Morgunblaðið - 23.02.1965, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 23.02.1965, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 23. febrúar 1965 MORGUNBLAÐIÐ 17 ÚTSALA ÚTSALA Á brjóstahöldurum og magabeltum hefst í dag. Stendur aðeins 3 daga. * v Skólavörðustíg 3. Bilabúð SÍS Verður framvegis opnuð kl. 8 árdegis. VéladeUd SÍS Ármúla 3. — Sími 38900. Silver Gillette-þægilegur rakstur með rakblaði, sem endist og endist 5 herb. íbú5 til leigu strax. Upplýsingar gefúr Eiríkur Ketilsson í síma 23472. ASIra augu beinast að m&mjmJLm. Vesturgötu 2. Sími 20-300 Gæðin leyna sér ekki - Verðið hagkvæmt 210 L — Kr. 9970.00. Tæknifræðingur Jón Jónsson hefur ágætis tæknifræði- kunnáttu og því gott vit á gæðamati. Hann velur Eru möguleikar á að framleiða góðan kæliskáp, sem uppfyllir ströngustu kröfur, fyrir sann- gjarnt verð? Jú, það er hægt, segir tækni- fræðingurinn Jón Jónsson og hann hefur rétt fyrir sér. DANMAX verksmiðjurnar ei búnar nýjustu vélum, framleiða fáar tegundir kæliskápa og geta því einbeitt sér að stórfram- leiðslu. I'ess vegna geta þeir framleitt kæliskápa á hagkvæmn verði. Stórt frystihólf, sjö mismunandl kuldastiUingar, breiðar hillur, sérstök hólf fyrir smjör og osta, rúmgóð grænmetisskúffa. i ( FftSTEIGNA-OG VERÐBRÉFASALA Til sölu Verzlunar- og iðnaðarhús í smíðum í Múlahverfi. Húsíð er 3 hæðir, 600 ferm. hver hæð. Loftplötur gerðar til að þola mikinn þunga. Húsið er staðsett við mikla umferð- argötu og hentar því vel til verzlunar- og iðnreksturs. Lofthæð er mikil, möguleikar til að skipta húsinu í sjálfstæðar einingar. Verður til afhendingar í maí. Upp- lýsingar ekki í síma. Teikningar liggja frammi á skrif- stofunni. Ólaffur Þorgrlmsson hri. Austurstræti 14, 3 hæö - Sfmi 21785

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.