Morgunblaðið - 19.11.1964, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.11.1964, Blaðsíða 12
MORGU N BLADIÐ I 12 Fimmtudagur 19. nóv. 1964* ................... -'s. Rödd úr sveitinni H !Á. ÍSLANDI er stéttabarátta í al- gleyminigi. Hver stétt fyrir sig reynir að ota fram sínum tota, án þess að taka hið minnsta til- lit til þess hvernig hinum stétt- unum reiðir af eða að taka nokk urt tillit til hagsmuna þjóðbús- ins. í>ó hygg ég að fúnasti þáttur í þessari baráttu sé, hvernig ref- slungnum stjórnmálamönnum hefur tekist að koma saman eins og reiðum hönum forráðamönn- um vinnandi stétta, verkamönn- um ag bændum og á meðan þeir bítast um eyrinn þá hirða aðrir krónuna. Ég hef áður minnzt á það í þessum þáttum að farið sé með bændur eins og skynisnauðian búpening. Það er margsannað naál að stór hluti bændastéttar- innar getur ekki lifað menningar lífi á þeim tekjum sem landbún- aðurinn gefur af sér. Þeir geta ekki stækkað bú sín vegna skorts á fjármaigni, en auðvitað má segja og er sagt að þetta fólk geti flutt á mölina. Jú, satt er það en þá refsar þjóðfélagið þessu fólki með því að gera það eignalaust. f>ví að það getur oft og tíðum ekki selt eignir sínar og verður oft að byrja á nýjan leik og að jafnaði eftir langa og erf- iða starfsemi með tvær hendur tómar. Hann er næsta lítill sá munur að flýja landið sitt undan póli- tísku ofstæki ráðamanna eða flýja sveitina sína vegna ráðleys is íslenzkra þingmanna. En út af flóir þó hvernig unnið er að því að afmennta æskufólk sveitanna. Og það er gert með því að hafa ekki sömu fræðsluskyldu í sveit um ag þéttbýli og mjög há pró- senta æskufólks sveitanna fær enga skólagöngu eftir að barna- skólanámi er lokið, sem er þar ofan í kaupið líklega helmingi styttri barnafræðsla í sveitum en í þéttbýli. Margt af þessu æskufólki fer wm fimmtán til sextán ára ald- ur á vertíð ag býr í verbúðum á Suðurnesjum eftirlitslaust og "það má segja að það sé sú „fram- haldsmenntun“, sem þjóðfélagið Játi æskufólki sveitanna í té. Afkoma þeirra bænda sem telja má að hafi sæmilega afkomu byggist á tvennu, en það er fyrst og fremst á. dugnaði og kaup- lausu skylduliði ag ef til vill að einhverju leyti á fjármálaviti bóndans en hinsvegar á því hve margir bændur hafa bústærð langt fyrir neðan verðlagsgrund- vallarbúið, sem kemur þeim í hag sem meira hafa um sig. í þeim stóra hópi bænda, sem hafa lélega fjárhagsafkomu em ibúðarhús og útihús oft í því á- standi að ekki er vansalaust. Hvernig væri fyrir lækna dreif- býlisins að athuga hve mörg íbúð arhús í sveitum séu heilsuspill- andi og ekki íbúðarhæf. Hvern- ig væri fyrir Búnaðarfélag ís- iands og Stéttarsambandið að láta fara fram athguun á ástandi útihúsa, og gætu til dæmis dýra- verndunarfélögin í landinu haft forgöngu um það að þessi at- hugun yrði gerð. Það er vitað mál að mörg útihús í sveitum landsins eru lágkúrulegir vinnu- staðir og auka mjöig á vanlíðan búpenings og _þar af leiðir minnk andi afurðir. Ég held að það geti verið hollt fyrir dýraverndunar- félögin að læra að þekkja sjálfa sig og hætta við hinar yfirborðs legu skrumauglýsingar sínar og snúa sér að raunhæfari efnum. Á undanförnum áratugum hef- Ur athygli forráðamanna bænda- siéttarinnár og þeirra ríkis- stjórna sem hafa farið með völd hverju sinni beinzt eingöngu að landbúnaðarvöruverðinu, en því miður er það ekki nóg, því að stöðugt hallar meira og meira undan fæti fyrir þeim bændum sem erfiðast eiiga. Allar nýjar leiðir sem ræddar hafa verið hafa verið dauðadæmdar frá wpp hafi vegna afturhaldssemi. for- ystumannanna. Þeir