Morgunblaðið - 05.12.1964, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLADI0
Laugardagur 5. des. 1964
Messur d morgun
Kirkjukór Kált'atjarnarkirkju syngur í Neskirkju við messu á
sunnudag.
Stengur — Koddar
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar. Eigum dún- og fið-
urheld ver.
Dún og fiðurhreinsunin
Vatnsstíg 3. — Sínai 18740.
Höfum fyrirliggjandi
Góðar og ódýrar sekkja-
trillur. Sendum í póst-
kröfu um allt land.
Nýja blikksmiðjan,
Höfðatúni 6,
Símar 14672 og 14804.
Keflavík — Suðurnes
Tek að mér allskonar bí'la
viðgerðir.
Georg Ormsson,
ishússtíg 3 — sími 1349.
Blý
Kaupum blý hæsta verðL
Málmsteypa
Ámunda Sigurðssonar
Skipholti 23. Sími 16812.
Húsgögn
Sófasett, svefnsófar, svefn
bekkir, svefnstólar, stakir
stólar, innskotsborð, sófa-
borð, saumaborð.
Nýja bólsturgerðin,
Laugav. 134, sími 16541.
Vinnuskúr óskast
til kaups. Upplýsingar í
síma 11380 og 10385.
Verk h.f., Laugaveg 105
Til sölu
Skoda 1200 fólksbifreið ár
gerð 1956. Hagstætt verð.
Uppl. í síma 51292 í dag
og á morgun.
Kona
um þrítugt, getur fengið
gott húsnæði strax. Tilboð
sendist Mbl. merkt: „Skjól
15—9739“, fyrir mánudags
kvökL
Einbýlishús
á góðum stað, 6 herb., til
leigu. Tilboð sendist Mbl.
fyrir mánudagskv. merkt:
„9603“.
Til leigu
Skemmtileg 3 herb. risxbúð
1 Austurbænum. Tilboð
sendist Mbl. fyrir 8. þ.m.,
merkt: „Fyrirframgreiðsla
—9734“.
Ódýrar kvenkápur
með og án skinna. Einnig
svampfóðraðar karlmanna-
blússur. Verð kr. 650,- —
Sími 41103.
Trésmíðavél
til sölu; 12” þykktarhefill
og afréttari (sambyggð).
Uppl. í síma 33132.
Tækifæriskaup
Til sölu brúðarkjóll og
lítið notaðir kven- og xmg-
lingakjólar, einnig 2 kápur.
Sími 41972 og 36923.
Óska eftir atvinnu
við matreiðslu. Tilboð
merkt: „9735“ sendist fyrir
þriðjud. 8. þ.m-
Hárgreiðsla
Til sölu þurrkur, stálstólar,
speglar, hjóiaborð o.fl. —
Simi 20572.
NESPRESTAKALL
Bamasamkoma í Mýrar-
húsaskóla kl. 10.
Messa í Neskirkju kl. 2.
Kirkjukór Kálfatjarnar kemur
í heimsókn og syngur við mess
una. Séra Frank M. Halldórs-
son.
NESKIRKJA
Barnamessa kl. 10. Séra Jón
Thorarensen.
AÐVENTKfRKJAN
Eins og auglýst er í blaðinu
í dag flytur O. J. Olsen erindi
í Aðventkirkjunni sunnudag-
inn 6. desember, kl. 5, sem
hann nefnir Tákn tímanna, og
talar þá um hættuna frá Kína
og öðrum Austurlöndum, —
Allir velkomnir.
FÍLADELFÍA, Reykjavík
Guðsþjónusta kl. 8:30. Ás-
mundur Eiríksson.
FÍLADELFÍA, Keflavík
Guðsþjónusta kl. 4. Harald
ur Guðjónsson.
LANGHOLTSPRESTAKALL
Séra Árelíus Nielsson.
Messa kl. 2. Séra Sigurður
Haukur Guðjónsson. Messa kL
5 fellur nfður vegna kynn-
ingarkvölds Vetrarstarfsnefnd
ar.
