Morgunblaðið - 18.04.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.04.1964, Blaðsíða 5
' Laugatdagur 18. ðpríl 1964 MORGUNBLAÐIÐ 5 Filmia f DAG og á morgun kl. 5 verða seinustu sýningar FILMÍU á þessum vetri og lýkur þar með 11. starfsári klúbbsins. Verða sýndar sam- an tvær sérstæðar myndir, „VOLCANO“ og „IIUNDUR FRÁ ANDALÚSÍU" (Un Chien Andalou). „Volcano“ er fræg eldgosamynd, sem vakið hefur mikla athygli sak ir frábærrar kvikmyndunar á eldgosum á helztu gosstöðv- um jarðarinnar og hefur hlot ið einróma lof fyrir þá inn- sýn er hún gefur í neðan- jarðarstarfsemi náttúruafl- anna. Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur mun flytja stutt erindi á undan myndinni. „Hundur frá Andalúsíu,“ hin fræga mynd sem þeir gerðu í sameiningu Luis Bunuel og hinn súrrealiski skrípakarl Salvador Dali, er talin af mörg um meistarverk súrrealiskra kvikmynda. Myndin vakti ó- hemju athygli og deilur og víða hefur ekki mátt sýna hana opinberlega. í myndinni er hömlulaust ímyndunarafl höfundanna látið ráða, svo hún minnir á furðulega mar- tröð, þar sem rökræn hugs- un ræður litt, en táknmyndir og ógnvekjandi atvik eiga að hræra upp i geði álhorfandans og vekja hann af værð þæg- indamannsins. Ljósmyndin sýnir eitt áhrifamesta atriði i „Hundi frá Andalúsíu.“ só NÆST bezti f MENNTASKÓLANUM I gamla daga var latínutími á hverjum degi, en á föstudögum voru þeir tveir. Það var á svölum og köldum vetrarmorgni að tími byrjaði kl. 8 hjá blessuðum Þorleifi H. Bjarnasyni yfirkennara. En einn ljóð- ur var á. Það hafði ekki kviknað í stóra kolaofninum, hjá hús- verðinum. Það var drepkuldi í kennslustofunni. — Jafnskjótt og kennarinn kom inn, bárum við fram kvartanir og sýndum fram á lungnabólgu og jafnvel líftjón, ef við ættum að sitja í þessum kulda og báðum um frí. En yfirkennarinn var ekkert blávatn, í 3—4 áratugi hafði hann sjálfan ekki vantað í eina kennslustund. Hann settist brosandi í kennarastólinn, opnaði Horaz og sagði: „Verið tið nú rólegir, piltar mínir, ykkur hitnar nú bráðum á latínunni.“ „Já,“ svar- aði Tómas, „ÞÓ HÚN SÉ NÚ ORÐIN GÖMUL.“ FRÉTTIR Kvenfélagið Hrönn. Fun-dur verður haldinn þriðjudaginn 21. þm. kl. 8:30 að Bárugötu 11. Kvikmyndasýning. Takið með ykkur handavinnuna. Btjórnin. Nemendasamband Kvennaskólans í Reykjavík heldur aðalfund í Leik- húskjallaranum (hliðarsal) Þriðjudag- inn 21. apríl kl. 9. Venjuleg aðalfund- erstörf. Flutt verður erindi: leik- i>örf barna og leikfangaval. Mœtið ellar. Stjórnin. Kvenfélag Lágafellssóknar. Félags- konur munið bazarinn að Hlégarði 19. apríl n.k. kl. 2:30. Vinsamlegast ekilið munum í Hlégarð laugardag- inn 18. apríl. Esperantisfélagið AURORO heldur efmælisfund laugardaginn 18. apríl kl. 4 e.h. í veitingahúsinu Kjörgarði (efstu hæð, gengið inn frá Hverfis- götu) Fjölmennið. La esperantista societa AURORO •kazigas dat revenan kunvenon sabate la 18. aprilo je la 4 a ptm. en la restoracio Kjörgarður (Ia plej supra etago, eniro de Hverfisgata) Venu ■nultnombre. Kvennadeild Skagfirðingafélagsins heldur basar og kaffisölu í Breiðfirð- ingabúð, sunnudaginn 3. maí. Munum é basarinn sé skilað sem allra fyrst til frú Stefönu Guðmundsdóttur. Ás- vallagötu 20, sími 15836, frú Margrétar Margeirsdóttur, Grettisgötu 90, sími 18864 og frú Ingibjargar Gunnarsdótt- ur, Goðheimum 23, sími 33877. Kvenfélag Langholtssóknar heldur •inn árlega bazar í Safnaðarheimilinu ▼ið Sólheima, þriðjudaginn 5. maí. Allir velunnarar eru vinsamlega beðnir að gefa munl á bazarinn. Mun- um er veitt mótttaka á eftirtöldum •töðum: Skipasund’ 67, sími 34064, fiólheimum 17, 35580, Langholtsvegi 194 sími 32565. Munirnir eru einnig •óttir heim, ef óskað er. Hafnarfjörður. Mænusóttarbólusetn- áng fyrir fullorðna á skrifstofu hér- •ðslæknis kl. 4.