Morgunblaðið - 23.02.1965, Blaðsíða 10
10
MORGU N BLAÐIÐ
Þriðjudaguí 23. íebrúar 1965
Stjóm og varastjóm Félags
langterðabílstjóra, frá vinstri:
FÉL.AG langferðabílstjóra var
stofnað á Blönduósi sl. laugardag
a1 45 bílstjómm, aðallega sem
aka farþega- og flutningabílum
á leiðinni frá Reykjavík til Húsa
▼íkur. Fyrirhugað er, að félagið
verði í framtíðinni fyrir allt land
ið.
Tilgangur félagsins er að vinna
að sameiginlegum hagsmunamál-
um félagsmanna um land allt og
koma fram fyrir þeirra hönd út
á við.
Meðlimir eru bæði launþegar
og vinnuveitendur og er mark-
miðið með stofnuninni m.a. að
Aðalgeir Sigurgeirsson, Húsavík
Hermann Stefánsson, Akureyri,
Pétur Kristjónsson, Kópavogi,
hafa samstarf við yfirvöld vega-
mála og fjárveitingavaldi'ð um
nauðsynlegar endurbætur og við-
hald vega.
Á fundinum á Blönduósi voru
saman komnir langferðabílstjór-
ar víða að, en einkum þó þeir
sem aka á leiðinni frá Reykja-
vík til Húsavíkur. Gengið var
formlega frá stofnun félagsins,
en um kvöldið var haldinn árs-
hátíð langferðabílstjóra.
í fyrravetur komu þeir saman
á Blönduósi og þá var kosin 5
manna undirbúningsnefnd fyrir
félagsstofnunina og skyldi hún
Öm Pétursson, Akureyri, og Pét
ur Jónsson, Akureyri.
Fundurinn beinir þeim ein-
dregnu tilmælum til Alþingis
og Vegam'álastjórnar, að aðal-
vegir á milli landshluta verði látn
ir sitja í fyrir með fjárveitingar
og framkvæmdir og telur að
þeirra hlutur hafi verið stórlega
fyrir borð borin í seinni tíð.
Fundurinn lýsir ánægju sinni
yfir 'því, sem gert hefur verið í
endurbyggingu brúa á leiðinni
Reýkjavík — Akureyri og beinir
þeim tilmælum til fjárveitinga-
valdsins að áfram verði haldið
að endurbyggja þær hættulegu
brýr sem eftir eru á þeirri leið.“
— Malcolm X
Framhaid af bls. 1
er að sú skothríð hefði ekki hrætt
hann svo neinu næmi.
Leiðtogar blökkumanna 1
Bandaríkjunum, þeirra á rneðal
Nóbelsverðlaunahafinn dr. Mart-
in Lut'her King, hafa lýst hryggð
sinni vegna atburðar þessa og
fela ummæli þeirra flestra í sér
að þetta sýni aðeins að oibeldi
leysi engan vanda.
Þeir tveir menn a'ðrir, sem
særðust í skothríðinni á fundin-
um eru taldir hafa engan þátt
átt í árásinni. Eins og fyrr getur
var Hayer handtekinn á staðnum
og þurftu iögreglumenn að berj-
ast við áhangendur Malcolms X
til þess að geta framkvæmt hand ,
tökuna. Mál þetta hefur vakið
geysilega athygli í Harlem, en
allt mun þó með kyrrum kjör-
um í því hverfi New Yorksborg-
ar.
f nær tólf ár hefur nafn
Malcolm X verið nátengt hatri
ýmissa ofstækishópa negra á
hvíta kynstofninum. Malcolm X
var prestssonur, hlaut litla mennt
un og vann verkamannavinnu
lengi vel, en síðan gerðist hann
afbrotamaður og var dæmdur til
langrar fangelsisvistar. A'ð fang-
elsisvistinni lokinni hófst ferill
hans sem umdeildur leiðtogi á-
kveðinna hópa blökkumanna i
Bandaríkjunum. Hann hafði í
fangelsinu hitt annan blökku-
mann, sem Malcolm X hefur
sjálfur sagt að hafi gjörbreytt iífi
sínu. Hann tók að lesa bókmennt
ir alvarlegs eðiis og nema enska
tungu. Hann gerðist Múhameös-
trúarmaður 1952 og breytti þá
nafni sínu úr Malcolm Little 1
Malcolm X, hætti að neyta á-
fengra drykkja, svo og eitur-
lyfja, sem hann hafði áður veri'ð
háður. Hann flutti bænir fimm
sinnum á dag og sneri sér þá jafn
an í átt til Mekka og krafðist
þess að fylgjendur sínir hefðu
„hreinan líkama, hreina hugsun,
hreint mál og hreinlyndi“.
