Morgunblaðið - 23.02.1965, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 23.02.1965, Blaðsíða 25
Þriðjudagur 23. februar 1965 MORCUNBLAÐIÐ 25 gjtitvarpiö Miðvikudagur 24. febrúair. 7:00 Morg'unútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:00 wVið vinnuna“: Tónleikar. 14:40 „Við, sem heima sitjum“: Ámi Tryggvason les sögxina „Gaman að lifa“ eftir Finn Söeborg í þýðingu Áslaugar Árnadóttur (9). 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tiílkynningar — Tón- lis$. 15:00 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik. 17:00 Fréttir — Endurtekið tónlistar- efni 16:00 Tónlistartími barnanna: Guðrún Sveinjsdóttir sér um tímann. 16:20 Veðurfregnir 16:50 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 íslenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson £Lyt- ur þáttinn. 20:15 Pósthólf 12)0 Lárus Halldórsson les úr bréf- um frá hlustendum. 20:36 Konsert í D-dúr eftir Joseph Anton Steffan. Rússneskur sextett leikur. 21:00 Þriðjudagsleikritið „Greifinn af Monte Cristo.** Sagan eftir Alexandre Dumas. Útvarpshandritið gerði Eric Ewens. Þýðandi: Þórður Einars- son. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Sjötti þáttur. Áskorunin. 21:46 „Punctus oontra punctum“ fanta síur fyrir tenór, baritón og litla hljómsveiit eftir Franz Tisc- hauer um ævintýri eftir Less- ing. Hans Ulrich Mielsch og Barry McDaniel syngja með k ammerhl j ómsveitinni í Heil- bronn; Jörg Fárber stj. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Lestur Passíusólma: Séra Erlendur Sigmundsson les áttunda sáLm. 22:10 Kvöldsagan: „Eldflugan dansar'* eftir Elick Moll (14) lestur. Guðjón Guðjónsson þýðir og les. 22:40 Létt músik á síðkvöldi: a) „Ságaunab a róninin‘ ‘, óperetta lög eftir Johann Strauss. Heinz Hoppe, Melitta Muszely, Hein- rich Pflanzl og Gúruther Arndt- kórinn syngja; hljómsveiit Borg aróperunnar í Berlán leikur. Sitj. Richard Múller-Lampertz. b) Þrír Vírnarforle ikir eftir Suppé, Heuberger og Strauss. Fílharmoniusveit Vínarborgar Leikur; Rud^Lf Ketmpe stj. 23:25 Dagskrárlok. 12 volta GRIGINAL háspeonukefli í franska bíla. Varahlutaverzlun * Jóh. Olafsson & Co. Brautarholti l - Sími 1-19-84. t A X H U G IÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að augtýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðuxn. VILHJALMUR ARNASON hrL TÓMAS ÁRNASON hdl LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA ILaaðarbaflkahtísinu. Síwar Z463S og 1C307 Jámiðnaðarmenn Bafsuðumenn og aðstoðarmenn óskast Stálsmiðjavi hf. Sími 24400. Stúlka óskast á lögmannsskrifstofu. Tilboð merkt: Z — 6829, sendist afgr. Morgunblaðsins. Til leigu 70 ferm. bílskúr að Hátröð 3 í Kópavogi, hentugur undir léttan iðnað og fleira. Uppl. í verzl. Örnólfi. SkrifsfofuhúsnœBi Tvö herbergi í nýju verzlunarhúsnæði til leigu. Teppi og gluggatjöld fylgja. Upplýsingar í síma 37960. Matsvein og háseta i vantar strax á netabát. Uppl. um borð í Hrönn II GK 241 við Grandagarð eða í síma 13708. Húsriædi — Teiknistofa Húsnæði fyrir teiknistofu óskast, ca. 40—60 fer- metrar, 2 stofur. Uppl. í síma 37307. Sveinn Kjarval. Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar Almennur félagsfundur verður haldinn í Breið- firðingabúð þriðjudaginn 23. febrúar kl. 2L Fundarefni: Kjaramál og samningsréttur. STJÓBNIN. Vinnuskúr óskast Óskum eftir að kaupa vinnuskúr. Upplýsingar í símum 13158,15267 og 50084. Fétag matreiðslumainna Aðalfundur félags matreiðslumanna verður hald- inn þriðjudaginn 2. marz kl. 21 í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, efstu hæð. Venjuleg aðalfundarstörL STJÓBNIN. Byggingasamvinnufélag símamanna Tveggja herbergja íbúð er til sölu í húsinu nr. 26 við Kleppsveg. Nánari upplýsingar fyrir félags- menn hjá stjórn félagsins til 27. febrúar. STJÓBNIN. Háseta vantar á netabát frá Hafnarfirði. Uppl. í síma 50426. IJtsaEa — Útsala Kvenkápur, verð frá kr. 500. Kvenpeysur og tözkur, mikill afsláttur. Kápu- og Dömubuðin Laugavegi 46. STAÐA Óskum að ráða skrifstofumann. Aðalstarf: verð- útreikningar og tollmeðferð á skjölum. Gorðar Gísloson hf. Hverfisgötu 4. Hef opnað tannlœkningastofu að Laugavegi 11 (3. hæð). Viðtalsbeiðnum véitt móttaka í síma 13595 frá kL 9—6 alla virka daga nema laugardaga frá kL 9—12 f.h. ÓMAR KONRÁHSSON, tannlæknir. Nauðungaruppboð verður haldið að Skólavörðustíg 45, hér í borg, miðvikudaginn 24. febrúar n.k. kl. 1,30 e.h. Seldir verða allir munir og áhöld veitingahúss- ins Hábær, tilheyrandi þb. Kristjáns Sigurðssonar, veitingamanns. Greiðsla farið fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Þrífasa rafmótorar Fyrirliggjandi af eftirtöldum stærðum: %, 1,1,5, 2, 3, 4 og 5,5 HP. Vatnsþéttir (P33) 220/380 Volt, 1450 sn/mím, málsetning mótoranna er samkvæmt I.E.C. (International Electrotechnical Commission). Söluumboð: Véiadeild SÍS Ármúia 3. — Sími 38-900. Jötunn hf. rafvélaverksm. Hringbraut 119. — Sími 20-500.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.