Morgunblaðið - 18.04.1964, Qupperneq 28
VORUR
♦ ■* + + ■* + + + + + + ■*■* + + + + ++ + + + + + + ★ * **
BRAGÐAST BEZT
Halldór Jónsson fékk í gær 120 lesta afla 4-5 sjómílur út af
Þrídröngum.
MjÖg gób vertíb hjá
O / afsvíkurbátum
Um 1400 lestum
tlma /
Ólafsvík, 17. apríl.
AFL.I hér á vertiðinni í Ólafsvík
var 15. þm. orðinn um 1400
lestum meiri en á sama tíma
í fyrra. Heiidaraflinn nú er
6488 tonn, en á sama tíma í fyrra
5136. Aflahæstu bátar á vertíð-
inni eru Stapafell með 1104 tonn
meiri en a sama
fyrra
Útgerðarifiaiurinn fær
metafla í afmælisgjöf
í 76 róðrum, Steinunn með 925
tonn í' 74 róðrum, Jón Jónsson
með 889 tonn í 61 róðri, Valafell
með 772 tonn í 74 róðrum, Jökull
með 652 tonn í 54 róðrum, Hrönn
SH.með 597 í 68 róðrum og Svein
björn Jacobsson með 566 tonn í
34 róðrum.
Mestan afla í mánuðinum hafði
Jón Jónsson 4. þm. 34 tonn. Afli
hefur að undanförnu verið all-
sæmilegur og al!t útiit er fyrir
að hér verði um mjög góða ver-
tíð að ræða ef svona heldur á-
fram. — H.K.
Almennur borp;-
arafundur um
lokunartíma
verzlana
NEYTEN DASAMTÖKIN boða til
almenns borgarafundar um lok-
unartímamálið í Gamla bíó í dag,
laugarda.g, og
hefst fundurinn
kl. 1,30 e.h.
Frummæ.landi
verður Sveinn
Ásgeirsson, ha.g-
fræðin.gur, form.
Neytendasamtak
anna, en for-
mönnum Kaup
mannasamtak-
anna og Verzlunarmannafélags
Reykjavikur hefur verið boðið
sérstaklega á fu-ndinn, sem a.nn-
ars er öllum opirm.
Undarlegir fiskar, eitur,
blóm, og mislit bönd
Hásetahluturinn 13 þús. kr.
í GÆR fékk báturinn Halldór
Jónsson 120 lesta afla á Sel-
vogsgrunni og mun það vera
algert aflamet á einum degi.
Svo skemmtilega vill til að
eigandinn, Halldór Jónsson,
veiður sextugur í dag og fær-
ir sonur hans, Leifur, sem er
skipstjóri á bátnum, honum
þennan mikla afla í afmælis-
gjöf, því báturinn var væntan
legur til Reykjavíkur kl. 4 í
nótt. Mesti dagsafli sem við
vibum um fram að þessu er
um 100 lestir, sem Sigurpáli
kom með fyrir skömmu.
Myndir af þeim feðgum, Hall
dóri og Leifi, við bátinn eru
annars staðar í blaðinu ásamt
afmælisviðtali við Halldór.
Mbl. náði talstöðvarsam-
bándi við Leif Halldórsson,
skipstjóra, í gærkvöldi. Hann
sagði að ekki væri að vísu
búið að vigta þessar 120 lestir
upp úr bátnum ,en hann gizk-
aði á að aflinn væri það mik-
ill. Hann væri með 40-50 lest
ir á dekki. Ekki lét Leifur
mikið af því að báturinn væri
mjög hlaðinn þrátt fyrir það.
Þennan afla hafði Leifur
fengið 4-5 mílur út af Þrí-
dröngum, í 5 köstum. I fyrsta
kastinu rifnaði nótin undan
um 60 lestum, en eftir það
gekk allt vel.
Hafnargerðinni í Bol-
ungarvík lýkur í sumar
Nægilegt heitt vatn fyrir
hendi þar
BOLUNGARVÍK, 14. apríl. —
Nýlega var ákveðið að ljúka í
aumar gan.la hafnarbrjótnum hér
en það er síðasti áfanginn í hafn
argerðinni. Léleg hafnarskilyrði
hafa staðið útgerðinni mjög fyritr
þrifum fram að þessu og er þetta
j»ví mikill áfangi í máléfnuni bæj
arins.
í haust var unnið við grjótgarð
Sigvaldi Thord-
arson látinn
SIGVALDI Thordarson, arki-
tekt, lézt í fyrrakvöld í Lands-
spítalanum eftir all langvinn veik
indi.
Sigvaldi var fseddur á Ljósa-
landi í Vopnafirði árið 1911, son
ur Þórðar bónda Jónaasonar og
Albinu Jónsdóttur konu hans.
Hann lauk prófi í húsagerðar-
lis.t frá Kgl. dönsku akademí-
unni árið 1947 og hefur stund-
að arkitektastörf í Reykjavík
eiðan. Sigvaldi hefur teiknað
margar þekktar byggingar í
Reykjavík og úti um land og
hJotiö verðlaun fyrir uppdrætti.
sem liggur frá Grundum og kem
ur hornrétt á gamla brjótinii og
á að loka höfninni. Var unnið
við hann alveg fram að s.l. helgi.
