Morgunblaðið - 23.02.1965, Blaðsíða 27
Þriðjudagur 23. febrúar 1965
MORGUNBLAÐIÐ
27 }
Afli Vestmannaeyjabáta
glœðist
VESTMANNAEYJUM, 22. febr.
Á laugardag var afli mun glað
ari en dagana á undan, og kom
fjöibreyttur afli úr flestum teg-
undum veiðarfæra, sem hér eru
notuð.
Afli netabáta var reyndar
mjög misjafn, en komst þó upp
í 44 tonn eftir eina lögn (hjá
Kap I.), mest ufsi.
Þeir fáu bátar, sem eru enn á
línu, öfluðu vel, eða upp í ellefu
tonn.
Trollbátarnir voru með frá fjór-
um upp í þrettán tonn eftir dag-
inn af góðum fiski.
Vb. Bergur kom með 1200
tunnur af loðnu. Einnig barst
stór og góð vinnslusíld af nokkr-
um bátum eftir meira en viku
hlé. Marz var með 450 tunnur,
Gullberg 350, Ófeigur II. 250
o. s. frv. •—
Afli þorsknótabáta var nær
enginn, en nokkrir þeirra eru
einnjg með ioðnunætur um borð
og veiða eftir því, hvort líklegra
er að nota þær eða þorsknæt-
urnar á hverjum tíma.
— íþróttir
Framihald af bls. 26
lag og samspil þeirra mikið batn-
að frá þeirra fyrstu leikjum.
Mikill styrkur er liðinu í Ólafi
Haraldssyni, sem er uppalinn
Laugvetningur, kornungur og
skemmtilegur leikmaður, einnig
stendur Magnús fyrir sínu, en
hann var valinn í æfingalið
landsliðsnefndar KKÍ sl. vor,
þessir leikmenn urðu stigahæstir
fyrir lið sitt, Magnús með 18
og Ólafur 17. Hjá ÍKF skoraði nr.
9 flest sig eða 21.
Sunnudagskvöldið bauð upp á
tvo skemmtilega leiki milli þess-
ara liða í 2. deild. ÍKF sigraði
Snæfell í skemmtilegum leik,
þar sem Snæfell hafði forystuna
mikið af fyrri hálfleik. Hjá Snæ-
felli bar mest á Þorsteini, Sig-
urði, Eyþóri og Ellert, sem aftur
varð stigahæstur fyrir lið sitt
með 17 stig, verður þar mikið
efni í körfuknattleiksmann, sér-
staklega þegar hann hefur kom-
ið skotum sínum í betra form,
því þó að hittni hans sé góð, eins
og er verður hún án efa betri
með réttari útfærslu. Hjá ÍKF
varð no. 9 aftur stigahæstur með
1'9 stig.
Síðari leikur kvöldsins var
milli ÍML og Selfyssinga og varð
hann geysispennandi og skemmti-
legur. Verið getur að Menntskæl-
ingar hafi gengið nokkuð sigur-
vissir til leiks, en það kom á dag-
inn að HSK stóð þeim fyllilega
á sporði og gott betur því eftir
að liðin höfðu skipzt á forystunni
allan leikinn. Lokatölurnar urðu
59 stig Selfyssinga gegn 54 hjá
ÍML. Eins og fyrra kvöldið voru
Ólafur og Magnús styrkustu
stoðir Selfoss-liðsins en Guð-
mundur og Birkir áttu einnig
góðan leik. Hjá Laugvetningum
bar mest á Vésteini, einkum þó
fyrir alls kyns skrípalæti og þó
hann skoraði flest stig fyrir liðið,
átti hann án efa jafn margar
skottilraunir og hinir liðsmenn-
mennirnir til samans. Er vafa-
lítið að ÍML hefði sigrað í þess-
um leik ef hann hefði látið eins
og venjulegur leikmaður. Anm
ars er liðið allgott og með meira
samspili gæti það náð mun
lengra, því liðsmenn eins og
Steinn, Steindór og Úlfar hafa
allir hæfileika til körfuknatt-
leiks.
