Morgunblaðið - 19.11.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.11.1964, Blaðsíða 4
4 MORCUNBLADID Fimmtudagur 19. nóv. 1964 Bílasprautun Alsprautun og blettingar. — Einnig sprautuð stök stykki. Bílamálarinn Bjargi við Nesveg. Sími 23470. ÍBÚÐ ÓSKASX 2—3 herbergja íbúð óskast til vors. í>rennt í heimili. Smávegis húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 23398. IbÚð Kaerustupar með eitt barn óskar eftir íbúð í Hafnar- firði. Uppl. í síma 50963. Valhúsgögn Svefnbekkir, svefnstólar, svefnsófar, sófasett. Munið 5 ára ábyrgðina. Valhúsgögn Skólavörðust. 23. S. 23375. 3 rólegar stúlkur óska að taka á leigu her- bergi eða 2ja herb. íbúð strax. Sími 40118. Keflavík Vattfóðraðir kuldajakkar á karlmenn. Verð kr. 960,- Karlmanna-rykfrakkar kr. 735,- — Drengja nylon- skyrtur. Verð kr. 175,- Veiðiver. Sími 1441. Húsgagtiasmiður eða maður vanur vélavinnu óskast á húsgagnavinnu- stofu. Uppiýsingar í síma 18797, eftir ki. 19. Keflavík — Njarðvík 1 til 2 herb. og eldhús ósk- ast til ieigu, strax eða sem fyrst. Uppl. í síma 1732. Keflavík — Reykjavík Óska að taka á leigu 2 herb. íhúð. Uppl. í síma 1961. Keflavík Sími Raftækjavinnustof- unnar Sóltúni 11, er 1611. — Nýlagnir, breytingar og viðgerðir. Strauvél sem ný Rotalux-strauvél, til sölu. Tækifærisverð. — Uppl. í síma 30746. Barnlaus miðaldra hjón óska eftir 2ja herb. íbúð og eldhúsi. Góð umgengni (Má vera í kjallara). Upp- lýsingar í síma 50949. Miðstöðvarketill Óska að kaupa 3—4 ferm. miðstöðvarketil, ásamt brennara. Uppl. í síma 36972. Flauels-kjólarnir komnir. — Stretch-buxur barna. Verð kr. 275,- Verzlunin VERA Hafnarstræti 15. Willys jeppi óskast Verðtilboð með upplýsing- um um ástand og útlit ósk ast sent Mbl. fyrir 23. þ.m. merkt: „Jeppi — 9349“. l»ú ræður, hvort þú trúir því, en samt er það dagsatt, að Matani- negrarnir í Vestur-Afríku hafa lengið kunnað knattspyrnu, en í stað boltans, sem notaður er hér, hafa Matani-menn náð sér í hauskúpu af manni, og gera mörk sin með henni! Sigurður Sigurðs- son ætti að bregða sér þangað með hljóðnemann og lýsa landsleik hjá þessum piltum. FRETTIR Ljósmæðrafélag íslands h»eldu-r Fé- Iagsviat í Kjörkatffi, L.augaveg 59 (G-engið inn frá Hverfisgötu) í kvöki ki. 8:30. Kvenfélagið Heimaey helduir spidá- kvöld að Hötel Sögu föstudaginn 20. nóv. kl. 8.30 Dansað í súinasalnum á eftir. Fólagskonur mælið vel og stund víslega og takið með ykkur gesti. HN___! Kirkjukvöld verður í kvöld kl. 8:30 í Haligrímskirtcju. Dr. Bjarni Bene- dikts9on forsætijsráðherra. Svala Niel- sen syngur einsöng með undirleúk Páls Haildórssonar. Hallgríimiskirkja. Kirkjunefnd kvenna dómkirkjunnar hekiur sína árlegu kafifisöiu í Tjam- arkaffi sunnudaginn 22. nóvemnber eftir kl. 2. Dregið hefur verið í happdrætti Landakotsskóla og komu upp eftir- farandi númer: (Vinninga má vitja í Landakotsskóla sími 17631). 1. Jóiajata nr. 1260, 2. Málverk nr. 2533, 3. Armbandsúr, herra nr. 2620 4. Armbandsúr, dömu nr. 2516 5. 7. Matarkarfa nr. 585 8. Reykborðssett Nuddtæki nr. 1103 6. Dúkka nr. 584 nr. 330 9. Hárþurka nr. 590 10. Brauð- rist nr. 2480 11. Bangsi nr. 694 12. Skólaúr nr. 1754 13. Veggteppi nr. 280 14. Lampi nr. 1486 15. Eldhúsvigt nr. 1798 16. Kross 755 17. Ilmlampi nr. 664 (Birt án ábyrgðar). Kvenféiagið Hrönn: Fundur verður haldinn fimmtudaginn 19. nóv. kl. 8:30 að Bárugötu 11. Gengið frá Jólapökk- unum. Fjölmennið. Stjómin. Kristniboðsvikan Samkoma í húsi KFUM í kvöld kl. 8.30 „Og frækomið smáa . . .