Morgunblaðið - 30.03.1965, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.03.1965, Blaðsíða 1
32 síður Sovétstjórnin og Pekingstjórnín ítreka, að þegnar þeirra séu fúsir að berjast við hlið Viet Cong Moskvu, 29. marz (NTB-AP) HIÍIMILDIR í Moskvu herma, Kínverjar hafi bannað Rússum að flytja vopn flug- leiðis til N.-Víetnam yfir kín- verskt landssvæði. Einnig segir, að Kínverjar hafi stöðv að lestir, sem flytji vopn frá Sovétríkjunum áleiðis til N.- Víetnam og tafið för þeirra. Krefjist Kínverjar þess að fá að rannsaka allar vopnasend- ingar, seni fari yfir lands- evæði þeirra og segist geta takmarkað magnið, ef þeim sýnist svo. Heimildirnar hafa ofan- greindar fregnir eftir sovézk- n rn embættismönnum, og segja, að þeir hafi skýrt frá viðræðum, er fram hafi farið í Peking um vopnaflutning- ana. Hafi viðræðurnar verið langdregnar, þreytandi, flókn ari en nauðsynlegt hefði ver- ið og ekki leitt til samkomu- lags. Fregnirnar um hindranirnar, sem Kínverjar eru sagðir hafa lagt i veginn fyrir vopnaflutning Selma, Alabama 29. marz. NTB. LEIÐTOGAR samtakanna, sem berjast fyrir jöfnum réttindum þeldökkra mannn og hvítra, komu saman í Selma i dag. — Ræddu þeir frekari aðgerðir til þess að tryggja blökkumönnum í Alabama kosningarétt. — Að fundinum loknum kváðust leið- togarnir hafa í hyggju að fá ríkis stjóra Alabama, George Wallace, dæmdan frá embætti fyrir alríkis dómstóli á þeirri forsendu, að hann hafi brotið í bága við stjórn arskrá Alabama. Einnig kváðust þeir ætla að unum, hafa ekki verið staðfest- ar opinberlega, en fréttamenn telja mjög freistandi fyrir Sovét- stjórnina að skýra frá gangi mála með þeim ummælum, að Kínverjar komi í veg fyrir að unnt sé að aðstoða Víet Cong í baráttunni við Bandaríkja- menn. Nokkrir bandarískir frétta- beita sér fyrir því, að 30 daga viðskiptabann yrði sett á Ala- bama, og allir vöruflutningar það an og þangað stöðvaðir þetta tímabil. Dr. Martin Luther King, ræddi einnig væntanlegt viðskiptabann í útvarpserindi í morgun, og hef- ur ákvörðun blökkumannaleið- toganna um að reyna að koma því á, vakið mikla gagnrýni meðal hvitra í ríkinu. Aðstoðar- ríkisstjóri Alabama Names Allen, sagði, að áætlanirnar um við- skiptabann væru skammsýnar, því að ljóst væri, að það myndi valda blökkumönnum mun meiri erfiðleikum en hinum hvítu. Framh. á bls. 31 r" Aiorarn viðskiptabann ó Alabama og réttarhöld gegn Wallace Kínverjar meina Rússum vopnaflutning til Vietnam 600 taldir af í jaröskjálftum í Chile AP — 29. marz. 1 SVIPMYND frá jarðskjálfta- svæðunum í Chile. Emilo Rod riguez virðir fyrir sér skemmdirnar, sem urðu á heimili hans í borginni San Felipe, um 70 km. fyrir norð- an Santiago. Flóðbylgja hefur ú bro tt með sér 400 manna þorp — Þriðja hvert hús í Valparaíso eyðilagt — Tindar hrynja af Andesijöllum Santiago, 29. marz. — (AP-NTB) — UM hádegi á sunnudag varð jnikill jarðskjálfti í Chile, sem vart varð við allt norð- an frá Antofagasta og suður til Concepción. Jarðskjálftinn stóð í eina mínútu og 27 sek., og niældist allt að tíu stig á mælikvarða þann sem kennd ur er við Richter en sjö stig í hiifuðhorginni, Santiago. — Þessa stuttu stund hrundu hús í ótal bæjum og borgum, námugöngu féllu saman, stíflugarðar brustu og grófu heil þorp undir aur og leðju, vegir eyðilögðust og vatn beljaði yfir akra, eldar komu upp víða vegu og sjálfir tind- ar Andesfialla léku á reiði- skjálfi. Óttast er, að allt að 600 manns hafi farizt í jarð- skjálfta þessum, en alls hafa borizt tilkynningar um ýmiss konar ófarnað af hans völd- um frá svæði sem nær yfir Brezhnev til Póllands Varsjá, 28. marz (NTB). SKÝRT var frá því í Varsjá i gær, a*ð Leonid Brezhnev, for- maöur kommúnislaflokks Sovét- ríkjanna, væri væntanlegur til Póllands í byrjun apríl. Yrröi hann formaður sendinefndar kommúnistaflokks og ríkissljórn ar Sovétríkjanna, sem kæmi til landsins i boði pólsku stjórnar- Stór hópur fólks var samankominn á gamla Batteríisgarðinum til þess að kveðja Dronning Alex- smdrine, þegar hún sigldi í hinzta sinn út úr Reykjavikurhöfn. Er hún sigldi út um hafnarmynnið, þeyttu skipin í Reykjavikurhofn eimpípur sínar í kveðjuskyni. Sjá nánar á balðsiðu 17. meira en 44.000 ferkílómetra. í Santiago, þar sem jarðskjálft- inn mældist sjö stig, léku hús öll á reiðiskjálfi og skelkaðir borgar búar þustu út á götur og torg, Framhald á bls. 31 innar. Hinn opinberi tilgangur ferð- arinnar er endurnýjun vináttu- samnings Póllands og Sovétríkj- anna. Hefur hann verið í gildi s.l. 20 ár og verður nú framlengd ur um jafn langan tíma. Flugvélar 7. flotans gera árás á M-Vietnam Maxwell Taylor ræð/r v/ð stjórnmála- menn Saigon, Washintgon, 29. marz — (NTB-AP) — í DAG gerðu 42 flugvélar frá flugvélamóðurskipi úr 7. flota Bandaríkjamanna árás á ratsjárstöð á Bac Long eyju á Tonkinflóa. Ein flugvél var skotin nið- ur mcðan á árásinni stóð, en / Washingfon flugmanninn sakaði ekki. Varpaði hann sér í sjóinn í falihlíf og björguðu Banda- ríkjamenn honum. Fréttastofan Nýja Kína staðhæfði í dag, að átta banda rískar flugvélar hefðu flogið inn í kínverska landhelgi fyr- Fiamhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.