Morgunblaðið - 23.02.1965, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 23. febrúar 1965
MORGU N BLADIÚ
11
SUPA - MATIC
HANDKLÆDASKÁPAKNIR ERU
þorf þar þjóðin þvær sér
Hreinlæti á snyrtiherbergjum er bezt tryggt me3
SUPA-MATIC handklæðaskáp.
Bezt — Ódýrast — Engar ruslakörfur.
SUPA-MATIC fyrir veitingastaði, verzlanir,
verkstseði, skóla, skrifstofur. Alls staðar þar
sem hreinlæti er í heiðri haft.
Aðalfundnr
Byggingasamvinnufélags starfsmanna ríkisstofnana
verður haldinn í Baðstofu iðnaðarmanna við
Vonarstræti, fimmtudaginn 25. febrúar kl. 8,30
síðdegis. — Dagskrá: Venjuleg aðalfunclarstörf.
Félagsstjórnin.
Borgartúni 3. — Sími 17260 — 17261 — 18350
*
Fyrir kociur:
Stórt úrval af metravörum verður sélt með innkaupsverði næstu daga, svo sem tvi-
breið uiiarefni frá kr. 75 00 pr. meter og rayonefni á kr. 15,00 pr. meter.
Einnig ullarefni hentug í bílaáklæðL
Mjög ódýrir undirkjólar, blússur á kr. 10,00 og kr. 25,00 og margt fleira.
Þessi sala fer fram í Aðalstræti 7b (bakhúsið gengið inn írá bílaplaninu).
SAAB FLUGVÉLAR
SAAB BIFRESDAR
Flugvélagœði í hverjum bíl
Vilið þér
AÐ SAAB ER 5 manna bifreið
AÐ SAAB KR framhjóladrifinn
AÐ SAAB ER eini smábíllinn framleiddur með tvöföldu bremsukerfi
AÐ SAAiB ER skemmtilegur að ferðast í og ■ sterkur fyrir yður
AÐ SAAB ER mcð meira Standard er þér hafið kannski hugmynd um.
Eins og: Fullkomin ryðvörn, miðstöð og rúðusprautur. Aurhlífar, hvítdekk, varahjól
og verkfæri. Sólskyggni^ þjófalæsing í gírstöng, bóistrað mælaborð. Öryggisgler af
sérstakri gerð í framrúðu, öryggislæsing á framstólum, öryggisbitar í þakuppistöð-
um, öryggisbremsur
VITIÐ ÞÉR að í síðustu Monte Carlo keppni voru það aðeins 22 bílar af þeim 237 sem
lögðu af stað, sem luku keppninnL Fimm SAAB bílar hófu keppnina, fimm SAAB-
bílar luku keppninni.
Sýningarbíll er fyrix hendi. Myndalistar sendir hvert sem er. Hafið aðeins sam-
band við umboðið.
Sveinn Bfömsson & Co.
bifreiðaumkoð Langholtsvegi 113.
Sími 30530 — Box 1386 — Varahlutaverzlun og viðgerðarþjónusta á sama stað. —
Sími 41150.
Kvenblússur
FRÁ KR 90.—
margar iegundir
Peysur
KR 35.-
Ullargolf treyjur
KR 275- og 325-
Ullargolftreyjur
KR 325.-
Nælonsokkar
KR 15.-
Kvensportbuxur
KR 140.-
Slæður
KR 45.-
Kápur
KR 250.-
Ullargarn
18 kr. — 50 gr.
Börn:
Drengjabolir
hálferma
Frá 25 kr,—
Síðar drengjabuxur
Frá 35 kr,—
Gallabuxur
Frá 125 fcr.—
Svuntukjólar
KR 45.-
Smekkbuxur
KR 95.-
Barnapeysur
KR 35.-
Anorakkar
KR 350.-
Telpukápur
KR 295.-
Drengjaskyrtur
KR 95.-
Barnaúlpur
KR 250-295.-
Telpukápur
KR 250,-
Karlmenn:
Karlmanna-
rykfrakkar
KR 650.-
Karlmannasokkar
KR 25.-
Vinnuskyrtur
KR 160.-
Sportskyrtur
KR 175.-
Vinnusloppar
KR 295.-
Vattfóðraðir jakkar
KR 150.-
lítil númer
Röndóttar skyrtur
KR 150.-
Hvítar skyrtur
KR 125.-
Nankinsgallabuxur
lítil númer.
KR 145.-
Sportbuxur
lítil númer
KR 175.-
Mislitir bolir
KR 55,-
Ullar karlmannafrakka
KR 250.-
Stærsta útsalan ávalt hjá okkur.
Allt selt fyrir ótrúlega lágt verð.