horfast ekki í augu við staðreyndir heldur haga sér líkt oð íkorninn sem sjálfur hleypur upp í tré og sér að hann er sjálfur öruggur til atlögu við andstæðinginn. Frá mínum bæjardyrum séð sé ég ekkert athuigavert við það, að bændum fækki eða þær jarð- ir fari í eyði sem ekki er hægt að reka á nútíma búskap. Þessi fækkun má ekki verða á kostn- að þeirra sem á þessum jörðum búa. Alþingi verður að stofna jarðakaupasjóð og kaupa þessar jarðir. Bóndinn verður að fá tryggingu fyrir því að hann fái sannvirði fyrir þær eignir sem á jörðinni eru. Það þarf í sjálfu sér ekki mikinn fjármálamann til þess að sjá það, að það er lít- il hagfræði í því að fyrir hverj- ar 1000 krónur sem hann leggur f jörðina sína fær hann ekki aft- ur nema 100 til 400 krónur og stundum ekkert þurfi hann að fara. Þetta ófremdarástand dreg- ur úr framfaralöngun og bar- áttukjarki allra frjálshuga manna. í raun og veru hefur sama landbúnaðarpólitíkin verið við líði hvað svo sem ráðherrarnir hafa heitið tvo síðustu áratugina, The longest Day. USA 1962. 20th Century-Fox mynd í Cin- emascope. 180 mín. Handrit: Cornelius Ryan eftir eigin sögu. Framleiðandi: Darryl F. Zanuck. Leikstjórar: Bernhard Wicki, Andrew Marton, Ken Annakin og Darryl F. Zanuck. Nýja Bíó. Hvar væri skemmtanaiðnaður Bandaríkjamanna eiginlega staddur ef ekki hefðu komið til hjálpar tvær heimstyrjaldir, auk borgarastyrjaldar og að ógleymd um manndrápum innlendra beljusmala og niðurskurði á Indíánum? Ef eitthvað er óheil- briigt við Hollywood-framleiðsl- una, þá er það notkun á hrylli- legustu atburðum mannkynsins til að framleiða skemmtiefni handa almenningi. Á móti hverri mynd sem sýnir raunverulegan hrylling og skepnuskap atriðsins án fegrunar, koma hundrað myndir þar sem dýrkaður er „hetjuskapur" manndrápara og og fjöldamorð eru gerð að tóm- stundamorði almennings. Stund- um bera framleiðendur slíkra stríðsmynda það fyrir sig að þeir ætli að sýna harmleik stríðs- ins og svo er einnig um fram- leiðanda The Longest Day. Stundum er smeygt inn í mynd- irnar móralskri rödd um að þetta sé ekki rétt, en sú rödd er ósköp mjáróma og ósannfærandi. Það má næstum heyra rödd fram- leiðandans: „Já, stríð er bölvun. f en þessu úrelta skipulagi þarf að ' kasta fyrir borð, en kröfur um þetta verða fyrst ag fremst að koma frá bændum. Það skipu: lag þarf að komast á í þessum málum að sveitafólk geti lifað sjálfstæðu menningarlífi, en þó í nánu sambandi við menningar- líf þéttbýlisins. Hvernig væri annars að skipta landinu niður í ákveðin landbún aðarsvæði og hvert svæði hefði ákveðin þéttbýliskjarna, sem yrði um leið menningar, iðnaðar og verzlunarmiðstöð svæðisins. Hvernig væri að leggja þær jarðir sem ekki væri hægt að reka á nútíma búskap í eyði, en auðvitað yrði þá jörðin að vera keypt af ríkinu. En hinsvegar mætti búast við að sumir bæn i- ur yrðu með þann sauðþráa að vilja ekki yfirgefa kotið sitt og mætti þá að sjálfsc'ljðu leyfa þeim búsetu. Yrði það talið betra að á viðkomandi svæðum væri hagkvæmara að reka einhliða bú skap þá sé ekkert því til fyrir- stöðu en um það yrðu að gilda vissar reglur. Hvernig væri að miða lífskjör bóndans við það að hann þyrfti ekki að vinna lengri heildar- tíma en aðrar stéttir, því að bú- skapur er sú atvinnugrein sem krefst vinnu alla daga ársins, helgidaiga sem virka og því væri ekki nein goðgá að krefjast þess að bændur kæmust á eftirlaun þegar þeir hefðu náð 60 ára aldri og hætta þeim sið að láta þá ganiga sér til húðar. Hvernig væri að stuðla að stækkun bú- anna með auknum