Morgunblaðið - 23.02.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.02.1965, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 23. febrúar 1963 MORG UNBLAÐIÐ 5 Ivestur að Hvítskeggs'hvammi, sem er í Geitahlíð milli Her- dísarvkur og Krýisivíkur. Þar eru sýslumjörkin vi'ð svonefnd an Sýslustein og norður þar, beint á Vífilfell og Lyklafell og síðan í krákustígum það- an á Botnssúlur. Þaðan liggja þau svo um Kvígindisfell, LANDNÁM Ingólfs Arnarson- ar var vel afmarkað. Það var Reykjanesskaginn og tak- markaðist að norðan af Brynjudalsá og Öxará. En að austan takmarkaðist það af Þingvallavatni, Soginu og Ölf- usá til sjávar. Á þessum skaga urðu síðar tvær sýslur, Gull- bringusýsia og Kjósarsýsla. En af einhverjum undarleg- um ástæðum seildist Árnes- sýsla til landa vestan ölfus- ár oig Sogs, lagði undir sig Grafning, ölfus og Selvog allt Hrúðurkarla og Norður í Þór- isjökul. Á seinni árum hefir Reykjavík verið að ná undir sig meira og meira landi og hefir eignast spildu allt suður í Bláfjöll að landamerkjum Árnessýslu, og lengra kemst hún ekkL Og vegna þess hvernig sýslumörkum er hag- að, verða Reykvíkingar áð leita austur í Árnessýslu til þess að geta stundað skíða- íþrótt. Þar eru nú flestir skíða skálarnir og þar er Skíðaskál inn i Hveradölum, sem mörg um Reykvíkingum finnst þó sem sé hluti af borginni. Þangað sækja þeir sér til hressingar og upplyftingar bæði sumar og vetur. — Þessi mynd er af Skíðaskálanum í Hveradölum og er tekin á þeim árstíma, er ek'ki var hægt að stunda skíðaíþrótt- ina. Samt sem á'ður virðist i þar allmargt gesta, ef dæma / má eftir bílunum sem þar \ eru. Og þetta eru allt bílar i Reykvíkinga. — Ef menn taka l vel eftir myndinni munu þeir / sjá líkt og klöpp ganga ganga ' fram úr hæðinni að baki skál- ans, og á henni líkt og tvær vörður. En þetta eru ekki vörður, heldur minnismerki, sem skíðamenn reistu, reistu þeim Kristjáni Ó. Skagfjörð og L. H. Múller, tveimur for- vígismönnum skíðaíþróttar- innar í Reykjavk. Þessi tvö minnismerki gera staðinn enn l nátengdari Reykjavík. ÞEKKIRÐU j LANDIÐ ÞITT? i íbúð — Sala 3ja herb. kjallaraíbúð mjög lítið niðurgrafin um 80 m2 í Kleppsholti. Laus fljót- lega. Uppl. í síma 30703 kl. 12—13 og eftir kl. 21. Antik Borð útskorið í dökkri hnot með marmaraplötu í hol eða skrifstofu. Mjög falleg. (Tækifærisverð). Til sýnis og sölu í Háskólanum hjá umsj ónarmanni. Kynning Óska eftir að kynnast konu á aldrinum 35—45 ára. — Tilboð sendist Mbl., merkt: „6830“ fyrir föstudags- kvöld. Keflavík Ræstingarkona óskast í Aðalver. Uppl. í síma 1516. Hárgreiðslustofa Hárgreiðslustofa til leigu eða sölu. Uppl. á Baldurs- götu 28 í kvöld milli kl. 8 og 10. Sauma sængurföt úr tillögðum efnum. Una, Vatnsstíg 10. Sími 13593 frá 1—4. Píanó — Píanó Nokkur nýkomin, notuð og ný, dönsk og þýzk. Verð og skilmálar hagstætt. Hljóð- færin send hvert á land sem er. Helgi Hallgrímsson, Ránargötu 8. Sími 11671. Atvinna Ungur maður óskar eftir vinnu, ýmislegt kemur til greina. Hef bílpróf. Tilboð sendist Mbl. fyrir laugar- dag, merkt: „007 — 6831“. 3ja herb. íbúð til leigu íbúðin er við Miðbæinn og leigist til 18 mánaða gegn 1 árs fyrirframgreiðslu. — Uppl. í síma 11225 eftir kL 7 á kvöldin. Lítil íbúð óskast Sími 16560 eftir kl. 3. Keflavík — Nágrenni 3—4 herb. íbúð óskast til leigu fyrir amerísk hjón, fyrir næstu mánaðamót, — Uppl. í síma 1611. Við kaupum hæsta verði notuð frímerki frá IslandL Hansén. „Bellavista“ Jystrub. Mdtsj. Danmark. ViSUKO^^I Tíminn yrkir Ijóðaljóð, líf er dýrlegt stundum Nú er frúin Góa góð, og gull í báðum mundum. Kristján Helgason. AKranesrerðir með sérleyfisbílum Þ. 1» Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykja vík