Morgunblaðið - 26.07.1964, Side 21

Morgunblaðið - 26.07.1964, Side 21
Sunnudagur 26. júlí 1964 MORCUNBLAÐIÐ 21 Félcagslíf Ferðafélaff Islands ráðgerir eftirtaldar ferðir u m Verzlunarmannahelgina 1.—3. ágúst: 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar. 3. í Breiðafjarðareyjar ug kringum Snæfellsnes. 4. Hveravellir og Kerlingar fjöll. 5. Hvanngil á Fjallabaks- veg syðri. Upplýsingar og miðasaia á skrifstofu F. í. Tún-götu 5. Símar 11798, 19533. Theodór 5 Ceorgsson málflutningsskrifstofa Hverfisgötu 42, III. hæð. Sími 17270 GLERAUGNAHÚSIÐ TEMPLARASUNDI 3 (homið) — Geðveiki Framhald af bls. >5 hverjum ákveðnum reglum. Það er raunar mjög merkilegt ,að hægt skuli vera að vinna hér að þessum rannsóknum á þennan hátt. Það hefur t.d. komið sér mjög vel fyrir mig að hér eru prentaðar ættaskrár. Ég hefi stuðst við það grundvallarstarf, sem ættfræðingarnir hér hafa unnið. BREYTINGAR A MEÐFERÐ GEÐVEIKRA Við spyrjum dr. Jón að því hvaða áhrif það muni hafa á meðferð geðveikisjúklinga, sé hér um erfðasjúkdóm að ræða. — Fólk hefur til þessa talið, að auðveldara væri að lækna geð- veiði eða fyrirbyggja hana, ef það væri umhverfið sem ylli henni. Samt er ekki hægt að segja, að aðferðir, sem gert hafa ráð fyrir umhverfinu sem böl- valdinu, hafi fengið miklu áork- að. Hins vegar teljum við nú, að sjúkdómurinn sé erfðasjúkdómur, og þá um leið efnasjúkdómur. Ef þessu næst er hægt að ákvarða hvaða efni eiga hér hlut að máli, þá standa miklar vonir til þess, að árangur í geðlækningum verði meiri í framtíðinni. Ef hér er um efnasjúkdóm að ræða er ekki ólíklegt að svo fari með aukinni þekkingu, að hægt verði að koma í veg fyrir þær efna- breytingar, sem valda sjúkdómn- um. — Um þessar mundir er ver- ið að vinna talsvert að rann- sóknum á efnabreytingum, því margir læknar eru sannfærðir um að það séu þær, sem valdi sjúkdómnum. Ef hægt er að á- kvarða á hvern hátt sjúkdómur- inn erfist, þá gefur það meiri hugmynd um að hverju skuli PÍANÖFLUTNINGAR ÞUNGAFLUTNINGAR Hilmar Bjarnason Sími 24674 Malflutningsskrifstofa JÖN N. SIGURÐSSÖN Sími 14934 — Laugavegi 10 Guðmundur Jónasson ÖSKJUFERÐ 8. ágúst — 13 dagar kr. 5.330,00. Gistingar og fæði innifalið. LL FERÐIR LÖND LEIÐIR Adalstrœti 8 simar — leita. Ef tvö mismunandi gen standa í sambandi við þetta, er mjög sennilegt að tvær efna- breytingar séu raskaðar. ÍSLENDINGAR ÆTTU AÐ LEGGJA MEIRA TIL MÁLANNA Við innum dr. Jón eftir áliti hans á meðferð geðveikra á ís- landi og ástandinu í þeim mál- um yfirleitt. — Mér skilst að aðferðir, sem hér eru notaðar, séu mjög svip- aðar þeim, sem notaðar eru í Bandaríkjunum. Ein aðalaðferð- in byggist á lyfjum og þau eru notuð hér geysi mikið. — Mér finnst sjálfum, að is- lenzkir læknar gætu lagt meira til málanna, ef þeir byggðu meira á því efni, sem hér er fyrir hendi, í stað þess að reiða sig á aðferð- ir, sem fluttar eru inn annars staðar frá, og byggðar eru á rann- sóknum og niðurstöðum, sem unnar eru úr takmörkuðum upp- lýsingum. Einmitt á þessu sviði hafa íslendingar sérstöðu; hér gætu íslendingar kennt mönnum eitthvað. Önnur lönd hafa ekki þessa fullkomnu ættfræði að styðjast við. — Eitt vil ég nefna, sem ég hefi áhuga á að rannsaka, en veit ekki hvort ég fæ tækifæri til að fylgjast með. Það lítur svo út fyrir hér, að það ríkjandi gen, sem ég tel að valdi mestu um geðveiki og hefur áhrif á hugs- un manna, kunni einmitt eitt sér að valda sérstökum gáfum og hæfileikum. Það er svo algengt hér að í ættum geðveikra, oft með nánum ættingjum þeirra, er framúrskarandi gáfna og hæfi- leikafólk. Og þetta virðist hrein- lega ekki vera tilviljun. Hér held ég að væri rannsóknarefni fyrir íslenzka lækna; hér gætu þeir lagt eitthvað til málanna. Þetta var atriði, sem mér kom á óvart, því yfirleitt er talið meðal lækna í Bandaríkjunum að geðveiki komi fram hjá fólki af lægri stéttum. En þetta stafar vafa- laust af því að sjúklingurinn sjálfur hefur færzt niður í lægri stéttir áður en hann kom í sjúkra húsið og þá einmitt vegna sjúk- dóms síns. Hér virðist myndin allt önnur og einmitt meðal ætt- ingja geðveikra cr oft mikið um hæfileikafólk. Loks spyrjum við dr. Jón hvernig honum og fjölskyldu hans hafi líkað dvölin á Islandi. — Við höfum öll kunnað vel við okkur hér. Börnin hafa lært mikið í íslenzku, og voru hér í skóla í vetur. Þau hafa eignazt hér marga kunningja. Konan mín hefur einnig lært furðu mik- ið i málinu. Við erum sem sagt mjög ánægð, nema hvað krökk- unum þótti snjórinn helzt til lít- ill hér í vetur. Við höfðum búizt við meiru. Dr. Jón Löve og fjölskylda hans halda vestur um haf á þriðjudag. _ . Fallegustu Framkollun myndirnar línniomnrt eru bunar 111J Aopiermg Kodak pappfP Þér gefið treyst Kodak filmum mest seldu filmum í heimi Stirar myndir HJ Fljðt afgreiísla' ^ FLUGNÁM Lærið að fljúga hjá elzta og fullkomnasta flugskóla landsins. — Getum bætt vi8 nokkrum flugnemum vegna komu nýrra kennsluflugvéla. — Innritun daglega. Flugskólinn ÞYTUR. — Sími 10880 — Reykjavíkurflugvelli. TTD SKEIFAN KJÖRGARÐI...

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.