Morgunblaðið - 18.04.1964, Side 26

Morgunblaðið - 18.04.1964, Side 26
26 MOHGUNBÍAÐIÐ 1 Tiau'gardagur 18. apríl 1964 ” ■ ■ 1 —■■■' ■ « Tenirss- og badmintonféEagið 25 ára Lokadnnsleibur handknattleibs- iólks 1 KVÖLD kl. 21 eínir handknatt leiksfolk til einskonar „lokadans ■leiks“ í Sigtúni. Lokið er íslands móti í handknattleik, einhverju fjöimennasta íþróttamóti, er hér hefur vérið háð og Valsmenn standa fyrir dansleik í því sam- bandi í kvöld. I>ar verða verð- laun veitt í m.fí. karla og kvenna. -3> Stúlkurnar, sem settu sviji á mótið, Hrafnhildur, Ann Baxter og Matthiidur. Stuttu suudin tvísýnust, en þau löngu bezt EINS OG skýrt var frá í blað- inu í gær voru Skotarnir, sem hér dveljast í boði KR ofjarlar ísl. sundfólksins með þeirri und antekningu að Guðmundur Gísla son sigraði Andy Harrower í 200 m baksundi og setti Guð- mundur þar sitt 60. met. Reynd ar var vart við því að búast að ísl. sundfólkið færi með sigur því gestimir eru síður en svo valdir af lakara taginu — heims methafi og tvennt annað sem hátt ber á afrekaskrá Breta og jafnvel á heimsafrekaskrá. • Jöfnust keppni. Mestur spermingur var í keppninni á stuttu vegalengdun- um 50 m fíugsundi karia og 50 m bringusundi telpna. Mátti vart á milli sjá þriggja fyrstu rnanna í flugsundinu og einstök sjón hér hjá okkur að aðeins 6/10 skilji að 1. og síðasta mann í riðli. Nsestum sömu sögu er að segja i bringusundi telpna þar sem 1,2 sek. skildu milli 1. og 4. Matt- hildur Guðmundsdóttir Á setti telpnamet og þarna er góður hóp ur, sem á eftir að setja svip á sundmót næstu ára etf stúlkumrr missa ekki áhugann. • Gott afrek. Fylkir Ágústsson, Vestra, ísa firði, vann 200 m bringusund með glæsibrag og náði sínum langbezta tíma. Fylkir er sterkur og góður sundmaður og kemst án efa mun neðar t.d. með því einu að lagfæra snúninga sína. Annars er fríður hópur ungra manna í bringusundinu sem á framtíð fyrir sér. • Heimsmet? Að sjálfsögðu settu eri. gest imir mestan svip á þetta mót, sem varð heldur seinlegt í fram kvæmd. Við ræddum'tims vegar um yfirburði þess í gær og sleppum því nú en viljum ein- dregið hvetja alla sundunnend- ur til að sjá keppnina siðari daginn, á sunnudaginn kl. 3 síð- degis. Þá reynir McGreogor sig m.a. í 100 m skriðsundi, en á svipaðri vegalengd (110 yörd- um) á hann heimsmetið. Úrslit í einstökum greinum: 200 m skriðsund: Bobby McGreigor, 2.02,3. Davíð Valgarðsson ÍBK, 2.00,5. Guðm. Gíslason, ÍR, 2.12,3. Guðm. Harðarson, Æ, 2.18,2. 200 m bringusund: Fylkir Ágústsson Vestra, 2.47,9. Gestur Jónsson SH,. 2.52,8. Einar Sigfússon Self. 2.56,4. Guðm. Grímsson Á, 2.56,9. 200 m bringusund kvenna: Ann Baxter 2.53,3. Hrafnh. Guðmundsd. ÍR, 2.58,0. Auður Guðjónsd. ÍBK, 3.08,5. 50 m flugsund: McGregor 28,3. Harrower 28,4. Davíð Valgarðsson, ÍBK, 28,4. Guðm. Gíslason ÍR, 28,9. 100 m skriðsund kvenna: Hrafnh. Guðmundsd. ÍR, 1.06,7. Norska liðið og Vík- ingur skildu jöfn NORSKA handknattleiksliðið Fredensborg firá Osló lék fyrsta leik sinn hér á landi í gærkvöldi og mætti gestgjöfum sínum Vík- ingum. Svo fór að liðin skildu jöfn, 19:19 eftir tvísýna, en oít skemmtilega baráttu. Norðmennirnir komust yfir í byrjun, Vikingar jöfnuðu fljótt 7:7 og náðu síðan góðum leik- kafla, og í hálifleik stóð 12:7 fyrir Víking. Eftir hléið sóttu Norðmenn á og tókst að jafna leikinn og