Morgunblaðið - 19.11.1964, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 19.11.1964, Blaðsíða 20
r 30 MORCU NBLAÐ10 Firnhitudagur 19. nóv. 1964 Fram tíðaratvinna Reglusamur ungur maður óskast til vélaeftirlits í verksmiðju. Þarf að hafa áhuga á vélum og vera laghentur. Tilboð með upplýsingum um fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Laghentur — 9348“. PIANO POUL BERNBURG HF Vitastíg; ío - sixni 20111 LAUGAVEGI 59..slmi 1847« Ásvaltagötu 69 Símar 21515 og 21516 Kvöldsími: 33687. 5 og 6 herb. íbúðir í nýju sam býlishúsi við Háaleitisbraut. Seljast tilbúnar undir tré- verk og málningu til afhénd ingar í janúar. Óvenju góð teikning. Sérhiti. Möguleiki að hafa þvottahús á hæð- inni. DE LAVAL FORHITARAR DE LAVAL forhitarar eru sérstaklega hentugir fyrir smærri sem stærri hús á hitaveitusvæði. Þeir eru mjög fyrirferðalitlir. — Hitatapið er ótrúlega lágt. ÐE LA\ AL forhitarinn er þannig gerður að auo- velt er að taka hann í sundur og hreinsa. Enn- fremur er auðvelt að auka afköst hans eða minnka með því að bæta í hann plötum eða fækka þeim. ★ Fjölrti forhitara af þessari gerð er þegar í notkun í íbúðar- og verksmiðjuhúsum í Reykjavík, Hveragerðj og á SelfossL Hitaflötur forhitaranna er úr ryðfríu stáli. Eiiikaumboð fyrir DE LAVAL forhitara. LAIMDSSMIÐJAN SÍIVII 20680 Leitið nánari upplýsinga hjá oss um þessa frábæru forhitara. Tilboð óskast í bifreiðina Ö-41 Zephyr 4 smíðaár 1962 6 manna fólksbifreið í því ástandi sem hann nú er í eftir tjón á bifreiðinni í bruna. Réttur áskilinn - til þess að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Upplýsingar í síma 1541, Keflavik frá kl. 10—14. EINAR EINARSSON. | PIERPONT ÚR Nýtízkulegar gerðir. ♦ VATNSÞÉTT ♦ HÖGGVARIN 4 SAFÍRSLÍPAÐ GLAS ♦ ÓBROTLEG FJÖÐUR ♦ 17—30 STEINAR Yfir eitt hundrað mismunandi gerðir fáanlegar af Pierpont-úrum. SENDI GEGN PÓSTKRÖFU. ■ j* G&rðir Olafsson, úrsmiður Lækjartorgi — Sími 10081. Knattspyrnufélagið VALUR Aðalfundur félagsins verður haldinn að Hlíðarenda miðviku- daginn 25. nóvember kl. 8,30. D A G S K R Á : 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Lagabreytingar. STJÓRNIN. Húsasmíöameistarar Höfum kaupendur að einbýlishúsum á útsýnis góð- um stöðum í Kópavogi. Húsin þurfa að vera minnst 140 til 160 ferm. og hafa möguleika fyrir 2ja til 3ja herb. íbúð í kjallara eða viðbyggingu. Eignirnar verða greiddar út við kaupsamning eða fyrirfram við byggingu. u no 0G EIGNA P A 1 A n Uoj n 1 BANKASTR. 6 V Lj f\ IN BANKASTRÆTI 6 — Sími 16637. Aðvörun um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti. Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt 3. ársfjórðungs 1964, svo og söluskatt eldri ára, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 18. nóvember 1964. Sigurjón Sigurðsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.