Morgunblaðið - 19.11.1964, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 19.11.1964, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 19. nóv. 1964 MORGUNBLADI0 17 BFO vill breytingar á umferðarlögunum Á meðfylg-jandi mynd, sem sýnir, er afsal var nndirritað til handa Landsbanka Islands, eru talið frá vinstri: Haraldur Jónasson í stjórn sparisjóðs- UNDANFARBE) ÁR hafa farið fram viðræður milli ráðamanna Sparisjóðs Akraness og Lands- banka íslands um að Landsbank- in setti upp útibú á Akranesi og tæki um leið við allri starfsemi sparisjóðsins. Endir á viðræðum þessum var sá, að samkomulag var gert milli aðila, og nú um síðastliðin mánaðamót opnaði Landsbanki íslands útibú sitt í húsakynnum þeim, sem Spari- sjóður Akraness hafði áður starf- að í. Útibú þetta mun starfa með svipuðum hætti og önnur útibú Landsbankans utan Reykjavíkur, og er afgreiðslutími þess alla virka daga kl. 10—15, nema laug- ardaga kl. 10—12. Auk þeirrar starfsemi, sem sparisjóðurinn áð- ur hafði, mun Landsbankinn annast alls konar erlend við- 6kipti. Útibússtjóri Landsbank- ans á Akranesi er Sveinn Elías- son, en hann hefur verið starfs- maður Landsbankans um árabil og síðast verið útibússtjóri í Reykjavík. Aðrir starfsmenn bankans eru flestir þeir sömu og áður störfuðu við Sparisjóð Akraness. Sparisjóður Akraness, sem nú hættir störfum, var orðinn einn stærsti sparisjóður landsins. Hann var stofnaður 8. júní 1018 og hét þá Sparisjóður Borgar- fjarðarsýslu. í fyrstu stjórn spari ins, Jón Axel Pétursson banka stjóri, Svanbjörn Frímanns- son bankastjóri, Pétur Bene- diktsson bankastjóri, Árni Böðvarsson sparisjóðsstjóri, sjóðsins voru Pétur Ottesen, Ól- afur B. Björnsson og Árni Böðv- arsson. Þegar Akranes fékk kaup staðarréttindi árið 1942, var nafni sjóðsins breytt í Sparisjóð Akra- ness, og var Árni Böðvarsson ráð inn sparisjóðsstjóri um það leyti. Árni Böðvarsson hefur því verið starfsmaður sparisjóðsis alla tíð, nú síðastliðin 22 ár sem spari- sjóðsstjóri. Einnig hefur hann setið í stjórn sparisjóðsins flest árin. Einkaskeyti frá fréttaritara Mbl Kaupmannahöfn 17. nóv. • Tveir þeirra, sem sæti eiga í þingnefndinni, er fjallar um handritamálið hafa sent K. B. Andersen, menntamálaráðherra Dana, spumingalista varðandi málið. Em það þeir Helveg Petersen, fyrrv. menntamálaráð- herra og Ib Thyretfod, þingmað- ur Vinstriflokksins. # Danska bláðið Information kveðst þeirrar skoðunar, að raunverulega muni prófessor Jóni Helgasyni verða falið að svara spurningunum. Blaðið seg- Guðmundur Björnsson, Guð- mundur Sveinbjömsson og Sigurður G. Sigurðsson allir úr stjórn sparisjóðsins. í tilefni af opnun útibús Lands bankans á Akranesi bauð Lands- bankinn til hófs að Hótel Akra- ness síðastliðinn laugardag; til- kynnti bankinn þar gjöf til Sjúkrahúss Akraness, kr. 100 þús., sem verja á til tækjakaupa fyrir sjúkrahúsið, og aðra gjöf til Dagheimilis Akraness, kr. 100 þús. Einnig tilkynnti bankinn 5 þús. króna kjöf til fyrsta barns- ins, sem fæðist á Akranesi eftir stofnun útibúsins. ir, að Petersen vilji fá greinar- góðar upplýsingar um hverjir möguleikar séu á áframhaldandi rannsóknum handritanna, ef þau verða afhent og þeir, sem rann- saka þau, hafa ekki konunglega bókasafnið sér til stuðnings. Einnig spyrji hann hve oft hand- rit hafi verið lánuð úr Árna- safni til rannsókna. • Skýrslan um starfið Árnasafn hefur nú sent frá séri skýrslu um starfið í safninu á árinu 1963. í>etta er fyrsta raunverulega ársskýrslan, sem safnið birtir, en ráðgert er, að það verði gert árlega framvegis, á afmælisdegi Árna