Morgunblaðið - 19.11.1964, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.11.1964, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 19. nóv. 1^64 Ný okbrout milli Reykjovíkur og Huinurfjurður til umræðu HÚSNÆÐISMÁL ALÞINGIS Þórarinn Þórarinsson (F) gerði grein fyr ir fyrirspurn, vænta megi á- sem bann hefur gert um, hvnser lits forseta þingsins, sem þeim var sam- kvæmt ályktun Alþ. 28. marz 1961 falið að gera í samvinnu við fulttrúa frá þingflokkumum um framtíðar- húsnæði Alþingis. Sagði Þórar- inn, að allir þingmenn hlytu að vera sammála um ,að húsnæði Alþingis væri algjörlega ófuU nsegjandi. Bjami Benediktsson forsætis ráðherra svaraði, að að þessu máli hefði venð unnið eins og ráð hefði verið gert á undan- fömum misser- um. Samkomu- lag hefði hins- vegar ekki náðst, en nauð- synlegt væri að ná eins víðtæku samkomulagi um þetta mál ems og unnt væri. Fulltrúar flokkanna hlytu að hafa haft samráð við flokks- menn sína um bráðabirgðaráð ■ staifanir í þessu máli. Álit for- seta þingsins lægju hins vegar ekki fyrir, en úrbóta væri þöri og þess væri að vænta, að beild artillaga um þetta mál gæti kom ið fram sem fyrst. Þórarinn Þórarinsson (F) tók aftur til máls og sagði þá m.a. að Ihann áliti nauðsyn á, að þing menn tækju afstöðu til þessa máls út frá því, hvað þeir álitu bezt persónulega en ekki út frá fiokkslegum sjónarmiðum. Ásgeir Bjamason (F) gerði grein fyrir fyrirspurn sinni til heilbrigðismálaráðherra , um, hvaða ráðstafanir ríkisstjórnin hefur gert til þess að öll lög- ákveðin læknishéruð landsins verði skipuð héraðslæknum. Jóhann Hafstein heilbrigðis- málaráðherra sagði, að lækna- 9korturinn í dreifbýlinu hefði verið erf- itt <>g vaxandi vandamál að undanfömu. — Skipuð hefði verið 6 manna nefnd tiil þess að finna lau.sn á þessu máli og til þess að semja frumvarp til nýrrar læknaskipunar, og væri landlæknir, Sigurður Sigurðsson formaðux nefndariranar. Kvaðst ráðherrann hafa átt viðræður við nefndarmenn til þess að flýta þessu máli. Nú væri álit þessarar nefndar komið. Nefnd- in hefði einnig samið frumvarp til nýrrar iæknaskipunar og því hefði fylgt ítarleg greinapgerð. Athugun á þessu frumvarpi væri að kprraast á lokastig í doms málaráðuneytinu og innan ríkis- stjórnarinnar. Sagði ráðherrann ennfremur, að þess væri von, að frumrvarpið yrði lagt fram mjög bráðlega. Og sagðist hann vona, að við umræður um það, myndu fást ítarlegri svör við þessari fyrirspum. Ásgeir Bjamason þakkaði upp lýsingarnar og sagðist fagna því, að þetta mál væri komið á þenn an rekspöl. Brýnna úrbóta væri þörf og kvaðst hann vona, að úr þessu máli væri bætt strax að eirahverju leyti, því að nið nýja frumvarp þyrfti alltaf ein hvem aðdraganda. Sigurvin E«narsson (F) taldi að verja ætti því fé, sem spar- aðiat í læknis-aunum til þess að aðstoða fólk, þar sem læknis- laust væri til þess að ná til læiknis. Jóhann flafstein sagðist myndi leg.gj a áherzlu á, að þetta mál fengi fljóta afgreiðslu. Hvað til- lögu Sigurvins snerti, hvaðst hann