En þá var því hætt, til að snúa
sér að gamla brjótnum. Verðuc
verkinu nú öllu lokið í sumar.
Sem kunnugt er var borað hér
Eldur í Fram-
tíðinni
L A U S T fyrir k>l. 5 í gær var
slökkviliðið kvatt að ullarverk-
smiðjun.ni Framtíðinn á Frakka-
stíg 8. Var mi'kill reykur þar,
kom frá ullartætara i.nnst í véla
salnum. Var eldurinn slökktur
fljótlega.
Akranes
SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN á
Akranesi halda kaffifund í fé-
lagsheimili templara sunnudag-
inn 19. apríl kl. 3 síðdegis. —
Valdimar Indriðason flytur er-
indi um samgöngur við Akranes,
og ennfremur verður kvik-
myndasýning.
eftir daginn
Listaverk barna og unglinga
í Listamannaskálanum
— Hvers virði er nú svona
afli. Hvað fáið þið mikið fyrir
120 lesta afla?
— Ja, ég veit það ekki. Ætli
það séu ekki um 330-340 þús.
kr.
— Og hvað kemur þá í hlut
hásetans?
— Svona 13 þús. krónur,
hugsa ég.
— Það er dálagleg dags-
hýra. Eru menn ekki kátir.
— Jú, allir kátir um borð.
Maður er alltaf ánægður með
góðan afla.
Halldór Jónsson SH er eik-
arbátur, 96 lestir að stærð,
byggður á Akureyri 1961.
eftir heitu vatni í landi Gils í
Syðridal. Það óhai-p varð að bor-
in.n brotnaði og var sendur í
burtu. Þá var búið að bora 60 m.
niður, og svo góður árangur orð
inn, að ekki er talið að þurfi
frekari tilraunaborun. Geta Bol-
víkingar því átt von á hitaveitu
í framtíðinni. Liggur nú næst
fyrir að fá stóran bor til að bora
eftir heita vatninu.
Mikil gróska er í atvinnulífi
hér og mikið um byggingarfram-
kvæmdir. Mikið er af íbúðum i
smíðum og hefur verið úbhlutað
mörgum lóðum, nú nýlega o lóð-
um undir ibúðarhús.
H.S.
FRÆÐSLURÁÐ Reykjavíkur og
Félag islenzkra myndlistarkenn-
ara gangast í sameiningu fyrir
sýningu á myndlist barna og
unglinga sem opnuð verður al-
menningi í Listamannaskálanum
í dag kl. 5.
Á sýningu þessari eru verk
nemenda í barna- og unglinga-
skólum í Reykjavík og víðar.
Myndirnar eru allar gerðar nú
i vetur og munu vera hátt á
fimmta hundrað en alls eiga 18
skólar myndir á sýningunni.
Þetta er fyrsta sýningin sem
Félag íslenzkra myndlistarkenn-
ara gengst fynr, en félagið áform
ar að reyna að halda slíkar sýning
ar árlega. Nú í vor verða send-
ar utan á vegum félagsins
barna- og unglingamyndir á sýn-
ingar í Tékkóslóvakíu og Austur
70—80 Iestir til
Þorláksholnar
ÞORLÁKSHÖFN, 17. apríl. _ 1
nótt lönduðu hér 25 aðkomubát-
ar, fyrir utan heimabátana, og
voru þeir með á sjötta hundrað
lestir af fiski. Eldborgin hafði
80 lestir og Guðmundur Þórðar-
son 70 lestir.
— M.B.
Þýzkalandi. Félag íslenzkra
myndlistarkennara var stofnað
árið 1947 og voru stofnendur niu
en félagar eru nú 40. Formaður
félagsins er Þórir Siguuðsson,
myndlistarkennari í Laugarnes-
skóla.
Á þessari myndlistarsýningu f
Listamannaskálanum kennir
margra grasa, því hvorki var
afmarkað efmsval né einskorðuð
tækni við gerð myndanna. Þarna
eru því myndir af öllum stærð-
um og gerðum og úr alls konar
efni, meira að segja ullarspottum
og sígarettum.
Sýning þessi a myndlist barna
og unglinga verður opnuð al-
menningi í dag klukkan 5 síð-
degis og verður opin frá 10 til
10 dag hvern alla næstu viku.
Aðgangur er ókeypis.
ALLT blessunarlega rólegt, —
einasta sem kvartað er undan
eru börnin. Þau halda að kom
i« sé sumar og hasast úti fram
eftir kvöldi. Bófahasar um all
an bæ, sagði lögreglan, þegar
Mbl. hringdi á stöðina um kl.
10,30 í gærkvöldi. Þessi vor-
fiðringur hefur liklega haft
tangarhald á krökkunum all
an daginn, því í gærmorgun
voru strákarnir i Austurbæj- |
arskólanum i reglulegum snjó
boltaslag fyrir neðan skólann.
_ Ljósm.: Sv. Þorm.