Morgunblaðið - 18.04.1964, Side 16

Morgunblaðið - 18.04.1964, Side 16
16 MORCUNBLAÐIÐ l Laugardagur 18. apríl 1964 E3NDANLEG úrslit eru nú fengin frá öllum svæðamótum í skák. Síðustu úrslitin komu frá Moskvu. Þar háðu sjö skákmeist- arar keppni um 3. sæti á næsta millisvæðamóti. Sigurvegari í þessum hildarleik varð hinn ungi stórmeistari, B. Spassky, hlaut 7 vinninga í 12 skákum. 2.—3. Bronstein og Stein 6J4. 4. Cholm- ow 6. 5.—6. Kortsnoj og Suetin 5J/4i 7. Geller 5. Eftir fyrrihluta keppninnar vóru þeir Spassky og Stein neðstir á listanum! Hér kemur svo skemmtileg vinnings- skák. eftir sigurvegarann. Hvítt: Efim Geller. Svart: Boris Spassky. Spánski leikurinn. 1. e4, e5; 2. Rf3, Rc6; 3. Bb5, a6; 4. Ba4, d6; Þetta afbrigði hefur verið nefnt eftir W. Steinitz, sem fyrst byggði upp vörnina með d6 í þriðja leik. Síðan hafa menn gert afbrigðið nýtízkulegra. Af mörgum er þetta álitið eitt traustasta afbrigðið gegn spánska biskupnum. 5. 0-0 Þannig lék Fisoher gegn Geller í Bled 1961. Ástæðan fyrir því að farið er að leika 5. 0-0 á und- an c3, mun vera sú, að menn vilja forðast hið flókna „Siesta" afbrigði, þ. e. 5. c3, f5!? 5. Bg4 Þessi leikur hefur verið í mikl- um kærleikum hjá Spassky, því með þessari uppbyggingu hefur honum tekizt að fá stöð'ir er falla vel að skákstíl hans. 6. h3 Bh5 Hér er ekki lengur mögulegt, að í það minnsta mjög vafasamt að hefja sókn með 6. — h5; 7. c4!, Df6; 8. DL3!, því hvítur verður greinilega á undun. 7. c3 Rf6 Geiler reyndi gegn Fischer í áður nefndri skák 7. — Df6; 8. g4!, Bg6; 9. d4! og hvitur hefux yfir- burðastöðu. 8. d4 Hér er 8. d3(!) mjög athyglis- . verður möguleiki. Markmið hvíts með því að halaa lokuðu mið- borði, er sá, að BU5 er þá skyndi- lega orðinn að illa staðsettum manni. Hvítur leikur síðan Hel ásamt Rbl-d2-fl og getur jafnvel undirbúið spil á báðum vængj- um með a3 og b4. Á þennan hátt kenndi Pilnik* mér að tefla þetta afbrigði. 8. — b5 Mörgum fellur betur við 8. — Rd7 ásamt Be7, en þetta er þó nánast smekksatriði. 9. Bb3 Be7 1«. Be3 0-0 Vitaskuld má svarlur ekki ásæl- ast peðið á e4, t. d. 10. — Rxe4?; 11. Bd5. 11. Rbd2 d5!7 Eftir því sem ég bezt veit, og smto. atihugasemdir Paohmans í Chach Eoho, þá cr þessi lcikur nýr af nálinni. Þ<í hefur leikur- inn komið fyrir í skák þeirra Aljechin og Grob i Bern 1932 án leikjanna Bg4 og h2-<h3. Þessi skák tefldist þar.nig 10 — d5; 11. exd5, exd4; 12. cxd4, Rxd5; 13. Dbl!, f5; 14. a3!, Kh8; 15. Da2 með öllu betra tafli fyrir hvítan. 12. g4 Bg6 13. dxe5? Betra vrar 13. Rxe5!, t. d. Rxe5; 14. dxe5, Rxe4; 15. Rxe4, dxe4; (15. — Bxe4?; 16. f3) 16. Bd5, Hb8; 17. Ba7, Hc8; 18. Bb7, Dxdl; 19.Hfxdl, Hcd8; 20. a4 og hvítur liefurlétta stöðuyfirburði. 