BÚSTABAPRESTAKALL
Barnasamkoma í Réttar-
holtsskóla k.l. 10:30. Guðsþjón
usta kl. 2. Séra Ólafur Skúla-
son.
ÚTSKÁLAPRESTAKALL
Messa að Útskólum kl. 2.
Séra Jón Árni Sigurðsson,
Grindavík prédikar. Safnaðar
fundur eftir messu. Séra Guð
mundur Guðmundsson.
ÁSPRESTAKALL
Barnasamkoma í Laugarás-
bíói kl. 10. Messa í Laugar-
neskirkju kl. 5. Séra Grímur
Grimsson.
HÁTEIGSPRESTAKALL
Barnasamkoma i Hátíðarsal
FRÉTTIR
SlysavstriurdeUdin HRAUNPRÝDI,
Hairbarfirði, heldur afmæiisfucvd þriðju
daginn 8. des. Eriingur Vigfússon syng
ur. L.eiikþáttuc. Páil Kr. PáJeson stjórn
ar fjöldasörtg. Stjómin.
Frá Langhoitssöfnuði. Safnaðarfólk
og geotir. Murúð kynningarkvöldið í
safinaðartveimilinu sunnudagskvöldið 4.
des. kl. 8:30. Uppieotur, skuggamyndir
með skýringum. Kaífiveitingar. AWir
vetkomnir. Vetrarstarfsnefnd.
K.F.U.M. í Ilafnarflrði: Alnvenn
samk-orm á sunnudagskvöki. Guiuiar
Sigurjórhsson cand theol. talar.
K.F.U.K. Munið basar K.F.U.K. f dag
kl 4 síðdegis
Kvenféiag Langholtssafnaðar heldur
fund þriðjudaginn 8. des. Id. 8:30. í
Safnaðarheimilmu. Frú Hudda Jems-
dóttir flytur erindi um Landið helga
og sýnir skuggamyndir. Kaffiiveiting-
ar. Félagskonur fjöimennið. Stjórnin.
Jólafundur kvennadeildar Slysavam
arfélagsins i Reykjavík verður mánu-
daginn 7. des. og hefist kl. 8:30 í Sjákf-
stæðishúsinu. Til skemmtunar: Sa-
vannah-tríóið. Jón Gunnlaugsson: gacn
acivísur. Tvær dömur sýna jóteekreyt
ingar. Fjöknennið.
Kvenféiag Langarne«sóknar. Jó4a-
fundurinn verður mánudaginn 7. des.
Skemmtiatriði. Félagskonur fjöLmenn-
ið. Stjómin.
Kvenfélag Garðahreppa. Basar og
Sjómannaskólans kl. 10:30.
Séra Arngrímur Jónsson.
Messa kl. 2. Séra Jón Þor-
varðs9on.
ELLIHEIMILIÐ
Messa kL 10. Heimilisprest-
urinn.
HAFNARFJARÐARKIRKJA
Messa kl. 2. Séra Gcurðar
Þorsteinssori.
GRENSÁSPRESTKALL
Breiðagerðisskóli. Barnasam
koma kl. 10:30. Messa kl. 2.
Séra Felix Ólafsson.
KÓPAVOGSKIRKJA
Messa kl. 2. Séra Lárus Hall
dórsson . Barnasamkoma kl.
10:30. Séra Gunnar Árnason.
MOSFELLSPRESTAKALL
Guðsþjónusta að Lágafelli
kl. 2. Skátamessa. Séra Bjarni
Sigur'ðsson,
FRÍKIRKJAN, Reykjavík
Messa kl. 5. Séra Þorsteinn
Björnsson.
HALLGRÍ MSKIRKJ A
Barnasamkoma kl. 10.
Messa kl. 11. Séra Sigurjón
Þ. Árnason. Messa kl. 5. Séra
Jakob Jónsson.
LAUGARNESKIRKJA
Messa kl. 2. Barnáguðsþjón-
usta kl. 10:15. Séra Garðar
Svavarsson..
DÓMKIRKJAN
Messa kl. 11. Séra Jón
Auðuns. Messa kl. 5. Séra
Óskar J. Þorláksson. Barna-
samkoma kl. 11 að Fríkirkju-
vegi 11. Séra Óskar J. Þorláks
son.