Eftir þessa leiki í 2. deild er
sýnilegt að körfuknattleikurinn
á vaxandi fylgi að fagna úti á
landsbyggðinni og tekur þar
stórstígum framförum. Sérstak-
lega ber að fagna komu nýrra
liða eins og Snæfells, og bjóða þá
vefkomna, og er það von körfu-
knattleiksunnenda að nýliðar
bætist 1 raðir þáttakenda ár
hvert.
Afli handfærabáta hefur verið
í meðallagi.
Á sunnudag var enn dágóður
afli, en þó mjög misjafn. Einn
og einn bátur fékk þó góðan
afla, t.d. vb. Jónas Jónasson, sem
fékk tæp 60 tonn í net eftir eina
lögn. Mestallur aflin er ufsi. —
Nokkrir fleiri fengu og góðan
afla, svo sem Eyjaberg 32 tonn
og Kap I. 24 tonn, og hefur sá
síðastnefndi því aflað 68 tonn í
tveimur síðustu róðrum. Nokk-
ur ufsagegnd virðist komin á
miðin bæði austur og vestur af
Eyjum. Afli trollbáta í gær var
enn góður, allt upp í 20 tonn.
Þá fengu nótabátar sæmilega
veiði á sunnudag, t.d. fékk vb.
Kristbjörg 25 tonn af ýsu, Meta
13 tonn og aðrir minna.
Engin síld fékkst á sunnudag,
Og skiptu þeir bátar, sem fengu
síld á laugardag, því aftur yfir
á þorsknót.
Alls mun hafa borizt hingað á
sunnudag 351 lest af fiski úr 31
báti.
f dag, mánudag, kl. 19 hefur
frétzt, að afli þorsknótabáta sé
sama og enginn.
Þá hafði vb. Lómur fengið nær
fullfermi af stórri og góðri
vinnslusíld hér austur með
söndum.
Stokkseyrarbátar hættir á
línu og farnir á net
STOKKSEYRI, 22. febr.
Héðan eru allir bátar á sjó í
dag í glaðasólskini og frostleysu.
Þrír bátar hófu línuveiðar héð-
an um miðjan janúar, en nú er
línuvertíð nýlokið og fengu þeir
alls 215 tonn, sem skiptist þann-
ig: Hólmsteinn 75 tonn, Fróði
63 tonn og Hásteinn II. 75 tonn.
Vb. Hólmsteinn kom úr fyrsta
netaróðri í gær og fékk átta
tonn.
Fjórði báturinn, sem rær héð-
an í vetur, vb Bjarni Ólafsson,
hefur verið í slipp í Hafnarfirði
og er væntanlegur næstu daga.
Umbætur í hraðfrystihúsinu
á Stokkseyri
ísvél, sem framleiðir um átta
tonn af ís á sólarhring, hefur
nýlega verið sett upp í nýju
hraðfrystistöðina, er tók til
starfa hér í byrjun síðastliðins
árs. Þessi framför er til mikils
hægðarauka fyrir fyrirtækið,
þar eð allur is hefur áður verið
sóttur til Reykjavíkur og Þorláks
hafnar. Enn fremur er verið að
Ijúka við að setja niður færi-
banda- og kassakerfi í aðgerðar-
sal, sem auka mun afköstin til
verulegra muna. Framkvæmda-
stjóri fyrirtækisins hefur unnið
af miklum dugnaði að þessum
nýjungum, sem eru til hagsbóta
fyrir fólkið og fyrirtækið.
— Stgr.
Léleg aflahrögð
Keflavíkurbáta
KEFLAVÍK, 22. febr.
Hér eru tólf bátar byrjaðir
með línu. Afli hefur verið frek-
ar lélegur hingað til, þetta fjög-
ur til sjö tonn á bát. Mest hefur
bátur fengið ellefu lestir.
Átján bátar eru þegar komnir
á netaveiðar, og hefur þeim ekki
gengið vel. Veldur þar bæði
gæfta- og aflaleysi.
Talsvert magn af loðnu hefur
borizt hér á land, eða 27.500
tunnur alls. Loðnan fer lang-
mest í bræðslu, en eitthvað í
beitu.
