Morgunblaðið - 23.02.1965, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 23. febrúar 19(
Sex
vann
manna sveit IR
.Steinþórsmótið1
Svíar í átökum viö
Steinbórsmótið ( 6 manna
sveitakeppni í svigi) var haldið
á sunnudaginn var kl. 2 í Hamra
igili Mót þetta er minningamót
um Steinþór heitinn Sigurðsson
menntaskólakennara. Að þessu
sinni mættu til leiks sveitir úr
Í.R. og K.R. Víkingur og Ármann
mættu ekki með fullar sveitir.
Mótstjóri var Sigurjón Þórðar
son. Hlið 30—40. Veður var hlýtt
og logn.
Úrslit urðu: Í.R. vann með
samtals 353,2. í henni voru: Helgi
Axelsson, Þórir Lárusson, Har-
Aðolíimdui KRH
Aðalfundur Knattspyrnuráðs
Reykjavíkur verður haldinn í
Félagisheimili K.R. við Kapla-
skjólsveg miðvikudaginn 24.
febrúar og hefst kl. 20:30.
8 sækja og
8 verjast
Dregið hefur verið um
hvaða lið lendi saman í 6. um
ferð ensku bikarkeppninnar
eða „8 liða úrslitum". Verða
leikirnir fjórir þessir::
Chelsea — Petersborough
eða Swansea
Chrystai Palaee gegn Leeds
Utd.
Leicester gegn Liverpool.
Aston Vill eða Wolves gegn
Manch. Utd.
Liðin sem fyrr eru talin
leika á heimavelli.
Þrjú líðanna Chelsea, Leeds
og Maneh. Utd. hafa mogu-
leika á „tvöföldum sigri“ sigri
í „deildinni“ og bikarkeppn-
inni.
Ohelsea þykir úr þessu hafa
mesta möguleika. Þeir hafa
mjög ungu liði á að skipa,
meðalaldur 22 ár og segir
tramkvæmdastjórinn að liðs-
menn sínir hafi slíkan hraða
að það geti alltaf verið 8 í
Éramlínunni og alltaf 8 tii
taks í vörn. ,
aldur Pálsson, Guðni Sigfússon,
Sigurður Einarsson og Valdimar
Örnójfsson.
Númer 2 var sveit K.R. með
355,2. í sveit K.R. voru: Gunn-
laugur Sigurðsson, Sigfús Guð-
mundsson, Bogi Nilsson, Ásgeir
Úlfarsson, Hinrik Hermannsson
og Hilmar Steinigrímsson.
Eftir mótfð var kaffidrykkja í
Í.R. skálanum. Eysteinn Jónsson,
fyrrverandi ráðherra, flutti minn
ingarorð um Steinþór heitinn
Sigurðsson o.g afhenti þvínæst
farandbikarinn til sveitar Í.R. á-
samt verðlaunapeningum.
Farandibikarinn var gefinn
1948 af þáverandi formönnum
Skíðadeildar Ármanns, Árna
Kjartanssyni, Í.R., Ragnari Þor-
steinssyni og K.R., Haraldi
Björnssyni.
Margt var um manninn í
Hamragili og fór mót þetta hið
Knnt o íro tvi
Liðsmenn Snæfells ræða við þj álfara sinn Sigurð Helgason iþr óttakennara. Ljósm. Sv. Þorm.
Körfubolteinðfii
UM HELGINA hélt íslandsmótið
í körfubolta áfram að Háloga-
landi. Var þetta helgi utanbæjar-
manna en þeir léku í öllum fimm
leikjunum sem fram fóru á laug-
ardag og sunnudag.
Á laugardagskvöld sigraði
ÍKF ÍR b í 3. flokki karla með
Skíðam.enn ÍR sem unnu 6 manna sveitakeppnina.
Þrír
sundfólk í kvöld
í kvöld hefst sundmót Ármanns i beztu sundmanna Svía. Við
og KR í Sundhöllinni en meðal sæn.ka sundfólkið keppir allt
keppenda á mótinu eru þrír gest ] bezta sundfólk íslands og verður
ir frá Svíþjóð — fólk úr röðum ! án efa gaman að keppninni og í
ísl.
mörgum greinum ætti að gtea
orðið um skemmtilega keppni að
ræða.
