Morgunblaðið - 19.11.1964, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.11.1964, Blaðsíða 21
f Fimmtudagur 19- nóv. 1964 MORGUNB LAÐIÐ 21 Gullbrúðkaup eiga í dag hjónin Kristín Jónsdóttir og Stefán Jónsson í Hlíð í DAG eiga mérkishjónin Kristín Jónsdóttir og Stefán Jónsson, fyrrv. hreppstjóri Hlíð í Lóni 50 ára hjúskaparafmæli, og á þessu ári er einnig 50 ára bú- skaparafmæli Stefáns. En fyrir 50 árum tók hann við búi úr hendi föður síns, Jóns Bergsson- ar, Hlíð, og nú hefur hann eftir 50 ára búskap afhent búið i hendur syni sínum Jóni. Kona Stefáns í Hlíð, Kristín Jónsdóttir, var prestsekkja frá Bjarnarnesi, hafði hún misst mann sinn árið áður, séra Bene- dikt Eyjólfsson, og stóð hún ein uppi með 5 kornbörn föðurlaus, en hagur hennar breyttist brátt er þau Stefán og Kristín bundust tryggðaböndum, og var þó Stef- áni mikill vandi búinn, er hann tók að sér að ganga 5 föðurlaus- um börnum í föðurstað, en Stefán leysti þann vanda sem annan er honum hefur tekizt að leysa á lífsleiðinni. Hann reynd- ist þeim jafngóður faðir, sem þau væru hans eigin börn. Þau hjónin Kristín og Stefán eignuðust 4 börn. Benedikt hrepp stjóra á Hvalnesi, Rögnu hús- freyju á Múla í Álftafirði eystra, Jón bónda í Hlíð og Kristínu listakonu, sem látin er fyrir nokkrum árum. í Lóni eru nú búsett fjögur börn Kristínar eða réttara sagt 4 af Hlíðarbörnum og búa þannig á nær 1/3 þeirra bæja, sem í byggð eru í Lóni. Árið eftir að þau Kristín og Stefán hófu búskap gekk yfir mikill fjárfellir í Lóni og víðar í Skaftafellssýslu, sem álitið var að stafaði af skemmdum heyjum, en þá var ekki fóðurbætir kom- inn í notkun til að bæta fóðrið. Misstu þau sem aðrir mikið af bústofni sínum, og var það þungt éfall. Einnig hafði Stefán þá fyr- ir skemmstu lokið að húsa bæ sinn, svo í hönd fór erfitt tíma- bil. Ekki var hægt að segja að jörðin Hlíð væri nein kostajörð í þá daga, nema hvað hún mátti kallast góð beitarjörð. Tún var eins og þá var títt fremur lítið og þýft og útengjaheyskapur reit ingssamur, en kappsamlega var linnið að sléttum túnsins og Ctækkun, og er nú svo komið fyrir mörgum árum að allur hey- 6kapur er fenginn á ræktuðu landi, og jörðin alltaf í örum vexti, og mætti segja mér að bráðlega verði hún of stór fyrir einn bónda, þar fer að verða pláss fyrir annan, og svo gætu bæði þriðji og fjórði bæzt við. Og gaman væri það fyrir hin öldnu heiðurshjón ef þar ætti eftir að verða fjórbýli og allir ábúend- ur væru niðjar þeirra Kristínar og Stefáns. Stefán hafði á yngri árum áð- tir en hann tók við búi stundað mikið vegavinnu víðs vegar á landinu, og nú um það leyti, sem hann hóf búskap, var hann ráð- inn sem vegaverkstjóri á öllu evæðinu frá Breiðamerkursandi til Breiðdalsheiðar, og mátti • 6egja að starf þetta tæki sum- ftrtímann frá búskapnum. Kom það þá í hlut húsfreyjunnar í Hlíð að hafa þar öll búsforráð rneð vinnufólki sínu, og er ekki annað vitað en Kristín hafi leyst þau störf vel af hendi sem önn- ur. Hlíðarheimilið hefur lengi ver ið rómað fyrir alla snyrti- mennsku, hvort heldur var úti eða inni, skipti þar ekki máli hvort hjónanna var