framlögum til tinstaklinga og þeirra sem vilja byggja afkomu sína á samvinnu- rekstri og ég get ekki séð neitt saknæmt við það þó að tvær til þrjár jarðir yrðu sameinaðar í pví augnamiði og þær til samans bæru stærri bústofn en hver gerði fyrir sig og að sparnaður yrði í mannahaldi og vélakaup- um. Hverniig væri að hætta fjár- en er þetta ekki spennandi at- riði, þar sem hetjan murkar nið- ur Þjóðverjann (Kinverjann, Japanann). Stríð er ógeðslegt, en er þetta ekki flott gert hjá mér? Stríðið er andstyggilegt, en sjáið bara hetjurnar sem það skapar". Og hetjurnar í Lengstur dagur eru margar og frægar. Hlut- verkaskráin lítur út eins og listi yfir keppinauta- um titilinn „vinsælasta kvikmyndastjarnan". Fyrir utan það að þurfa að-um- bera náunga á borð við John Wayne, Fabian, Curt Jurtgens, Jeffrey Hunter og Richard Baymer, þarf maður að horfa upp á misnotkun, eða vannot- kun ágætra leikara eins og Rod Steiger, Henry Fonda, Jean- Louis Barrault, Arletty, Bour- vil, Gert Fröbe og Richard Burton. Önnur fræg nöfn í mynd inni eru m.a. Peter Lawford, Robert Mitchum, Robert Ryan, Mel Ferrer, Paul Anka, Richard Todd o. fl. Hver meðalfáviti hlýtur að vera farinn að kannast við D- daginn fræga en enn þarf að hamra á honum og nú dugar ekkert til nema að bjóða út öllu hetju ag tækniliði bandarískrar kvikmyndaframleiðslu. Og það verður að játa að tæknilega er myndin á köflum svo einstak- lega vel unnin að furðu vekur. Sum bardagaatriðin bera vitni um fullkomnustu tækni og kunn- framlögum til nýbýla, þar sem því háttar þannig til að ekki verði hægt að reka sérstakt bú á núíma mælikvarða því að ég held að framtíðarþróunin hér á landi liggi í því að stækka jarð- irnar en ekki að búta þær í sund- ur. . Hvernig væri að sameina allar stofnanir 1 andbúnaðarins í eina stofnanir landbúnaðarins í eina sambandi við bændur, en það er sérmál sem þyrfti að ræða sér- staklega. . SÍÐASTLIÐIÐ þriðjudagskvöld, hinn 10. nóvember 1964, var stofn að VARÐBERGS-félag í Húsa- vík, og er það sjöunda Varðbengs félagið, sem stofnað er á land- inu. í undirbúningsnefnd fyrir félagsstofnunina störfuðu þeir Guðmundur Hákonarson, Páll Þór Kristjánsson og Stefán Sör- ensson, en stofnendur voru rúm- lega 30 talsins úr lýðræðisflokk- unum þrem, Alþýðuflokknum, Framsóknarflokknum og Sjálf- stæðisflokknum. Stofnfundurinn var haldinn í samkómuhúsinu Hlöðufelli. Hann hófst með því að Guðmund ur Hákonarson gerði gréin fyrir aðdraganda félagsstofnunarinnar, en síðan flutti Ólafur Egilsson, lögfræðingur, erindi um störf Varðbergs-félaganna og rakti einnig ýmsa þætti í starfsemi Atlantshafsbandalagsins, m.a. á sviði vísinda-, efnahags- ag menningarmála. Að því búnu var tekin lokaákvörðun um stofnun félagsins og lagt fram lagafrum- varp, sem rætt var og samþykkt Hinn ábyrgi, Darryl F. Zanuck. áttu og með þeim kostum tekst að tæla vorn áhrifagjarna hug um stund, en við eftirþanka þá hvarflar að manni hvílíkri tækni og fé er eytt í að igera svo dýra og vel unna umgjörð utan um jafn innantóma mynd. Lengstur dagur (óþjál þýðing á nafni myndarinnar) gefur enga tilfinn- ingu fyrir því óignar mannfalli sem varð fyrsta sólarhring inn- rásarinnar í Normandí þrátt fyrir fjöldamanntap í myndinni. Minnst þrír leikstjórar frá þrem löndum hafa stjórnað töku henn- ar og er hlutur hins þýzka Bern- hards Wicki beztur og hann sýn- ir raunar einn einhverja tilfinn- ingu fyrir raunveru stríðsins. Ekkert atriði í þessari mynd stendur þó jafnfætis við mynd Wickis Brúin (Die Brúke, Austurbæjarbíó), sem sýndi sannari og heiðarlegri