KEFLAVÍKURKIRKJA
Bamamessa kl. 11.
Messa í samkomulhúsinu kl.
2. Séra Björn Jónsson.
Kirkja Óháða safnaðarins
Messa kl. 2. Kaffiveitingar í
Kirkjubæ eftir messu Séra
Emil Björnsson.
kaffisala verður í Bamaskóla Garða-
hrepps sunnrudaginn 6. des. kl. 3.
Allur ágóði rennur tii barnaJeikvaiLar
sjóðs félagsids.
Kvenfélag Garðahxepps. Fundur
verður haldinn að Garðahotti þriðju-
daginn 8. des. Rætt verður m.a. um
undirbúning að jólaffagnaði fyrir börn.
Bilferð frá Ásgarði kl. 8:30. Stjórnin.
Nessöfnuður Reykjavík. Séra Bjami
Jónsson vígslubiökup hefur bibláutest-
ur I félagsheimiii. Neskirkju þriðju-
daginn 8. des. k>l. 8:30 e.h. Bæði konur
og karlar veUcomin. BræðraféAagið.
Kvenskátafélag Reykjavíkur heldur
sinn árlega basar í Skátaiheimilinu við
Snorrabraut sunnudaginn 6. des. kl.
2:30 e.h.
Kvenfélag Óháða safnaðarins. Kaffi
veitingar fyrir kirkjugesti eftir meosu
á sunnudaginn. 8. des. Stuttur félags-
fundur á eftir.
Kvenfélag Ásprestakalls. Jólafundur
inn verður n.k. mánudagskvöld 7.
des. kl. 8:30 í safnaðarheimilimi. Sól-
heimum 13. Frk. Dagrún Krkstjáns-
dóttir húsmæðrakervnari hefur sýni-
keimslu í matreiðeiu. Katfkirykkja.
Konur fjölmennið. Stjórnin.
Kvenfélagskonur, Bústaðasókn. Mun
ið basarinn svyvnudaginn 8. des. kl.
4 e.h. í Háagerðkskóla. Tekið á móti
munum á laugardagskvöld. Stjórnin.
Jóiasöfnun Mæðrastyrksnefndar er
á Njálsgötu 3. Skriflstofan er opin
10—6. Sími 14349.
KONUft i Styrktarfélagl vangeíinna.
ÞEGAR Kristur, vort lif, opinber-
ast, þá munuð þér og ásamt hon-
um opinberast í dýrð (Kól. 3.),
í dag er laugardagur 5. desember
og er það 340. dagur ársins 1964.
Eftir lifa 26. dagar. 7. vika vetrar
byrjar. Árdegisháflæði kl. 6:02«
Síðdegi&háfiæði kl. 18:17.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Keykjavíkur. Sími 24361
Vakt allan sólarhringinn.
Slysavarðstofan í Heilsuvernð
arstöðinni. — Opin allan sóhr*
hringinn — símí 2-12-30.
Næturvörður er í Laugavegs
Apóteki vikuna 5/12—12/12.
Neyðarlæknir — sími 11510
frá 9—12 og 1—5 alla virka daga
og lau^ardaga frá 9—12.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9:15-8 'augardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl.
sem ætla að gefa kökur á kaffisöluna
í LIDÓ sunnudaginn 6. desember, eru
vinsamlegast beðnar að koma þeim í
LIDO fyrir hádegi á sunnudaginn.
Styrktarfélag vangefinna.
Frá Sjálfsbjörg, Reykjavík. Munið
basarinn 6. des. Munum veitt móttaka
á skrifstofu Sjálfsbjargar, Bræðaborg-
arstíg 9 á venjulegum skrifstofutíma.
PRENTARAKONUR. Munið
basarinn í Félagsheimili prent-
ara mánudaginn 7. desember kl.
2. Gjöfum á basarinn veitt mót-
taka í Félagsheimilinu sunnu-
daginn 6. desember frá kl. 4—7.