Af sundgreinum fyrri dags
mótsins má nefna 1W) m Skrið-
sund þar sem Svíinn Claes-Göran
Anderson frá Gautaborg. Hann
eps mesti afreksmaður sænsku
gestanna og hefur náð 57.6 sek.
í 100 m skriðsundi. Við hann
keppa Gúðm. Gíslason sem á 25
m braut en tími Svíans er mið-
aður við 50 m laug svo að Davíð
Valgarðsson auk annara. Búast
má við öruggum sigri Svíans en
vonandi „dregur“ hann hina til
góðra afreka.
í 200 m bringusundi keppir
Tlhomas Johnsson frá Skövde
28-12, og skoruðu ÍKF-ingar 13
stig gegn engu í seinni hálfleik.
í 2. deild karla léku íþrótta-
félag Menntaskólans á Laugar-
vatni gegn Snæfell frá Stykkis-
hólmi og báru þeir fyrrnefndu
sigur úr býtum með talsverðum
yfirburðum. Stigahæstir í þeim
leik voru þeir Steinn hjá ÍML
með 26 stig og Ellert hjá Snæfelli
með 23 stig. í báðum þessurn
liðum eru liprir leikmenn og all-
vel hittnir í körfuskotum, en
skortir að vonum leikskipulag og
leikreynslu. Er kunnátta þeirra
mjög athyglisverð og má mikils
af þessum liðum vænta í fram-
tíðinni. Til dæmis er geta Snæ-
fellinga meiri, nú er þeir taka
í fyrsta sinni þátt í mótinu, held-
ur en var hjá Selfyssingum og
Borgnesingum, í fyrstu leikjum
þeirra liða hér í Reykjavík.
Sama kvöld léku Selfyssingar
og ÍKF og lauk þeirri viðureign
með sigri ÍKF 51 stigi gegn 48,
eftir harðan og skemmtilegan
leik. ÍKF liðið er skipað mjög
ungum leikmönnum og hafa þeir
fengið sýna reynslu í leikjum
við varnarliðsmenn á Keflavík-
urflugvelli, er liðið nokkuð laust
í reipunum en hefur allgóðan
hraða og hittni. Selfyssingar
koma nú til þessa móts með betra
lið en áður og hefur leikskipu-
Framhald á bls. 27
Rvík vann
báða
leikina
í gærkvöldi fór fram bæja- I
----- -------- — ------- keppni í handknattleik milli |
sem náð hefur 2.41,7 mín. við Reykjavíkur og Hafnarfjarð-
Sænska sundfó kið á Reykjavík urflugvelli við komuna. — Ljósm. Sv. Þorm.
m.a. Guðmund Gíslason sem náð
hefur svipuðum tíma á 25 m
braut, Árna Kristjánsson o.fl.
í 100 m bringusundi kvenna og
100 m skriðsundi kvenna mæta
þær Hrafnhildur Guðmundsdótt-
ir ÍR og Matthildur Guðmunds-
dóttir Á ásamt fleirum Evu Fern
frá Boraas. Eva Fern hefur náð
1.25.0 og 1.09.0 bezt og mætti
Hrafnhilduj- að hafa mikla sigur-
mdguleika.
Auk þess eru á dagskrá tvö
boðsund karla og kvenna 3x100
m þrísund og 4x50 m skriðsund
kvenna og svo unglingasundin
sem ávallt hafa sett mikinn svip
á mótin og gefið þeim góðan
1 keppnisblæ.
ar. Leikarnir fóru fram að Há
logalandi og fengu þegar
snemma í leikjunum nokkuð
einsýnan garíg og örugg úrslit.
Reykjavíkur liðin sigruðu
bæði í kvenna og karlaflokk-
um.
í kvennaflokki urðu úrslit
•þau áð Reykjavík vann með
12 mörkum gegn 9. Marka-
hæst varð Valgerður Bene-
iiktsdóttir FH með 5 mörk.
í karlaflokki vann Reykja-
víkurliðið með 33 gegn 26
eftir skemmtilegan leik fram-
an af en verðandi smám sam-
an að lélegum og hálf leiðin-
legum leik.