húsráðandi, enda hefur Hliðarheimilið ekki aðeins verið sómi sveitar sinnar, heldur og sýslunnar allrar, og var það að vonum að það var fyrsta heimilið í Austur-Skafta- fellssýslu, sem hlaut verðlaun úr verðlaunasjóði Jóns Eiríkssonar fyrir frábæra umgengni. Nýtt verk eftír Hallgrím Helgason frumflutt Björn Ölafsson einleikari með Sinfóníunni Og nú er búið að fella gamlá íbúðarhúsið í Hlíð og þar kom- ið nýtt og vandað nútímahús, sem fellur vel inn í umhverfið. Þegar ég skrifa þessar línur niður, er ég staddur á heimsigl- ingu með hinu glæsta skipi Gull- fossi, þar sem segja má að dag hvern séu einhverjir að halda sín merkisafmæli, með miklum glæsibrag, þar sem glasaglaum- ur og mannakliður er svo mikill að vart heyrist til næsta manns, þá kemur mér í hug að fleiri geta átt merkisafmæli en þeir, sem með Gullfossi sigla, og þá er það að ég hugsa heim að Hlíð í Lóni, þar sem öldruð hjón una vel sínum hag í kyrrð sveitar- innar, en eiga nú á þessu ári margföld merkisafmæli. Það er að vísu farið að hausta að á æviferli þeirra, en þau líta nú í kyrrðinni yfir hin björtu vor og sumur, sem sífellt hefur fylgt þessum góðu hjónum á 50 ára samferðadögum. Virðing og kærleikur sveitunga og annarra sámferðamanna víðs vegar að umvefur þessi kær- leiksríku hjón og veitir þeim glaðar minningar við arineld haustsins. Vor er indælt ég það veit þá ástar kveður raustin. En ekkert fegra á foldu ég leit en fagurt kvöld á haustin. Svo kvað Steingrímur. Og mín afmælisósk til þeirra Hlíðarhjóna er sú að haustkvöldið í ævi þeirra megi verða þeim jafn- fagurt sem hið indæla vor. Sendi ég svo þeim gullbrúð- hjónunum mínar innilegu ham- inigjuóskir og þakka þeim alla þá ánægju sem þau hafa veitt mér á heimili sínu, þangað hefur öllum þótt gott að koma. Gunnar Snjólfsson. Sinfóníu'hljómsveit fslands efnir til tónleika i Báskólabíó í kvöld 19. nóvember. Stjórnandi er Igor Buketoff. Einleikari Björn Ólafsson. Hallgrimur llelgason tónskáld „Þáð má segja, að tvö verkin á efnisskránni, séu flutt í fyrsta skipti á íslandi á þessum tónleik- Gjafir til Grundar FYRIR NOKKRU bárust hingað á Grund tvö vönduð útvarpstæki, að gjöf frá nokkrum erlendum konum, sem ekki vildu láta nafna sinna getið. Er það ekki ósjaldan að er- lendir menn oig konur koma hing- að með gjafir — enda er talsvert að því gert erlendis að styrkja mannúðarstofnanir. Erlendu konunum þakka ég ágæta gjöf og ennfremur þakka ég ónefnd- um kr. 1.000.—, sem bárust fyrir nokkru í pósti. Gjafir til okkar á Grund berast öðru hverju. Þær skipta að verð- mæti ekki alltaf svo miklu máli — hitt er meira virði, að þá verður maður var við, að það er metið, sem reynt er að gera. Gísli Sigurbjörnsson. um.