Morgunblaðið - 05.01.1965, Page 18

Morgunblaðið - 05.01.1965, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 5. januax 1965 t, Maðurinn minn, AMDRÉS TRAUSTI SIGURÐSSON verkstjóri, Rauðalæk 6, lézt af slysförum 2. janúar sL Sigriður Halldorsdóttir. Konan mín og systir, SIGRÍÐUR LÁRA NIKULÁSDÓTTIR andaðist að heimili okkar, Ránargötu 36, þann 1. janúar 1965. — Járðarförin auglýst síðar. — Fyrir hönd að- standenda. Jón G. Jónsson. Eiginmaður minn, GÍSLI EGGERTSSON fyrrverandi skipstjóri, lézt að heimili sínu Krókvelli í Garði, 1. janúar sL — Útförin fer fram írá Útskálakirkju laugardaginn 9. janúar kl. 2 e.h. — Blóm og kransar vinsamlegast af- þakkað, en þeir sem vildu minnast hans eru beðnir að láta líknarstofnanir njóta þess. Fyrir hönd sona okkar og vandamanna. Hrefna Þorsteinsdóttir. Elskulega litla dóttir nkkar, ÁLFHEIÐUR ÞORBJÖRG andaðist í Landsspítalanum að kvöldi 30. des. sL Jóhanna Jónsdóttir, Sveinn Kristinsson. SESSELJA STEFÁN SDÓTTIR Arnargötu 12, ekkja Guðmundar Jónssonar, verkstjóra, lézt að morgni 2. jan. sL Útförin verður gerð frá Dómkirkjunni föstu- daginn 8. janúar kl. 10,30 f.h. Aðstandendur. Eiginmaður minn og faðir okkar, KRISTJÁN SVEINSSON bifreiðastjóri, andaðist 2. janúar sl. Guðrún Stefánsdóttir, Sigriður Kristjánsdóttir, Kriistín Kristjánsdóttir. Elsku litli drengurinn minn, JÓN BERGÞÓRJÓNSSON andaðist að heimili mínu 27. des. sL — Útförin hefur farið fram Margrét Kristjánsdóttir. Frænka okkar, GUÐRÚN HALLDÓRA PÉTURSDÓTTIR i, sem andaðist 28. des. sl. verður jarðsungin miðviku- I daginn 6. janúar frá Hallgrímskirkju kL 1,30 e.h. Sigriður Þorkelsdóttir, Friða Bjarnason. Útför sonar míns og bróðux okkar GUNNARS Þ. GUÐMUNDSSONAR fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 6. janúar kl. 3 e.h. Ásrún Jónasdóttir, Þuríður Guðmundsdóttir, Jónas Guðmundsson. Eiginmaður minn, SKÚLI HANSEN tannlæknir, sem andaðist 31. desember sl., verður jarðsettur frá Dóm kirkjunni í Reykjavík, miðvikudaginn 6. janúar kl. 10,30 f.h. — Þeir, sem kynnu að vilja minnast hans, eru beðnir að láta líknarstofrranir njóta þess. Kristín Snæhólm Hansen. Sonur minn og bróðir okkar, KRISTÓFER KRISTJÁNSSON vélstjóri, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 7. janúar kl. 10,30 f.h. — Athöfninni verður útvarpað. Kristján Kristófersson og systkin hins látna. Vegna jarðarfarar ÚLAFS THORS fyrrverandi forsætisráðherra verða skrifstofur undirritaðra samtaka lokaðar í dag kl. 1 — 3. FÉLAG ÍSL. IÐNREKENDA, FÉLAG ÍSL. STÖRKAUPMANNA, KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS, VERZLUNARRÁÐ ÍSLANDS. Alúðar þakkir færi ég öllum þeim, sem á ýmsan hátt vottuðu mér vinsemd og hlýjan hug á áttræðis afmæli minu 24. des. sl. — Lifið heil! Gleðilegt nýár! Torfi Hermannsson. Hugheilar þakkir færi ég ykkur öllum, sem glödduð mig á sjötugsafmæli mínu, 27. des. sl., með heimsókn- um, góðum gjöfum og hlýjum kveðjum. Lifið öll heiL Þorgeir Þorgeirsson frá Hrófá. Ollum ættingjum og vinum nær og fjær, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 75 ára af- mæli mínu 27. desember sl., færi ég minar innilegustu þakkir. — Oska ykkur alls hins bezta á nýja árinu og þakka ánægjulegar samverustundir á liðnum árum. Kristján Guðmundsson frá Arnamúpi. t, Móðir okkar, fósturmóðir, tengdamóðir og amma, MARGRÉT FINNSDÓTTIR Skólabraut 27, Akranesi, verður jarðsungin miðvikudaginn 6. janúar. Athöfnin hefst með bæn frá heimili hennar kl. 2 e.h. — Blóm og kransar afbeðið. Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu er bent á líknarstofnanir. Finnur Ámason, Aðalsteinn Ámason, Jón Ámason, Lárus Ámason, Gíslína Kristjánsdóttir, tengdadætur og barnaböm. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð, við andlát og útför JÓHANNS JÓHANNSSONAR Sigriður Gunnlaugsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Við þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og útför föður okkar, MAGNÚSAR DAÐASONAR vélstjóra. Bömin. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför GUÐMUNDAR Ó. GUÐMUNDSSONAR vörubifreiðarstjóra. Hugborg Hjartardóttir, Jón Guðmundsson, María Á. Guðmundsdóttir, Sigrún Guðmundsdóttir. Fimmtugur i dag: ^Haukur Oskarsson í DAG legguir Haukur Ósfearsson Ihálifa öld sér að baki, og miðað við all-t það marga, sem gerzt hefirr á þassum tíma, mœtti ætJa að hann væri orðinn þó niokkuð aldurslegur. En því er ekki til að dreifa. Hann er ekki farinn að hlaða framan á sig enn, og líklega er hann búinn a’ð hlaupa nægilega mörg þúsund kúJómetra íram og aftur um knattepyrnu- velli innan landsteina og utan, til þess að þunfa ekiki að ganga í félagið góða með voðalega nafn inu„ sem maður verður allt að því veikur af að bera sér f munn, en það mun skrifast hjarta- og æðasjúkidóimavarna- Æélagi'ð. Eru ótalin sporin, sem Haiukur á að baki í þágu knatt- spyrnuílþnóttarinnar, félagsins Víkings sénstakiega. Um nokkurt árabil var Hauk- ur lífea á þönum milli rakara- stoifunnar og Jeiklhússins. Hefur hann t.d. farið með hlutverk í ekki minniíháttar verkum en Hamlet, Heilagri Jólhönnu, Sölu- maður deyr, Maxmara og síðast en ekki sízt Gullna Wiðinu, þar sem hann lék og söng sem Fiðl- ungur og fór sem slíkur til Finn- Jands. Haukur hefux ágæta söng- rödid, og fékk hann hald'góða dkólun í beitingu hennar, er hann dvaldi árlangt við nám í söng- og leikiist við Mozarteusm í Saizburg. Mundi ég telja að ekki væri áhættusamt áð fela Hauki hlutvenk í óperettusý n i n g- um okkar, jafnvel þótt or'ðinn sé fimmtugur og hafi látið leik- húsið eiga sig í hartnær áratug. En maðurinn er hlédirægur oig þessvegna óvíst, hrvort þýðing er að orða slikt við bann. Nú og svo er það handavinnan. Hún er aðalatriðið, euda er maðurinn enginn fúskari í sínu fagi, rakarafðninni. Hann stend- ur líka þaT á góðum og göimlum merg, sonarsonur Áma Nikulós- sonar fyrsta íslenzka hárakerans og sonur Óskars Árnasonar, sem var líka nafntogaður meistari i greininni. Er því sdzt að furða þótt flínkheitin séu mjkil hjó þeim bræðrum, Hauki og Frið- þjófi. Og nú er fjórði liðurinn, Óskar Friðþjófsson, farinn að taka í sama streng. Haufeur starfnækir enn rak- arastofuna í húisi afa síns, Kirkju torgi 6, þar sem hún hetfur verið írá öndrverðu, í ujþ.b. 65 ár. Og þarna í hjarta bæjarins hefur margur máðurinn stigið inn fyrir þröskuld allan þennan tima, enda hefur þar ráðið hiúsuim gotí fólk í fleiri en einum skiiningi. Haukur Óskarsson er raáður Ijúfur og lipur, að vísu ekki laus við örlyndi, en með ölluJaus við langrækni. Hann er gamansam- ur og oft hnyttinorður í bezta iagi, en gamanið er án grœzku, því að maðurinn er drengur góð- ur. En þótt Haukur haifi hjarta'ð á réttum stað, verð ég að hafa púnktinn á skökkum stað, því að miklu fleira heifði verið mak- legt að segja. En ekki mó láta undir höfuð leggjast að árna honum 'heiJla, svo og frú Þor- björgu og mannvænleguim son- um þeirra tveim. B. P.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.