Heildarafli síðan vertíð hófst
var um miðjan febrúar 425 tonn,
en var á sama tíma í fyrra 1.141
tonn.
— hsj.
Rýrt hjá Reykjavíkurbátum
um helgina
Afli var heldur rýr hjá Reykja
víkurbátum um helgina. Sextán
netabátar fengu frá fjórum og
upp í ellefu tonn hver, en lítið
veiddist í þorskanót. Allsæmileg
loðnuveiði var, og fengu nokkrir
bátar um og yfir 1.000 tunnur.
Á mánudag var vitað, að Eld-
fcorg frá Hafnarfirði hafði fengið
1.700 tunnur af loðnu rúmar 20
sjómílur undan Jökli Ófeigur II.
hafði fengið 700, vb Ögri 1.600
og tveir minni bátax 4-500 tunnur
hvor.
Góð loffnuveiði Akranessbáta
AKRANESI, 22. febr.
4.010 tunnur af loðnu bárust
hingað í gær af þremur bátum.
Höfrungur III. var aflahæstur
með 1.570 tunnur, þá Haraldur
með 1.290 og óskar Halldórsson
(aðkomubátur) með 1.150 tunn-
ur. Allt fór það í bræðslu.
Átta þorskanetabátar lönduðu
hér í gær. Reytingur var í net-
in, en afli misjafn. ABahæst var
vb. Anna með 21 tonn, Sigrún
fékk tæp tólf, Ver 11,5, Höfrung-
uí- II. 9, Sólfari 7, Sæfaxi 6, Svan
ur 5 tonn.
Vb Skipaskagi fann á laugar-
dag alla línuna, 21 bjóð, sem
hann tapaði um daginn.
— Óddur.
Góffur afli í horskanet
hjá Patreksfjarffarbátum
PATREKSFIRÐI, 22. febr.
Bátarnir fjórir, sem eru á
iþorskanetum héðan, lönduðu hér
5—17 tonnum hver á laugardags-
kvöld.
Eins og skýrt hefur verið frá,
hefur afli verið góður hér upp
á síðkastið, og í síðustu róðrum
hafa bátarnir fengið 20—40 tonn
hver.
— Trausti.
SL. laugardsigskvöld fói
| bill út af Vesturlandsvegi ná-
lægt brúnni yfir Leirvogsá
Rétt áður en komið var að
'b-únni, lenti billinn oifan í'
i hvarfi, sem var ful.t af eðj>u.
I 3íllinn k-astaðist upp úr for-
arpyttinum, heptist út af veg-
inum og niður brekku, fór
| heila veltu og kom niður á
I hjólunum. Piltur, sem ók bíln
um, mun hafa fengið snert aÆ
taugaáfalli og rheiðzt eitt-
hvað. Var hann fluttur I
Slysavarðstofuna, en síðan
heim ti. sin. Fjórar stúlkuir
voru farþegar í bílnuim, og
| sluppu þær ómeiddar að
i mestu eða öllu.
(Ljósm. Mbl. Sv. Þ.).
I
ílls. Akrsborg
í „klössun66
\
Ms Akraborg, sem siglir milli
Reyltjavíkur, Borgarness og Akra
ness, fer í hluta af átta ára flokk
unarviðgerð mánudaginn 1. marz
Gert er ráð fyrir því, að skipið
verði þrjár til fjórar vikur í við
gerðinni.
„Grimmii skyldn góndogor
VEÐUR hefur veriff mjög gott
aff undanförnu um allt land. Síff-
ustu daga hefur veriff afar mikiff
háþrýstisvæffi yfir íslandi o?
loftvogin komizt upp í 1050 milli-
bar, sem er mjög sjaldgæft, og
var í gær 1035. Háþrýstisvæðið
hefur þó færzt og var í gær í
nánd viff veffurskipiff Alfa, miðja
vega milli Reykjaness og Suffur-
odda Grænlands.
. í gær var veður í Evrópu mjög
svalt og næturfrost suður eftir
Frakklandi en hiti fyrir ofan
frostmark víðast hvar um daginn.