IvXagnússonar 13. nóv. Verður skýrslan send söfnum og vísindastofnunum, sem vinna að samskonar rann- sóknum qg Árnasafn. Skýrslan, sem nú hefur verið gefin út, er á ensku. Var hún samin áður en frumvarpið um afhendingu handritanna var lagt fyrir danska þingið nú í haust. í henni er ekki minnst á deilurn- ar vegna væntanlegrar afhend- ingar handritanna, en m.a. sagt frá sýningunni, sem haldin var í konumglega bókasafninu í til- efni af 300 ára afmæli Árna Magnússonar 1963. Á afmælinu gaf safnið út 9 stór verk. Skýrt er frá hve margir starfi við safnið og segir, að það séu, auk forstöðumannsins, Jóns Helgasonar prófessors, Agnethe Loth, háskólakennari, cand. maig. Stefán Karlsson, aðstoðarmaður, Bingitte Dall, sem sjái um við- gerðir handritanna, Arne Mann Nielsen, ljósmyndari og átta vísindalegir ráðunautar. Einnig starfi við safnið Gillan Fellows Jensen, háskólakennari og sendi- kennarinn í íslenzku við Kaup- mannahafnarháskóla mag. art. Jón Samsonarson. EFTIRFARANDI tillögur voru 1 samþykktar á 4. sambandsþingi . Bindindisfélags ökumanna 24. j okt sl.: Breytingar á umferðarlögTinum Fjórða sambandsþing bindindis félags ökumanna, haldið í Reykja vík 24. október 1964, samþykkir að skora á Alþingi að breyta ákvæðum gildandi umferðarlaga á þann vetg, að 1. Ákvæði 25. gr. umferðarlag- anna, varðandi vínandamagn í blóði ökumanna verði breytt þannig, að í stað 0,50%, (pro mille) komi 0,35%. í stað 1,20%. komi 0,80%.. 2. Það ákvæði sé sett í lögin, að ökumönnum, sem taka gjald fyrir akstur á fólki og/eða vör- um, sé með öllu bannað að neyta áfengra drykkja deyfandi og/eða svæfandi lyfja síðustu 8 klukku- stundirnar fyrir akstur. Sama gildi um staðgengla þeirra. 3. Ökumönnum þeim, sem um ræðir hér að framan, skal meðan á starfstíma þeirra stendur, vera með öllu óheimilt að kaupa á- fenga drykki fyrir aðra, enda þótt það sé gert án endurgjaldis. 4. Maður, sem tekin er fyrir að hafa valdið umferðarbroti, tjóni eða slysi, skal talinn hafa ekið undir áfengisáhrifum, enda þótt ekki náist til hans fyrr en allt að 6 klukkustundum eftir atburðinn, ef hann er þá undir áhrifum áfengis. 5. Enginn, sem grunaður er um ölvun við akstur, má neita að láta flytja sig til læknisrann- sóknar, eða sýna mótþróa geign þeirri ráðstöfun. 6. Sambandsþing BPÖ telur, að bifreiðastjórum, sem sviptir hafa verið ökuleyfi ævilangt, vegna ölvunar við akstur,skuli ekki veitt ökuleyfi á ný, nema að þeir hafi sannanlega verið bindindismenn samfleytt 5 ár eft ir brotið. Tilögur um refsingar 1. Viðurlög við brotum um- ferðarlaganna varðandi ölvun við akstur, verði þyngd þannig, að brot gegn 1. mgr. 25. greinar lag anna, sbr. 3. mgr, sömu greinar, varði ætíð sviptingu ökuleyfis um ákveðinn tíma. 2. Hver sá, er innan 5 ára frá fyrra broti verður sannur að sök um ölvun við akstur, skal sviptur ökuleyfi ævilangt. 3. Brot gegn þeim ákvæðum, er um ræðir í tillögu nr. 2 hér Fimmburar fæðast í Mozan- bique Lissabon, 17. nóv. (NTB-AP) ÍFRÉTTASTOFA í Portúgal skýrði frá því í dag, að blökkukona í Mozambique hefði fætt fimmbura á mánu-4 daginn, fjóra drengi og eina? stúlku. I ól börnin i sjúkrahúsi í Ham-l Konan, Clara Mantangua.J bane héraði í Mozambique. íi dag sagði læknirinn í sjúkra-t húsinu, að móður og börnunu liði vel og allt benti til þess/ að börnin myndu lifa án þessl að þau hlytu sérstaka með-» höndlun. i Frú Mantangua og maðuri hennar áttu fyrir tvo syni. i að framan, varði sömu refsingu og ölvun við akstur. 