13. — Rxe4 14. Rbl Með þessum leik hyggst hvítur vinna peðið á d5, en sér of seint að það er ekki gæfuleiðin og verður að hætta við peðsvinn- inginn. Það segir sig því sjálft að hinn gerði leikur er ekki leið- in til lífsins. Eftir ]4. Rd4, Rxe5; 15. f4, c5; 16. Re2, c4 hefur svart- ur mun betur. E. t. v. var 14. De2 einfaldast. Eftir t. d. 14. — Ra5; 15. Rxe4, dxe4; 16. Rd4 virð ist hvítur ekki hafa neinu að að hvíða. Eða 15. — Bxe4; 16. Rd2 með þolanlegri stcðu. 14. — Dc8! Hörku leikur. Ef nú 15. Bxd5, Hd8; 16. Bxc6, Hxdl; 17. Hxdl, Hib8; 18. Ba7 á svartur hinn sterka leik 18. — Bc5! og svartur nær sterkri sóltn vegna vel stað- settra manna sinna. Eða 15JDxd5, Ra5! (Hótar Hd8). 16. Ddl, Hd8; 17. De2 Rxb3; 18. -xb3, Rc5!; Ef nú t. d. 19. Bxc5, Bd3; 20. De3, Bxc5; 21. Dxc5, Bxfl; 22. Kxfl, Hdlf; 23. Ke2, Dd7 og vinnur vegna leppstöðu Rbl. 15. Rd4 Rxc5 16. f4 c5! 17. fx-e5 Ef 17. Rd4 fer til f3 eða e2 vofir yfir leikflétta á g4. 17. — cxd4 18. cxd4 Dd7 19. Rd2 f6 20. Hcl Kh8 Spassky vill tryggja kóngsstöðu sína áður en hann leggur til at- lögu við kóngsvæng hvít'. 2í. Bf4 fxe5 22. Bxe5 Bg5! 23. Hc7 23. — Dxc7! Falleg leikflétta gcrir nú út um skákina í nokkrum leikjum. 24. Bxc7 Be3f 25. Kg2 Rxd2 Það er lærdómsríkt að athuga hve vel svörtu mennirnir vinna saman. Hvíti virðast allar bjarg- ir bannaðar. T. d. 25. Hf5, Bxf5; 27. gxf5, Hxf5; 28. Bg3, Hfl; 29. De2, Hglt 30. Kh2, Rfi'h 26. Hxf8t Hxf8 27. Bxd5 Hf2t 28. Kg3 Rflt 2S. Kh4 h6 30. Bd8 gefið Hf8 IRJoh. Æskulýðshljóm- sveit Norður- landa Æsikulýðshljómsveit Norður- landa, sem æfir 4 vikur á hverju sumri í Lundi, Svíþjóð, boðar til æfinga dagana 15. júní til 13. júlí í sumar, og ber að senda þátt- tökutilkynningar til Lunds Stads Musiknámnd, Mártenstorget 5, Lundi, fyrir 1. maí Til greina koma allir hljóðfæraleikarar á aldrinum 15-25 ára (undanþág- ur er hægt að fá), er leika á þau hljóðfæri, sem notuð eru í sin- fóniuhljómsveit, en alls verða í hijómsveitinni 90-100 leikarar. Auk hljómsveitarleiks, verða einnig æfð kammermúsíkverk. Á undanförnum árum hafa m. a. þessir íslendingar leikið í hljómsveitinni: Ásdis Þorsteins- dóttir, Helga Hauksdóttir, Jakob Hallgrímsson, Katrín S. Árna- dóttir, Nanna Jakobsdóttir (Ak- ureyri), Steinunn Bjarnadóttir, Þórunn Haraldsdóttir ( öll á fiðlu) og Hafliði Hallgrímsson (selló), og geta þau að sjálfsögðu veitt nánari upplýsingar. Þátttökugjald er 375 sænskar kr., og er uppihald innifalið i ‘þvL Mikið aflaleysi á Ólafsfirði CLAFSFIRÐI, 14. apríl — Sér- stök veðurblíða hefur verið