Morgunblaðið - 18.04.1964, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 18.04.1964, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ 25 Laugardagur 18. apríl 1964 að skoða aðalvinning' næsta happdrættis- árs, einbýlishús að Sunnubraut 34, Kópavogi. Sýningar hófust sunnudaginn 12. apríl og standa til mánaðamóta. Sýningartími kl. 2—10 e.h. laugardaga og sunnudaga og aðra daga kl. 7—10 e.h. SÝNENDUR: HÚSGÖGN: Húsbúnaður h.f. GÓLFTEPPI: Teppi h.f. GLUGGATJÖLD: Gluggar h.f. HEIMILISTÆKI: Hekla h.f. Smith & Norland h.f. SJÓNVARP/ÚTVARP: G. Helgason & Melsted. POTTABLÓM: Gróðrarstöðin Sólvangur. Uppsetningar hefur annazt Sveinn Kjarval, húsgagnaarkitekt. Ásvallagötu 69 Kvöld og helgarsími 21516. Símar 21515 og 21516. EINBÝLISHÚS á sjávarströnd á eftirsóttum stað. — Mjög stórt. — Bátaskýli og bátaaðstaða. — Húsið selst fokhelt, með uppsteyptum bílskúr. _____ Hentugt fyrir stóra fjölskyldu. EldridansRklúbburinn Skemmtun í Skátaheimilinu í kvöld (í nýja salnum). Guðjón, Einar, I’orvaldur og Ágúst skemmta. — Húsið opnað kl. 8,30. aiíltvarpiö lAUGARDAGt'R 18. APRÍL 7:00 Morgunútvarp (Veðurfregnir — Tónleikar — 7.30 Fréttir — Tón- leikar — 7.50 Morgunleikfimi — 8.00 Bæn — Tónleikar — 8.30 Fréttir — Veðurfregnir — Tón- leikar — 9.00 Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna — Tónleikar — 10.05 Fréttir — 10.10 Veðurfregnir). 12:00 Hádegisútvarp (Tónleikar — 12.25 Fréttir — Tilkynningar) 13:00 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þórarinsdóttir). 14:30 í vikulokin (Jónas Jónasson). Tónleikar — Kynning á vikunni framundan — Þáttur um veðrið —- 15:00 Fréttir — íþróttaspjall — Samtalsþættir. 16:00 „Gamalt vín á nýjum belgjumM Troels Bendtsen kynnir þjóðlög úr ýmsum áttum. 16:30 Veðurfregnir Danskennsla (Heiðar Ástvalds- son). 17:00 Fréttir. 17:05 Þetta vil ég heyra: Kristín G. Hansen velur sér hljómplötur. 18:00 Útvarpssaga barnanna: ,,Land- nemar“ eftir Fredrick Marryat, í þýðingu Sigurðar Skúlasonar; XVII. — sögulok (Baldur Pálma son). 18:30 Tómstundaþáttur barna og ung linga (Jón Pálsson). 18:50 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir 20:00 „Samastúlkan f skóginum" smá saga eftir Ingólf Kristjánsson. Þorsteinn Ö. Stephensen les. 20:15 „Maritza greifafrú44, óperetta eftir Emmerich Kálmán, flutt í útdrætti. Flytjendur: Matika Németh, Pet er Minich, Herbert Prikopa, Monika Dahlberg, Sonja Draks- ler, kór og hljómsveit alþýðu- óperunnar í Vín, ásamt barna- kór og sígaunahljómsveit. Stjórn andi: Anton Paulik. Magnús Bjarnfreðsson kynnir. 21:15 Leikrit: „Undarleg ástarsaga'* eftir Peter Hirche. Leikstjóri og þýðandi: Gísli Alfreðsson. Persónur og leikendur: Hann Steindór Hjörleifsson Hún ........ Helga Bachniann 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Danslög 24:00 Dagskrárlok. Gefið góða gjöf - gefið OMEGA F4st i ÚRSMÍBAVERZLUNUM Refimex beygjuvélar %” til 3” fyrirliggjandi. = HEÐINN = Vélaverzlun simi 24260 Kvenfélag Lágafellssóknar heldur Bazar að Hlégarði sunnudaginn 19. apríl kl. 2,30 e.h. — Margt góðra muna. Bazarnefndin. „EKTA" sveitaball oð HV0LI í kvöld Auðvitað ,.Beatles“-lögin ásamt öll- um hinum vinsælu lögunum. 'A Sætaferðir frá BSÍ kl. 8,30, Hvera- gerði og Selfossi kl. 9. Lúdó-sext. & Stefán Skrifstofustúlka óskast um næstu mánaðamót að stóru fyrirtæki í miðbænum. Góð íslenzkukunnátta nauðsynleg. Eiginhandarumsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m., merkt: „Stundvís — “ Vinna Londoa Nokkrar fjölskyldua- vanitar nauðsynlega stúlkur til léttra húsverka. Góður frítími trt náms. Skrifið eftir uippl. til: Norman Courtney Au Pair Agoncy, 37 Old Bond Street, Londntt W. 1, EngLainid. - AKUREYRINGAR - JÓHANN HAFSTEIN, iðnaðarmálaráðherra og VALDIMAR KRISTINSSON, viðskiptafræðingur flytja erindi um EFNAHAGSÞRÓUN Á NORÐURLANDI — ÞRÓUNARSVÆÐI OG STÓRIÐJU í Sjálfstæðishúsinu í dag kl. 14.00. — Allt Sjálfstæðisfólk velkomið. SUS og VÖRÐUR FUS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.