myndu taka hana til álrta. • Skýrsla samgöngumálaráð- herra um framkvæn.1 vega- áætlunar 1964. Ingólfur Jónsson samgöngu- málaráðherra gerði grein íyrir skýrslu um framkvæmd vega- áætlunar á þessu ári. Helur að nokkm verið gerð grein fyrir henni áður hér í blaðinu. Ráð- herraran sagði m.a., a umnið hefði verið að vegamálum á þessu ári samkv. áætlun, og hefði tekjuáætlunin verið 242.100.000 kr. eða rúmlega 100 millj. kr. hærri en á fjárlögum 1963. Inman fárra diagia yrði lögð fram vagaáætfiun fyrir næstu 4 ár. Hefur vegamálaskrifstofan unnið að samningu henraar fiá því snemma í sumar. Urðu nokkrar umræður uim skýrsluna og tóku þar til máis Sigurvin Einarsson auk sam- göngumálaráðherra. • Skjólbelti. Oddur Andrésrrin (S) • gerði grein fyrir þingsályk'tunartil- lögu, sem hann er flutningsmað ur að ásamt Sig urði Bjarna- syni og Her- mamni Jónas- syni um ræktun skjólbelta. Sagði hann m. a., að nú væri kornrælkt hiaíin á nýjan leik hér á landi og það væri óviDUrlegt, etf ekki væri komið upp skjólbel tum um leið, því slíkt væri forsendia fyrir árangursríkri kornrækt og emm ig mjög nauðsynlegt fyrir kart- öflurækt. Ekki væri eðlilegt, að bændur tækju á sig einir allan kostnað af þeSsum skjólbeltum, því að starfið við að koima þeim upp, væri að miklu leyti unnið fyrir framtíðina. • Radarspeglar Geir Gunnarsson (Al'bl.) gerði grein fyrir þingsályktunartilj.ógu sem bann hefur flutt um upp- setningu radarspegla á suður- strönd landsins í því skyni að auka öryggi sjófarenda. „Farfuglinn” kominn út FARFUGLINN, félagsblað Bandalags íslenzkra farfugla, er nýkomið út. Efni blaðsins er m.a.: Norðurlandamót Farfugla 1964, eftir Harald Þórðarson, Að eins limgerði milli mín og Norð urheimsskautsbeltisins, eftir Christine M. Cooling, Á slóðum Fjalla-Eyvindar, eftir Ragnar Guðmundsson, Daglegt líf á far fuglaheimili, eftir Svan H. Trampe, Úr malpokanum og Fé- lagsmál. í greininni um Fjalla-Eyvind er skýrt frá því að í sumarleyfis ferð Farfugla að Arnafelli sl. sumar hefðu þeir fundið tóttar- brot, sem líkur bentu til að væru leifar hreysis Fjalla-Ey- vindar, en hann hafðist um tíma við á þessum slóðum. Landlega Akranesi, 18. nóv.: — 28 TONN af ýsu og þorski bárust hér á land í gær af 4 stórbátum og 2 þilfarstrillum. Aflahæst var Haförn með 8,1 tonn, þá Sæfaxi með 5,5, Andey 4,6, Fram 3,7, Kristleifur 3,5 og Höfrungur I 2,5 tonn. Hér er landlega í dag yfir alla línuna. — Oddur. Á FUNDI í Sameinuðu þingi í gær var á dagskrá m. a. fyrir- spurn frá Matthíasi Á. Mathie- sen til samgöngumálaráðherra um lagningu nýrrar akbrautar frá Reykajvík, um Kópavog og Garðahrepp til Hafnarfjarðar og hvort væri að vænta frekari bráðabirgðaráðstafana af hálfu vegamálastjórnarinnar til þess að bæta úr því umferðaröng- þveiti sem nú ríkir á leiðinni milli Reykjavíkur og Hafnar- fjarðar. í svari ráðherrans við fyrri hluta fyrirspurnarinnar kom m. a. fram, að ástæðan fyrir því, að ekki hefur enn verið hafizt handa um lagningu akbrautarinnar, er sú, að staðið hefur á