Morgunblaðið - 19.11.1964, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.11.1964, Blaðsíða 7
MORCUNBLAÐIÐ 7 / Fimmtudagur 19. nóv. 1964 Ibúbir til sölu 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Njálsgötu, næst Snorrabr. 2ja herb. íbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi við Álfheima. 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Hraunteig. 2ja herb. nýtízku kjallaraíbúð við Skipholt. 2ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð í nýlegu húsi við Holts- götu. 3ja herb. íbúð á 4. hæð við Hagamel. Stórt herb. fylgir í risi. 3ja herb. rúmgóð íbúð í kjall- ara við Barmahlíð. 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Kleppsveg. 3ja herb. risíbúð með svölum, við Mjóuhlíð. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Mávahlíð. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Rauðarárstíg. Laus strax. 3ja herb. nýtízku íbúð á 1. hæð við Ljósheima. 3ja herb. risíbúð við Háa- gerði. 4ra herb. nýtízku íbúð á 1. h. við Stóragerði. 4ra herb. nýtízku íbúð á 2. hæð við Háaleitisbraut. 4ra herb. jarðhæð við Klepps- veg. Sérþvottahús. 4ra herbv íbúð á 1. hæð við Sörlaskjól, ásamt bílskúr. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í sænsku húsi við Karfavog. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Kleppsveg, nýstandsett. — Laus strax. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Kvisthaga. Laus strax. 5 herb. ný íbúð á 1. hæð við Kleppsveg. 5 herb. efri hæð við Miðbraut, alveg sér. Skipti á minni íbúð möguleg. 6 herb. íbúð á 1. hæð við Hvassaleiti, stór og vönduð íbúð í fjölbýlishúsi, enda- íbúð. 6 herb. hæð við Stigahlíð, í smíðum, en tréverk komið að nokkru. íbúðin er á mið- hæð í tveggja hæða húsi. Einbýlishús við Sogaveg, Mos gerði, Hlíðargerði, Hófgerði, Tunguveg, Álfhólsveg, Víg- hólastíg, Hverfisgötu, — Nönnugötu, Urðarstíg og víðar. Hús og íbúðir í smíðum í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi og Hafnarfirði. FASTEIGNIR önnumst hvers konar fast- eignat iðskipti. Traust og góð þjónusta. Höfum kaupanda að íbúð í há hýsi eða nýlegu sambýlis- húsi. Helzt 3—4 herb. Góð útborgun. Austurbrún. Skemmtileg 2ja herb. íbúð með fallegu út- sýni. Teppi á gólfum. Vand- aðar innréttingar. Vesturbær. 2ja herb. íbúð, 65 ferm. á hæð. Teppi á stofu. Sólrík. Kópavogur. 2ja herb. íbúð, 70 ferm í lítið niðurgr. kjall- ara sunnanvert í bænum. Skipasund. 3ja herb. íbúð í kjallara, 85 ferm. Rúmgóð og björt herbergi. Tvær geymslur. Tvöfalt gler. Sér- inngangur. Laus strax. Fellsmúli. 3ja herb. ný íbúð. Teppi á öllum gólfum. Harð viðarinnréttingar. Svalir í suður. Urval af íbúðum, 2 til 7 herb. Góðir greiðsluskilmálar. íbúð- ir í smíðum. Teikningar fyrirliggjandi. MIOBORQ EIGNASALA SlMI 21285 LÆKJARTORGI Fasteignir til sölu Einstaklingsíbúð við Hátún. Hitaveita. 3ja herb. íbúð við Digranes- veg. Fagurt útsýni. / sm/ðum 2ja herb. íbúð við Kópavogs- braut. Iðnaðar- og verzlunarhúsnæði við Auðbrekku og Kársnes- braut. Austurstræti 20 . Stml 19545 Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar og Gunnars M. Guðmundssonar Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. 7/7 sölu Einstaklingsibúð — 1 herb. eldhúskrókur og bað, við Hátún. 2 herb. íbúð við Blómvalla- götu. 3 herb. íbúð, lítil og ódýr við Grandaveg. 3 herb. íbúð á 4. hæð við Kaplaskj óls veg. 3 herb. búð á 2. hæð við Hamrahiíð. 3 herb. íbúð við Hjarðarhaga, þar af eitt í risi. 4 herb. nýleg íbúð við Klepps veg. 4 herb. íbúð við Háaleitisbr. Fjöldi 5 og 6 herb. íbúða víða um borgina og í Kópavogi, ásamt einbýlis- og raðhús- um. Málflutningsskrifstofa JOHANN RAGNARSSON, hdl Vonarstræti 4. Sími 19672. Heimasími 16132. Ásvallagötu 69 Símar 21515 og 21516 Kvöidsími: 33687. íbúðarhæð á Háaleitisbraut Höfum verið beðnir að selja nær fuligerða 5 herb. íbúðar hæð í nýju sambýlishúsi við Háaleitisbr. Hagkvæm á- hvílandi lán. Til mála koma skipti á 3 herb. íbúð í ný- legu húsi. Tækifæri fyrir þá, sem vilja stækka við sig húsnæði. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. 