mynd stríðsins en enganveginn hlaut þó auglýsingafrægð til jafns við þessa risamynd. Hversu sannferðugar sem þær frásagnir hafa verið sem notaðar voru til uppistöðu myndarinnar, þá er útkoman jafn sönn og gervilífið í Disney-landi. Líklega hefur það átt að auka á raun- verugildi myndarinnar að þýzkir og franskir eru látnir tala á eigin tungumálum ag tal þeirra þýtt með enskum texta, en slíkt um við ekki áttað okkur á því, að feður okkar stóðu í efstu tröpp- um stéttarstigans en við höfum haldið þannig á málum að við erum komnir í neðsta þrep hans og jafnvel sumir okkar dottnir úr honum. Enginn lifir lengi á fornri i'rægð eða ættarstollti, og ef við gætum ekki að okkur í tíma verð ur ekki lanigt að bíða, að við verð- um allir orðnir að þrælum þjóð- félagsins. Sveinn Guðmundsson. Miðhúsum samhljóða. Jafnframt sam- þykkti fundurinn að gerast aðili að samþykkt úm samstarf Varð- bergsfélaiga, sem gerð var á lands ráðstefnu VARÐBERGS, er hald- in var á Akureyri dagana 7. og 8. nóvember sl. í stjórn hins nýstofnaða Varð- bergs-félags í Húsavík og ná- grenni voru síðan kjörnir þeir Stefán Sörensson, formaður, Páll Þór Kristinsson, 1. varaformaður Guðmundur Hákonarson, 2. vara formaður, Einar Fr. Jóhannes- son, ritari, Ragnar Helgason, gjaldkeri, ag Árni Björn Þorvald3 son, meðstjórnandi. Varastjórn skipa þeir Jón A. Árnason, Ste- fán Hjaltason og Gunnar Páll Jóhannesson. Að stjórnarkjörinu loknu fór fram kaffidrykkja og síðan kvik myndasýning. Varðbergs-félög hafa áður ver- ið stofnuð í Reykjavík, Akur- eyri, Vestmannaeyjum, Akranesi, Siglufirði og Skagafirði, en starf- semi þeirra hefur tekið til lands- ins alls. er aðeins falsaður dókumentar- ismi, og ekki hjálpar stjörnu- kraðakið til að auka á raunveru- leikann. Áður en myndin er miðja vegu eru stjörnur eins og Jeffrey Hunter, Sal Mineo og Eddie Albert fallnar í valinn, en til allrar ólukku stendur John Wayne eftir nær óskaddaður. Til að svæfa hverja óþægilega um- hugsun áhorfandans er hrært inn í hæfilegu magni af brönd- urum og kátlegheitum, eins og Frakkanum, sem fagnar komu innrásarliðsins á meðan það sprengir hús hans utan af hon- um, mjólkurpóstþjóðverjanum (Gert Fröbe) og Bretanum Kenn eth More), sem rekur á eftir löndum sínum upp ströndina, af því að hundurinn hans er tauga- óstyrkur vegna sprengimganna. Ef þessj mynd er sannferðug lýsing á innrásinni, þá var hlut- ur Breta og Frakka heldur lítill samanborið við hlut Bandaríkja- manna, en það væri ótugtarsemi að ætla að sú staðreynd að Bandaríkjamenn gerðu myndina. hefði áhrif á þau hlutfallsskipti. í sambandi við þá auglýsinga- starfsemi sem rekin hefur verið vegna þessarar myndar, þá *kem- ur ósjálfrátt í huga manns máls- hátturinn: „Bylur hæst í tómri tunnu“. Og sannarlega er þessi tunna innantóm, en vel smíðuð er hún og fyrir þá sem ekki gera sér það ómak að rýna niður i hana, ættu þessir þrír tímar sem hún veltur í Nýja Bíói að vera ánægjulegar stundir. Ef til vill hefur fyrirfram andúð undirrit- aðs á slíkri túlkun styrjalda,- blindað hann fyrir kostum þeim sem kunna að prýða þessa mynd, en þær tilfinningar og hugsanir sem hafa vaknað við að sjá hana. eru í einlægni gagn þeim hugs- unarhætti sem liggur á bak við slíka misnotkun á mætti kvik- myndarinnar og slí’kum tilburð- um að kalla myndina „þnimu- fleig í kvikmyndalistinni", en vonandi þarf kvikmyndalistin ekki að ganga lengi með slíkan fleig í sér. Pétur Ólafsson. Lenffstur dagur Bændur góðir, ef til vill höf- Varðberg á Húsavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.