skipulagi Kópavogskaupstaðar. í sambandi við heildarskipu- lag Reykjavíkur og nágrennis hefur lega aðalumferðaæða á svæðinu verið ákveðin í aðal- atriðum af hlutaðeigandi aðilum. Samkvæmt því er ákveðið, að aðalleiðin milli Reykjavíkur, Kópavogs, Garðahrepps og Hafn- arfjarðar verði um Miklubraut og Kringlumýrarbraut á núver- andi Reykjanesbraut við Foss- vogslæk og fylgdi þaðan núver- andi vegi um Kópavog og Garða- hrepp til Hafnarfjarðar. Núver- andi vegur úr Fossvogi til Hafn- arfjarðar verður síðan endur- byggður miðað við þá umferð sem vænta má þar í framtíðinnL Þá er samkvæmt heildarskipu- laginu gert ráð fyrir nýrri hrað- braut frá Elliðaám við Blesu- gróf, um austanverðan Kópavog, Garðahrepp á Reykjanesbraut austan Hafnarfjarðar. Er gert ráð fyrir að þessi nýi vegur muni létta töluvert umferð af núver- andi Reykjanesbraut um Kópa- vog. Þessar breyt- ingar á þjóðvega kerfinu koma að sjálfsögðu til kasta Alþingis við afgreiðslu á vegáætlun fyrir árin 1965—1968. Unnið er nú að áætlun og tæknilegum rannsóknum í sambandi við lagningu á 1. áfanga hins nýja vegar af Miklubraut um Fossvog og Kópavogskaupstað suður fyr- ir Kópavog. Er þess vænzt að frumáætlanir geti legið fyrir upp úr áramótum. Reykjavíkurborg hefur þegar hafið framkvæmdir við Kringlu- mýrarbraut sunnan Miklubraut- ar og lokið malbikun á kaflanum suður að Öskjuhlíð og er nú ver- ið að sprengja í vegskeringu í gegnum Öskjuhlíðina niður í Fossvogsdalinn. Vonir standa til að hægt verði að hefja framkvæmdir við veg- inn úr Fossvogi og um Kópavog á vori komanda. Hvað síðari lið fyrirspurnar- innar varðar, sagði ráðherrann, að með tílliti til þess, að áætlað er að framkvæmdir geti hafizt Athugasemd Mbl. hefur verið beðið að birta eftirfarandi atbugasemd: AÐ GEFNU tilefni viljum við taka fram að Bókaverzlún Sig- urðar Kristjánssonar og Bóka- verzlun Snæbjarnar Jónssonar eru ekki meðlimir í Innkaupa- sambandi bóksala hf. Og hafa aldrei haft nein viðskipti við það fyrirtæki. Bókaverzlun Sigurðar Kristjánssonar Bókaverzlun Snæbjarnar v.ið endurbyggingu Reykjanes- brautar um Kópavogskaupstað á vori komanda er ekki talið ger- legt að gera neinar teljandi bráðabirgðaráðstafanir vegtækni- legs eðlis í Kópavogskaupstað til þess að draga úr núverandi erfið- leikum vegna umferðarinnar þar. Um leið og framkvæmdir við lagningu vegarins verða hafnar verður óhjákvæmilega að gera Magnús Jónsson hefur flutt breyting á lögum um einkasölu ríkisins á to- baki, en efni þess er, að hvers konar tó baksauiglýsing- ar skuli baran- aðar. í greinar gerð, sem frum varpinu fylgir, segir: „Lengi hefur verið í gildi bann við að auglýsa áfengi, þar eð almennt hetfur verið viður- kennt, að þjóðtfélagsleg nauðsyn væri að sporna gegn áfengis- nautn. Nú þykir óvefengjanlega sanraað af vísindaimönnum, að tóbak bafi að miklum mun skað tiegri áhrif en áður hefur verið talið log eigi m.a. ríkan þátt í myndun krabbameins, eins hins geigvænlegasta sjúkdóms, er nú víðtækar bráðabirgðaráðstafanir vegna