19. Til sýnis og sölu m,a.: Verzlmiarhiísiiæ&i nýtt og nær fullfrágengið, fyrir kjöt- og nýlenduvörur á góðum stað í Kópavogi. Kvöldsöluleyfi' fylgir. AIIs konar eignaskipti koma til greina. 3 herb. íbúð við Leifsgötu Sér inngangur, sérhitaveita. Út borgun kr. 200—250 þús. 3 herb. kjallanaíbúð við Barmahlíð. 3 herb. íbúð við Samtún. Sér inngangur, sérhitaveita. 4 herb. risíbúð við Kárastíg; sérinngangur, sérhitaveita. Útb. kr. 200—250 þús. 5 herb. endaibúð á 1. hæð við Laugarnesveg. 5 herb. íbúð á 1; hæð við Skip holt, 2 herb. eru forstofuher bergi með sér snyrtiaðstöðu. 6 herb. endaíbúð á 1. næð við Hvassaleiti. 4ra til 6 herb. ibúðir, tilbúnar undir tréverk og málningu, í borginni. Söluturn á góðum stað í borg inni, og margt fleira. ATHUGIÐ! Á skrifstofu okkar eru til sýnis ljós- myndir af flestum þeim fasteignum, sem við liöf- um í umboðssölu. iýjafasteignasalan Lougavog 12 — Simi 24300 Kl. 7,30—8,30, sími 18546 TIL SÖLU: Glæsileg 3 herb. hæð við Fornhaga. íbúðin er stór stofa, 2 svefnherb. eldhús, bað, skáli, góðar inn byggðar svalir. í kjallara geymslur, sér frystihólf, þvottahús, sameiginlegt með fullkomnum vélum. 3 herb. 1. hæð við Víðimel. íbúðin er auð. 100 ferm. jarðhæð, sér við Álf heima. Ný 5 herb. hæð við Háaleitis- braut. Skipti á 3—5 herb. hæð í Hafnarfirði æskileg. Sér 5 herb. hæð við Engihlíð. 160 ferm. 6 herb. hæð við Rauðalæk. Bílskúr. Raðhús við Otrateig með 2ja og 6 herb. íbúðum, í mjög góðu standi. 5 herb. einbýlishús, ekki alveg fullbúið, við Smáraflöt. Höfum kaupanda að nýrri 4—5 herb. hæð í Háaleitis- hverfi, helzt 4., eða með góðu útsýni. Mjög há útb. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Simi 16767. Uppl. frá kl. 7 í síma 35993. Ungur reglusamur mahur í góðri stöðu, óskar eftir her bergi strax. Þarf að vera með innbyggðum skápum, þó ekki skilyrði. Tilboð sendist blað- inu, merkt: „420 1— 9347“, fyr ir miðvikudagskvöld. 7/7 sölu m.a. Stór 4 herb. íbúð á 2. 'næð við Barmahlíð, um 120 ferm. Tvær stofur, sem geta verið hvor út af fyrir sig, 2 svefn , herb., bað, eldhús með vel aðskildum borðkrók eða borðstofu. Harðviðarhurðir. Sérinngangur. Rúmgóð for stofa, uppi og niðri. Sam- eiginlegt þvottahús og geymslá í kjallara. Geymsla í risi yfir íbúðinni. Bilskúr fylgir. Ræktuð lóð. 4 herb. búð við Hjallaveg, 3 herb. fylgja í risi. Bílskúr. 4 herb. kjallaraíb. við Nökkva vog. 4 herb. íbúð í Vesturbænum. 4 herb. íbúð við Skipasund. 2 herb. íbúð á liæð við Rauð arárstíg. 2 herb. búð á hæð í Vestur- bænum. JON INGIMARSSON lögmaður Hafnarstræti 4. — Sími 20555. Sölumaður: Sigurgeir Magnússon. KI. 7.30—8.30. Sími 34940. Fóstyrbarn Ung hjón í góðri stöðu, sem búa úti á landi, óska að ta'ka fósturdóttur eða kjördóttur. Helzt ekki eldri en IV2 árs. Svar óskast sent afgreiðslu Mbl., merkt: „9336“. 7/7 sölu 2 lierb. íbúð í V-borginni. — Laus fljótlega. Sanngjarnt verð. 2 herb. jarðhæð í Vesturborg- inni. Laus í febrúar. íbúðin er björt og falleg. 4 herb. íbúð á 2. hæð við Reynime-1. Laus í vor. Góð íbúð. , 3 herb. efri hæð við Reyni- mel. Falleg íbúð. 4 herb. íbúð í vesturborginni. íbúðin er rúmgóð og falleg. Tvennar svalir, góður bíl- skúr. Ræktuð og girt lóð. Laus strax. 5 herb. íbúð í sambýlishúsi á góðum stað í Austurborg- inni. Laus strax. 5—6 herb. íbúðir í smíðum 1 borginni og Kópavogi. Selj- ast tilbúnar undir tréverk. Raðhús í smíðum og fullfrá- gengin í borginni og í Kópa vogi. Einbýlishús á góðum stöðum í borginni. Höfum kaupendur að stórum og smáum íbúðum víðsveg ar í borginni og Kópavogi. Útb. geta orðið miklar. Ólaffui* Þorgrímsson HÆSTAR ÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- og verðbréfaviðskifti Austursíræti 14, Sími 21785 Nýkomið úrval af DRENGJASKÓM í stærðunum 28—34. AUSTURSTRÆTI. ' ^ I þróttakennarar Fundur verður haldinn í íþróttakennarafélagi ís- lands á morgun föstudag kl. 8,30 í Melaskólanum. STJÓRNIN. Vetrarkápur KULDAKÁPUR með hettu. KÁPUR með hettu. SOKKAR, HANZKAR, SLÆÐUR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.