. Framkvæmdastjóri Tollvöru- geymslunnar h.f., Helgi K. Hjálmsson, skýrði frá reksturs- fyrii komulagi og skiptingu húss- in-s. Húsið skiptist í upphitaða geymslu, sem er 720 ferm., sem er skipt í 10 klefa,-og óupphit- aða geymslu, sem er búið að skipta í tvo hluta, 800 ferm. og 927 ferm. Verður óupphituðu geymslunni skipt í um 30 klefa og að auki nokkra stóra almenn ingsklefa. Var húsið tilbúið til starfsemi í de-sember sl., og hef- ur hluti af því síðan verið leigð ur Hafskip h.f. auk .nokkurs úti rýmis til að afla tekna á með- an verið var að ganga frá skipt- ingu upphitaða hlutans í klefa og þess beðið að starfsemi geti hafizt. Stærðir klefa í húsinu eru frá 16 fermetrum upp í 200 ferm. Stærstu klefa hafa leigt Rolf Johansen, Gunnar Ásgeirs son h.f. og Heildverzlunin Hekla h.f. Bárður Daníelsson, verkfræð- ingur, gerði grein fyrir fram- kvæmdum við hús og útiplan. Hafa framkvæmdir staðizt kostn aðaráætlun í flestum atriðum og eru mjög nærri í heild. Kostnað aráætlun þessi var gerð árið 1932. Sigfús Bjamason, forstjóri, las upp og skýrði reikninga fé- lagsins, sem síðan voru sam- þykktir samhljóða. Síðan tóku til máls þeir, Egill Guttormsson, stórkaupmaður, Gunnar Ásgeirsson, forstjóri og Hilmar Fenger, forstjóri. Var síðan gengið til kosninga um stjórn og varastjórn. Hjalti Fálsson, framkvæmdastjóri, Sig fús Bjarnason, forstjóri og Krist ján Jóh. Kristjánsson, forstjóri, báðust undan endurkosningu sök um anna. Að öðru leyti var stjórnin endurkjörin. Stjórnina skipa nú: Albert Guðmundsson, formað- ur; Hilmar Fenger, varaformað- ur; Einar Farestveit, gjaldkeri; Jón Þ. Jóhannsson og Sigurliði Kristjánsson. Til vara voru kjömir: Sigfús Bjarnason og Bjarni Bj ömsdon. Endurskoðendur voru endur- kjörnir þeir Hans R. Þórðarson og Sveinn Björnsson. Til vara Sveinn Helgason. Hluthafar í Tollvörugeymsl- unni eru nú 261. (Frá Tollvörugeymslunni h.f,). in-gu. Eigendur hans eru bræð- urnir Gunnar og Sigmar Jóhanns synir o.fl. í Hrísey. Þessir bátar eru hinn 99. og 100., sem skipasmíðastöðin KueA smíðar. — Sv. P. J NA /5 hnútar \y SVSOhnúter ¥ Snjóioma % fikt ' I/V* Sf Skúrir - Þruntur Kutíaski! > Ul-.Lit fíV. 1 \loi ion> /oZD I0IO T 'v..-- X Vorhlýintdi komin í Evrópu Vorhlýindi komin í Evrópu. Allan daginn í gær snjóaffi látlaust á Suðurlandsundir- lendi og norffan lands voru él á stöku stað, en þurrt á Vest- urlandi og Austfjörðum. Klukkan 15 var hitinn 3—7 stig á svæffinu frá Hornafirði vestur fyrir Eyjafjöll, en um og jafnvel undir frostmarki norffan lands. Var búizt við næturfrosti á Faxaflóasvæff- inu í nótt. Vorhlýindin eru komin í Vestur-Evrópu, t.d. 24 stig víða í Þýzkalandi og 16 stig í Stokkhólmi um hádegið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.