Morgunblaðið - 19.11.1964, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.11.1964, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 19. nóv. 1964 MORGUNBLAÐl 11 H eimiliskl ukkur HfeHki Atiaiita Nútímagerðir fyrir nýju heimilm. Ný sending komin. Gullsmiðir — Úrsmiðir. Jón SiqmuníiGsan SkorUjripaverilun „Fagur gnpur ex «*; til yndis" 5 Eierb. lúxus ibúð Til sölu er óvenju glæsileg 5 herb. íbúð á 1. hæð við Grænuhlíð. íbúðin er 140 ferm. með stofu, borð- stofu, eldhúsi og baði, gestasnyrtiherb., 3 svefnherb. og þvottahús á hæðinni, tvöfalt belgiskt gler í gluggum, harðviðarhurðir, karmar og innréttingar. Sér inngagur og sér hitaveita. Bílskúrsplata kom- in. 350 þús. kr. lán til 20 ára fylgir. 4ra herb. eneiaíbúð Til sölu er 4 herb. nýtízku íbúð (115 ferm) á 1. h. í sambýlishúsi við Laugarnesveg. íbúðin er öll ný standsett með harðviðarhurðum. Hitaveita, 2 stórar sér geymslur fylgja í kjallara. 300 þús. kr. lán til 15 ára fylgir. Laus um áramót. Skipa- og fasteigrtasalan Rafmotorarnír frá JÖTNI fást hjá okkur í eftirtöidum stærðum: 0,5 — 0,66 — 0,9 — 1,0 — 1,5 — 2,0 — 3,0 hestöfl. VÉLADEILD SÍMI 19-600 Látið ekki dragast að athuga bremsurnar, séu þær ekki í lagi. Fuilkomin bremsuþjónusta. ÖTTO A. MICHELSEN GAnuÚLPUR O Q Y T R A Q V R O I MiwriiMJ íbúð til leigu Nýtízku 3 herb. íbúð (95 ferm.) á bezta stað I Vesturbænum er til leigu til 14. maí 1966. Sér inng. íbúðin leigist með teppum, gardínum og síma. Fyrirftamgreiðsla. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag merkt: „Leiga — 9358“. M Hfe!starafél3g húsasmiða óksar að ráða mann til starfa við endurskoðun uppmælinga. — Þeir, sem hafa áhuga á starfinu sendi nafn sitt og heimilisfang, ásamt kaupkröfu til blaðsins fyrir 24. þ.m. merkt: „Starf 600 — 9357“. Skákkeppni gagnfræðaskéla Skákkeppni milli gagnfræðaskólanna í Reykjavík og nágrenni á vegum skáksambands íslands er fyrir huguð um næstu mánaðamót. 6 nemendur skulu skipa sveit hvers skóla. Þátttökutilkynningar sendist til herra kennara Ingólfs Pálmasonar Gagnafræðaskólanum við Lind- argötu fyrir 25. þ.m. SKÁKSAMBAND ÍSLANDS. Hveitið sem hvei leynd húsmóðii þehhii og notoi í nJlon bnhstui

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.