“ sagði Gunnar Guðmunds son, framkvæmdastjóri Sinfóníu- hljómsveitar íslands, þegar blaða menn ræddu við 'hann í gær, á- samt Igor Buketoff, hljómsveit- arstjóra, Birni Ólafssyni, konsert meistara og einleikara. „Annað ve'rkið er „E1 salón Mexico“ eftir bandaríska tón- skáldið Aaron Copland. Hug- myndina fékk tónskáldið, þegar hann var staddur í Mexico árið 1932. Hann samdi það 1936, og það var frumflutt í Mexico ári seinna. Hitt verkið er eftir Hallgrím Helgason: „Raj»sodia fyrir hljóm- sveit“ Verk þetta samdi Hall- grímur árið 1963, sem vegsömun rímnalagsins. A'ðalefniviðurinn er Vatnsdælinga-stemma. Niður- lagið er skagfirzkt kvæðalag. Verk þetta er nú frumflutt á þessum tónleikum. Þriðja verkið á efnisskránni er Fiðlukonsert í D-dúr op. 61 eftir Beethoven. Einleikari er Björn Ólafsson. Fiðlukonsert þennan samdi Beethoven árið 1806. Fjór'ða verkið er svo for- ieikur að Don Giovanni eftir Mozart". Igor Buketoff sagði blaða- Björn Ólafsson fiðluleikari mönnum, að barnahljómieikarnir síðustu hefðu tekizt mjög vel, og það hefði verið áberandi, hvað börnin hefðu verið stillt og prúð. „Ef börnunum er ekki innprentu'ð góð hljómlist strax á unga aldri, hvernig er þá hægt að búast við því, að þau kunni að meta hana síðar?“, sagði hljómsveitarstjór- inn að lokum, en Gunnar upp- lýsti, að næstu barnahljómleikar yrðu haldnir í janúar n.k., og yrðu þá kynnt málmblásturshljóð færi. Þessi nómer Mntn 1000 kr. vinuing hvert: SKRA um vinninga í Happdrætti Háskóla íslands í 11. flokki 1964 37043 kr. 200.000 43263 kr. 100.000 2111 kr. 10,000 22594 kr. 10,000 37389 4646 kr. 10,000 23473 kr. 10,000 39300 8283 kr 10,000 23635 kr. 10,000 42155 9248 kr. 10,000 23675 kr. 10,000 42819 10632 kr. 10,000 25661 kr. 10,000 44848 12633 kr. 10,000 28884 kr. 10,000 45171 14107 kr. 10,000 30066 kr. 10,000 49216 14278 kr. 10,000 32419 kr. 10,000 53140 13463 kr. 10,000 32684 kr. 10,000 54147 18211 kr. 10,000 34718 kr. 10,000 54502 18831 kr. 10,000 36005 kr. 10,000 57571 20493 kr. 10,000 37004 kr. 10,000 58097 kr. 10,000 kr. 10,000 kr. 10,000 kr. 10,000 kr. 10,000 kr. 10,000 kr. 10,000 kn 10,000 kr. 10,000 kr. 10,000 kr. 10,000 kr. 10,000 Þessi númer hlutu 5000 kr. vinning hvérti 409 6192 12778 19856 26948 29366 35427 40365 47932 53448 828 6543 12797 20730 27321 29492 35742 40717 47970 53710 1408 6630 12821 20973 27692 29637 36248 41267 48756 53806 1027 6640 13114 21180 .27702 30021 36901 41551 49141 54685 2009 6969 15709 21739 28244 30814 37132 42364 49482 54759 3150 7083 16150 23420 28336 31739 37472 42708 49930 55240 3828 7851 16387 23452 28-100 31859 37563 44061 51261 55826 4055 7955 16474 23530 28506 32250 38258 44554 51731 56764 4212 8081 17089 24215 28609 32366 38738 44858 51953 52003 59047 4242 8591 17554 25734 28711 32682 38873 45042 52431 59076 4349 10358 17705 25926 28831 35017 39374 45117 52950 59269 5330 11734 18062 26111 29036 35020 39377 45973 53027 59685 5471 11883 18545 26125 29172 35272 39403 46686 53040 59928 5615 11939 18725 26334 29352 35419 40044 47293 53199 Aukavhuiingar l 37042 kr. 10.000 37044 kr. 10.000 21123 8 5244 9660 15146 21139 25958 30554 36025 40640 45794 50600 5518t 117 5259 9680 15217 21141 26133 30594 36041 40675 45825 50616 55270 165 5276 9699 15222 21228 26157 30699 36089 40697 45863 50649 55334 242 5293 9703 15241 21239 26166 30701 36114 40721 45899 50710 55464 259 5331 9909 15250 21288 26171 30791 36189 40756 45931 50736 55482 263 5333 9982 15307 21312 26188 30878 36217 40778 46068 50790 5548» 313 5345 10001 15383 21324 