Morgunblaðið - 26.07.1964, Page 25

Morgunblaðið - 26.07.1964, Page 25
„ crannudagur 26. Jfltf Í9M MORGU N BLADIÐ 25 Nýjar vörur teknar fram: DÖMUSKÓR. Verð frá kr. 295. DÖMUVESKI. Verð frá kr. 95,00. HÁLSKLÚTAR. Verð frá kr. 49,00 HANZKAR Verð frá kr. 29,00. LEÐURVEGABRÉFAVESKI kr. 95,00. LUÐURSEÐLAVESKI kr. 95,00. ENSKAR KÁPUR. Verð frá kr. 995,00. SKARTGRIPIR 50—75% afsláttur SNYRTIVÖRUR 25—50% afsláttur. MARKAÐURINN Laugavegi 89. BEIVIIX STEINSTEYPLPLAST Byggingameistarar, múrarar, hús- eigendur athugið! BEMIX eykur viðloðun, teygju og slitþol steypunnar. — BEMIX-múrinn er ryk- bundinn og vatnsfráhrindandi, veðrast ekki og f-agnar ekki af. NOTKUNARSVIÐ: it Viðgerð á skemmdum gólfum. ir Lagning slitlags á gólf. ií Viðgerð á tröppuhornum og sökklum. it Viðgerð á slitnum tröppum (engin upphöggvun). ir Stömmun fyrir múrlögn (viðloðunar try gging). 'Á' Piötulagning. ★ Viðgerð á sprungum í vegg og gólfi. ★ 1 fínpússningu, til rykbindingar. ★ í utsnhússpússningu, til veðurvarnar. ★ Til brúa-, vega- og hafnargerða og annars staðar þar sem kröfur um gæði og (viðhaldslausa) langa end- ingu eru miklar. Leitið upplýsinga um BEMIX, kannski leysir það einmitt vandamál yðar. Verkfræðileg ráðgefandi þjónusta. Söluumboð: Heígi Magnússon & Co. (HEMCO) — Hafnarstræti. Heildsöluhirgðir: Strandberg st. Laugavegi 28. — Sími 16462. aflíltvarpiö Sunnudagur 26. júll 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir og utdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.20 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir). 11:00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Óskar J. Þorláks- son. Organleikari: Dr. Páll ísólfs- son 12.15 Hádegisútvarp. Tónleikar 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Sunnudagsiögin. (16.30 Veður- fregnir). 17.30 Barnatími (Sflkeggi Ásbjarnarson) a) „Sögur um Sólveigu’‘; höfund urinn, Lilja Kristjánsdóttir flytur. b) „Ævinitýralan<KJ“, leikrit eftir Stefán Júlíusson. Leik- stjóri: Jónas Jónaæon (Áður útv. fyrir fjórum árum). 18:30 ,3já, blómin loka blöðum“: Gömlu lögin sungin og leikin. 18.55 Til'kynningar. 19.20 Veðurfregmr. 19.30 Fréttir. * 20:900 Tónleikar: Fiðlukonsert í C-dúr eftir Vivaldi. Nathan Milstein og kammerhljómsveit leU<a. 20:10 „V«5 fjallavötntn fagurblá4': Einar Guðjohnsen talar um Öskjuvatn. 20:30 Kórsöngur: Karlakórinn Svanir á Akureyri syngur. Söngstjóri: Haukur Guðlaugsson. Einsöng- vari: Halldór Vilhelmsson. Undirleik annast Fríða Lárus- dóttir. 21:00 „Á faraldsfæti**: Andrés Indriðason og Tómas Zoega stjórna þættinum. 21:35 „KLkimora“ hljómsveitarverk op. 63 eftir Ljadoff. Sinféníu- hljómsveitin í Bamberg leikur; Jonel Peilea stj. 21:45 Upplestur: Grétar Fells flytur frumort kvæði. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslögin (valin af Heiðari Ást- valdssyni). 23.30 Dagskrárlolc. .. ■ 0 Mánadagur 27. júil 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 „Við vinnuna": Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp. Tónleikar 18.30 Lög úr kvikm^ndu-m. 18.50 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregmr. 19.30 Fréttir. 20:00 Um daglnn og vegin-n. Viliijálmur S. Vilhjálmsson rit- höfundur. 20 Æ0 Orgelleikur í Kristskirkju í Reykjavik: Máni Si ^urjónssoa leikur. 20:50 Pósthólf 12C: Gísli J. Astþórsson opnar bréf frá hlustendum. 21:20 Útvarp frá íþróttaleikvanginum í Laugardal: Sigurgeir Guð- mundsson lýsn síðari hluta lands leiks í knattspyrnu milli íslend- inga og Skota. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22:25 Búnaðarþáttur: Gisli Kristjónsson fer af stað með hljóðnemann að kynna sér heyskaparhorfur sunnanlands 22:40 KammertonJeikar: Tríó í a-moll fyrir píanó. fiðlu og selló op. 50 eftir Tjaikovsky Emil Gilels, Leonid Kogan og Mstislav Rostropovitsj leiká. 23.30 Dagskrárlok. ATHDGIU að borið sa.nan við útbreiðslu er langtum ódýrara aff auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Söluumboð: Vestmannaeyjar: Már Frímannsson. Akureyri: Sigvaldi Sigurðsson, Hafnarstræti 105. S. 1514. Suðurnes: Gónhóll h.f. Ytri-Njarðvík. Akranes: Gunnar Sigurðsson Borgarnes: Bíla- og trésmiðja Borgarness h.f. Sauðárkrókur: Arni Blöndal. er sjálfskiptur — oðe/ns benzinstig og bremsur Daf er með loftkælda vél, en engan gírkassa eða gírstöng, aðeins bremsur, benzín-stig og stýri. — Daf bíllinn er fallegur, kraftmikill og ódýr. — Daf er þegar eftirsóttur og viðurkenndur af öll- um, sem til bans þekkja. Klippið út og sendið til O. JOHNSON & KAABER H. F. Reykjavík. Gjörið svo vel að senda mér myndalista og allar upplýsingar um Daf-bifreiðir. Nafn: Heimili: Þér æf/uð oð lita á daf, ef jbér viljið eignast þægilegan, sparneytinn fallegan sjálfskiptan bil. ALLIR DÁSAMA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.