Morgunblaðið - 23.02.1965, Blaðsíða 4
4
MORGU N BLAÐIÐ
ÞriSjudagur 23. februar 1965
Sýning Vigdísar
í
Vegna mjög mikillar aðsóknar um helgina á listsýningu Vigdísar
Kristjánsdóttor í Bogasal Þjóðminjasafnsins, hefur verið ákveðið
að framlengja sýninguna eitthvað fram eftir vikunni.
Heilsuvernd
Síðasta námskeið vetrarins
í tauga- og vöðvaslökun og
öndunaræfingum h e f s t
mánud. 1. marz. Uppl. í
síma 12240 Vignir Andrés-
son, íþróttakennari.
Blý
Kaupum blý hæsta verði.
Málmsteypa
Ámunda Sigurðssonar
Skipholt 23 — Sími 16812.
Klæðum húsgögn
Klæðum og gerum upp
bólstruð húsgögn. Sækjum
og sendum yður að kostn-
aðarlausu. Valhúsgögn
Skólav.stíg 23. Sími 23375.
Sængur — Koddar
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar. Eigum dún- og fið-
urheld ver.
Dún og fiðurhreinsunin
Vatnsstíg 3. — Sími 18740.
Keflavík — Suðurnes
Fermingarkjólaefnin eru
komin.
Verzl. Sigríðar SkúLadóttur
Simi 2061.
Keflavík — Suðurnes
Terylene eldhúsglugga-
tjaldaefni, margar nýjar
gerðir. Dralon efni.
Verzl. Sigríðar Skútadóttur
Simi 2061.
Tökum fermingarveizlur
og aðrar smáveizlur. Send-
um út veizlumat, snittur og
brauð.
Uábær, sími 21360.
Masonit
ágæt tegund, asbest innan-
húss 6 mm. Utanhúss 10
mm til sölu. UppL í síma
17866.
Ungt kærustupar
óskar eftir 2ja herb. íbúð
til leigu sem fyrst. Uppl.
í síma 30022.
Vox
Til sölu vox magnari AC 4.
Upplýsingar í síma 32092
eftir kl. 8 á kvöldin.
Miðaldra kona
óskar eftir ráðskonustöðu
í Reykjavík. Tilboð leggist
inn á afgr. Mbl. í Reykja-
vík, merkt: „Ráðskona —
9065“.
Keflavík
Öska eftir lítilli íbúð eða
herbergi sem fyrsL UppL
í síma 1664.
Nú er tíminn
að láta klæða húsgögnin.
Mikið úrval áklæða.
Búslóð hf
við Nóatún. Sími 18620.
Sniðkennsla
Sniðteikningar, máltaka.
Dag- og kvöldtímar hefjast
L marz. Innritað í srma
1917«.
Sigrún A. Sigurðardóttir
Drápu'hlíð 48.
Trésmíði
Vinn allskonar innanhúss
trésmíði í húsum og á verk
stæði. Hef vélar á vinnu-
stað. Get útvegað efnL —
Sanngjörn viðskipti.
Sími 16805.
itlOL
Punturinn ytir i-ið
Eisenhower forseti hafði ákveð
ið að hækka í tign einn af dug-
andi starfsmönnum sínum, en
áður en hann gerði alvöru úr
þeirri ákvörðun, kallaði hann
starfsmanninn fyrir sig, til þess
áð skýra fyrir honum hvað hann
ætlaðist til af dugandi forustu-
manni. Til þess að gefa orðum
sínum betri skýringu, dré for-
setinn snærísspotta upp úr vasa
sínum, lagði hann slétteygðan á
skriflborðið og sagði: Lítið nú
aðeins á þennan snærisspotta. Bf
ég reyni að ýta honum á undan
mér, fæ ég ekkert út úr honum.
En ef ég á hinn bóginn toga í
hann, fylgir hann mér hvert sem
ég vill
Janúariiefti Æsk-
unnar komið út
ÚT er komið I. bölu'blað ÆSK-
UNNAR, 1965. 44 síður. Blaðið
heflst á kveðju til Johanns Ögm.
Oddsonar, en hann andaðist 26.
október s.l. og haflði verið fram-
kvæmdarstjóri Æskunnar í 34
ár. Af greinum má nefna: Það
var 30 gráðu frost. Frásögn af
litlum dreng, sem fór flótgang-
andi manga kílómetra yfir hinna
endalausu hvítu heimskautauðn
í Alaska. til að ná í læknishjáip
handa móður sinni, aem varð að
komast á sj úkrafluús, Furðuverk
flornaldar, og er þar rakin saga
Pýramídanna í EgyptalandL
Gömul kynnL Frá unglingaregl-
unni, Æskulýðsráð Reykjavíkur
og Japönsk áhrif. Af sögum má
nefna: Hégómagirnin er hættu-
Ieg, Jóakim, saga eftir Einar
Kristjánsson, Dóttir Mýrakon-
ungsins, ævintýri eftir H. C. And
ersen, Erfiðar spurningar, Ævi-
saga pennans sögð af honurn
sjálfum, Verndari og frelsari hús
bónda síns og framhaldssagan
Davíð Copperfield, eftir Charles
Dickens. Af föstum, þóttum
blaðsins má nefna: Esperanto,
Hjálpa mömmu, Leikrit Æskunn
ar, spurningar og svör, Bréfa-
skiftL íslendinga sögur, Lesend-
urnir skrifa og Al'lt um íþróttir.
