Morgunblaðið - 19.11.1964, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 19.11.1964, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 19. nóv. 1964 MORCUNBLADIÐ 13 uorur Kyrtöflumús — Kakómalt Kafi'i — Kakó BÚRIÐ, HjaUavegi Husqvama Sýúing — Sýnikennsla Vegna mikillar aðsóknar verður -sýnikennsla fyrir Husqvarna saumavélar aila þessu viKu í húsakynnum vorum sem hér segir: Miðvikudag, fimmtudag og föstudag kl. 3—6 s.d. Laugardag kl. 2—6 s.d. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16. t:i •• SOaU Hfis I Smáibúí'ahverfl, 80 fm hæð, 4 herb, eldhú-s, bað Jyvottahús og miðstöð. Hæðm er nýmáluð og law til íbúðar. í risi er góð 4ra herb. íbúð. Húsið er nýmátað að u’.an. Lóðin er rúmgóð, vel skipulögð og girt. 5—6 herb. íbíið við Rauðálæk mjög vönduð að öllum frágangi. Sér hita- veita. Þrenna; svalir. Teppi fylgja. 5 herb. íbúð á 1. hæð í niiðborginni. Hentugt fyrir sikrifstofur eða v er zluna re kstu r. 4 herb. risíbúð við Álfhólsveg í Kópavogi. Sér inngangur, sér miðstöð. Verzlunarmiðstöð og skólar á næsta íeiti. Útborgun eftir saimkomulagi. 4ra herb hæð í Kleppsholti \ r.ýlegu húsi. Hurðir og umibúnaður, sólbekkir og skápar úr harðviði. Fagurt útsýni. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð I Hllíðunum, Túnuinum eða Laugarneshverfi Höíum kaupanda að 4ra — 5 herb. hœð ásamt bílskúr í austurhluta borgarinnar. liöfum kaupendu r að stórum einbýlishúsum í Kópavogi, í smíðum, fokheld, eða fuljgerðum. HÚSA 0C EIGHA BANKASTR. 6 Chevro!et Corvair model ‘63 til sölu og sýnis við sendiráð Banda- ríkjanna, Laufásvegi 21. Húseígeidir athu$í5 Skrifstofuhúsnæði og verkstæðispláss óskast. Þarf ekki að vera á sama stað. Upplýsingar í síma 21450 á skrifstofutíma. Mauðungaruppboð verður haldið í skrifstofu borgarfógetaembættisins að Skólavörðustíg 12, hér í borg, eftir kröfu Sigurgeirs Sigurjónssonar hrl. og Gjaldhejmtunnar í Reykjavík, íöstudaginn 27. nóvember n.k. kl. 3.30 e.h. Selt verður skuldabréf, tryggt með 4. veðrétti í II. hæð hússins nr. 45 við Bergstaðastræti, hér í borg, að fjárhæð kr. 90 þús. talinn eigandi Hafsteinn Hjartarson, Hlíðarvegi 36, Kópavogi, og óveðtryggt skuldabréf útg. af Helenu Zoega, að eftirstöðvum kr. 48.000,00, talinn eigandi Ólafur Guttormsson, Stýrimannastíg 3, hér í borg. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Keykjavík. Lisfa- l|óð NÝLEGA koJta á markaðinn sérkennileg Ijoðabók, sem ber ' beitið „Listarr.-’nnaljóð“ og hefur aS geyma kvæði eftir sextán myndlistarmenn . íslenzka, allt j frá Sæmundi Hólm 1749-1821) og ' Sölva Hei'gasyni 1820-1895) til Harðar Ágiistssonar (1922) og i Sigríðar lijörn.sdóUur 1929). j Jafníuamt eru í bókinni sjálfs- myndir allra listamannanna i nema tveggja, þeirra Sæmúndiar i Hólms og Eggerts Laxdals, og i er notazt við teikningar annarra j af þeim. Magnús Á. Árnaison hefur séð j um útgáfu þesara sérstæðu bók ar og ritair jafnframt eftirmála, I þar sem hann fer nokkrum - orð (um ljóðasmíð myndlistarmanna j otg segir m.a.: „Það má velta I vöugum yfir því, 'hvensvegna I listamienn hafa fengizt við að yrkja. Ef til vill höfum við ort | einiungts vegna