umferðarinnar, sem kosta munu mikið fé. Sérstakar veg- tæknilegar ráðstafanir nú yrðu því aðeins til nokkurra mánaða og koma því ekki til greina. Hins vegar mun vera í ráði, að tilstuðlan dómsmálaráðuneytis- ins og bæjaryfirvalda í Kópa- vogskaupstað, að lögreglulið kaupstaðarins verði aukið m. a. til þess að bæta löggæzlu og eft- irlit með umferðinni og þá sér- staklega fyrir umferð yfir Reykjanesbraut inrian kaupstað- arins. Gæti það dregið úr slysa- hættu. Unnið er nú að því að leggja gangstíg meðfram Reykjanes- braut frá Silfurtúni og suður fyr- ir Hraunsholtslæk. Er það gert í samvinnu við hreppsnefnd Garða hrepps og á að geta dregið veru- lega úr slysahættu gangandi manna á þessum stað. herjar þjóðina, svo sem flestar aðrar þjóðir. Víða hafa veru- lag átök verið gerð í því skyni að vinna gegn tóbaksnautn, fyrst og fremst vmdliragareykingum. sem taldar eru skaðvænlegasia tóbaksnotkunin. Hér á landi hef ur sala vindinga minnkað veru- legia, en nú þykir sækja í nið fyrra horf. Augljóst er, að íhuga þarf í fullri atvöru tiltækileg úrræði til þess að hefja nýja bar áttu geg-n reykingum, ekki sízt meðail unglinga. Er þess að vænta, að fræðsluyfirvöld beiti sem verða má áróðri í skóltun í þessum tilgangi og heilbrigðis- yfirvöld athugi aðrar leiðir, er til greina geti komið. Þessu frum varpi er eingöngu ætlað að stemrraa stigu við auglýsingum tóbaksvara. Getur naumast vald ið ágreiningi, að sú ráðstöfun sé sjáifsögð.“ Guðlaugur Rósinkranz þjóðleikhússtjóri Sveinn Einarsson, leik|hússtjóri L. R. Umræðufundur um leikh usmai i Sigtúni ALMENNUR umræðufund- ur um leikhúsmál verður nk. sunnudag kl. 13:30 í Sigtúni. Framsögumen verða þjóðleik hússtjóri, Guðlaugur Rósin- kranz, leikhússtjóri Leikfé- lags Reykjavíkur, Sveinn Ein arsson og Þorleifur Hauks- son stud. mag. Fundarstjóri verður Halldór Gunnarsson stud. theol. Leiklistaráhugi er mikill í Reykjavík og hafa leikhús- mál að undanförnu verið ofar lega á baugi. Málfundanefnd stúdentaráðs boðar nú til al- menns umræðufundar um þessi mál, þar sem þjóðleik- hússtjóri, Guðlaugur Rósin- kranz, og Sveinn Einarsson, leikhússtjóri munu hafa fram sögu, ásamt einum fulltrúa stúdenta, Þorleifi Haukssyni, en hann er einn af útgefend- um tímaritsins Leikhúsmál. Fundurinn verður haldinn í Sigtúni sunnudaginn 22. nóv- ember og hefst kl. 13:30. Stúdentar hafa hér farið inn á þá braut að taka fyrir mál, sem eru ofarlega á baugi hverju sinni, fá um það um- ræður, þar sem öllum, sem á huga hafa á, gefst tækifæri tii að hlusta á og koma á fram- færi áliti sínu. Má í þessu sam bandi minna á hinn fjöruga fund, sem stúdentar héldu í fyrra um Keflavíkursjónvarp ið. Þess má vænta að fundur þessi verði bæði fróðlegur og skemmtilegur, þar sem tveir helztu áhrifamenn í leiklist höfuðborgarinnar reifa málin, en stúdentar og aðrir áhuga- menn um leiklist munu vænt anlega hafa margt til þessara mála að leggja. Bana við taiglýsingiun n tóbnki frumvarp um

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.