Morgunblaðið - 23.02.1965, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 23.02.1965, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLADIÐ f>riðjudagur 23. febrúar 196S Málaranemi Vil taka málaranema, nú þegar eða síðar í vetur. Skrifleg umsókn sendist mér sem fyrst. HALLDÓR MAGNÚSSON, Hjarðarhaga 54. — Reykjavík TII sölu BANTAN bílkrani í mjög góðu ásigkomu- lagi, einnig jarðýta Caterpillar D 8, ef um semst. Upplýsingar í símum 12209, 11644 og 12075, Akureyri. Húsgagnasmiðír Okkur vantar húsgagnasmiði og menn vana verkstæðisvinnu. TrésmI5jan hf. Brautarholti 30. — Sími 16689. Atvinna Óskum eftir afgreiðslumanni og bílstjóra. Upplýsingar hjá verzlunarstjóra. Egill Vilhjálmsson hf. Laugavegur 118, sími 22240. Benedikt Blöndal heraösdomslöginaður Austurstræti 3. — Sími 10223 Enn er hægt að gera góð kaup á útsölunni í Ásborg. Vefnaðarvörur, fatn aður, brjóstahöld, magabelti, sokkar og margt fleira með' stórlækkuðu verði. Verzl. Ásborg Baldursgötu. 39. Látið ekki dragast að athuga bremsurnar, séu þær ekki í lagi. Fullkomin bremsuþjónusta. iUffl@af*LMiiFsaö Gleriðnaður Ungur piltur getur komist að sem nemi í verksmiðju vorri, Glerslípun og speglagerð h.f., Klapparstíg 16. Uppl. í skrifstofunni, Laugaveg 15} 2. hæð. Aðstoðarstúlka eða kona óskast strax. Upplýsingar á stofunni (ekki í síma) kl. 2—3. BAÐ- OG NUDDSTOFAN Hótel SÖGU — Jón Ásgeirsson, Ph. Th. PRENTNEMI Viljum ráða prentnema LAUGAVEGI 59..simi 18478 (í setningu) PRBJISMS0JA MORGUNOLAÐSirJS — 40°/o afsláttur öllum vefrarkápum (1—3000 kr. afsláttur af hverri kápu) Notið tækifærið, eignist fallega kápu fyrir lítið verð. MARKAÐURINN Laugavegi 89. VANDERVEU) ^^Jfélalegur^y Ford ameriskur Ford Taunus Ford enskur Chevroiet, flestar tegundii Buick Dodge Plymoth De Soto Chrysier Mercedes-Benz. fiestar teg. Volvo Moskwitch, allar gerðir Pobeda Gaz '59 Opel. fiestar gerðir Skoda 1100 — 1200 Renault Dauphine Volkswagen Bedford Diesel — Thames Trader BMC — Austin Gipsy GMC t>. Jónsson & Co. Brautarholti 6 Sími 15362 og 19215. GÓLFMOTTIIR margar tegundir, einlitar og mislitar, nýkomnar. Osysir iif. Teppa- og dregladeildin. Kús í Bveragerði Til sölu er 2ja hæða hús vð Breiðumörk (steyptu götuna) í Hveragerði. Neðri hæðin, sem er um 90 ferm. er hentug fyrir smáiðnað eða annan rekst- ur. Efri hæðin er 4ra herbergja íbúð um 100 ferm. að öllu leyti sér. Húsið cr vandað steinhús og stendur við aðal-umferðargötuua. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Sími: 14314. Eftir kl. 8 — Sími 34231. ! pi iil u F . ... 1 LJj i T" O <r IF i! ( !L 1 N Lj; □0 i \o * £. Smiði á þessu húsi er að hefjast í Hafnarfirði. Verður afhent fokhelt með tvöföldu gleri með vor- inu. Á efri hæð verður 95,4 ferm. íbúð og á neðri hæð 73,4 ferm. íbúð. Sanngjarnt verð. Guðjón Steingrímsson, hrL Hafnarfirði. — Sími 50960. TALSTÖÐVAR Erum umboðsmenn fyrir hinar þekktu og ódýru AEROTRON VAF-FM Transitor talstöðvar. — Fallegar, sterkar, endingargóðar. Allt í einu stykki. Fyrirferðarlitlar. Einnig til fjarstýriþox í mælaþorð. Verð ca 2000.— Verð ca 30,000,00. Bifreiðastjórar. — Bifreiðastöðvar. Kynnið yður kosti AEROTRON Leitið upplýsinga. T. Hannesson & Co. hff. Brautarholti 20. — Sími 15935.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.