þess, að við er- ! um f flendingar, og þessvegna haldnir þeirri trú, svo ég ekki j segi firru, að við hljótum að vera skáld. Ég held saunit að ástæðan hljóti að vera djúpstæðari en j það, eða blátt áfram knýjandi j þörí til tjáningar í öðru iist- í formi. Orðsins list hefur það til | að bera, sem ekki verður tjáð í línum eða litum. Annars virðist það augljóst, að óbreyttum að- stæðum um og eftir aldamótin síðustu, hefðum við sennilega flest orðið skáld, góð eða léleg eflir því sem efni stóðu til. Fiest ir af yngri listamönnum okkar eru algjörlega lausir við þennan sýkil. Og það er athyglisivert, að af sextán höfundum, sem hér ipima fram eru aðeins þrír fæddir eftir aildamótin.“ Þessi snotra en látilausa bók er gefin út til ágóða fyrir bygg- ingarsjóð myndlistarmanna, og er ætlunin að koma upp nýjum og betri sýningarskála en Lista- mannaskálanum. Þeir sem stað- ið hafa að bókinni hafa flestir gefið vinnu sima. Ragnar Jóns- son gaf prentun, oig fyrir bók- bandið var greitt með mynd eft ir einn félagsimainna FÍM. Bókin verður seld í bókaverzlunum Máls og menningar við Lauga- veg og Almenna bókafélagsins i Austurstræti, og hala þær ekki áskilið sér nein söiulauin. Káp- una gerði Barbara Árnason. „Listamanmailj óð“ eru gefin út í 515 tölusettum eintökum. OLAFUR IMILSSOINI ' löggiltur endurskoðandi Bneðraborgarsti^? —Simí 21395 Somkomur Fíladelfía Samkoma fellur niður í kvöld, en á morgun föstudag verður samkoma kl. 8,30. — John Anderson talar. Samkomuhúsið ZION Óðinsgötu 6 A Almenn samkoma í kvöld kl. 20,30. Allir velkomnir. Heimatrúboðið. Kristniboðsvikan Samkoma í húsi K.F.U.M. og K. við Amtmannsstíg í kvöid kl. 8,30. Kristniboðsþátt ur. Baldvin Steindórsson, raf- virki, hefir hugleiðingu. Karla kvartett syngur. Allir vel- komnir. Kristniboðssambandið. Hjálpræðislierinn. í kvöld kl. 8,30: Aimenn samkoma. Niels Hansson frá Akureyri talar. FASTEICNA- OG VERÐBRÉFAS'ALA Til sölu Verzlunar og iðnaðarhús í smíðum í Múlahverfi. Húsið er 3 hæðlr 600 ferm. hver hæð. Loftplötur gerðar til að þola mikinn þunga. Húsið er staðsett við mikla umferðargötu og hentar því vel til verzl- unar og iðnreksturs. (Lofthæð er mikil). Mögulelkar til að skipta húsinu í sjálfstæðar einingar. Verður til afhendingar í maí. --- Uppl. ekkl í síma. — Teikn ingar liggja frammj í skrifstofunni. FASTEIGNA- OG VERÐBRÉFASALA ®77/ SÖlu ^ Eitt stærsta og fullkomnasta trésmíðaverkstæði hér í borg, selst allt í einu, hús og vélar. Upplýsingar á skrifstofunni ekki í sima. Olaffur Þor Austurstræti 14, msson nri. ið - Sfmi 21785 MWMmma LAUIMDEGAKLUBBUR ungra sjálfstæðismanna Fimmtudaginn 19. nóv. flytur Þórir Einarsson, viðskiptafræð- ingur, erindi á fundi í launþega klúbbnum um „HLUTVERK NÚTÍMA VERKA- LÝÐSHREYFINGAR“. Þórir Einarsson Fundurinn verður í Valhöll og viðsk.fræð. hefst kl. 20.30. KVIKMYNDASÝNING — KAFFIVEITINGAR. HEIMDALLUR F.U.S. (§) Wesíínghouse@ Westinghouse@ vandlátir velja -Vestinghouse 03 CO CÐ sa bo ‘1 03 crq v> 03 03 co txfl Xa 03 CD =k «§. C/3 CD vöffíujarn @Westínghouse@Westinghouse@ LAUGAVEGI 59. simi 23349

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.