Morgunblaðið - 18.04.1964, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 18.04.1964, Blaðsíða 13
Laugardaeur 18. apríl 1964 MORCUNBLAÐIÐ 13 Rafmótorar 220/380 v lokaðir. Hagstætt verð. ö HÉÐINN = Vélaverzlun simi 24260 Áreiðanlegur og reglusamur maður óskast til verzlunarstarfa í sérverzlun í miðbænum. — Umsóknir sendist afgr. Mbl., merkt: „Góð staða - 9595“ 17 daga SPÁIVIARFERÐ með viðstöðu í London. 17. maí — 2. júní 1964 Ferðast um fegurstu héruð Snánar. — Giæsileg ferð mót sumri og sól! Ferðaskrifstofan Hverfísgötu 12 Skipagötu 13 Reykjavík Akureyri Símar 17600 og 17560 Simj 2950 FROST hf. og Jón Gíslason sf. vantar verkamenn í fiskaðgerð. — Fæði og húsnæði á staðnum. — Upplýsingar í stma 50105 og 50865. Opnum í dag nýja deild, sem annast sölu á notuðum heimilis- tækjum. — Þeir, sem viija selja vönduð og vej með farin tæki tali við okkur sem fyrst. RAFRÖST hf. Ingólfsstræti 8. — Sími 10240. Naglabandaeybing á auðveldan háff Úr hinum sjálvirka Cutipen drýpur einn dropi í senn, til að mýkja og eyða óæskilegum naglaböndum. Cuti- pen er frábær og íallegur penni, sem ekki er hætta á að þú brjótir, en er einmitt framleiddur • fyrir naglasnyrt- ingu. Hinn sérstæði oddur og lögun pennans er gerður til fegrunar nagla yðar. í»að er hvorki þörf fyrir appel- sínubörk eða bómull. Cutipen lekur ekki og er því hægt að hafa hann í veskinu og gripa til hans hvenær sem er. Cufápcw IFæst í snyrtivöruverzlunum i Auðveld afylling. BÍLA & BENZÍNSALAN VITATORGl . SlMI ■ 23900 Volkswagen 1500 ’63, hvitur. Volkswagen Karmen Ghia ’57, svartur, 75 þús. Volkswagen ’55, góður, 50 þús. Taunus Station ’60, ekinn 32 þús. km. Opel Caravan ’55, blár, 60 þús. Consul ’55, fallegur, 55 þús. Chevrolet ’55, mjög góður, 75 þús. Zephyr ’62, hvítur, 140 þús. Willys ’52, stálíhús, 55 þús. Ford jeppi ’42, tréhús, 35 þús. Komið — Kaupið — Sýnið Seljið. 23-900 íbúðartiæð við G-rSas'ræti Höfum til sölu 5 herb. 135 ferm íbúðarhæð við Garðastræti. íbúðin ea 2 samliggjandi stofur mót suðri, eldhús, rúmgott svefnherbergi með innbyggð um skápum, baðherbergí auk 2ja stakra herb., sem auk þess að vera innangeng og tilheyra íbúðinni, eru með sér inngangi að fremri forstofu og því til- yalin til útleigu þar sem snyrtiherb. er auk þess á forstofugangi. — Þá er í kjallara sér herb. og sér geymsla sem tilheyra íbúðinni svo og sameig’nlegt þvottahús. -—- Tvennar svalir, tvöfalt gler í glugg- um, bílskúrsréttindi. Allar nánari uppl. gefur: IGNASALAN RfYK.IAVlK “Jjiróur (§■ tilaHdöröton Ingólfsstræti 9. Simar 19540 og 19191. Eftir kl. 7 sími 20446. Góð jörð óskast helzt í nærsveitum Reykjavíkur. — Tilboð ásamt upplýsingum um jörðina óskast send afgr. Mbl., merkt: „Nágrenni — 9593“. Skrifstoiustúlka Stórt fyrirtæki óskar eftir röskri skrifstofustúlku strax. — Tilboð merkt: „Skrifstofustúlka — 9596“ sendist afgr. Mbl. fyrir 23. þ. m. Úfboð — Húsgögn Tilboð óskast í smiði á skrifstofuhúsgögnum, allt um 200 skrifborð. — Teikninga- og útboðslýsinga má vitja á teiknistofu SÍS gegn 1000 kr. skila- tryggingu. Teiknistofa SÍS Hringbraut 119. Ennþá er mokafli 1 Eyjurn og okkur vantar fólk til fiskvinnu. — Gjörið svo vel að hringja í síma 1100 eða 1381, Vestmanna- eyjum og tala við Einar Sigurjónsson. ísfélag Vestmannaey’ja. r Ásvallagötu 69 Símar 21515 og 21516. Kvöld og helgarsími 21516. N YTT! EINBÝUSHÚS Á NÝJUM STAÐ EINBÝLISHÚS á einni hæð í nýju villuhverfi í Lágafellslandi. Seljast fokheld, múrhuöuð að utan með tvöföldu verksm .ójugleri í gluggum. HITAVEITA. Húsin eru hvert um sig 136 fermetrar og bílskúr að auki. Mjög góð teikning eftir Kjart- an Sveinsson. — Húsin standa í háu tún i og er mikið útsýni til sjávar. Góðar sam- göngur við bæinn — barnaskóli á staðnum. Einstakt tækifæri fyrir þá, sem vilja eignast hús á kyrrlátum stað, en vera þ ó aðeins nokkurra mínútna akstur frá borginni. — Verð húsanna er hagstætt. Útborgun við samning kr. 100.000,00. — Heildarútborgun kr. 300.000,00. Eftirstöð var til 15 ára með 7% ársvöxtum. 1. veð- réttur laus. — Teikningar til sýnis í skrifs tofu vorri. Upplýsingar um helgina veittar í símum 21515 og 21516.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.