Morgunblaðið - 23.02.1965, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 23. febrúar 1965
MORGU NBLAÐIÐ
23
Simi 50184
„Bezta ameríska kvikmynd
ársins“.
Time Magazine.
Keir Dullea
Janet Margolin
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð börnum.
Mynd, sem aldrei g’ieymist.
Jóhann Ragnarsson
héraðsdómslögmaður.
Málflutningsskrifstofa
Vonarstræti 4. — Sími 19085
Síml 50249.
Aiiir ættu að sjá þessa
bráðskemmtilegu mynd.
Fá.ar sýningar eftir.
Sýnd kl. 9.
KjötsaHnn
Skemmtilegasta mynd
Norman VVLsdom.
Sýnd kl. 7.
Málflutningsskrifstofa
Sveinbjörn Dagfinnsson, hrL
og Einar Viðar, hrl.
Hafnarstræti 11 — Sími 19406
K0PIVV8GSBI0
Sími 41985
ÍSLENZKUR TEXTI
Stolnar stundir
Víðfræg og snilldarvel gerð,
ný, amerísk-ensk stórmynd 1
litum. Myndin er með is-
lenzkum texta.
Susan Hayward
Michael Craig
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
_______5. sýuingarvika._____
Til leigu
Skriðstoðuhúsnæði
Gott skrifstofuhúsnæði, 3 herbergi, 51 ferm., er
til leigu í Brautarholti 20.
Nánari upplýsingar í skrifstofu Verkfræðinga-
félags íslands, Brautarholti 20, sími 19717.
Verkfræðingafélag íslands.
Atvinna
Mokkrir verkamenn óskast
LÝSI hf.
Grandavegi 42. <
Þ^órsárddsvifaur
Tilboð óskast í vikurtekju í Þjórsárdal. Þau skulu
send fyrir 10. marz 1965 til oddvita Gnúpverja-
hrepps eða Skógræktar ríkisins.
Reykjavík, 20. febrúar 1965
Steinþór Gestsson, Hæli í Gnúpverjahreppi,
Hákon Bjarnason, Skógrækt ríkisins,
Grettisgötu 8, Reykjavík.
Leiguíbúð
mikil fyrirframgreiðsla
Vantar 4 herb íbúð til leigu, helzt á góðum stað
í Kópavogi. Þarf að vera laus fyrir 1. maí. Fyrir-
framgreiðsla í peningum eða með skuldabréfum.
Upplýsingar í síma 21738 eftir kL 7.
Enskar og amerískar
Bullelvönir
Ameriskir stretch-nælon
LEIKFIMIBOLIR
V E R Z L U W I W
^ctiaunelut
~Á '~7' BRfffiRflBORGflRSTffi S2
Sírni 13076.
Biðjið um
BLITSA
Hið frábæra plastlakk
ITSA
ER BEZT
Fæst í næstu málningar-
vöruverzlun. Heildsölu-
birgðir: EGILL ÁRNASON
Slippfélagshúsinu.
Sími 14310.
Málflutningsskrifstofa
JON N. SIGURÐSSON
Simi 14934 — Laugavegj 10
Hljómsveit: LÚDÓ-sextett.
Söngvari: STEFÁN JÓNSSON
TJARNARBUÐ
SAMKVÆMISSALIR
Símar 19000 — 19100.
C3L AUMBÆR
Juzz — Jazz
Juzzhljómsveil Gluumbæjur
ásamt gestL
Juzz — Jazz
GLAUMBÆR simi 11777
Hljómsveit
Grettis Björnssonur
leikur í ítalska salnum í kvöld.
Borðpantanir í síma 35355 eftir kl. 4.
Vil kaupa
Þeytivindu
Upplýsingar í Teppi hf., Austurstræti 22 — sími
14190 eða 36630.
Þvottahús
At sérstökum ástæðum er gott þvottahús til sölu.
Tilboð merkt: ,;Tækifæri — 6832“ sendist afgr.
blaðsins fyrir 3. marz.
3ju herbergju íbúð
Til sölu er nýleg 3ja herbergja ibúð á hæð í sam-
býlishúsi við Hagamel. Frágengin lóð. Hitaveita.
Götur malbikaðar. Öll nauðsynleg þægindi í næsta
nágrenni^ svo sem skólar o. fl.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur — Fasteignasala
Suðurgötu 4 Sími 14314.
Eftir kL 8 — Simi 34231.
t>að eru ekki allir sem vita, að það eru 58 ár síðan fyrsta íslenzka hljómplatan kom
út. En hinsvegar vita allir, að það eru ekki nema 18 dagar síðan fyrsta íslenzka platan
kom út með lögum sem öll hitta í mark.
Þetta eru lögin Brúðkaupið, Farmaður hugsar heim, Hvert er farið blómið blátt og
Skvetta, falla, hossa og hrista. Fjögur lög sungin af okkar þeztu dægurlagasöngvur-
um; Elly Vilhjálms og Ragnari BjarnasynL Platan fæst í hljómplötuverzlunum um
land allt.
S.G.—hljómplötur