alla virka dagi kl. 6. Frá Akra- necl kl. 8, nema á Laugardögum ferðir frá Akranesi kl. 8 frá Reykjavík kl. 2. Á sunnudögum frá Akranesi kl. 3. Frá Reykjavík kl. 9. M/s Akraborg: Þriðjudagur kl. 8; 18. Frá Borgarnesi kl. 13. Frá Akra- nesi kl. 14:45 og 19:30. Miðvikudagur. kl. 7:45; 11:45 og 18. Frá Akranesi •; 13 og 19:30.. Eimakipafélag Reykjavíkutr h.f.: K wla er í Corcubión á Spáni. Askja er í Piraeus. Skipadeild S.f.S.: Arnarfell átti að £ara í gær frá New Haven til Rvíkur. Jökulifell fór 20. frá Camden til ís- lands. Dísarfell lestar á Norðurlands- böfnum. Litlafell losar á Norðurlands- höfnum. Helgafell fór 25. frá Brem- en til Rvíkur. Hamrafell fór 18. frá Aruba til Hafnarfjarðar. Stapafell kom i morgun til Rvíkur frá Brombrough. Mælifell er væntanlegt til Bremen 25. frá Aikranesi. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Rvík. Esja er á Austurlandshöfnum á suðurleið. Herjólifuir fer frá Vestmanna oyjum kl. 21:00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er á leið til Bromboruggh frá Raufarhöfn. Skjaldbreið fer frá Rvík 1 dag vestur um land til Ólafsfjarðair. Herðubreið er á Austfjarðarhöfnum á norðurleið. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Sólfaxi kemur til Rvíkur frá Kaup- mannahöfn og Glasgow kl. 16:05 (DC- 6 B) í dag. GuUfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 98:00 í fyrra- málið. Innanlandsflug: í dag: er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja, Sauðárkróks, Húsavíkur og ísafjarðar. • Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Húsavíkur, ísafjarðar og Egilsstaða. H.f. Eimskipafélag fslands: Bakka- foss er í Helsingör, fer þaðan til Fuhr og Odda. Brúarfoss fer frá Þingeyri í dag 22. þm. til Akraness, Keflavíkur og Vestmannaeyja og þaðan til Clou- cester og NY. Dettifoss er í NY fer þaðan til Rvíkur. Fjallfoss fór frá KristYiansand 21. þm. til Seyðisfjarð- ar, Norðfjarðar og Rvíkur. Goðafoss fer frá Hamborg 22. þm. til Hull og Rvíkur. GulLfoss fer frá Kaupmanna- höfn 24. þm. til Deith og Rvíkur. Lagarfoss fer frá Gdynia 22. þm. til Hangö, Rotterdam og Hamborgar. Mánafoss fer frá Rvík kl. 08:00 í fyrra málið 23. þm. til Sauðárkróks og Siglu fjarðar. Selioss fór frá NY 21. þm. til Rvflkur. Tungufoss fór frá Leith 19. þm. væntanlegur til Rvíkur á ytri höfnina um kl. 23:00 í kvöld. Utanskrifstofutíma eru skipafrétt- ir lesnar í sjálfvirkum simsvara 21466. Spakmœli dagsins Það stendur ekki í neinum, þótt hann grleypi hleypidóma sína. — Thoreau. Lei^rétting í ritstjórnargrein blaðsins s.l. sunnudag stóð að Jakob Guðjohn sen væri raforkumálastjóri, en það átti að sjálfsögðu áð vera Jakob Gíslason. Málshœftir Hægist mein þá er rætt. Hver er sinnar gæfu smiður. Hátt hreykir heimskur sér. Leyfist kettinum að líta á kónginn. Laugardaginn 20. febrúar opin beruðu trúlofun sína, ungfrú Unnur Kristinisdóttir, Hvassa- leiti 153 og Magnús Pétursson, Sólvallaigötu 36. Dsildarstjóra og tvœr vanar afgrsiðsSustúlkur vantar okkur nú þegar. Einnig aðstoðarstúlku á föstud. og laugard. FcrstöðuSionustaða Staða forstöðukonu við Upptökuheimilið í Kópa- vogi (áður í Elliðahvammi) er laus til umsóknar. Laun samkvæmt reglum um laun opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, nám og fyrri störf sendist til skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 20. marz nk. Reykjavík, 20. febrúar 1965 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA t/örur Karftöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó — Ommilettur. Kostakjör Skipholti Stýrimann 03 háseta vantar á netabát frá Reykjavík. — Upplýsingar í síma 10344. Þt,lR KOiVLU FlfcA SKATTLO vjittGLUNNI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.