Morgunblaðið - 05.12.1964, Side 9

Morgunblaðið - 05.12.1964, Side 9
Laugardagur 5. des. 1964 MORGUNBLADIÐ BYRD DELICBOUS EPLIN margeftirspurðu cru nú komin aftur í flestar matvöruverzlanir VERÐIB SÉRLECA HAGSTÆTT BIÐJIÐ UM BYRD DELICIOUS EPEIN EPLIN Bragðast bezt Keflavík Kven og barnafataverzlun í fullum gangi, á bezta stað í bænum, er til sölu jafnvel nú þegar. Upplýsingar veita VILHJÁLMUR ÞÓRHALLSSON, hdl., sími 1263 og SIGURÐUR EYJÓLFSSON, sími 2174. Sendisveinar óskast Vinnutími kl. 6,30 til 12 f.h. Prjóna og saumavélar Eftirtaldar vélar frá Prjónaverksmiðju Ó. F. Ó. eru til sölu: Prjánavélar: 2 stk. Robenziski, Lings-Lings no. 6, fullsjálf- virkar. 2 — Dubied no. 7, sjálfvirkar dúkavélar. 1 — Pearson, rafknú.n, nr. 10. 1 — Hringvél model 99 D, með 12 bandleiðara, fullsjálfvirk munsturvéi. 1 — do — 54 I, H. nr. 6, sjálfvirk. 2 — Spóluvélar, 6 spindla hvor. Saumavélar: 1 stk. Hraðsaumavél. 4 — Union special overlock. 2 — Mauser special (keðjuvél og földunarvél). 1 — Pfaff overlock, ónotuð. 1 — Union specil, armföldunarvél. 1 — Búrgstadt S.A., skeljavéL 1 — Pfaff hnappagatavél. 1 — Pfaff hnappa áfestingavél. 1 — Gufupressa með vacum. 1 — Plastpoka límingarvél. Prjónavélarnar eru til sýnis á Grensásvegi 46 en saumavélarnar á Óðinsgötu 30 A. Upplýsingar í síma 17142. Ennfremur garn-lager: 423,2 kg. ullargarns 28,0 — gervigarns 40,0 — angórugarns 31,5 — frottegarns 19,0 — teygjugarns Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Kjöt og Fiskur #* úsvÖrður Sendiráð óskar eftir húsverði. Auk venjulegra hús- varðarstarfa verður viðkomandi að geta tekið að sér sendiferðir, akstur og létta garðvinnu. Góð laun. Svar með upplýsingum um aldur, fjölskyldustærð og núverandi atvinnu sendist Morgunblaðinu merkt: „9738“. Atvinna 'óskast Ungur piltur með verzlunarskólapróf, óskar eftir skrifstofuvinnu nú þegar. Tilboð óskast send Mbl. fyrir 9. des. n.k. merkt: „9364“. TIL SÖLIi MERCEDES-BENZ 180 A fólksbifreið árgerð ’58. Bifreiðin er í mjög góðu ásigkomulagi. Bifreiðina má ef til vill greiða með skuldabréfum. — Upplýs- ingar gefnar í síma 32190 frá kl. 2—5 laugardaginn 5. desember. IHercedes Benz Mercedes Benz 1961-*-<!2 220 Mercedes Benz 1961-- <Ö2 220 S Til sýnis ogsölu að Suðurlanchsbraut 65 -bílskúrn- um) n.k. sunnudag kl. 10—a. BATA BARNASKÓR Hvítir og brúnir, lágir og uppreimaðir Skóverilun Pétnrs yréssonar Laugaveg 17 — Framnesveg 2 Leikföng Þýzk, rússnesk og japönsk nýkomin í miklu úrvalL Komið og skoðið. ALLTMEÐ A NÆSTUNNI ferma skip vor til íslands, sem nér segir: NEW YORK Lagarfoss 5.—8. desember. Brúarfoss 14.—17. des. Seifoss 8.—13. janúar. KAUPMANNAHÖFN: Mánafoss 7.—8. desember. Gullfoss 17.—21. des. Gullfoss 9.—13. janúar. LEITH: Gullfoss 23. desember Gullfoss 15. janúar. ROTTERDAM: Tungufoss 16. desember Dettifoss 21.—24. des. Tungufoss 6. janúar. HAMBORG: Selfoss 7.—9. des. Goðafoss 18.—19. des. Dettifoss 28.—30. des. Goðafoss 8.—9. janúar. ANTWERPEN: Tungufoss 14.—15. des. Tungufoss 4.—5. janúar. HULL: Selfoss 11. desember. Goðafoss 23. desember Dettifoss 2. janúar Goðafoss 13. janúar. GAUTABORG: Reykjafoss 7. desember. ........foss um 21. des. KRISTIANSAND: Mánafoss 10. desember. VENTSPILS: Fjallfoss 17. desember GDYNIA: Fjallfoss um 10. desember KOTKA: Fjallfoss 14.—15. des. VÉR áskiljum oss rétt til breytingar á áætlun þessari ef nauðsyn krefur. HF EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.