Morgunblaðið - 05.12.1964, Page 22

Morgunblaðið - 05.12.1964, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur des. 1964 Þakka i'nnilega mér auðsýnda vináttu á sjötugsafmæli mínu þann 29. nóvember. Bjarni M. Sigurðsson, Ólafsvík. GÓÐ 3JA HERBEGJA ÍBÚÐ til lesgu frá áramótum til tveggja ára. Fyrirframgreiðsla. Teppi á öllum gólfum, vélar í þvottahúsi, hitaveita. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „Tvíbýli — 9742“. Frá IVtatsveina- og veitingajijónaskólanum Seinna kennslutímabil skólans hefst mánudaginn 4. janúar. Innritun fer fram á skrifstofu skólans 8. og 9. des. kl. 3—5 s.d. SKÓLASTJÓRINN. I ðnaðarhúsnœði í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði vantar oss nú þegar, 100—200 ferm. iðnaðarhúsnæði á leigu í eitt ár. Hitatœkni Sími 40692. Tæknifræðingur í húsabyggingu Dansk-íslenzkur, 24 ára, leitar atvinnu í Reykjavik eftir nýárið. Hefur starfað eitt ár í Danmörku. Talar góða íslenzku. — Tilboð merkt: „Tæknifræði — 9601“ sendist afgr. Mbl. sem fyrst. Bróðir okkar SUMARLIÐI ÓLAFSSON frá Stóra-Skógi, andaðist 4. desember. — Jarðarförin ákveðin síðar. Systkinin. Eiginmaður minn SIGURÐUR ÞÓRÐARSON andaðist 4. þessa mánaðar að Sólvangi. Fyrir hönd vandamanna. Margrét Ólafsdóttir. Eiginmaður minn og faðir okkar, HALLDÓR H. SNÆHÓLM, fyrrum bóndi að Sneis í Húnavatnssýslu, sem andaðist í Borgarsjúkrahúsinu í Reykjavík 28. nóv. sl., verður jarðsunginn frá Fossvogskirkjunni mánu- daginn 7. des. kl. 13,30. Elín Guðmundsdóttir, Snæhólm, Alda, Njörður, Kristín, Guðmundur, Edda Snæhólm. Þökkum innilega samúð og vináttu við andlát og jarðarför BJÖRNS SIGURÐSSONAR Heiðarvegi 30, Vestmannaeyjum. Ingveldur Jónsdóttir og börn. Innilegt þakklæti til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför móður okkar, tengda- móður og ömmu SÍMONÍU SIGURÐARDÓTTUR frá Skarði. Börn, tengdabörn og barnabörn. A KIO S JÁLF NVJUM BlL illmenna bifreiðaleigan hf. Klapparstíg 40. — Simi 13776. KEFLAVIK Hringbraut 105. — Síml 1513. * AKRANES Suðurgata 64. — Sími 1170. BÍLALEIGA í MIÐBÆNUM Nýir bílar — Hreinir bílar. V.W. kr. 250,00 á dag. — kr. 2,70 pr.km. S'imi 20800 LÖND & LEIÐIR Aðalstræti 8. Hópferðabilar ailar stærðir Sími 32716 og 34307. LITLA bifreiðuleigan Ingólfsstræti 11. VW 1500 - Volkswagen 1200 Sími 14970 ER ELZTA REYNDASTA OG ÓDÝRASTA bilaleigan i Reykjavík. Sími 22-0-22 O BILALEIGAN BILLINN RENT-AN - ICECAR SÍMI 1883 3 ö BILALEIGAN BÍLLINN') RENT-AN - ICECAR SÍMI 1883 3 ö BILALEIGAN BILLINN RENT-AN-ICECAR SÍMI 18 833 tailaleiga magnúsai skipholti 21 CONSUL sirrSi 2V1 90 CORTINA Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútai púströr o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐKIN Laugavegi 168. — Sími 24180. AlHCGlll að borið saman Ýið útbréiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Verkstjóri — Frystihús Verkstjóri óskast í frystihús á Suðurnesj- um. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Verkstjóri — 9731“. . AÐALSAFNAÐARFUNDUR Nessóbnor í Reyhjavík verður haldinn mánudaginn 7. desember n.k. kL 8,30 síðdegis í Félagsheimili Neskirkju. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. 3/12. 1964. Sóknarnefnd Nessóknar. Laus staða Kópavogskaupstaður vill ráða pípulagningamann eða mann vanan pípulögnum til starfa við vatns- veitu Kópavogs. Starfsmaður þessi á jafnframt að hafa umsjón með fjarhitunarkerfi í kaupstaðnum. Umsóknir ásamt kaupkröfum og uppl. um mennt- un og fyl'ri störf umsækjanda sendist undirrituðum fyrir 12. þ.m. — Nánari uppl. veittar á skrifstofu minni. Kópavogi, 3. des. 1964. Bæjarverkfræðingur. Góður bíll Tilboð óskast í V.W. sendiferðabifreið (microkuss) árgerð 1960. Bifreiðin er til sýnis hjá Bílasprautun Garðars, Skipholti 25. Sími 20988, og gefur hann allar nánari uppl. Bifreiðin er í úrvals standi. íbúðir til sölu Til sölu er 4ra herb. (115 ferm.) nýtízku endaíbúð á 1. hæð í sambyggingu við Laugarnesveg. íbúðin getur verið laus um áramót, 300 þús. kr. lán til 15 ára getur fylgt. Útb. kr. 450 þús. Fokheldar hœðir Til sölu eru 2 fokheldar 4 herb. íbúðarhæðir í þrí- býlishúsi á bezta stað á Seltjarnamesi. Allt sér. Innbyggður bílskúr og sér herb. á jarðhæð fylgir hverri íbúð. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. Skipa- og fasteignasalan ásö“» Bifreiðaviðgerðamaður Óskum eftir að ráða reglusaman mann vanan bif- reiðaviðgerðum. — Getum útvegað húsnæði nærri vinnustað. — Nafn og nánari upplýsingar óskast send ar afgr. Mbl. fyrir nk. mánudagskvöld, merkt: — „Bifreiðaviðgerðir — 9600“. [STANLEYj HAND- og RAFMAGNSVERK- FÆRI fyririiggjandi í fjöl- breyttu úrvalL STANLEY-verkfæri er kgar- komin og nytsöm jólagjöf. ( LUDVIG STORR 1 V sími 1-33-33

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.