26231 30907 36268 40935 46087 50878 55530 354 5511 10002 15405 21374 26295 30938 36287 40978 .46115 50998 55585 404 5574 10057 15426 21443 26439 31000 36324 41028 46290 51005 55673 538 5588 10150 15480 21488 26518 31105 36344 41053 51048 55680 558 5634 10202 15518 21575 26630 31179 36358 41186 46386 51101 55777 600 5642 10221 15544 21629 26660 31242 36368 41193 46445 51140 55932 710 5&78 10271 15673 21666 26662 31360 .36404 41228 46454 51220 56005 752 5704 10302 15715 21773 26684 31497 36426 41281 46534 51233 5609« 798 5719 10305 15745 21801 26781 31535 36479 41376 46536 51241 56162 869 5733 10469 15848 21822 26800 31547 36518 41579 46579 51321 5623« 879 . 5765 10547 15888 21906 26801 31669 36537 41614 46585 51392 56268 974 5802 10672 15889 21972 26883 31686 36567 41706 46647 51468 5628» 1040 5804 .10742 15940 22003 26892 31772 36635 41716 46651 51487 56334 1042 5813 10769 16196 22011 26899 31792 36657 41717 46664 51542 56381 1105 5820 10784 16199 22062 26941 31806 36722 41724 46756 51565 5641» 1115 5934 10842 16245 22084 26981 31809 36736 41808 46779 51625 56474 1122 5947 10865 16311 22090 27001 31997 36772 41818 46842 51644 56480 1284 6059 10959 16602 22207 27002 32034 36887 41823 46852 51717 56490 1390 6078 11009 16675 22279 27021 32082 36908 41836 46856 51759 5649T 1399 6206 11126 16717 22333 27104 32104 36925 41920 46865 51795 56545 1422 6305 11152 17015 22353 27132 32139 36978 41929 46975 51827 56557 1517 6348 11158 17038 22382 27162 32167 36993 42047 47026 56559 1522 6442 11171 17056 22415 27163. 32324 37039 42057 47126 52032 56560 1572 6545 11248 17127 22607 27169 32405 37078 42062 47151 • 52050 56613 1595 6582 11257 17148 22663 27258 32428 37088 42091 47166 52077 56641 1611 6610 11343 17156 22700 27368 32469 37120 42110 47171 52151 56664 1621 6642 11364 17158 22762 27499 32480 37216 42114 47174 52156 56745 1642 6672 11509 17176 22792 27524 32541 37256 42231 47227 52188 56752 1648 6746 11521 17231 22812 27529 32567 37294 42307 47391 52221 56804 1760 6764 11541 17240 22838 27567 32580 37310 42487 47410 52257 56813 2096 6791 11544 17484 22851 27626 32615 37327 42536 47497 52271 56859 2170 6871 11631 17503 22912 27671 32667 37455 42546 47508 52315 56882 2224 6886 11740 17529 22958 27754 32683 37462 42659 47586 52351 56977 .2395 6943 11762 17556 23018 27843 32709 37467 42704 47645 52375 56993 2397 6955 11791 17615 23063 27927 32775 37727 42844 47653 52406 57144 2401 6978 11886 17774 23067 27994 32794 37737 42853 47666 52492 57214 2408 7006 11920 17786 23088 28005 32817 37775 42854 47684 52514 57217 2460 7015 11933 17797 23329 28019 32866 37813 43039 47740 52515 57230 2582 7058 11979 17799 23414 28048 32955 37853 43048 47742 52523 5728« 2585 7179 12016 17841 23415 28052 32970 37868 43063 47803 52581 57420 2590 7196 12025 18027 23425 28107 33022 37886 43072 47901 52623 57505 2631 7230 12096 18209 23561 28135 33054 37941 43136 47917 52672 57615 2680 7249 12210 18330 23601 28208. 