Viðekilnaður Malcolms X við
aðalhreyfingu Svartra Múhameðs
trúarmanna í Bandaríkjunum
varð me'ð þeim hætti 1963, að
hann taldi vissara að hafa jafn-
an vörð um vörð um heimili
sitt, eftir það.
Á síðustu mánuð-um var talið
að hugmyndir Malcolm X heföu
nokkuð breytzt til ‘hin-s mildara,
en áður fyrr taláði hann aldrei
um hvíta kynstofninn en sem
„hvítu djöflana". En á fundi, sem
hann hélt nýlega í Harlem, við-
urkenndi hann þó að til væru
þeir hvítir menn, sem ynnu aí
heilum hu-g að því að bæta kjur
negra.
Lögreglan í New York og
Chicago var í dag viðbúin því sð
reynt yrði að koma fram hefr.d-
um fyrir hinn myrta blökku-
m-annaleiðtoga. í Chicago var
sérstakur tögregluvörður settur
við höfúðstöðvar Eliah Mu-
ha-m-mad, leiðtoga sva-rtra Mú-
hameðstrú-armanna, en hann
stjórnar nú hreyfingu þeirri, sem
Malcolm X tilheyrði óður, en
hrökklaðist frá.
Sérsta'kar lögreglusveitir hafa
í all-a nótt og dag farið um götur
Harlem í New York til þess að
hindra óeirðir.
Áhangendur Malcolm X voru
ekki lengi að skella skuldinni á
hreyfingu svartra Múhameðstrú
armanna, og hafa lýst því yfir að
þeir beri ábyrgð á morðinu.
Malcolm X hrökklaðist frá hreyf
ingunni vegna þess að hann var
talinn hafa verið of opinskár í
ummælum sínum um morð
Kennedy forseta 1936.
Á sunnudagskvöld kom u-pp
í Chicago eldur í húsi Cassius
Clay, hei-msmeistarans í hneía-
leikum, en Clay hefur fyrir
nokkru te-kið M'úhameðstrú, o-g
vill láta kalla sig Cassius X. I
fyrstu var talið að hér væri u-m
að ræða hefndarráðstö-fun af
h-álfu áhanigenda Malcolm X, en
síðar kom á daginn áð óhapp
hafði valdið brunanum-r
Talið er að lögreglan hagi rann
sókn sinni á morðinu út frá
þeirri forsemdu, að meðlimir Mú-
hameðstrúarhreyfingar svartra
hafi fra-mi'ð morðið.
Áhangendur Malcolm X undir
bjuggu í dag útför hins látna á
Múlhameðska vísu.
Fél. langferðabílstjóra
stofnað á BKönduósi um helgina
StoríslræSsIadagiu spvafúfvep
íns verðar nli. sannadag
Á SUNNUDAG nk. verður hald-
inn í Sjómannaskólanum starfs-
fræðsludagur sjávarútvegsins og
verður þar sýnt allt það helzta
er máli skiptir í sambandi við
þennan aðalatvinnuveg okkar fs-
lendinga. Af þessu tilefni efndu
forstöðumenn starfsfræðslunnar
til kaffisamsætis í Sjómannaskól-
anum á laugardaginn og voru þar
saman komnir flestir þeirra
manna, er munu sjá um starf-
fræðsludaginn, auk borgarstjóra
og forystumanna uppeldismála
hér á landi.
Ólafur Gunnarsson flutti ræðu
og hóf hann mál sitt á að segja
frá því, að nú væri komin út 6.
útgáfa bókarinnar Starfsvals, en
hún hefur að geyma upplýsingar
um allar helztu starfsgreinar ís-
lendinga og á að auðvelda ungl-
ingum að finna sér atvinnu, er
hverjum og einum hæfir. Síðan
drap Ólafur á helztu nýjungar,
er unglingum gefst kostur að
skoða á þessum starfsfræðsludegi
sjávarútvegsins. í fyrsta skipti
verað nú kennarar frá Loftskeyta
skólanum og munu þeir sýna loft
skeytatæki og hvernig þau vinna.