4. Brot gegn ákvæðum í til- lögu nr. 3 sé látið varða svipt- ingu ökuleyfis í ákveðinn tíma. 5. Brot gegn ákvæðum í til- lögu nr. 5, sé látið varða veru- legri þyngingu við ákvörðun refs inga eða sviptingu réttinda. Tillögur um nýja lagasetningu 1. Fjórða sambandsþing BFÖ, haldið í Reykjavík 24. október 1964, samþykkir að skora á Al- þingi að setja lög, er skyldi alla þá, er leyfi hafa á hverjum tíma til áfengisveitinga að hafa einnig jafnan til sölu óáfenga ávaxta- drykki, þ.e. hin svo kölluðu óá- fengu vín. 2. Fjórða sambandsþing BFÖ, haldið í Reykjavík 24 október 1964, samþykkir að skora á Al- þingi að setja lög um ökuskóla, og að þar verði m.a. ákvæði um kennslu í umferðarsálfræði og um áhrif áfengis varðandi um- ferð. Til ríkisstjómar íslands Sambandsþinig Bindindisfélágs ökuinanna, haldið í Reykjavík 24. október 1964, telur mjög æski legt, að hægri handar akstur verði tekinn upp hér á landi hið fyrsta, og skorar á ríkisstjornina að láta hefja, eins fljótt og imnt er, nauðsynlegan undirbúning að því. Jafnframt heitir BFÖ öllum þeim stuðningi við málið, er sam tökin geta í té látið. (Sambandsþingi er vel kunnuigt um þann undirbúning, sem þegar er hafinn í þessu máli til athug- unar á kostnaði við umgetna breytingu. Með tillögu sinni vill það leggja áherzlu á, að það tel- ur þessa breytingu óu. iflýjan- leiga fyrr eða síðar, og þá flest, sem mælir með því, að hún verði gerð svo fljótt sem unnt er, eða að afloknum öllum nauðsynleg- um undirbúningi, sem hlýtur að taka langan tima, en nauðsynlegt er að geti hafizt sem fyrst, al- mennt. í næsta tbl. tímaritsins Um- ferðar, sem væntanlega kemur út í nóvember, og verður sent yður, hr. forsætisráðherra, fjallar aðal greinin um hægri handar akstur og þær hugmyndir, sem BFÖ hef ur um það, hvernig skuli vinna að farsælli lausn í þeim málum). Til dómsmálaráðherra fslands Sambandsþing Bindindisfélags ökumanna, haldið í Reykjavík 24. október 1964, skorar á dómsmála- ráðherra að beita sér fyrir því, að uppkvaðninigum dóma og framkvæmdum þeirra, vegna brota á umferðarlögunum, verði hraðað mikið meira en nú tíðk- ast. Ennfremur að framfylgt sé stranglaga ákvæðum 80. greinar umferðarlaganna um fangelsun og réttindasviptingu vegna ölvun- ar við akstur. (Sambandsþing BFÖ telur að dómur og fullnæging hans, sem kemur fljótt á eftir broti, sé sál- fræðilega séð miklu áhrifameiri og vænlegri til að bera árangur, en ef mikill dráttur verður á. Ennfremur mun hætta á því, að maður, sem lengi verður að bíða eftir fullnægingu dóma, líti að lokum á hana sem hefnd frá hálfu þjóðfélagsins en ekki refs- ingu.) Til borgarstjórans í Reykjavík Sambandsþing Bindindisfélags ökumanna, haldið í Reykjavík 24. október 1964, samþykkir að lýsa ánægju sinni yfir því, hve vel hefur miðað áfram gatnagerð í Reykjavík á yfirstandandi ári, og telur að með slíkum fram- kvæmdum sé strfn* að aukiyj umferðarörygigi al'-nennri holl- ustu og auki .oi eydihgu öku- tækja. Mexíkanskur list- málari á Mokka NÆSTU tvær vikur sýnir mexí- kanskur listmálari, Bernabé Gonzáles-Chapa málverk sín á Mokka. Þetta er önnur sýning hans hér á landi, en hann hefur bomið hingað tvisvar sinnum éður. Fyrri sýningin hans var árið 1961 í Ásmundarsal við Freyjugötu. Gonzáles-Chapa er 36 ára að aldri og segist hann hafa stundað málaralist í 11 ár. Myndir þær, sem hann sýnir nú á Mokka eru flestar málaðar hér á landi og eru þær unnar á ýmsan hátt Mest er af olíumálverkum, en auk þess vatnslitamyndir, aqu- atint o. fl. Alls sýnir listamaður- inn 26 myndir. Landsbankinn tekur v/ð rekrstri Sparisjóðs Akraness Fyrirspurnir til mennta- málaráðherra Dana um handritamálið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.