hér frá áramótum, en nú er hrag- landa veður, snjókoma og Lág- heiði orðin þungfær. Engin frost eru enn og því gróðri ekki hætt. Afialeysi hefur veri'ð svo mik- ið í vetur að elztu menn muna ekki annað eins og þar af leið- andi er lítið um atvinnu. — J.A. Fyrir 400,oo kr. á mánuði getið þér eignazt stóru ALFRÆÐIQRÐABÓKIIVA Nordisk Konversations Leksikon sem nú kemur út að nýju á svo ótrúlega lágu verði ásamt svo hagstæðum greiðsluskil- málum, að allir hafa efm á að eignast hana. Verkið samanstendur af: 8 stórum bindum (nú þegar eru komin út 7 bindi) í skraut %%/ 'Y ' '• S" wsssn s,,-, v' -ss-'ssssssss- ,, , , Vf /. ELAC-Skásjárnar (Asdik) Nýjar stórendurbættar gerðir. Gerð: 1 DN með mæiisviöi frá 0—300 til O—3600 m. Gerð: 1 DA með mælisviði frá 0—300 til O—2400 metra. Sjálfvirk leit á öllum skölum. Þreföld ritun. — Hvít lína. Stillanlegur pappírshraði. Stillanleg geislabreidd. Næmileikastilling eftir skyggniskilyrðum sjávar. legasta bandi sem völ er á. Hvert bindi er yfir 500 síður, innbundið í ekta „Fablea“ — prýtt 22ja karata gulli og búið ekta gullsniði. í bókina rita um 150 þekkt- ustu vísindamenn og ritsnill- ingar Danmerkur. Stórt raflýst hnattlíkan með c— 5000 borga- og staðanöfn- um, fljótum, fjöllum, hafdjúp um, hafstraumum o.s.frv., fylgir bókinni en það er hlut ur, sem hvert heimili þarf að eignast. Auk þess er slíkur ljóshnöttur vegna hinna fögru lita hin mesta stofuprýði. VIÐBÆTIR: Nordisk Kon- versations Leksikon fylgist ætíð með tímanum og því verður að sjálfsögðu fram/hald á þessari útgáfu. VERÐ alls verksins er aðeins kr. 5420,00, ljóshnötturinn Hljóðræsing með styrkstilli og tónstilli. Eiac skásjárnar fást með tíðni: 30 kílórið og 20 kílórið og með allt að 5 kíló- innifalinn. Greiðsluskilmálar: Við mót- I töku bókarinnar skulu greidd ar kr. 620,00, en síðan kr. 400 mánaðarlega, unz verkið er Myndin sýnir: ELAC LAZ-40, sjálfritara og skifti- kassa sambyggt í eitt STJÓRNPÚLT. — Allir stjórnhnappar á einu og sama tækinu. — Auðveld yfirsýn. watta sendiorkr Spegillinn er hverfanlegur um 0—30 gráð- ur niðurávið og 240 graöu hringleit. Allt sjálfvirkt. að fullu greitt. Gegn stað- greiðslu er gefinn 10% afslátt ur, kr. 542,00. Bókafaiíð IMIIRDRA Hafnarstræti 4. Sími 14281 Sturlaucur Joíicccn & Co Vesturgötu 16 Sími 14680 Undirrit.......sem er 21 árs og fjárráða, óskar að gerast kaupandi að Nordisk Kon- versation Lexikon — með af- borgunum - gegn staðgreiðslu. Dags............. Nafn: ........................ Radióvinnustola Ólafs Jónssonar hf. Ránargötu 10 sími 13J82 Heimili: Sími

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.