Morgunblaðið - 18.04.1964, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.04.1964, Blaðsíða 11
MGRGU N BLAÐIÐ 11 Laugardagur 18. apríl 1964 Aðalfundtir Kennarafélags Suðurlands EYRARBAKKA, 14. apríl. — Aðalíundur Kennarafélagsl Suðurlands o-g fræðslufundur á I vegum félagsins var baldinn ái Hellu á Rangárvölluín daganal 12. og 13. april. Á fundinum voru flutt erindi um uppeldis og fræ’ðslumál, svo og kjaramál.] Flytjendur voru Kristinn Björns I son, sálfræðingur, er talaði um geðvernd barna, Þorsteinn Einars son, íþróttafulltrúi, sem talaði | um iþrót'tix og heilsugæzlu í skól- um, og Óskar HaHdórsson, cand mag. sem talaði um móðurmáls kennslu í skólum. Þá talaði Skúli Þorsteinsson, formaður SÍB um kjaramál. í fundarlok var kosin stjórn til tveggja ára. — Ó.M. Ualldór Jónsson í lúkarnum á „Halldóri Jónssyni“ ásamt nokkrum skipverjum steinn og Kristmundur. Og þá fór ég í iand og hætti". „Vegna þess að þeir tóku við formennskunni?“ „Já. Og í aðra röndina hafði mig ailtaf langað að komast í land. Ég var sjóveikur alla mina sjómannstíð og það lamaði þrek mitt og kjark. 1952 fannst mér dagsverkinu vera lokið á sjónum. En ef ég hefði ekki farið á sjóinn í sesku, hefði ég ekki átt ann- arra kosta völ en fara á sveit- ina. Og ég valdi sjóinn". „Lentirðu nokkurn tíma í sjávarháska?" „Nei, það fór lítið fyrir því. Og ég átti því láni að fagna, að það kom aldrei neitt fyrir í minni formennskutið. En þeg- ar ég var á skakskipinu Gesti, gerðist það laugardaginn fyr- ir hvítasunnu 1926 á heimleið frá miðunum undan Vestfjörð um, eða í Kolluál út af Ólafs- vík, að ég hljóp aftur af skip- inu og á hausinn fimm eða sex faðma á kaf í sjóinn, en skaut upp aftur og svamlaði á hundasundi þangað til þeir komu á léttbátnum og björg- uðu mér, því ekki var ég synd ur. Ástæðan til þess að ég hentist út af skipinu var sú, að strákarnir höfðu fundið reyrstöng og léku sér við'að sprauta úr henni hver á ann- an. Þegar ég kom upp úr lúkarnum var einn félagi okk- ar með sprautuna fyrir fram- an lúkarkappann og ætlaði að gusa á mig, en ég hljóp svo hratt aftur éftir skipinu til að forða mér, að ég stöðvaðist ekki, én lenti f sjónum. Þetta er, að mig minnir, eini lífs- háski sjómannsáranna, en ég hef stundum komizt í hann krappan á landi. Og nú íer að haíia undan fæti. En ég uni vel því sem er. Minn hópur með börnum, tengdabörnum og barnabörnum, teiur 42 manneskjur og hafa ailar at- vinnu af þessu ævintýri mínu. Tveir bátarnir eru gerðir út frá Reykjavík, Halldór Jóns- son, sem að vísu leggur upp í Þoriákshöfn í kvöld, og Glað- ur, sem kemur á eftir til Reykjavíkur; hinir tveir, Steinunn og Jón, eru gerðir út írá Ólafsvík. En það get ég sagt þér að lokum, að ekki dreymdi mig í æsku um að eignast skip, eða verða sæmi- lega bjargálna. Þá var fátækt- in víðast hvar meiri en orð fá lýst. Móðir mín gaf mér það veganesi, sem bezt hefur dug- að. Þegar ég var á fermingar- aldri tók hún lófa minn og sagði: „Vertu rólegur, Halldór minn, það eykst matborðið þitt með ári hverju". M. KEMMSLA Talið ensku reiprennandi á met- tíma Skipt niður í fáraenna bekki. Engin aldurstakmörk. Stjórnað af Oxford kandidötum. Nýtízku raftækni, filmur, segul- bönd ofl. Sérstök námskeið fyrir Cambiridge (skírtelni) 5 tima kennsla á dag í þægilegu strand- hóteli náglægt Dover. THE REGENCY. Ramsgate, Kent, England Tel: Thanet 51212. Effirliismaður óskast nú þegar til að hafa umsjón með byggingar- framkvæmdum Raunvisindastofnunar Háskólans. Umsóknir með upplýsingum um reynslu og kaup- kröfur sendist Háskóla íslands fyrir 23. þ.m. Frekari upplýsingar veitir Skarphéðinn Jóhannsson arkitekt. Byggingamefnd Raunvísindastofnunar Háskólans. Þorskanet frá Miye Seimo Co, Ltd. Japan. Höfum ennþá nokkur hundruð þorskanet á lager. 7 Vi” 34 og 36 möskva. Garn 12. HAIXDÓR JÓNSSON H.F. Hafnarstræti 18. — Símar 12586, 23995. Ásvallagötu 69 Símar 21515 og 21516. Kvöld og helgarsími 21516. 400 feimetra skrifstofuhæð á bezta stað við nýja miðbæinn. Efsta hæð. Aðstaða fyrir ljósaauglýs- ingu, sem sést frá umferðaræðum. Selst í því ástandi sem hún er, það er múrhúðuð og máluð, með tvö- földu gieri. — Lyfta fylgir. Til mála kemur að selja hæðina í 2—3 pörtwm. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. barnaskórnir góðu með innleggi Skóverzlun PÉTURS ANDRÉSSONAR Yiirbyggingar Hvolbakor aluminium — stáL Ltkig reynsla — Vönduð vinna. Vélsmiðja BJÖRNS MAGNUSSONAR Keflavík — Símj 1737 og 117ö. Sumarbústaður Óskum eftir að kaupa eða taka á leigu sumarbústað eða sumarbústaðaland á góðum stað t. d. við Þing- vaiiavatn eða Álftavatn. Uppl. í síma 10898 og 51579 eftir kl. 20. Erum ftuttir í Ingólfsstrætí 8. Rafröst hf. ••■ Sími 10246.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.