Basarnefndin
Húsmæðrafélag Reykjavíkur vill
minna á jólafundin-n á Hótel Sögu
(súlnasal) þriðjudaginn 8. desember
kl. 8. Félagskonur sæki aðgöngumiða
að Njálsgötu 3 föstudag 4. des. kl.
2,30—5,30. Það, sem verður eftir af-
hent öðrum reykvískum húsmæðrum
laugardag 5. des, sama stað og tíma.
Félagskonur eru beðnar að hafa með
sér félags^círteini.
Basar Guðspekifélagsins verður
sunnudaginn 13. des. n.k. Félagar og
velunnarar vinsa-mlega að koma fram
Iagi sínu sem fyrst í síðasta lagi föstu
daginn 11. des. í Guðspekifélagshúsið,
Ingólfsstræti 22, Hannyrðaverzlun í>ur
ííðar Sigurjónsdóttur, Aðalstræti 12
eða til frú Ingibjargar Tryggvadóttur,
Nökkvavogi 26, sími 37918.
Skógræktarfélag Mosfellshrepps
heldur basar að Hlégarði laugardag-
inn 12. des. Vinsamlegast komið mun-
um til stjórnarinnar.
Kvenfélagið KEÐJAN. Desember-
fundurinn verður að Bárugötu 11 föstu
daginn 4. des. Blómasýningarmaður
verður á fundinum. Athugið breyttan
VB8IJKORIM
Andar köldu í okkar garð,
enn í dönskum ræðum.
Halda fast um alda arð
í okkar gömlu skræðum.
Halldór Gunnlaugsson.
St. Landsspítalanum.
Reykjavík.
Iiafnarfirði: Helgidagavarzla
laugardag til mánudagsmorguns
28. — 30. Bragi Guðmundsson
s. 50523. Aðfaranótt 1. Ólafur
Einarsson s. 50952. Helgidaga-
varzla 1. og næturvarzla aðfara-
nótt 2. Kristján Jóhannesson s.
50056. Aðfaranótt 3. Jósef Ólafs-
son s. 51820. Aðfaranótt
4 Eiríkur Björnsson s. 50235. Að-
faranótt 5. Bragi Guðmundsson
s. 50523
Holtsapótek, Garðsapótek,
Laugarnesapótek og Apótek
Keflavíkur eru opin alia virka
daga kl. 9—7, nema laugardaga
frá 9—4 og helgidaga frá 1—4.
Næturlæknir í Keflavík frá
1/12. — 11/12. er Arinbjörn Ólafs
son, simi 1840.
Orð ilffsins svara f sfma 10000
□ GIMLI 59641277 — 1 Frl. Atkv.
Æskulýðsfélag Bústaðasóknair. Fund
ur á mánudagskvöld kl. 8:30. Stjórnio.
Sunnudagaskólar
Títus, einn bezti aðstoðarmað-
ur Páls postula. Minnistexti:
Látið orð Krists búa ríkulega
hjá yður með allri spekL (Kól-
ossubr. 3, 16).
Sunnudagaskólar K.F.U.M. og
K. í Reykjavík og Hafnarfirðl
eru á hverjum sunnudegi í hús-
um félaganna og hefjast kl. 10:30
Öll böm em velkomin.
Fíladefíusöfnuðurinn hefur sunnu.
dagaskóLa á þessum stöðum, hvera
sunnudag. kl. 10:30: Hátúni 2, Hverfis-
götu 44 og Herjólfsgötu 8., Hafnarf.
Málshœttir
Það þarf sterk bein til að þola
góða daga.
Það þykir svöngum sætt, sem
söddum þykir óætt.
Það verður sjaldan maður af
meyjarfundum.
Það skartar a einum, sem er
skömm á öðrum.
Þó undin græðist, er örið eftir.
Ég skil ekki hvað kemur þér tU að efast um, að ég hafi veriS
edrú þegar ég kom heim í nótt!
sd NJEST bezti
„M&imma, mamna, flýttu þér inn í eldhús og sjáðu bara, hfvernig
hann pabbi og vinnukooan fara að því að ná safaniun úr appelsin-
nnni Hún heldur á henni, og pabbt kreistir hana!“
1 — 4.
Nætur- og helgidagavarzla í