“ Hugleiðing: Baldvin Steindórsson rafvirki. Ég kalla á þig, því að þú svarar mér, ó Guð, lineig eyru þín til mín, hlýð á orð min (Sálm. 17, 6). f dag er fimmtudagur 19. nóvember og er það 324. dagur ársins 1964. Eftir lifa 42 dagar. Fuilt tungl. Ár- dcgisháflæði kl. 4:44. Siðdegishá- flæði kl. 17:02. Bilanatilkynninp'ar Rafmagns- veítu Keykjavíkur. Simi 24361 Vakt allan sólarhringiun. Slysavarðstofan í lleilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hring-inn — simi 2-12-30. Næturvörður er í Uyfjabúðinni Iðunni vikuna 14. nóv. til 21. nóv. Neyðarlæknir — sími 11510 frá 9—12 og 1—-5 alla virka daga og lau rardaga frá 9—12. Kópavogsapótek er opíð alla virka daga kl. 9:15-8 'augardaga frá kl. 9,15-4., belgidaga fra kl. 1 — 4. Holtsapótek, Garðsapóteik og Apotek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og belgldaga 1-4 e.h. Simi 49101. Næturlæknir í Keflavík vik- una 11/11. — 20/11. er Jón K. Jóhannsson, sími 1800. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Ilafnarfirði í nóvember Helgarvarzla laugardag til mánu dagsmorguns 14. — 16. Ólafur Einarsson s. 50952. Aðfaranótt 17. Eiríkur Björnsson s. 50235. Að- faranótt 18. Bragi Guðmundsson s. 50523. Aðfaranótt 19. Jósef Ólafsson s. 51820. Aðfaranótt 20. Kristján Jóhannesson s. 50056. Aðfaranótt 21. Ólafur Einarsson s. 50952. Orð ilifsins svara 1 slma 10000. ^ HELGAFELL 59641120 I.O.O.F. 5 = 14611198Vá = F.L* □ MÍMIR 596411197 = 5 GAMALT oc con Rauð jól, hvítir páskar. Hvít jól, rauðir páskar. Málshœttir Ræðinn maður er vagn á vegi. Sjálfan sækir háðið heinu VÍSUKORIM VETRI FAGNAÐ 1964 Góði vetur, gefðu snjó, þá geymist moldarkraftur, svo hún verði feikna frjó, er foldin lifnar aftur. St. D. Spakmœli dagsins Ilverfum aftur tii náittúrunnar. — Rousseau. FRÉTTASÍMAF MBL.: — eft’r lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 ÞEKKIRÐU ÞETTA? HvaÖa fjallvegur er þetta á ísiandi? Adenauer í Parls: wmi „Megum þakka Guði ^torhurinn áa^&i að dagurinn í gær hefði byrjao a snjókomu og bifreiðaárekstrum og það sem verra var, að Hita- veitan ætlar að slá Útvegsibank- ann út í lengd verkfallsins. Eitt hafi þó verið gott við daginn, og þáð var, þegar storkurinn hitti mann fyrir utan Naust í gær. Maðurinn var í sólskinsskapi og lék við hvern sinna tíu fingra. Hann sagðist hafa hitt inni á Nausti, þarna niðri hjá honum Gröndal, söngvara frá Napoii, samborgara Soffiu Loren-Ponti og Vesuviusar. Hann hefði sungið með svo miklu „sonore“ og „amore“ að ailur klaki bráðngði úr hjarta minu, sagði maðurinn, og mér varð áð lokum alveg sama um Hiitaveituna, og með það fór maðurinn syngjandi Santa Lucia útí hríðarveðrið. Storkurinn gladdist við þess- ar funheitu, suðrænu fréttir, og fann ekki til kulda, fremur en maðurinn, þegar hann tyliti sér á aðra loppina á framsigluna á Jökulfellinu, sem lá í hofninni. og hugsaði: Svona ætti áð vera hvert einasta kvöld. Vinstra hornið Einræði er þar, sem þér er reist minnismerki í dag og þú ert drepinn hjá því á morgun. Svar Myndin er tekin á Kerlingar- skarði á Snæfellsnesi. Á mynd- inni sést einmitt hin fræga tröll- kerlíng, steindrangurinn á miðri myndinni, sem skarðið er nefnt eftir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.