f þessu blaði lýkur spurninga-
þraut Æskunnar og Flugflélagis
íslands, í þeirri þraut er fyrsta
verðlaun flugferð nœsta sumar
til London. Sjö framihaldssögur
eru í blaðiinu. Ritstjóri er Grím-
ur Engilberts.
Blöð og tímarit
Sveitarstjórnarmál, 6. hefti
1964 er nýíega komið út. í heft-
inu er sagt frá aðalfundi Gatna-
gerðarinnar s.f. 1964, jöfnunar-
sjóðsframlagi 1965, úthlutun
vegafjárs 1964 og minningarorð
um Björn Jóhannesson fyrrv.
bæjarstjórnarforseta. í Trygginga
málum er sagt frá eigin tíma-
riti Tryggingastofnimar ríkisins,
grein er eftir HjálmarVilhjálms
son, ráðuneytisstjóra, um At-
vinnuleysistryggingasjóð, sagt frá
iðgjöldum sjúkrasamlaga, bótum
lífeyristrygginga 1963, iðgjöldum
og bótum tryggingaanna 1966,
breytingum á fjárhagsáætlun
Tryiggingastofnunar ríkissins
1965 og í tryggingartíðindum seg
ir me’ðal annars frá læknaskorti
í dreifbýli Noregs o.fl.
sá NÆST bezti
Víðr Ottesen á NAUSTINU hvíslaði að manni fyrir nokkrum dög-
um: Þeir á Jarlinum voru að senda konum sinum kveðju í óska-
lagaþætti sjómanna um daginn. Lagið, sem þeir báðu um, var auð-
vitað „Draumur fangans"
I»ETTA er að þakka hjartagr6iniii
miskunn Guðs vors, fyrir hann mun
ljós af hæðum vitja vor (Lúk. 1, 1S).
f dag er þriðjudagur 23. febrúar og
er það 54. dagur ársins 1965. Eftir
lifa 311 dagar. Tungl á síðasta
kvarteli. Árdegisháflæði kl. 10:47.
Síðdegisháflæði kl. 23:24.
Bilanatilkvnningar Rafmagns-
veitu Keykjavíkur. Simi 24361
Vakt allan sólarhringinn.
Slvsavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. — Opin allan sórír-
hringinn — sími 2-12-30.
Næturvörður er í Ingólfs
apóteki vikuna 20/2.—27/2.
Sunnudagur í Austurbæjarapó-
tekL
Kópavogsapótek er opið alla
íirka daga kl. 9:15 8 'augardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga fra »*
1 — 4=
Nætur- og helgidagavarzla
lækna í Hafnarfirði í febrúar-
mánuffi 1965. Helgidagavarzla
laugardag til mámudagsmorguns
20. — 22. Kristján Jóhannesson
s. 50056. Afffaranótt 23. Ólafur
Einarsson s. 50952. Aðfaranótt 24.
Eirikur Björnsson s. 50235. Að-
faranótt 25. Bjarni Snæbjörnsson
s. 50245. Aðfaranótt 26. Jósef
Ólafsson s. 51820. Aðfaranótt 27,
Kristján Jóhannesson s. 50056.
Holtsapótek, Garðsapótek,
Laugarnesapótek og Apótek
Keflavíkur eru opin alla virka
daga kl. 9—7, nema laugardaga
frá 9—4 og helgidaga frá 1—4.
Næturlæknir í Keflavík 20/1—
31/1 er Kjartan Ólafsson síml
1700.
Næturvörður í Keflavík frá
20/2. — 28/2. er Guðjón Klemena
son simi 1567
Orð lí/sins svara i síma 10000,
Kiwanisklúbburinn HEKLA fundm
i kvöld kl. 7:15.
O „HAMAR“ í Hf. 59652238 a: 7.
'□ EDDA 59652237 — 1.
0 HELGAFELL 59652247 VI. 2. .
I.O.O.F, Rb, 1 = H42238J4 — 9, H, ’
FRÉTTBR
Kvenfélag Neskirkju vill minna fé-
lagskonur og aðra velunnara félags-
ins, á baaarinn, sem verður 6. marz
nic. Nánar tilkynnt síðar.
Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur
aðaLfund í Iðnskólanuim n.k. fimmtu-
dagskvöld 25. febrúar kl. 8:30. Venju-
ieg aöalfundarstörf. Kaffi.
Keykjavíkurfélagið heldur skemmti
furwi að Hótel Borg miöviikudaginn
24. febrúar kl. 8:30. Kvtkmynd sýnd.
Kvartettsöngur. Happdrætti. Dans.
Fjölmennið og takið gesti með. Stjórn-
in.
Kvenréttingafélag íslands. Að-
alfundur verður haidinn þriðju-
daginn 23. febrúar. kl. 8:30 í
Tjarnarbúð (Oddfellowhúsinu).
Gengið
Reykjavik 22. janúar 1965
Kaup Sala
I Enakt pund ________- 119,85 120,15
1 Bandar. dollar .—... 42,95 43,06
1 Karvadadollar ______ 40,00 40,11
100 Darvskar krónur _ 620,65 622,25
100 Norskar krónur---— 600.53 602.07
100 Sænskar kr------- 835,70 837,85
100 Finnsk mörk — 1.338,64 1.342,06
100 Fr. frankar .... 876,18 878,41
100 Belg. frankar ____ 86,47 86.69
100 Svissn. frankar_ 993.00 995 59
100 Gillinl .....L. 1,195,54 l,19s]69
100 Tékkn krónur ... 596,40 598,0*
100 V.-þýzk mörk _ 1.079,72 1,082,41
100 Pesetar ________ 71,60 71,8*
100 Austurr. sch,___ 166,46 166,81
100 Lírur ____________ 6,88 6,9*
Þriðjudagsskrítla
Stúlka, ung og fríð, sagði frá
því við kaffidrykkju, áð strákur
hefði elt sig á götu kvöldið áður.
Þá gali við öldruð, 'ófríð kon*
við borðið og sagði:
„Ég held, að þa’ð sé óiþarfi að
vera að láta þessa stráka elta
sig. Ekki þarf ég annað en líta
við, til þess að þeir legigi á
flótta."
Minningarspjöld
Miimingarsjóður Margrétar Rasmoa.
Min.nínga rspjöLd fást hjá:
Tizkuhúsinu, Laugavegi 5;
Frú Friede Drhm, Bergstaðastrsetl
69. Frú Sigríði Bachmann, for-
stoðukonu Landsspítalans.
Eskimói heíur skotið hrendýr
utan úr hinum
STÓRA heimi
Gegndarlaus hreindýradráp.
Hinar rruklu hreindýrahjarðir
eru horfnar fyrir futlt ag allt.
En fyrrum var srsro mi'kið af
hreindýrum í Kanada, að ein
hjöi'ð var stundum 11 daiga og
nætur að fara fram hjá við
Bakersvatn, rétt innan við
Ohesterfieldvog. Dýrin urðu að
synda yfir vatnið og Thelonána,
þau sem fyrst komu að vatninu,
hikuðu venjulega um stund, en
lögðu svo út í það. Þau sem á
eftir komu fylgdu þá etftir í
blindnL Þó Eskimóarnir væru
komnir út á vatnið á kajökum
sínum og farnir að stinga dýrin,
lögðu þau, sem á eftir komu
út í vatnið engu að síður, hvað
sem öllum ópum og óhljóðum
úti á vatninu leið. Áðjir en veið-
in hófst, sátu Eskimóarnir áreit-
ingarlausir í kajökunum, en til-
búnir að hefjast handa. Þó hrein
dýr sjái ekki vel, skynja þau
vel hreifingu. Þegar hjörðin var
Ikomin dálítið áleiðis í vatninu,
var árásin hafin og spjóitunum
beitt í her’ðar dýranna. Hre.n-
dýrið reynir addrei að verja sig
á sundi. Það reynir einungis að
komast undan. Það er hátt í
vatninu, ef til vill vegna þess,
hve hár þess er flotmagnað og
fæturnir ekki vel la/gaðir tii að
ná með þeim miklum sundlhraða.
Hræðileg morð voru framin á
hreindýrumim, þegar þau fóru
yfir ár og vötn. Eskimóar o.g
Indíánar voru þar áð verki. En
markmið þeirra með veiðum eru
ólík. Eskimóinn drepur til að
uppfylla þarfir sínar, en oftast
ofmetur hann þaar, o.g þegar
veiði er nóg, hirðir hann aðeina
það bezta, en skilur hitt efltir
handa úlfum og refum.
Indíáninn í bát sínum, drepur
á meðan hann getur, þegar hann
getur ekki iengur dregið vopnið
út úr særðum dýrunum vegna
þreytu, hættir hann. Vefðimenn
Indiána héldu að hreindýrin
væru óþrjótandi. Þeir töldu, að
ef þeir dræpu mikið af hrein-
dýrum, fengju refimir nóg að
éta, árið eftír myndu refaveiðar
blómgasL