Morgunblaðið - 18.04.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.04.1964, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐI0 1 Smíða frysta í kæliskápa og geri við skápa, kælikistur og kæliborð. Uppl. í síma 51126. Bílasprautim og gljábrennsla. Vönduð vinna. Fljót afgreiðtla. — Merkúr h.f. Hverfisg 103. Sími 11275—21240. Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dún- og fið- urheld ver. Sængur og koddar fyrirliggjandi. Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Sími 18740. Milliveggjaplötur Ódýrustu og beztu milli- veggjaplöturnar frá Plötu- steypunni. Sendum heim. Plötusteypan, sími 35785. Árabátur Lítill notaður árabátur ósk ast. — Sími 41090. Keflavík Hin margeftirspurðu ódýru japönsku regneett. Veiðiver — Sími 1441. Keflavík Til fermingargjafa veiði- stengur margar gerðir, veiðihjól sex gerðir, veiði- töskur, tjöld, vindsæiragur, svefnpokar, gassuðutæki. Veiðiver — Sími 1441. Bíll — Mótatimbur Til sölu er Fiat 1400 B ’58. Get tekið notað mótatkrab- ur sem fyrstu greiðsilu. — Upplýsiragar í síma 40879. Keflavík Drengja leðurjakkar, allar stærðir. Herraleðurjakkar, allar stærðir. Fons, Keflavík. Atvinna Uragur maður óskar eftir léttri vinnu, helzt við akst- ur. Uppl. fyrir hádegi og eftir kl. 4 í síma 19334. Keflavík — Njarðvík 3—4 herb. íbúð óskast. — Uppl. gefur Meraard í síma 3294 og 3295 Keflavíkur- flugvelli. Til sölu barnarúm, barnavagn og kerra, selst ódýrt. Uppl. á öldugötu 34, 1. hæð. — Sími 14262 e. h. í dag. Takið eftir Saumum skerma og svunt- ur á bamavagna og kerrur. Áklæði í rraörgum libum. öldugötu 11, HafnarfirðL Sími 50481. Stúlka vön saumasikap oskast í fatabreytiragar sem fyrst. Herratízkan Laugavegi 27. Simi 12303. Trésmíðavélar til sölu Upplýsiragar í sítraa 40144 nulli kl. 1 og 5 í dag. Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drotni Jesú Kristi (Filem. 1, J). f dag er laugardagur 18. apríl og er það 109. dagur ársins 1964. Eftir lifa 257 dagar. Sumarmál. 26. vika vetrar hefst. ÁrdegisháNæði kl. 10:52 Bilanatilkynningar Rafmagns- vcitu Reykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er í Lyfjahúðinni Iðunn á Laugavegi vikuna 18. — 25. apríl Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin ailan sólar- hringinn — simí 2-12-30. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4.. helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Sími 40101. Holtsapótek, Garðsapótek og Apotek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Næturlæknir i Hafnarfirði frá 18, — 20. apríl Ólafur Einarsson □ WMLI 596442*7 — Lokaf. Frl. Orð lífsins svara 1 sima lOOOð. Arnað heilla Ig skal syngja betur á morgun ;ar tiðafóikið kemur fleira an gieðiaöng að Ueyra. finnst hann oft á heiðum. Ærnar renna eina slól eftir sjónum breiðum. Læknar íjarverandi CAMALT nq GOTT Öfugmœlavísa Fiskurinn hefur fögur hljóS Gullbrúðkaup eiga í dag hjónin Ragnhildur Jóhannesdóttir og Einar Vigfússon, Mánagötu 3.l>au verða að heiman í dag. Grímur Magnússon: Fjarverandi aprílmánuð. Staðgengill: Björn Önundarson KTapparstíg 25 sfmi 11223 Gunnlaugur Snædal verður fjar- verandi óákveðinn tíma. Sveinn Pétursson fjarverandi 2—3 vikur. Staðgengiil: Krtstján Sveins- son. Fyþór Gunnarsson fjarverandl óákveðið. Staðgenglar: Björn Þ. þórðarson, Guðm. Biyjólfsson, Erling- ur Þorsteinsson, Stefán Olafsson og Viktor Gestsson. Páll Sigurðsson eldri fjarverandi um óákveðinn tíma. Staðg. Hulda Sveinsson. VÍSLKORIM Hjá Grettisbæti í fjallaskaut hann flýði í laut, Á hans braut var þraut við þraut, Því frelsis naut hann varla. Þar til hlaut að falla. Óiöf G. Sveinbjarnardóttir á Rauðamel. 