í New York var tveggja stiga
frost um hádegi í gær og fór veð-
ur kólnandi.
„Grimmir skyldu góudagar,
fyrsti annar og þriðji, þá mun
góa öll góð verða“, segir þjóð-
trúin. Ennfremur: „þurr skyldi
þorri, þeysin góa, votur einmán-
uður og þá mun vel vora“. Ekki
mun líta vel út um vorið okkar
ef mark er að þjóðtrúnni því
Pófiiin fngnor týndnm syni
MYND þessi er tekin á föstu-
daginn, er Páll páfi VI. veitti
áheyrn Josef Beran, erkibisk-
upi af Prag, sem kom þann
m QoocSiiÍttÍÍfeW:
dag í Páfagarff eftir 16 ára
ófrelsi í heimalandi sínu,
þeirra gleffilegu erinda aff
taka þar við kardínálatign og
nýjum störfum í þágu kirkj-
unnar, Erkibiskup hverfur því
ekki aftur til Prag heldur
dvelst áfram í Páfagarffi eins
og starfsbróðir hans, Josyf
Slypyj, erkibiskup af Lvov,
höfuff kaþólskra í Úkraínu,
sem kom til ítalíu fyrir tveim
ur árum eftir 18 ára útlegff í
Síberíu. Þeir tóku báffir viff
kardínálstign í dag (mánudag)
ásamt 25 biskupum öffrum,
sem Páll páfi skipaffi í dag,
„hinu háa embætti til trausts
og halds“, eins og hann komst
aff orffi í ræðu, er hann flutti
við þetta tækifæri. Með til-
komu hinna nýju kardínála,
27 talsins, frá 22 löndum, eru
kardínálar hinnar rómversk-
kaþólsku kirkju orffnir 103 og
hafa aldrei veriff fleiri.
New York, 20. febr. — NTB
• Aðalfulltrúi Frakklands
hjá Sameinuðu þjóðiunum,
Rloiger Seydoux, heíur af-
(hent U Thant, framikv. stj.
móbmælaorðsendingu stjórnar
sinnar vegna afgreiðslu fjár-
hagsáætlunar samtakanna fyr
ir árið 1965. Áætlunin var
samþykkt án atkvæða-
greiðslu.
að a.m.k. fyrstu tveir daga góu
voru mjög mildir um land allt.
Suðaustanáttin og hlýindin
hafa fært sig vestur á bóginn og
er nú vorveður á Grænlandi, 3
stiga hiti í Brattahlíð og mjög
hlýtt á Suður-G’rænlandi, bæði i
Eystri- og Vestri byggð.
Á íslandi er búizt við, að hald-
ist hægviðri, en fari kólnandi á
Norðausturlandi. Annarsstaðar á
landinu mun sennilega haldast
frostlaust veður.
Rússar mót-
mæla yfirgangi
á úthöfunum
Moskvu, 22. febrúar, AP, NTB.
Sovézlka fréttastofan Tass
skýrði frá því í dag að sovézka
utanríkisráðuneytið hefði sent
sendiráði Bandaríkjanna í
Moskvu harðorð mótmr:li vegna
„óleyfilegra og hættulegra að-
gerða“ bandarískra skipa og flug
véla gagnvart sovézkum skipum
á úthafinu. Ekki nefndi frétta-
stofan nein dæmi um yfirgang
þennan en sagði að oftsinnis
heíði g íkt átt sér stað úti fyrir
strondum SA-Asíu. Sagði í tiil-
kynningunni, að þessar' aðgeirðir
Bandarikjamanna gæfu í skyn
að þeir hygðust lialda uppi eins-
konar lögreglueftirliti með skip-
um á alþjóðasiglingaleiðum og
myndu Sovétrikin ekki una
slíiku.
Wasihington, 20. febr. — NTB
• Co-uve de Murville, ut
anríkisráðherra Frakkl.ands
hefur . lokið viðræðuim vii
bandaríska ráðamenn í WasH
ington, Hann fór þaðan ti
New York til viðræðna vii
U Thant, H’kv.stj. SÞ.