kom ust yfir um tíma, en Víkingar gáfu hvergi eftir og leik lauk eins og fyrr segir 19:19. Nókkuð bar á því að hinn litli salur að Hálogalandi væri Norðmönnum erfiður. Norska H9 ið leikur oft laglega saman, en það á engar skyttur á borð við okkar menn. Gunnlauguir Hjálmarsson dæmdi leikinn vel, en hann varð að vísa þrem norskum leikmönn um af velli fyrir endurtekin brot og þar af einum Norðmannanna þrisvar sinnum, en þriðji brott rekstur af velli er brottirekstur til leiksloka. Hinir Norðmennirn ir tveir, sem vísað var af velU var markvörðurinn og tyririið- inn, Svestad. Næsti leikur norska liðsins er við úrval Suð-Vesturiands og fer fram í íþróttahúsinu á Kefla- víkurfíuigvelli á sunnudag. Ingunn Guðm.d. Self. 1.13,2. Hrefna Kristjánsd. Á, 1.14,1. Guðtf. Svavarsd. Á, 1.17,6. 200 m baksund karla: Guðm. Gíslason ÍR, 2.25,1. Met. Harrower, 2.26,4. 4x50 m skriðsund karla: Sveit Ármanns, 1:52,1. Sveit Sundf. Hafnarfj. 1.56,2. Sveit KR, 2.00,0. Drengjasveit Ægis, 2.11,6. 100 m bringusund drengja: Gestur Jónsson SH, 1.20,5. Guðm. Grímsson Á, 1.21,4. \ Einar Sigfússon Self. 1.21,6. Reynir Guðmundss. Á, 1.22,0. 50 m bringusund telpna: Matth. Guðmundsd. Á, 39,0. .' (Telpnamet). Eygló Hauksd. Á, 39,7. Auður Guðjónsd. ÍBK, 40,0. Dómihildur Sigfúsd. Self. 40,2. 50 m skriðsund pilta: Davíð Valgarðsson Ú3K, 26,9. Guðm. Þ. Harðarson Æ, 27,6. Trausti Júlíusson Á, 28,2. Ómar Kjartansson SH, 29,9. Frá setningu 1. íslandsmótsins í Badminton. að nú léku ytfir 200 manns bad- minton á vegum félagsins regiu lega og auk þess væru yfir 100 unglingar undir 16 ára aldri sem iðka badminton og njóta tilsagn- ar af háltfu félagsins. Félagið hefur yfir að ráða 116 vallartímum vikulega í Valshús- inu og komast miklu færri að en vilja. Auk þess hatfa félagar úr TBR fasta tíma í KR-húsinu og fimleikasöluim þriggja skóla í Reykjavík. Félagið hefuir vikulega æfinga tíma fyrir unglinga og er þetta 4. árið sem félagið beldur uppi þeirri starfsemi. Er unglingum þar veitt tilsögn og fá afnot atf áhöldum sem féiagið á. Er sýni- lega góður árangur af þessarl starfsemi. Unglingarnir í þessum tímumr eru allt niður í 8 ára að aldri og hafa börnin og ungling-. arnir mikla ánægju af íþixitt- inni og áhugi þeirra virðist var- anlegur. Húsnrtðismál ag kennarar TBR á loforð fyrir lóð undir hús í Laugardal og er þar ráð gert fyrir tennisvöllum úti. í hús byggingarsjóði félagsins eru nokkur hundruð þús. kr. TBR hetfur á liðnum árum fengið hingað danska kennara og kunna badmintonmenn m.a. heimameistara í greininni. Br I Framihald á bls. 27 Fýórða de. s.I. voru 25 ára liðin frá stofnun Tennis- og badmint- onfélags Reykjavíkur. Afmælis- ins hy'ggst stjórn félagsins minn- ast nú um helgina, fyrst með af- mælismóti á laugardag og sunnu dag og á sunnudagskvöldið verð- ur afmælishóf í Þjóðleikhúskjall aranum. Stofnendur félagsins fyrir 25 árum voru 29 en nú eru spjaldskráðir félagsmenn um 400 talsins. Lokaspretturinn í flugsundinu. Það er ekki gott að dæma svona sund, en McGregor (efst) er greinilega fyrstur. Yfirsetnir tímar Stjórn félagsins og fyrsti for- maður þess ræddu við frétta- menn í gær í tiletfni atfmælisins. Emil Ágústsson borgardómari núverandi formaður sagði m.a. Þótti kyolegt ai 4 meaa skyldu taka heilan íþróttasal

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.