Morgunblaðið - 19.11.1964, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 19.11.1964, Blaðsíða 25
MORGU N BLAÐIÐ Fimmtudagur 19. nóv. 1964 Breiðfirðingabúð Hinir vinsælu SOLO leika í kvöld. Nýjustu og vinsælustu lögin leikin og sungin. Hittumst öll á dansleik hjá SOLO. Tilkynning frá sjúkra- samlagi Keflavíkur Þeir samlagsmenn sem óska að skipta um heimilis- lækni frá næstu áramótum tilkynni það í skrif- stofu samlagsins fyrir 1. desember nk. Eftirtaldir læknar starfa á vegum samlagsins: ARINBJÖKN ÓLAFSSON, læknir GUÐJÓN KLEMENSSON, læknir JÓN K. JÓHANNSSON, sjúkrahúslæknir KJARTAN ÓLAFSSON, héraðslæknir ÓLAFUR INGIBJÖRNSSON, læknir. SJÚKRASAMLAG KEFLAVÍKUR. Almennur lífeyrissjeður iðnaðarmanna Lán verða veitt úr sjóðnum 1. marz, n.k. Lánsumsóknir skulu hafa borizt sjóðstjórninni fyrir 20. des. n.k. Umsóknareyðublöð og lánareglur má fá hjá skrif- stofu Landssambands Iðnaðarmanna, Iðnaðarbanka húsinu 4. hæð. Stofnfélagar ganga fyrir lánum úr sjóðnum. (Stofnfélagar teljast þeir, sem ganga í sjóðinn á þessu ári.) Stjórn Lífeyrissjóðs Iðnaðarmanna. Til sölu tvær íbúðir í fjölbýlishúsinu Háaleitisbraut 109—11. Önnur er 97 ferm. 3 herb. og eldhús á 4. hæð með stórum svölum að sunnan og vestan. Mjög glæsileg íbúð. Hin íbúðin er 54 ferm. 2 herb. og eldhús á jarðhæð hússins. íbúðimar verða báðar afhentar tilbúnar undir tréverk í des. n.k. Upplýsingar ásamt teikningum í skrifstofu minni. ÁRNI GUÐJÓNSSON, hrl. Garðastræti. 17 — Símar 12831 og 15221. Valhúsgögn auglýsir SHÍItvarpiö Úr endurmimn iing urn Friðriks Guðmundssonar; VIII. Gils Guðmundsson les. 22:30 Djassþáttur. Jón M. Ámason. 23:00 Skákþáttur. Ingi R. Jóhannsson. 23:36 DagskrárLok. Fimmtudagur 19. nóvember 7:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:00 „Á frívaktinni**, sjómannaþáttui (Sigríður Hagalín). 14:35 „Við, sem heima sitjum“: Mar- grét Bjarnason talar um Donnu Karolinu Mariu de Jesus. 15:00 Síðdegisútvarp Tónleikar — 16:30 Veðurfregnir — Tónlei'kar. 17:00 Fréttir — Tónleikar 17:40 Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. 18:00 Fyrir yngstu hlustenduma. Sigríður Gunnlaugsdóttir og Margrét Gunnarsdóttir. 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Þingfréttir — Tónleikar. 18:50 Tilkyrmingar. 19:30 Fréttir. 20:00 Ungir listamenn kynna sig: Kristján Þorvaldur Stephensen leiikur á óbó og Halldór Hair- aldsison á píanó. 20:15 Erindafk>kikurinn: Æska og menntun. Meðallags-kennsla og aÆburðagáfur. Jóhann S. Hannes son skólastjóri. 20:45 Upplestur: Ljóð eftir Öm Snorra son. Lárus Pálason les. 20:56 Útvarp frá tónleiikum Sinfóníu- hljómsveitar Lslands í Háskóla- bíóL Fyrri hluti. — Stjómandi: Igor Buketoff. Einleiikari: Björn Ólafsson. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: GLAUMBÆR Sumonda og Sumantlia Dans og söngmeyjar frá CEYLON skemmta í kvöld og næstu kvöld Komið — Heyrið — Sjáið. GL AUMBÆ Peningalán Þeir, sem vildu lána smærri eða stærri fjárhæðir til skemmri eða lengri tíma gegn góðum vöxtum, vinsamlega leggi tilboð á afgreiðslu Morgunblaðs- ins merkt: „Örugg trygging — 9345“ fyrir helgú FÉLAG UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA í ÁRNESSÝSLU OG SJÁLFSTÆÐISFÉLAG EYRAR BAKKA EFNA TIL RÁÐ- STEFNU UM SJÁVARÚTVEG SMÁLA Á EYRARBAKKA sunnudaginn 22. nóvember kl. 15.30 í samkomuhúsinu FJÖLNL Ingólfur Davíð Að loknum framsöguræðum eru frjálsar umræður. ÖLLUIVi HEIMILI AÐGANGUR I ámmmt mm wmimimi- mmrn^mmmmmmmwmmmmmmm^^ RÆÐUMENN: Ingólfur Jónsson, ráðherra Davíð Ólafsson, alþingismaður. Fimmfa heffið komið Textar viS öll vinsœlustu lögin í Englandi i dag: Do wah diddy, l'm into something good, Have I the right, House of the rising sun, Tobacco Road, Oh Pretty woman, Bread and butter, You really got me og tólf aðrir nýir, enskir textar. Ásamt fjórtón íslenzkum textum af nýjustú hljómplötunum. Miklu fleiri textar en í síðasta hefti, en verðið óbreytt. LITPRENTUÐ FORSÍOUMYND AF ROLLING STONES EINS OG TVEGGJA MANNA SVEFNSÓFAR Munið að 5 ára ábyrgðarskírteini fylgia öllum bólstruðum húsgögnum frá okkur. Valhúsgögn Skólavörðustíg 23 — Sími 23375.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.