75 ára var í fyrradag Charlie Chaplin leikstjóri og leikari. Heimilisfang hans er í villu við Genfarvatn í Sviss. Þau hjónin, Chaplin og kona hans Oona Ó. Neill voru að heiman á afmælis- daginn. Laugardagur 18. apríl 1964 Þykkvabæjarklausturskirkja í Vestur-Skaftafelissýsia. Ásprestakall Barnaguðsþjónusta í Laugar ásbíó kl. 11. Fermingarmessa í Laugarneskirkju kl. 2.15 e.h. Séra Grímur Grímsson Mosfellsprestakall Brautarholtskirkja messa kl 2 Séra Bjarni Sigurðsson KrLstkirkja í Landakoti Kl. 10 Hámessa með prét- ikun kl. 3.30 barnamessa. Néskirkja Fermingarmessa kl. 11 Séra Jón Thorarensen Bústaðarpr esta kall Fermingarmessa í Kópavogs kirkju kl. 10.30 Séra Ólafur Skúlason Hallgrímskirkja Fermingarmessa kl. 11 Séra Sigurjón Þ. Árnason. Ferming armessa kl. 2 Séra Jakoto Jóns Laugarneskirkja Fermingarmessa kl. 10.30 Altarisganga. Séra Garðar Svavarsson Fríkirkjan i Reykjavík Fermingarmessa kl. 2 Séra Þorsteinn Björnsson Keflavíkurflugvöllur Messa í Innri Njarðvíkur- kirkju kl. 2.30 e.h. Séra Bragi Friðriksson. Grensásprestakall Fermingarmessa í Fríkirkj- unni ki. 10.30 Séra Felex Ólafsson Nesprestakall Mýrarhússkóli Barnasam- koma kl. 10 Séra Frank M. Halldórsson. Dómkirkjan Fermingarmessa kl. 10.30 Séra Óskar J. Þorláksson Fermingarmessa kl. 2 Séra Jón Þorvarðsson. Barnasam- koma í Tjarnarbæ kl. 11 Séra Hjalti Guðmundsson Kirkja Óháðasafnaðarins Barnasamkoma kl. 10.30 Öll börn velkomin. Séra Emil Björnsson Háteigsprestak all Fermingarmessa í Dómkirkj unni kl. 2. Séra Jón Þorðvarðs son. Barnasamkoma í Sjó- mannaskólanum kl. 10.30. Séra Erlendur Sigmundsson Elliheimilið Guðsþjónusta kl. 10 árdegis Ólafur kristniboði prédikar Hemilispresturinn. Fríkirkjan í Hafnarfirðt Fermingarmessa kl. 2 Séra Kristinn Stefánsson Fíladelfia, Reykjavík Guðsþjónosta kl. 8.30 Einar Gíslason prédikar Fíladelfia, Keflavík Guðsþjónusta kl. 4 Harald- ur Guðjónsson Keflavikurkirkja Barnamessa kl. 11 Séra Björn Jónsson Innri-Njarðvíkurkirkja Messa kl. 5 Séra Björn Jóns son Hafnarfjarðankirkja Fermingarguðsþjónusta M, 2 Séra Garðar Þorsteinsson Grindavíkurkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 2 Séra Jón Árni Sigurðsson Aðventkirkjan Guðsþjónusta kl. 5 Svein B. Jóhannsen Kaldársel. Sumarbúðir K.F.U .M. og K. í Hafnarfirði i + Gengið + Reykjavík 24. marz 1964 Kaup Sala 1 Enskt pund ________ 120,20 120,50 1 Bandankjadollar ___ 42.95 43,06 1 Kanadadollar ------„ 39,80 39,91 100 Austurr. sch. ____ 166,18 166,60 100 Danskar kr. ..... 622,80 624,40 100 Norskar kr. ______ 600,93 602,47 100 Sænskar kr...... 834,45 836,60 100 Finnsk mörk _ 1.335,72 1.339,14 100 Fr. frankl _______ 874,08 876,32 100 Svissn. frankar__ 993.53 996.08 1000 ítalsk. lírur ____ 68,80 68,98 100 V-þýzk mörk 1.080,86 1.083.62 100 Gylliní 1.191.81 1.194,87 100 Belg. frankí ____ 86,17 86,39 Laugardagsskrítlan Þið karimenn eruð alveg ósjálf bjarga án kvenfólksins. Ef ég væri t.d. ekki, hver ætti þá að festa tölurnar á fötin þín? Ef kvenfótkíð væri ekki til þyrftum v*ð alls enga hnappa á fötm. Sunnudagaskóli Sunnudagsskóli KFUM og K i Reykjavík er á hverjum sunmi- degi kl. 10.30 f.h. Minnistexti: Leitið hina góða, en ekki hiras illa, til þess að þér megið lí£i halda (Amos 5, 14.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.