Morgunblaðið - 26.07.1964, Page 26
»0
MORCU N BLAÐIÐ
Sunnudagur 26. júlí 1964
Frá Akranesi
Akranesi, 23. júií: —
HAUKUR RE landaði 250 kg. af
humar í morgun. Vb. Ásmundur
fór með humarafla sinn til
Reykjavíkur, vegna þess að tog-
arinn Víkingur byrjaði að landa
afla sínum, sem er mest karfi,
.nema eins og 10 tonn þorskur.
Aflinn er alls um 380 tonn. Vík-
ingur landaði í frystihúsin þrj ú,
Har. B. & Co., Heimaskaga h.f.
og Fiskiver h.f. Hér verður kapp
nóg að gera fram á þriðjudag.
Unnið er til kl. 11 og 12 á kvöld
in, líka sunnudag. Hér er þann að
gróinn í loftinu, húðarigning og
stormur, suðlægur. — Oddur.
HUSMÆÐUR
DIXAN ER SÉRSTAKT ÞVOTTADUFT FYRIR
ALLAR TEGUNDIR ÞVOTTAVÉLA.
» FJARSKIPTAKERFI
SPVPP^ímmhP ®i ' . Washington, 24. júlí (NTB): —
Fulltrúar 18 rikja, sem sitja ráðstefnu í Washington, hafa ákveðið að koma upp alheims
iQi' M
fjarskiptakerfi um gervihnetti
fyrir árslok 1967. Öll ríkin 18
munu taka þátt í kostnaðin-
F æÍliis um og rekstri fjarskiptahnatt
f f/ ■S'B . ’HH , ‘ '* anna.
hj? . Wá Góðar vörur!
Gott verð! Nýkomið
®La[U uitói Lakaléreft, breidd 140 cm.
;CjihzD AntM og 200 cm. Verð frá kr. 40,70
Vélin yðar þarfnast sérstaks
þvottaefnis — þessvegna
varð DIXAN til.
DIXAN freyðir lítið og er því
sérstaklega gott fyrir sjálf-
virkar þvottavélar.
DIXAN fer vel með vélina og skilar beztum
árangri, einnig hvað viðkemur gerfiefnum.
DIXAN er í dag mest keypta efni í þvotta-
vélar í Evrópu.
DIXAN er framleitt hjá HENKEL í Vestur-
Þýzkalandi.
Ólafur Valur Sigurðsson, fulltrúi íslands á hátíðinni, heimsækir
aðalbækistöðvar NATO í París.
TónlistarhátíS
NHTO í HoUandi
DAjGANA 18.—27. júní var hald-
in í Arnhem í Hollandi tónlistar
hátíð og sýning á vegum NATO.
Eru hátíðar sem þessi haldnar
árlega og koma á (þær hljómsveit
ir herja flestra aðildarríkja
NATO. S.l. 3 ár hefur ísland átt
einn fulltrúa á hátíð þessari. Full
trúi íslands var nú ólafur Valur
Sigurðsson, stýrimaður frá land-
helgisgæzlunni. Skýrði hann
fréttamönnum frá dvöl sinni á
þessari hátíð. Tilgangur hátíðar
þessarar er að kynna NATO með
tónlist. Er þetta 7. hátíðin í röð-
inni og sóttu hana yfir 100.000
gestir. Hljómlistarmenn á hátíð-
inni voru 600, flestir frá Ítalíu,
102. Haldnar voru 11 skrautsýn-
ingar lúðrasveita og byrjaði hver
þeirra með opnunaratriði er byrj
©
ALLTAF FJÖLGAR V0LKSWAGEN
Volkswagen er ekkert tízkufyrirbæri. — Hann hefir
verið eftirsóttasti fjölskyldubíllinn hér á landi sl.
10 ár, vegna útlits, gæða og frábærrar reynslu.
©
®
®
®
®
®
®
®
®
®
Þessum árangri hefur Volkswagen náð, vegna þess
að aldrei hefur verið kvikað frá takmarkinu um hinn
fullkomna bíl. Ekki breytingar, heldur endurbætur.
Volkswagen er einnig ódýrasti fjölskyldubíllinn í
sínum stærðar- og gæðaflokki. Hann er örugg fjár-
festing. Volkswagen er í hærra endursöluverði en
nokkur önnur bílategund. Varahlutir í Volkswagen
eru alltaf fyrirliggjandi.
©
©
©
©
©
©
©
©
®
©
©
©
©
Ferðist um landið í VOLKSWAGEN
Simi 21240 lillDYERZLUNIN HEKLA HL Laugavcgi 170-172
©
aði með leik NATO-hljómsveitar.
Síðan kom fánaborg aðildarríkj-
anna og var hún sem tvö imdan-
farin ár undir stjórn íslendings-
ins á mótinu. Hverri sýningu
lauk með því að lúðrar voru
þeytir og síðan var þjóðsöngur
Hollands leikinn.
Að hátíð þessari standa Jbúar
og hermenn Arnhem, en þar var
háð ein grimmilegasta orusta síð
ari heimsstyrjaldarinnar, árið
1944.
Sagði Ólafur, að sér fyndist
táknrænt, að hátíð þessi sé hald-
in á þessum stað, því að þeir,
sem þjást mest í styrjöld hafi
alvarlegastar hugsjónir um, að
enginn þurfi í framtíðinni að
líða slíkar þjáningar.
Hollenzkir
perlonsokkai
30 denier, sléttofnir,
nýkomnir.
Verð kr. 37,00 parið.
Austurstræti 7
Dama.sk, hvítt og mislitt. —
Margar gerðir. Verð frá
kr. 50,00 m.
Hvítt, tvíbreitt léreft. Verð
frá kr. 37,00 m.
Enskt dúnhelt léreft, blátt.
Breidd.140 cm. Kr. 91,00 m.
Þurrkudregill, afpössuð stykki
stærð 50x70 cm. Kr. 13,50.
Þvottapokar, margar gerðir,
frá kr. 11,25.
Handklæðadregill, breidd 90
cm. kr. 71,20 m.
Herravasaklútar, hvítir og
mislitir. Verð frá kr. 13,80.
Dömuvasaklútar, hvítir og
mislitir. Verð frá kr. 7,95.
Hvítt Terrylin-gardinuefni. —
Krumpast ekki og þarf ekki
að strauja. Breidd 150 cm.
Kr. 62,50 m.
Hvit og srvört kjólablúnda úr
nælon. Breidd 1®0 cm. —
Verð aðeins kr. 150,00 m.
Drengjabuxur, sérlega góðar,
30% Tholon og 70% spun-
Rayon. Aðeins kr. 255,00.
A 7 til 12 ára.
Indverskir smádúkar. Sérlega
fallegir handunnir í hvítu
og drapplit. Mjög ódýrir.
Sérstök athygli skal vakin á
milliverkum í sængurver. —
Mikið úrval. Verð frá kr. 9,00
— Póstsendum —
Verzlun
Sigurbjöms Kárasonar
Njálsg. 1 (Hornið á Njálsgötu
og Klapparstíg). Sími 1670
I ferðalagið
Ný sending af dönskum
Helanca stretch-
síðbuxum
tekin upp á morgun.
Höfum einnig
mjög fallega
Apaskinnsjakka
Skyrtubliissur
1 mörgum litum
og gerðum.
Tí zkuverzlnnin
GUÐRÚN
Rauðarárstíg 1.