33131 38017 43140 47926 52683 57677 2726 7334 12222 18374 23617 28343 33185 38062 43163 47974 52698 57705 2745 7335 12280 18414 23746 28425 33338 38173 43254 48043 52844 57783 2846 7441 12294 18416 23782 28468 33359 38191 43312 48061 52937 57840 2938 7579 12379 18527 23809 28514 33408 38230 43332 48068 52967 58000 2961 7586 12476 18536 23879 28529 33498 38291 43364 48075 53056 58014 3153 7606 12526 18654 24000 28603 33531 38308 43475 48131 53088 58030 3297 7618 12699 18755 24058 28679 33580 38334 43499 48182 53433 58063 3383 7634 12763 18786 24241 28709 33617 38337 43510 48209 53441 58098 3388 7678 12798 18812 24314 . 28832 33742 38374 43520 48230 53456 5809» 3545 7710 12805 18855 24319 28838 33745 38417 43530 48332 53469 58108 3603 7848 12953 19080 24323 28898 33797 38440 43976 48389 53486 5811« 3615 7895 12979 19113 24347 28917 33948 38523 44053 48426 53523 58130 3624 7925 13079 19214 24381 28982 33969 38621 44077 48472 . 53592 5817» 3648 8016 13093 19391 24411 29027 . 34047 38635 44113 48486 53637 58184 3675 8028 13177 19546 24518 29116 34182 38797 44133 48511 53671 58187 3676 8034 13185 19589 24526 29211 34201 38837 44214 48513 53755 58213 3789 8163 13263 19611 24585 29287 34240 38894 44317 48572 53766 58252 3877 8251 13307 19716 24602 29303 34298 38930 44404 48626 53793 58405 4043 8349 13326 19747 24661 29442 34487. 38941 44429 48733 53831 58424 4132 8478 13381 19874 24751 29533 34495 38981 44502 48775 53928 58567 4141 8551 13428 19897 24810 29601 34509 39014 44544 48820 53%9 58571 4150 8615 13512 19902 24963 29683 34636 39039 44563 48823 54138 58574 '4175 8625 13623 19910 25095 29768 34756 39053 44619 48861 54273 58614 4176 8660 '13712 19911 25124 29852 34844 39083 44658 48881 54284 58697 4183 8698 13771 19989 . 25126 29964 34963 39159 44754 48936 54316 58703 4217 8731 • 13781 20080 25132 29972 35018 39178 44874 48997 54367 58725 4241 8762 13819 20088 25189 29979 35086 39199 44926 49133 543% 58728 4244 8798 13904 20120 25198 29996 35103 39357 44944 49140 54497 58778 4301 8835 13962 20134 25337 30063 35120 39480 44960 49187 54517 5904« 4332 8847 14000 20159 25410 30177 35210 39553 45014 49227 54o65 59227 4353 8865 14055 20279 25442 30180 35314 39767 45028 49273 54570 59292 4468 8908 14108 20525 25470 30265 35319 39781 . 49304 4502 9076 14155 20557 25549 30269 35397 39791 45056 49328 54657 59381 4534 9100 14195 20568 25581 30289 35468 39853 45092 49353 5-1666 59458 4563 9164 14197 20572 25582 30296 35534 39872 45154 /«9417 54790 5949» 4592 9176 14267 20593 25597 3C363 35547 39933 45214 49459 54791 59569 4661 9199 14305 20615 25655 30381 35558 40065 45256 40 12 54801 5%0T 4729 9211 14448 20715 25716 30434 35648 40224 45263 4%93 54S92 59718 4802 9212 14504 20745 25722 30457 35697 40377 45272 49841 54970 59760 4829 9226 14615 20795 25736 30472 35701 40467 45296 • 498% 54986 59814 4861 9368 14803 20851 25819 30489 35759 40484 45396 50o«M) 55046 59828 4944 9508 14933 20903 25835 30514 35844 40506 45397 50168 55078 59902 4977 9560 14941 20919 25885 30540 35859 40559 45512 50237 55097 59947 6003 9592 14949 20963 25929 30548 35863 40575 \ 15745 öe>55 55118 59%« 5188 9626 14999 21101 45758 50498 55146 59993

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.