Þá verður sýnt hvernig íslenzk
skip eru smíðuð og til skýringar
eru starfsmyndir í litum. Einnig
gest unglingum kostur á að sjá
vísindamenn að störfum og minnt
ist Ólafur sérstaklega á mikil-
vægi þeirra í sambandi við sjáv-
arútveginn. Þá verður fræðslu-
sýning á vegum Landhelgisgæzl-
unnar og sýning á myndasafni
hennar. Fulltrúi verðúr fyrir
hampiðju og veiðarfæragerð og
fræðslusýning um þá starfsgrein,
en þetta er í fyrsta skipti, sem sú
deild er á starffræðsludegi. Því
næst gat Ólafur þess, hve nauð-
synlegt það væri fyrir menn að
velja sér ævistarf, er þeir væru
ánægðir með, því það mætti segja
að væri undirstaða lífshamingj-
unnar.
Ólafur lauk máli sínu á því að
skýra frá því, að oft gengi erfið-
lega að fá menn til að leiðbeina
á starfsfræðsludögum sem þessum
og taldi hann að þar kæmi aðal-
lega tvennt til. Hið fyrra væri, að
menn er sjálfir hefðu beðið skip-
brot í lífinu væru oftast nær ó-
fúsir að hjálpa öðrum til að finna
ævistarf er þeim hæfði og svo
hitt að sumir treystu sér ekki til
að leiðbeina unglingum á starf-
fræðsludögum þessum, vegna
þess að þeir hefðu aldrei reynt
það áður.
En sem sagt, á sunnudag nk.
gefst öllum þeim unglingum, er
hafa áhuga á sjávarútvegi og öðr-
um greinum skyldum honum,
kostur á að ræða við fulltrúa frá
öllum helztu greinum sjávarút-
vegsins og einnig geta þeir fengið
upplýsingar um allt er snertir
sjávarútveginn. Dagskrá starf-
fræðsludagsins mun birtast síðar
í blaðinu.
— Slys i Sv/jb/óð
Framh. af bls. 1
um í hraðlestinni, sem var
fullsetin skólabörnum á leið
úr vetrarleyfi uppi til fjalla
heim til höfuðborgarinnar. í
hinni lestinni voru um 100
manns.
einnig undirbúa árshátíð.
Fyrstu stjórn Félags iangferða
bílstj-óra Skipa þessir menn: Pét-
ur Kristjónsson, Kópav-o-gi, for-
máður, Hermann Stefánsson,
Akureyri, ritari, og Örn Péturs-
son, Akureyri, gjaldkeri. I vara-
stjórn sitja þeir Aðalgeir Sigur-
geir-sson, Húsavík, og Pétur Jóns
son, Akureyri.
Á stofnfundin-um var gerð eftir
farandi ályktun, sem er í 4 lið-
um:
„Fundurinn skorar á fjárveit-
ingavaldið að hlutast til um að
fjárveitingar til endurbyg-ginga
vega lækki ekki á sama tíma og
skattar af bifreiðum stórhækka"
Funduririn' beinir þei-m tilmæl
um til fjárveitingav-aldsins að
það veiti aukafjárveitingu til
þess að setja verulegt malarslit-
lag á' veginn milli Reykja-víkur
og Austurlands.
ííynnmg á verknm
jóhann Sigurjónsson.
LEIKFÉLAG Kó-pavogs minntist
aldaraÆmælis Einars Benediikts-
sonar skálds, og kynnti verk
hans þann 30. október síða-stlið-
inn.
Á mongun miðvibudag kynnir
Leikfélag Kópavogs Jóhann Sig-
u-rjónsson og verk hans á svip-
aðan hátt í Kópavogsbíói kl. 21.
Þar sem félagið hefur áikveðið
að taka eitt af verkuim Jóhanns
til sýnin-gar, það er „Fjalla-Eyv-
ind“ undir stjórn Ævars R. Kvar
an-s og æ-fingar þe-gar ved á veg
komnar, þá fannst stjóm L.K.
sjálfsagt að kynna skáldið og
verk hans að nokkru. Allir vel-
koannir með-an húsrúm leyfir.