—6. þessa viku. að það væri sannarlega til fyrir myndar hjá fyrsfu nylonsokka- verksmiðju á íslandi, Evu á Akra iiesi, að senda öilum fermingar- • túlkum sokka í fermingargjöf. Hvers eiga strákarnir að gjalda, sagði storkurinn, og fannst vel við eiga að birta mynd af verkstjóra sokkaverk- •miðjunnar á Akranesi. Hún heitir Sigurborg, og er auðvitað í Evusokkum. Storkurinn sagði að lokum, að tiann saknaði þess, að EVA skuli ekki framleiða rauða sokka, þá væri hann víst áreiðanlega búinn að fá sér eina. Síðan flaug hann upp á turninn á Akraneskirkju. H O R N I Ð Á morgun a eiginkona ná granna míns 28 ára afmæli. Betra seint en aldrei. Hafnarfjörður: Fermingarskeyti •umarstarfs KFUM og K Kaldár •eii verða afgreidd í dag (laugar dag) frá kl. 5 — 7 í húsi félag- anna Hverfisgötu 15 og á morg- un frá kl. 10 f.h. á sama stað og einnig í Húsgagnaverzluninni Sófanum í Álfafelli og á skrif- *tofu Brunabótafélagsins hjá Jóni Mathiesen. Fermingarskeyti sumarstarfsins Móttaka laugardag kl. 1—5: KFUM Amtmannsstíg 2B. Mót- taka sunnudag kl. 10—12 og 1—5: Tekið á móti tiikynningum í DAGBÓKINA frá kl. 10-12 t.h. Miðbær KFUM Amtmannsstíg 2B. Vesturbær: Barnaheimilið Drafnarborg (bak við Ránargötu 49). Melarnir: Melaskólinn (inng í kringluna). Laugarneshverfi: KFUM Kirkjuteigi 33. Langholts hverfi: KFUM við Holtaveg. Bústaða- og Grensáshverfi: Breiðagerðisskóli. — Auk ferm- inganna eru skeyti sumarstarfs- ins einkar hentug við brúðkaup, afmæli o.s.frv. Ágóðinn rennur til sumarbúðanna í Vatnaskógi og Vindáshlíð. Minningarspjöld Minningarspjöld Minningarsjóðs frú Gunnhörðu Magnúsdóttur fást hjá Guðrúnu Ingólfsdóttur, Reynimel 50, sími 19164. Minningarspjöld Geðverndarfélags íslands fást 1 verzluninni Markaðnum Hafnarstræti 11 og Laugavegi 89 Minningarspjöld Orlofssjóðs hús- mæðra fást á eftirtöldum stöðum: Verzlunin Aðalstræti 4. — Halli Þórarins, Vesturgötu 17. — Rósa, Aðalstræti 18. — Lundur, Sundlaugarvegi 12. — Búrið, Hjallavegi 15. — Miðstöðinni, Njálsgötu 106. — Tótý, sgavði 22—24. Sólheiinabúðin, bólheimum 33. lljár Herdísi Ásgeirsdóttur, Hávalla götu 9. (1-58-46). Hallfríði Jónasdóttur, Brekkustíg 14b (1.59-38). Steinunni Finnbogadóttur, Ljóslieimum 4 (3-31-72). Kristínu Sigurðardóttur, Bjarkargötu 14 <1-36-07), Ólöfu Sig- urðardóttur, Auðarstræti 11 (1-18-69), Sólveigu Jóhannsdóttur, Bólstaðarhlíð 3 (2-49-19). Gjöfuin og áheitum einnig veitt móttaka á sómu stöðum. Minningaspjöld Heilsuhælissjóðs Náttúrulækningafélags íslands, fást hjá Jóni Sigurgeirssyni Hverfisgötu 13 B Hafnarfirði. Sími 50433. FRÉTTASÍMAK MBL.: — eft>r lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 lnnlendar fréttir: 2-24-84 Spakmœli dagsins Svefnþörf meðalmannsins er venjulega 5 mínul"ni meiri, en ætti að vera. Keflavík Hollenzkar herranælon- sportskyrtur. Fons, Keflavík. Hef til sölu bensínmótor og gírkassa í Benz fólksbU li90. Þessir hlutir eru mjög lítið nof- aðir. Uppl. í síma 37260 frá kl. 8—9 á morgnana. Byggingaverkfræðingur óskar eftir aukarvinnu. Van ur járnateikiningum en margt kemiur til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt: „9590“. Keflavík Brj óstahalda rar og mjaðma belti í mijöig mikiu úrvali. Fons, Keflavík. Trésmiðir Til sölu lítill ren.nibekkur með sög oig smergil, mjög lítið notaður. Tækifæris- verð. Hraunteig 20, 1. hæð. Simi 33262. íbúð í Vesturbænum 4 herb. og eld/hús til leigu frá 14. maí. Tilboðum sé skilað til afgr. Mbl. merkt: „Reglusemd — 9591“ fyrir 22. apríl. Keflav'ikurflugvöllur Njarbvlkur Lausir miðar í Happdrætti Dvalarheimilisins enn fáanlegir á Aðalstöðinni Keflavíkurflugvelli kl. 4 til 6,30 e.h. Sími 2255 og að Brekkustíg 4, Ytri- Njarðvík. GUNNAR KRISTJÁNSSON umboðsmaður. Tveir sýningarkassar á Lækjargötu 2 til leigu. — Upplýsingar í sima 24440. JarÖýta til leigu Stór og góð jarðýta, ti! leigu. — Upplýsingar í síma 32941. Herbergi óskast Hárgreiðsludama á Hárgreiðslustofu Hótel Sögu óskar eftir herbergi til leigu. Aðgangur að eldhúsi æskilegur. — Helzt í Vesturbænum. — Upplýsing- ar í símum 21690 eða 35441. Gangstéttarhellur til sölu. Upplýsingar í símum 50578 og 51551. — Geymið auglýsinguna. Áform Guðs opinberai mönnum nefnist erindi, sem Svein B. Johansen flytur í dag, sunnudaginn 19. apríl kl. 5 síðdegis. — Athugið breyttan sam- komutíma. Afgreiðslumenn Duglegir menn óskast til afgreiðslustarfa í heildsöludeild okkar að Skúlagötu 20. — Nánari upplýsingar .í skrifstofunni. Sláturfélag Suðurlands. Fjölbreyttur söngur. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.