Dagiskráin verður þannig:
1. Upplestur: Sigurður Grétar
Guðmundsson.
2. Ræða, Sigurður Nordal
prófessor.
3. Upplestur, Magnús B. Krist-
insson.
4. Upp-iestiur úr „Lýga-Merði“
Ævar R. Kvaran.
mörgum skotum aS Malcolrrl
X og hæfðu nokkur þeirra
hann í brjóst og maga. Munu
það hafa verið skot úr hinni
stýfðu (hlaup-styttu) hagla-
byssu, sem var tvíhleypt, sem
réðu Malcolm X bana. Kona
Malcolm X, en hann var 39
ára gamall, var viðstödd morð
eiginmanns síns. Hún heitir
Betty Malcolm, 35 ára gömul,
og átti hún von á fimmta
barni þeirra hjóna. A mánu-
dag var 22 ára gamall negri,
Talmadge-Hayer, öðru nafni
Thomas Hayer, ákærður fyrir
morðið á Malcolm X. Blökku-
maður þessi er frá Patterson
New Jersey. Lögreglan í New
York telur að fimm menn hafi
verið riðnir við morðið á Mal-
colm X, en tveir hafa verið
handteknir í sambandi við
mál þetta.
Eftir skotárásina var Malcolm
X þegar fluttur í sjúkrahús, og
reyndu læknar þar árangurslaust
að bjarga lífi hans. Hann mun
hafa 1-átist örstundu eftir að í
sjúkrahúsið kom. í skothríðinni
særðust einnig tveir aðrir menn
Fregnum ber ekki saman um
hv-e mörgu-m skotum hafi verið
skotið að Malcolm X. Segj-a sum
ir a'ð þau hafi verið 8—10 en aðr
ir að þau hafi verið 7. Skotin
sem hæfðu hann lentu bæði í
brjósti og maga.
Eins og fyrr segir hugðist
Malcolm X, sem raunar heitir
Malcolm Little, halda ræðu á
fundi aðdáenda sinna. Malcolm
X var áður leiðtogi þeirra banda
rísku blökkumanna („Black
Muslins"), s©m tekið hafa Mú-
ha-m-eðstrú, en 1963 var honum
■ vikið úr þessum samtökum a'ð
undanfarinni val-dato-gstreitu í
samtökunum. Stofnaði Malcolm
X þá ný samtök, sem hann nefndi
„Samtö-k einingar Afríku og
Ameríku", en hin-um uppruna-
legu samtökum stýrir maður að
nafn Eliha Muhammad, og telur
lögreglan að morð Malcolm X
-standi í nánu sambandi við inn-
byrðisd-eilur s-amtakanna tveggja
Malcol-m X hefur þrá-sinnis hald-
ið því fram undanfarna mánuði,
að setið væri um líf hans og á
fundinum í New York á sunnu-
dag ha-i'ði verið til'kynnt að hann
mundi í lok fundar lesa u-pp lista
yfir nöfn þeirra manna, sem hann
tal-di að sætu um líf sitt. Leið-
togar hinnar svörtu Múhameðs-
trúarmannahreyfingar hafa hins
vegar lýst því yfir að samtö-kin
hafi á engan hátt staðið að baki
morði Malcolm X og jafnframt
ef svo skyldi vilja til að meðlim-
ur eð-a meðlimir samtakanna hafi
sta'ðið að morðinu, hafi þeir gert
það algjörlega á eigin spýtur.
Sjónarvottar á fundinum segja
að eftir skot)hríðina 'h-afi margir
menn hlaupið út úr saln.um með
byssur í -h-öndum, en nokkrir aðr-
ir hafi skotið á eftir þeim. Á bak
við svið salarins fann 1-ögreglan
síðar byssu, sem var pökkuð inn
í gráan jakka.
Lögfræðingur Malcolm X tjáði
blaðamönnum í dag, að Malcolm
X hafi vitað að hann mundi
verða myrtur. „Hann sa-gði mér
gær“, sagði lögfræðingurinn.
Sfðastliðinn sunnudag var skot
ið inn um glu-gg-a heimilis
I Malcolm í New York, en hermt
Séð yfir salinn.